Morgunblaðið - 01.04.1973, Síða 30

Morgunblaðið - 01.04.1973, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRlL 1973 £eMv\xsVv\a\\aúcvcv ★ OPIÐ FRA KL. 18.00. ★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 I SÍMA 19636. ★ BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. MUSICAM A XIMA skemmtir Framhald af bls. 29 Kanadisk kvikmynd um dýralifs;- rannsóknir og náttúruvernd. ÞýOandi Höskuldur Þráinsson. 22.30 Að kvöldi da*» Sr. Ölafur Skúlason flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok. MANUDAGUR 2. aprfl 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ivan Rebroff Upptaka, sem gerð var á tónlelk- um í Hetsíhki 1 oktötiermánuði SÍ8- astliOnum. Rebroff syngur hér rússnesk Og þýzk lög viO bálalæka- og gitarundirleik. Einnig er rætt við hann um störí hans og söng- feril. (Nordvision — Finnska sjónvarp- )0) Þýðandi Björn Matthíasson. 21.15 Eyrirheitna landið Bandarískt sjónvarpsleikrit um norska frumbyggja 1 Iowa-fylki i Bandaríkjunum, byggt á tveimur bandariskum sögum. ÞýOandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.45 Handan allra orða ÞAttur um hinn kunna norska rit- höfund Tarjei Vesaas og lif hans og list. Fluttir eru kaflár úr verk um háns og gömuí viOtöl vi8 hann sJAlfan. Einnig er rætt um ævi haris og bækur við konu hans og fleiri. (Nordvision — Norska sjónvarp- iö) ÞýOandi Þrándur Thoroddsen. BINGÓ - BINGÓ _;______r ________r STÓRBINGÓ verður haldið í Glæsibæ í kvöld sunnudag 1. apríl kl. 9 e. h. Spilaðar verða 16 umferðir um glæsilega vinninga. Meðal annars: KAUPMANNAHAFNARFERÐ FYRIR 2. FJÖLMENNIÐ. SAFNAÐARRAÐ BÚSTAÐASÓKNAR. SÍÐASTA HELGIN MED ÓBREYTTRI SKEMMTISKRÁ Jörundur Guðmundsson Jón Gunnlaugsson Þorvaldur Halldórsson NÝTT GRÍN Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur Dansað til kl. 1 Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag klukkan 20.30. 21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr. Húsið opnað kl. 19,30. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15. 1. Sagt frá ferðamöguleikum árið 1973. 2. Stórkostlegt ferðabingó. - Vinningar tvær utanlandsferðir til Kaupmanna- hafnar og Mallorka. 3. Litmyndasýning frá Mallorka. 4. Skemmtiatriði. 5. Dansað. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar leikur fyrir dansi til kl. 1 af sínu alkunna fjöri. Meðal annars vin- sæl lög frá Spáni. OPimVOLD ONSlKVðLD OPIDIKVOLD HÖT^L TA«A SÚLNASALUR SUNNV- KVÖLD Ferðakynning ag skemmtikvöld verður að Hótel Sögu Súlnasal, sunnudagskvöldið 1. apríl kl. 20.30 Notið tækifærið og njótið góðrar skemmtunar og freistið gæfunnar um tvær utanlandsferðir, sem út- deilt er meðal samkomugesta. Allir velkomnir, en munið að panta borð tímanlega hjá yfirþjóni. 22.35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 3. aprfl 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan 47. þáttur. Breytíngar. Þýð.andi Heba Júlíusdóttir. Efni 46. þáttar: Sefton Briggs fær þvi loks fram- gengt, að prentsmiðjan er seld, þrátt fyrir andstöðu Edwins og dætra hans. Davíð og Sheila hafa tekið saman að nýju og h*ann fær atvinnu sem sölumaður. Striðinu er lokið I Evrópu og kosningar eru I aðsigi I Bretlandi. 21.20 Fjölskyldan og heimilið Umræðuþáttur I sjónvarpssai. Umræðustjóri dr. Kjartan Jóhanps son. 22.00 Frá Ustahátíð ’72 Arve Tellefsen og Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leika fiðlu konsert eftir Jan Sibelius. Stjórnandi Sixten Ehrling. 22.35 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 4. ».prll 18.00 Jakuxinn ÞýOandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriöason. 18.10 Einu HÍnnl var . . . Gömul og fræg ævintýri íærö 1 leikbúning. ÞýOandi GIsli Sigurkarlsson. Þulur Borgar Garöarsson. 18.35 Hvernig veröur maður til? Nýr þriggja mynda flokkur írá BBC með líffræöslu og kynfræOslu viO hæfi barna. SjónvarpiO hefur fengiO Jón Þ. Hallgrlmsson, lækni viO Fæðingar- deild Landspitalans til aO annast þessa fræöslu og kynna myndirn- ar, en Jón O. Edwald þýddi er- lenda textann. 18.50 Evrépuknattspyrnan: Siöari leikur v-þýzku meistaranna Bæj- ern Múnchen og hoilenzku meist- aranna Ajax i Evrópukeppni meist araliOa (Evrovision — Þýzka sjón varpiO). 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Á stefnumóti við Barker Ógnvaldur yfirstéttarinnar Brezkur gamanleikur meO Ronnie Barker i aöalhlutverki. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Leikrit þetta gerist AriO 1899 og fjallar um rannsókn næsta óvenju- legs sakamáls. 20.55 Nýjasta tækni og visindi UmsjónarmaOur Örnólfur Thorla- cius. 21.25 Átta banaskot Leikrit frá finnska sjónvarpinu, byggt á sannsögulegum atburöum. Fyrri hluti. Leikstjóri er Mikko Niskanen, sem einnig fer með aðalhlutverk I leikritinu, ásamt Tarju-Tuulikki Tarsala. Þýðandi Kristin Mantyla. AÖalpersóna leiksins er daglauna- maðurinn Pasi. Hann og vinur hans brugga talsvert magn af brennivini úti 1 skógi, og brátt rekur aö þvi, aO áfengisneyzla þeirra verOur meiri en svo, aO hún geti samrýmzt fastri vinnu og eöli- legu heimiiislifi. (Nordvision — Finnska sjónvarp- 10) 22.45 Dagskrárlok. RAGNARJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður, GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur, Hverfisgötu 14 — Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.