Morgunblaðið - 25.05.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 25.05.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1973 19 rÉLAesBÍr Kvenfélag feskirkju Kaffisala fé'agsins verður sunnudaginn 27. maí kl. 3 í Félagsheimilinu. Félagskonur og aðrir velunnarar sem ætla aö gefa kökur vinsamlegast komið þeim í félagsheimilið á sunnudag frá kl. 10—1. Nefndin. Ferðafélagsferðir 25. maí Þórsrnerkurferð. Sunnudagsferðir 27. maí. Kl. 9.30 Krísuvikurberg (fuglaskoðun). Kl. 13 Húshólmi — Mælifell. Verð 500 krónur. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Kvenfélag Breiðhoolts Sumarferðin verður 2. júní n. k. kl. 8.30 f. h. Heimsókn í garðyrkjuskólann í Hvera- gerði, að Keldum og Odda á Rangárvölíum. Uppl. gefa Kristín, sími 36690, Vigdís, sími 85180, Birna, s. 38309. Þátttaka tilkynnist fyrir 28. maí. — Stjórnin. Nýtt verð á fisk- úrgangi YFIRNEFND Verðlagsráös sjáv- arútvegsins hefur ákveðið eftir- fiarandi lágimarksverð á fiiskbeim- um, fisksiógi og heillium fiiski til mjölvinnslu frá 1. júni till 31. des- emiber 1973. Fulltrúum í Verð- lagsráöi er heimilt að segja verð- inu upp með 15 diaga fyrirvara miðað við 1. október 1973. a) Þegar selit er frá fiskvinnslu- stöðvum biil fiskimjöl'sverk- smiðja: Fiskbein og heiilll f.iiskur, amm- ar en síld, ioðma, karfi og steimbitur, hvert kg kr. 5.15 Karfabeiin og heil'l karfi, hvert kg. kr. 5.60 Steinibítsbeiin og heiilil stein- bitur, hvert kg. kr. 3.35 Fiskslóg, hvert kg. kr. 2.32 b) Þegar heiil fiskur er seldur beimt frá fiskiskipum til fiski- mjölsverksmiðja: Fiskur anmar en sild, iioðna, karfi og steinbíitur, hvemt kg. kr. 4.68 Karfli, hvert kg. kr. 5.09 Steimbítur, hvert kg. kr. 3.05 Verðið er miðað við, að selj- endur skili framangreindu hrá- efni í verksmiðjuþró. Karfabeimum skal haldið að- skiildum. Verðið var ákveðið af odda- manni og fuiitrúum kaupeinda í nefndiinni gegn afkvæðum full- trúa seljenda. Bezta auglýsingablaöið Auglýsing Við höfum flutt skrifstofur okkar úr Tjamargötu 4, inn á Kirkjusand. Sími á skrifstofu 3 50 21 —- verkstjóri 8 57 45 — framkvæmdastj. 8 57 50. ísfélag Vestmannaeyja hf., Kirkjusandi, Reykjavik. Kópavogur — Ungmennabúðir 18 ungmennum úr Kópavogi á aldrinum 14 til 20 ára gefst kostur á að dvelja í ungmennabúðum í Finn- landi dagana 1. — 7. júlí í sumar í boði íþróttasam- bandanna á Norðurlöndum. Nánari upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 41570 fyrir 31. maí. TÓMSTUNDARÁÐ KÓPAVOGS. Vestmannaeyjafélag Suðurnesja heldur lokadansleik í Stapa 25. maí kl. 9. SKEMMTIKR AFT AR: Ási í Bæ, Árni Johnsen, Erla Gyða Hermanns- dóttir, Hermann Ingi Hermannsson og Næturgalar. Miðasala eftir kl. 4. Húsið opnað kl. 8. Allir velunnarar velkomnir. STJÓRNIN. N auðungaruppboð Eftir krfifu G.ialdheimtunnar í Reykjavík fer fram opin- bert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Ártúnshöfða, laug-ardag 26. mai 1973, kl. 13.30 og verða þar seldar eft- irtaldar bifreiðir: R. 2076, R. 2214, R. 2389, R. 2812, R. 4054, R. 4260, R. 4694, R. 4721, R. 4728, R. 4741, R. 5031, R. 5881, R. 6053, R. 7099, R. 8117, R. 8917, R. 9007, R. 10157, R. 10440, R. 10982, R. 11257, R. 11527, R. 11825, R. 12000, R. 12001, R. 12002, R. 12003. R. 12004, R. 12005, R. 12006, R. 13440 R. 15399, R. 15618, R. 16572, R, 17956, R. 18423, R. 18450, R. 19356, R. 19672, R, 19902, R. 20133. R. 21118, R. 21130, R. 21701, R.22545, R. 22660, R. 23127, R. 24805, R. 25382, R. 26585, R. 27222, R. 27280, R. 27302, R. 27426, R. 27725, R. 27784, R. 27990, R. 28424, R. 28697, R. 28877, R. 28902, R. 29332, R. 31188, R. 31196, R. 31228, R. 32143, R. 33010, G. 4990, G. 5440, G. 5441, G. 6475. Ennfremur 2 loftpressur, 2 dráttarvél- ar, Priestman dragskófla, 5 loftpressur, Broyt grafa, International jarðýta, traktor Rd. 31, loftpressa Rd. 256, loftpressa Rd. 250, loftpressa Rd. 210, loftpressa Rd. 80, Massey Ferugson 203 traktor. Að þessu uppboði loknu verður uppboðinu franihaldið að Sólvallagötu 79 (húsnæði bifr.st. Steindórs) hér í borg, eftir kröfu tolistjórans í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og stofnana og þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R. 876, R. 1094, R. 2313, R. 6559, R. 7590, R. 8117, R. 9867, R. 10175, R. 14090, R. 15360, R. 16113, R. 16575, R. 17118, R. 17213, R. 17738, R. 19219, R. 20497, R. 21701, R. 21846, R. 22117, R. 22316, R. 22545, R. 22598, R. 22659, R. 23642, R. 24043, R. 24920, R. 25366, R. 25856, R. 26386, R. 26440, R. 27302, R. 27699, R. 28119, R. 28230, R. 28448, R. 28576, R. 30904, R. 31149, R. 31695, R. 31173, G. 916, G. 3761, G. 5072. Ennfremur ýtuskófla, dráttarvél Rd 321 ni. loft- pressu, Caterpillar jarðýta, svo og óskrásettar bifreiðir: Opel Caravan 1964, Singer Vogue 1963, Corver árg. 1966, Saab árg. 1964, Ford Cortina árg. 1962 og Man vöru- bifreið árgerð 1963. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki upp- boðshaldara. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I REYKJAVIK. Almennur stjórnmálafundur í Þorlákshöfn Laugardaginn 26. maí kl. 16.00 efnir Sjálfstæðisflokkurinn til ALMENNS STJÓRNMALAFUNDAR í Þorlákshöfn. Ræðumenn verða aiþingismennimir: Guðlaugur Gíslason Ingólfur Jónsson Steinþór Gestsson. ALLiR VELKOMNIR. Gosdrykkjogerðarvélar Mér hefur verið falið að hafa milligöngu um sölu á vélum til gosdrykkjagerðar. Vélarnar eru ónotaðar. Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu minni, en ekki í síma. HÖRÐUR EINARSSON hæstaréttarlögmaður, Eiríksgötu 19. Til sölu Höfum verið beðnir að selja Volga Gas 24 fólks- bifreið árg. 1972. Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Sudurlandsbraul U - Brikjavík - Sími 38600 KAUPUM hreinar og stórar léreftstuskur BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆ Lambastaðahverfi, AUSTURBR Hverfisgata frá 63-125 - Laugavegur ______efri frá 34-80 - Miðtún._____ GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.