Morgunblaðið - 27.05.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1973
Brezki sendiherrann:
Stóryrði á útifundi
ýttu undir óeirðirnar
Fimm sendiráðsmenn innilokaðir í
2 klst. án þess að lögreglan
reyndi að hafa samband við þá
„VISSUIÆGA olll árásin á sendi
ráðið mér miklum vonbrig-ðum,
enda í fyrsta skipti sem ég kynn
ist sjálfur slíku af hálfu fslend-
inga. Ekki svo að skilja að é.g
taki hana persónulega, en samt
sem áður tel ég að ríkisstjórn
mín og starfslið mitt í sendiráð-
inu eigi þetta ekki skilið af ykk-
ur fslendingum. Ég get fullyrt
að starfsfólk mitt hefur lagt ó-
hemju starf af mörkum til að
reyna að ná samkomulagi í deilu
okkar, og ég veit að fyrir sumt
starfsfólkið var árásin á sendi-
ráðið verulegt áfall.“
I>annig fórust John McKenzie,
sendiherra Bretlands á Islandi
orð, þegar Morgunblaðið ræddi
við hann í gær um árásina á
sendiráðið og þá neitun hans
að taka við mótmælaorðsendingu
útifundarins á fimmtudag.
I því sambandi sagði sendi-
herrann að um nokkum mis-
skilning væri að ræða hvað
snerti ástæðuna fyrir því að hann
vildi ekki veita mótmæiaorðsend
ingunni viðtöku. „Ástæðan fyrir
þvfi að ég vildi ekki veita mót-
mælaorðsendingunni nióttöku
Wj
INNLENT
hafði raunar ekkert með að gera
að ég teldi hana ekki afhenta á
viðeigandi hátt. Það sem égvildi
undirstrika var, að árásin á sendi
ráðið var bein afleiðing útifund-
arins > miðborginni. Fólkið sem
réðst 3 sendiráðið kom af þess-
um fundi. Á þessum fundi hafði
fólkið hlustað á stóryrði eins og
„inn>rás“ og „brezkt ofbeldi" og
þar fram eftir götum. Að visu
reyndist ekki unnt að hafa hem-
il á unglingunum og kannski var
löggæzlan of slök, en staðreynd-
in er sú að þessi árás hefði ekki
verið gerð, hefðu ræðumenn
ekki hamrað á ofbeldi og brezkri
innrás. Svo að ég vildi að þeir
9em bæru ábyrgðina kæmu í
skrifstofu mína og sæju hvað
gerzt hafði, og þegar þeir af-
hentu mér orðsendinguna, sem
ég hefði lesið með áhuga, vildi
ég fá tækifæri til að segja þeim
hvað mér fyndist. Svo að mót-
mæli mín höfðu ekkert með það
að gera að ég vildi formlega
afhendingu á orðsendingunni.“
Sendiherrann vék þessu næst
að sjálfri árásinni á sendiráðið
og kvaðst vilja iýsa henni, eins
og hún hefði komið honum fyr-
ir sjónir. „Við höfðum átt von
á því að til mótmæla kæmi eft-
ir útifundinn og lögreglan hafði
einnig tjáð okkur að hún ætti
von á þyí að eitthvað mundi ger-
ast. Þeir voru vissir um að þeir
gætu ráðið við ástandið og það
varð að samkomulagi að ég og
aðrir yfirmenn sendiráðsins yrð-
um á skrifstofum sendiráðsins
en ekki að heimili mínu, svo að
auðvelt yæri að ná I okkur, ef
fóik vildi afhenda okkur eitt-
hvað eða ræða við okkur. Ég
stóð við skrifstofuglugga minn
ásamt öðrum starfsmönnum mín
um og við höfðum vérið að hlusta
á ræður á útifundinum þegar
þéttá byrjaði. Aðeins tiu mínút-
ur liðu frá því að hon-um lauk þar
fyrsti hópuri-nn frá fundiriu-m
kom að sendiráðinu. Hann fór
strax inn í garðinn og byrjaði
strax að kaisita grjóti í rúðum-
ar. Við vorum í gliugganum og
hópurinn kastaði hreinlega
grjóti að okikiur. Ég fyrir mitt
leyti held að þessi at'bu-rðu-r h-afi
þannig verið mikl-u alvarlegri en
íslenzkir fjölimiðlar ha-fa gefið
ti’l kynm-a. Árásin byrjaði með
þeim hætti að 6—7 manns í garð
in-um byrjaði grjótkastið, og á
þvx stigi held ég að lögreglan
hefði getað hamið ólátaseggina,
og kæft ólætin í fæðingu.
Sen-diherrann saigði, a-ð firnm-
menningunum inman sendiráðs-
ins hefði ekki verið þar vært
eftir að steinairn-ir tóku að fiijúga
inn uim gluggann og þeir orðið
MENNTASKÓLANUM við
Hamrahlíð var slitið í gær, og
brautskráðir þaðan 129 stúdent-
ar. Fór athöfnin fram í hátíða-
sal skólans, þar sem fór fram
verðlaunaafhending til nýstúd-
enta og rektor skólans afhenti
þeim nýstúdentsprófskírteini og
kvaddi með stuttri ræðu.
Úr máladeild útskrif-uðust 41
að lieita skjóls fram í fordyri,
þar sem engir giu-g-gar eru. —
„Þar vorum við hreinlega í
tveggja stunda prisumd. Og því
vil ég í öðru la-gi gajgnrýna að
a-iian þennan tí-ma reyndi lög-
reglan eklki að hafa sambamd við
okkiu-r. Það va-r bæði hægt að
hrimgja til okkair og einnig kom-
ast imn til okka-r. Hvernig gat
annairs nokkiur þeirra sem úti
var vitað hvort einhvar okfkiar
hefði slasazt eða ekiki? Það var
engin leið. Þe-ss vegina hefðum
við getað legiið þarna ailir inni í
semdiráðinu stórslcisaðir. Ti’l
allrair mildi tókst ekki svo illa
til og aöeims e nn okkar varð
fyrir flöskiu, sem kom fijúgandi
inn um brotinn glugga, en méidd
ist aðeins lítillega. Hins vegar get
ég ekki gagnrýnt lögregl-uma fyr
ir það hvernig hún reymdi að
h-a-fa hemil á mannf jölldainiuim,
því að ég gat h-reintega etoki
fylgzt roeð því a-f fyrrgreind'um
ástæðum," saigðí siendiherranji
að lokutm.
stúdenit að þessu sinni, 52 úr
náttúrufræðideild og 36 úr eðlis-
fræðideild. Hæstu einkunnir
hlutu eftirtaldir stúdentar:
Úr máladeild:
Þórhildur Ólafsdóttir 8.76.
Úr náttúrufræðideild:
Bergþóra Ketilsdóttir 8.46.
Úr eðlisfræðideild:
Emma Eyþórsdóttir 9.07 og
var hún jafnframt dúx skólans.
Um 200 hestamenn
mæta með hesta sína
I DAG kl. 3 fer fram fjölmenn
asta hestaþing Reykvíkinga á
þessti ári, er um 200 reykvísk
ir hestamenn mæta með hesta
sína í firmakeppni á Víðivöll
um, félagssvæði Fáks við
gamla Vatnsveituveginn. Sú
nýbreytni verður m.a. tekin
upp að sýndar verða nokkrar
hryssur með nýfæddum fol-
öldum. Börnin fá að koma á
hestbak og verður teymt und
ir þeim. Er ijóst að fyrir borg
arbörnin er slíkt hið mesta
ævintýri. I firmakeppninni er
keppt um bikar sem Halldór
Sigurðsson giillsmiður hefur
gefið. Aul: þess fá 10 efstu
keppendurnir verðlaunaskjöl.
MH útskrifaði fyrstu
stúdentana í gær
Smíðir að glerja sendiráðið í gær.
Aukin umsvif
Coldwater
á árinu 1972
Frá aðalfundi SH
AÐALFUNDI Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna lauk á föstu
da-gskvöld. Heildarútfkxtninig-ur
SH 1973 var 66.700 smáliestir, að
verðmæti 5234 milljónir króna
(cif.). Framkom á fundinum að
verðlag á hraðfrystum sjávaraf
urðu-m hefur enn farið hækkand'i
á þessu ári og söluútlit er gott á
öliuim helztu mörkuðum.
Mest va-r flu-U út til Bandaríkj
amna og Var útflutningur SH á
þann markað á sl. ári 34.500 smá
lestiir. Velita Col-dwater Seafood
Corporation, fyrirtækis SH í
Bandaríkj-unuim, var kr. 6036
milljónir, en var á fyrra ári kr.
5072 miMjónir.
Til Sovétríkjanna seldi Söíú-
rniðstöðin 15.900 smálestir.
1 stjónn SH voru kjörnir: Gutói
ar Guðjónsson, formaður, Eiriár
Sigurðsson, varaformaður, Guð-
finnur Einarsson, ritari og rrieð-
stjórnendur Einar Sigurjónsson*
Gisli Konráðsson, Irxgvar Vil-
hjálmson, Ólafur Gunnarsson, Ó1
afur Jónsson og Rögnvaidur ÓI-
afsson.
Stjórnárformaður Coldwater
er Einair Sigurðisis'on.
Tilboö í Vesturlandsveg:
Istak og
Þórisós lægst
Á FÖSTUDAG voru opn-uö tiil-
boð í iagning-u 2,6 km kafia
Vesituriandisivegar um Kollafjarð-
arkleifair. Útboðið var miða-ð við
að ljúka mætiti verkinu í lok
nóvembeir nk. eða ekki fyrr en
í lok júií á nassita ári. I fyrri til-
högxxn-ima bárustt 4 ti-lboð, frá
Aðalbraut sif. að upphæð kr.
74.627.645.—, frá Istaki hf. kr.
70.137.885.—, frá Ýtutækni hf. kr.
71.554.620.— og frá Þórisósii sf.
kr. 72.756.400.—. 1 s-íðairi tilhög-
uninia bárust 3 tilboð, frá Aðail-
braut sf. að upphæð kr.
68.765.320.—, frá Ýtutæknii hf.
kr. 67.502.120.— og frá Þóri-sósi
sf. kr. 65.028.520.—. Áæt'l-un Vega
gerðar ríkis-iins vair kr. 6.792.000.
Lægsrtu tiliboð eru því frá ís-
taki í fyrni tilhöguin, en Þóris-
ósli í þá síðari.
Dönsk sýning
í Norræna húsinu
FIMMTUDAGÍNN 5. júní n. k.
á félagið „Det Danske selskap í
Réykjavík“ 50 ára afmæli.
I því tilefni verður lialdin sýn-
ing á danskri liandavinnu í
Norræna hxísinn í Reykjavík. —
Sýningin verður opnuð 1. jnní
klukkan 17 síði. af ambassadör-
frú Ebbu Kronmann.
Sýnimgin verður eimnig opim
2., 3. og 4. júní frá kl. 15—22
og eru allir velkommir á sýning-
una.
AliUr muniir á sýningumni eru
í eign Daina á ísliamdi og frairri-
leiddir af þeini eða öðirum Döm-
um eða eru erfðagripir firá Dam-
mörku.
Memnirnir eru ýmiist útsiaumair,
vefnaður, hnýtimg eðia skormir í
tré og hvaltöra, eimmiig stníðia-
járn og fteira. AlMr rnunirnir
eru tómstundavinma.
Féliagið heldu-r afimæl'isdagiinm
hátíðl-egan með borðihaiidii og
damslei'k í Átthagaisainum að
Hótel Sögu fyrir félaga oig gesil.