Morgunblaðið - 27.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.05.1973, Blaðsíða 20
20 MOHGUNB.LAÐH), SUNNUDAGUR 27. MAl 1973 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum: Ford Custon, árgerð 1967 Rambler Ambassador, árgerð 1967 Volkswagen 1300, árgerð 1972 Skoda 1000, árgerð 1966. Bifreiðarnar verða til sýnis á morgun (mánudag) að Smiðshöfða 17, Reykjavík, frá kl. 13 til 17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjóna- deild, fyrir hádegi á þriðjudag 29. maí 1973. Þjálfaranámskeið í Danmörku EINS og undaníiarin ár hefur Handknattlleikssamband Dan- merkur boðið HSl að senda þátit- takemdur á þjálfarainámskeið. Að þe.SíSU simni fara frtam tvö nám- skeið i Arfiuis, amnað dagana 1.—5. júHk og hið siðara dagana 6.—11. júlí. Þeér, sem áhuga hafa á þátjttöku í námiskeiðum þess- u>m, eru vjnsamlegast beðnir að senda umsóknir itid HSÍ fyrir 1. júli nk. Danskir meistarar Tilboð óskast í að reisa og fullgera Einangrunar- stöð holdanauta í Hrísey, Eyjafirði. Sértilboð er heimilt að gera í stálgrindarhús og aðra járnsimíði. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu: Skrifstofu Intn- kaupasftofmmar ríkisins, Borgartúni 7, Rvík, hjá sveitarstjóranum í Hrísey og skrifstofu Bún-aðar- sambands Eyjafjarðar, Akureyri. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, þriðjudaginn 12. júní kl. 15.00 e. h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 FYRSTI hluti danska meistara- mótsins í frjálsum iþróttuim fór frarn fyrir skömmu og var þá keppt i fimmtarþraut karia og kvenna og 4x1500 metra boð- hlaujH. 1 boðhlaupinu sigraði sveét frá Skovbakken á 16:02,2 min., en Odense Freja varð önn- ur á 16:06,6 min. og Haderslev þriðja á 16:18,6 min. 1 fimlmtar- þraut karla sigraði Kinn Malc- hau sem hiaut 3468 stig (6,63 — 62,38 — 24,0 — 36,52 — 4:17,2). 1 öðru sæti varð Bjame Ibsen með 3458 stig og þriðji varð Sven Jörgensetn með 3365 stig. 1 fimmtarþraut kvenna varð svo Susanne Flenstoorg meiistari, hlaut 3581 sttg (15,1 — 10,33 — 1,43 — 5,28 — 26,4). Önrnir varð Grith Ejstrup með 3565 stig og þriðja Margit Hansen með 3473 stig. GENERAL ELECTRIC Uppþvottavélar ÞEKKTAR FYRIR GÆDI Ennþá ný verðlækkun. ★ Fjögur þvottaprógröm. ★ Tengjanfeg fyrrr heitt eða kalt vatn. ★ Tekur alan upp- þvottinn í einu fyrir meðalstóra fjölskyldu og meira. Bezta heimilishjálp fyrir húsmóðurina. Allar frekari upplýsingar hjá: ELECTRIC Túngötu 6 — sími 15355. Þær eru loks komnar ítölsku fl ísarnar frá JRIS“. Úrvalið er mikið og yðar að vel ja, komið í verzlanir okkar eða skoðið sýningardeild númer 17 á Heimilissýningunni í Laugardalshöll. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11, Skúlagötu 30 TILBOÐ SEM SLÆR ALLT ÚT Fyrst um sinn bjóðum við ókeypis eina útlenda mjóskífu (litla plötu) eftir eigin vali. þegar keypt er Ein breið skífa (stór plata). ÍHÁRMÖN* H | CO>UVH>»«tCt*C". í ( oc jyssey © R © MONUMCMT m NE pr DCS nta w IGN g P*.Ud«.lp6.a InMinalional ntcuda RAK SJffifflf @ m Tilboð þetta gildir fyrir allt landið. Biðjið um plötulista. Sendum í póstkröfu um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.