Morgunblaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1973 ALLT Á BÖRNIN f SVEITINA ★ Buxur peysur, sokkar, strigaskór, gúmmístígvél og nærfatnaður. ★ MJÖG FALLEG SETT A DRENGINA úr BURSTUÐU DENIM. ★ BOLIR í ÚRVALI A BÖRN OG FULLORÐNA. Ath. ný mynztur í áprentuðum táningabolum. ★ FROTTESKYRTUR HERRA- OG DRENGJA. ★ SUNDFATNAÐUR A ALLA FJÖLSKYL DUNA. ★ DÖMUBLÚSSUR, PEYSUR OG VESTI í ÚRVALI. ★ KÖFLÖTTAR STRAUFRlAR HERRA- OG DRENGJASKYRTUR. ★ VEFNAÐARVÖRUDEILDIN FULL AF NÝJUM VÖRUM SVO SEM: Köflótt acryl, terylene og rayon efni. Mi kið af gardínuefnum. Tilbúnar eldhúsgardínur, 2 gerðir, margir litir. Mjög falleg köflótt dúkaefni úr terylene. ★ FJÖLBREYTT ÚRVAL MATVÖRU. Munið viðskiptakortin. OPIB TIL KL. 10 í KVÖLD Skeifunni 15 - sími 8-65-66. Vestfirðir: Rækjuafli svipaður og s.l. ár KÆKH'VUÍTff) á Vestfjörðum lauk sidnstu dagana í apríl. — Höfðu þá borizt á land 2.188 lestir frá áramótum, en það er aðeins 4 Iestuni minrvi en á síð- asta ári. Heildaraflinn á haust- inu var 1.241 lest á móti 1.441 lestum árið áður. Er vertíðar- aflinn því 3.429 lestir, en var 3.336 Iestir árið áður. Á Bílduda' fciái'ust á laind 79 llestir í ap:iT af 15 bátum, em í fyrra var affrnri 137 lestir af 12 bát'um. Af'iaíiæstu bátarnir vow Svan'ur, Visir og Jódís með 9.1 liest hver. Við ísaifja' ðardjúp bárust á land 150 lestiir í apríil, e<n í fyrra var affLinm 389 á saima tima. — Afáahæsfiu bátarnir voru Símem Olsen, öm og Gui'Ifaxi. Á Hólm'aivifk og Drangsnesi bárust á l&mid í a'pri'l 57 iestir, en í fyrra var afHnm 97 lestir á sama tima. Tveir bátar frá Bíilld!Udial stumd urð'U sfkeliFsfcveiðia'r i april og öfliuðu 34 liestir i máaiiuðinium, þar af aflaði Freyja 26.8 lestir í 16 róðrum. Vinnuskóli Hafnar- fjarðar tekur til starfa VINNUSKÓX.I Hafnarf,jai'ðar (ek ur til starfa í hyrjun júní og mm starfa með líkn sniði og undan- farrn ár, þ-. e. vinna að hreinsun og fegrnn bæjárins, við skógrækt og ýmis önnur verk, sem til falla Skólinn he>fur nú starfað í nofckur ár og gegnir orðið mjög mikilvægn hlútverki í hreinsFum og fegrun bæjarins. Aðsókn að skólarrum vex með hveirju ári, og síðastliðið ár voru á 9. hundrað barna og ungliinga, sem störfuðu á vegum skóiams, ýmist i vinnuflokfcum, leikjanám skeiði á Hörðuvöillum, undir stjórn Gefrs Hallsteinssonar, eða í skólagörðum bæjarins. Forstöðumaður vimn-uskólans er Einar Bollason. 325 kr. fyrir hum- arkílóið VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ins hefur nú ákveðið lágmarks- verð á ferskum og sli'tinum humri á humarvertið 1973, sem hefst eftir eiini sólarhriinjg. Fyrir 1. Qokks humar, sem teist vera óbrotinn humarhali, 25 g og yfir verða greiddar fyrir hvert kg kr. 325.00. Fyrir 2. flokks humiar 10 til 25 gr. verð- ur greitt fyrir hvert kíló kr. 156.00. Verðflokfcun þessii byggist á gæðamati Fisfcmiats rikisiins, og er verðið miðað við, að seljamdá afhendi hiumarinn á flutnúngs- tæki við skipshlið. Samfcomuleg varð i Verðlagsráðliwi um verð- ákvörðun þessa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.