Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRlL 1973 29 SUNNUDAGUR 1; aprfi 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfreaiir. 8.15 Létt morgunlög Spánskir, búlgarskir og írskir lista menn flytja lög frá löndum sinum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Morguntóuleikar (10.10 Veður- fregnir). a. Frá alþjóðlegri orgelviku í Núrn- berg í fyrra: 1. Partíta III eftir Johann Wilhelm Hertel. Kurt Hausmann leikur á óbó og André Luy á orgel. 2. Prelúdía og fúga í G-dúr eftir Johann Sebastian Bich. André Luy leikur. b. „Te Deum" eftir Georg Fried- rich Hándel. Flytjendur: Janet Wheeler, Eileen Laurence, Frances Pavlides, John Ferrante, John Dennison og kór og hljómsveit Telemann-tónlistarfélagsins i New York; Richard Schulze stj. c. Strengjakvartett í B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beethoven. Ama- deus-kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjuimi Séra Jón Auðuns dómprófastur set- ur nýkjörinn prest safnaðarins, séra Þóri Stephensen, inn í embætti. Séra Þórir prédikar. Org- anleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikiar. 13.15 Afríka, — lönd og þjóðir Haraldur Ólafsson lektor flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Köiinun á hafnargerð við Dyr- liólaey Páll Heiðar Jónsson stjórnar þættinum og ræðir viö Aðalstein Júlíusson vita- og hafnarmála- stjóra, Einar Einarsson bónda á Skammadalshól, Guðmund Eyjólfs- son bónda á Syðra-Hvoli, dr. Gunnar Sigurðsson verkfræðing, Gunnar Stefánsson bónda í Vatns- garðshólum, Hannibal Valdimarss. samgönguráðherra, séra Ingimar Ingimarsson í Vlk, Ingólf Jónsson alþingismann, Sigurbjart Guðjóns- son oddvita í Hávarðarkoti, Svein Einarsson bónda á Reyni og Þórar- in Helgason frá Þykkvabæ. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá erlend- um útvarpsstöðvum a. Promenade-hljómsveit hollenzka útvarpsins leikur verk eftir Chabrier, Delibes og Saint-Saens. Gijsbert Nieuwland stj. b. Frá tónleikum sinfóníuhljóm- sveitarinnar I Frankfurt am Main 1 október sl. Einleikari á píanó: Maurizio Pollini. Stjórnandi Carl Melles. 1. Fórleikur að óperúnni „Evry- anthe“ eftir Weber. 2. Píanókonsert nr. 2 I f-moll eftir Chopin. 3. Melódíur fyrir hljómsveit eftir Ligeti. 4. Sinfónla nr. 5 1 B-dúr eftir Schubert. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Kötlugosið 16*5 Bergsteinn Jónsson lektor les frá- sögn sjónarvotts, Þorsteins sýslu- manns Magnússonar á Þykkvabæj- arklaustri. 17.30 Sunnudagslögiu 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Látum þeim hörmungum linna Bjarni Bjarnason læknir flytur er- indi um^skaðsemi tókbaksnotkunar. 19.55 Frá tónlistarhátíð Norður- landa sl. vetur Þorkeli Sigurbjörnsson kynnir verk eftir Lars-Johan Werle, Eero Silpilá og Jón Ásgeirsson. 20.30 Gabb og grín Þáttur í tilefni dagsins í umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor les (22). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. apríl 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Jón Auð- uns dómprófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar lestur á sögunni „Umhverfis sólina“ eftir Elsu Britu Titchenell I þýðingu Árna Matthíassonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Passíusálmalög kl. 10.45. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. I 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Búnaðarvikan hefst a. Bændur og náttúruverndarlög- in. Hjörtur E. Þórarinsson bóndi talar. b. Umræðuþáttur um byggingar- kostnað og tæknibúnaö penings- húsa. Þátttakendur: Gunnar Jón- asson, Magnús Sigsteinsson ráðu- nautur og Eggert Sigurösson bóndi. Stjórnandi: Gunnar Bjarna- son ráðunautur. 14.15 Heilnæmir llfshættir (endurt. þáttur) Björn L. Jónsson læknir svarar spurningunni: Þurfa ófriskar kon- ur að borða á við tvo? 14.30 Síðdegissagan: „Ufsorrustan" eftir Óskar Aðalstein Gunnar Stefápsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Vladimir Horowitz leikur „Kreisl- eriana“ eftir Schumann. Christian Ferras og Pierre Bar- bizet leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir César Franck. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og frönsku 17.40 Börnin skrifa Skeggi, Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð Tónleikar. Til-kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gíslason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn Matthíasson kennari tal- ar. 20.00 Kammertónlist Jean Fournier, Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leika á fiðlu, selló og píanó Tríó nr. 4 op. 90 „Dumky“-tríóið eftir Dvorák. 20.30 Upphaf íslenzkra tónmennta Dr. Hallgrimur Helgason flytur þriðja og siðasta erindi sitt. 21.05 Spænskir söngvar frá 18. öld Victoria de los Angeles syngur. 21.20 Á vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 Islenzkt mál Endurtekinn siðasti þáttur Jóns Að aisteins Jónssonar cand. mag. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (36). Séra Ólafur Skúlason les. 22.25 Útvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (24). 22.25 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guömundssonar. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Lndvig David kaffibæti. SUNNUDAGUR 1. aprfl 16.30 Endurtekið efni Lassí og læknirinn (Hills of Home) Bandarísk biómynd frá árinu 1948. Leikstjóri Fred M. Wilcox. Aðalhlutverk Edmund Gwenn, Don ald Crisp, Tom Drake og Lassie. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin, sem ekki er síður ætluð börnum en fullorðnum, gerist á bóndabæ. Þar á heima fjártikin Lassí, sem ekki þykir likleg til neinna stórræða í starfi, en vinnur loks hylli allra á heimilinu með sérstæðu afreki. Áður á dagskrá 15. marz 1972. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er framhald spurninga keppninnar. Einnig leikur skóla- hljómsveit Mosfellssveitar nokkur lög og ,,Leikbrúðulandið“ flytur brúðuleikrit. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Enska knattspyrnan Bjarni Felixson flytur knatt- spyrnuspjall og sýnd verður mynd frá viðureign Birmingham City og Coventry City. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Meðferð gúmbjörgunarbáta Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóri, ræðir um gúmbjörg- unarbáta og sýnir ljósmyndir af nýjustu tilraunum með slík ör- yggistæki. Síðan verður endursýnd stutt kvik mynd sem Þorgeir Þorgeirsson gerði á sínum tima fyrir Skipaskoð un ríkisins um meðferð þessara báta. 20.45 Wimsey lávarður Sakamálaflokkur frá BBC. 3. þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 2. þáttar: Pétur Wimsey og vinur hans frá Scotland Yard vinna ötullega að söfnun heimilda um Cathcart og fleira, sem að gagni má koma. Pétur kemst I tæri við illvígan sér- vitring, sem býr úti á heiðinni og hefur orðið var viö mannaferðir við bæ sinn nóttina, sem Cathcart var skotinn. Einnig finna þeir fé- lagar á moröstaðnum ýmis um- merki, sem lögreglunni hefur sézt yfir. 21.30 Samleikur á selló og píanó Hafliði Hallgrímsson og Halldór Haraldsson leika Sónatínu fyrir selló og píanó eftir Zoltán Kodály. 21.40 Að bæta fyrir brot sitt Framhald á bls. 30 \m ivi iii NV H=NI: Flauel, tvíbreið, einlit, slétt og mynstruð 1635.00 og 1449.00 m. Sér- lega gott i bux- ur og dragtir. Loðefni, tví- breið, margir lit- ir 963.00 m., hvítt 883.00 m. Khaki, röndótt, 150 cm br. kr. 564.00 m. Hör og Terylene í Ijósum litum, mynstruð, 140 cm br. á kr. 601.00 m. Einlit, hvít kr. 570.00 m. Bómull og terylene, smárósótt á hvítum grur»ni, 90 cm br. á kr. 346.00 m. 100% bómull, köflótt, 140 cm br. kr. 338.00 m. Frotté rósótt, margar gerðir, 140 cm br. kr. 324.00 m. Dralon 140 cm br. röndótt kr. 732.00 m. Fóðruð efni í sumarjakkana 140 om fcr. á kr. 789.00 m, gult, orange og grænt. Nylon og Terylene símyinstrað f sumarkjólana 90 cm br. á kr. 396.00 m. Köflótt efni í síð pils, kjóla og dragtir 602.00 kr. m. í nýju snðabókunum frá Etil og Mc Caili’s eru mörg góð barnasnið. — Meðan vetrarveðrin ríkja er gott að koma þvi i verk sem þarf að sauma á börnin fyrir vorið. Sumardagur- inn fyrsti er rétt eftir miðbik næsta mánaðar og páskarnir fylgja fast á eftir. Hentugar buxnadragtir eins og Sil snið nr. 6101 sem sýnt er hér eru fljótsaumaðar. Einmg eru til snið að buxnadrögtum m. pilsi, kjólum, kápum, úlpum, skokkum, og fleiru. Röndótta khakiefnið er fal- legt í krakkaföt. Buxnaflauelið fæst í brúnu og er mjög flott r%buxna- dragtir. Terylene og bómull í kjól- ana og loðefni í kápur og úlpur. — Bómull og hör i kjóla og köflöttu bómuiiarefnin í skokka og mussur o. fl. Lóubúð — Nýtt Jakkar — peysur — síð pils — smekkbuxur — barna- fatnaður alls konar. LÓUBÚÐ, Bankastræti 14, 2. hæð. Sími 13670.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.