Morgunblaðið - 14.06.1973, Side 2

Morgunblaðið - 14.06.1973, Side 2
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGU’R 14. JÚNl 19T3 Nýtt skóladagheimili í Vesturbænum FÉLAGSMÁLASTOFNUN iReykjavíkUrborgar hefur lengi 3 umferð- arslys MIKLAR skemmdir urðu á þremur , bifreiðum í hörðum árekstri á mótum Grensásvegar, Felismúla og- Skeifunnar um kl. 16.30 í gær. VW-bifreið stór- skemrndist og Opel- og Mercury- bifreiðar skemmdust talsvert. Ganrall maður og tvö barnabörn lians voru í VW-bifreiðinni og hlutu minniháttar meiðsli, en önnur slys urðu ekki á fólki. 2Vi árs gamalit bam hl'jóp í veg fyrir jeppabifreið á Dreka- vogi um kl. 18.30 í gær, en meiðsli þess voru okki talin aivarlegs eðlis. — I fyrrakvöld k'ntu saman piltur á vélhjóli og hestur á vegi sikammt frá Víði- völium, athafnasvæði hesta- manna við Vatnsenda. Pil'turinn var fluttur í slysadeild, en var eiklki talinn alvarlega siasaður. t»egar loks tókst að handsama hesitinn, fékk dýralæknir hann til skoðunar. Mývatnssveit: * Astand vega óþolandi Björk, Mývatnssveit, 13. júní. ÁSTAND margra vega hér er orðið gjörsamlega óþolandi, — og þó er aðal umferðartíminn framundan. Engum ofaníburði hefur verið ekið ofan í veginn í tnörg ár, þótt víða sé nú bert grjót og óslétt mjög. Vegheflar eru hættir að sjást, enda á mörg- um köflum ekkert til að hefla. Menn muna ekki annað eins til- litsleysi og nú á sér stað með við hald veganna hér. Þó eru menn krafðir síhækkandi vegaskatta, og það jafnt hvort heldur ekið er á Siteyptum fyrsta flokks vegum, eða þeim óvegum, sem við hér fáum að búa við. Hverjir eru ábyrgir fyrir því ástandi, sem hér ríkir í vegamáium? — Kristján. verið að leita eftir hentugu húsi undir skóladagheimili í Vestur- bænum og hefur nú svo skip- azt að áform eru um að taka húsið Skála við Kaplaskjólsveg, rétt við Sundlaug Vesturbæjar, fyrir skóladagheimili næsta vet- ur. Húsið á Skála er rúmgott, á tveimur og hálfri hæð og góð- ur garður í kring óg mun þvi hægt að taka þar fleiri börn, en í hinum skóladagheimiiUm borgarinnar tveimur eða yfir 20 böm. Húsið er í eigu Reykjavikur- borgar, en þar héfur verið fjöl- skylduheimili með 6 börnum, sem þá mun flytjast í annað hús, sem keypt verður í Smáíbúða- hverfi. Mikil eftirspum hefur verið eftir skóladagheimilum, þarsem börn geta dvalizt utan sköla- tíma, siðan það fyrsta hóf starf- semi sina á Langholtsvegi, en annað tók til starfa í fyrra í Smáíbúðahverfi, og nú verður bætt úr þessari þörf í Vestur- bænum. Þessi mynd var tekin í Esbjerg í gær. Eiturskipið Grindal liggur við hafnargarðinn, en fyrir framan það hafa danskir fiskibátar raðað sér og varna því, að skipið komist frá hafnargarð- inum. (Símamynd Nordfoto.) — Ekkert eitur Framhald af bls. 1. Um leið settú þeir dönsku stjörn- inni þau skilyrði, að hún kæmi í veg fyrir að úrgangsefnum yrði kastað I sjóimn á miðum • danskra fiskimanna i framtíð- inni. Danskir fiskimenn eru einhuga í þessum aðgerðum, og fyrir há- Banvænum eiturefnum og 7-8 þús. töflum stolið — úr Háaleitisapóteki í fyrrinótt BROTIZT var inn í Háaleitis- apótek í fyrrinótt og stolið 7—8 þús. töflum af ýmsum tegund- um, og 10 litlum glösiim með banvæntim eiturefnum. Töflurn- ar voru aðallega örvandi eða deyfandi Iyf og svefnlyf. Auk þess var rótað til í mörgum öðrum hirzlum apóteksins og stolið nokkrum þúsundnm króna í peningum. Málið er í rannsókn, en eiturefnin og lyfin voru ófundin í gærkvöldi. Tilkynnt var til lögreglunnar um innbrotið á sjöunda tíman- um í gæranorgum. Við rannsókn kom í ijós, að brotin hafði verið rúða í hurð og farið þar inn og um allt apótekið. f lyfja- geymislu hafði verið rótað til í öllutm hiliuim, skúffum og" skáp- urn og töfluglös tekin. Þá hafði læstur eiturefnaskápur apóteks- ins verið spenntur upp og úr honum tekin 10 Mtil glös með banvænum eiturefnum. Þá hafði verið rótað í flestum öðrum hirzlum apóteksins og stolið hafði verið nókkruim þúsundum króna sem voru andvirði seldra mininingarkórta. Andrés Guðmundsson, lyfsali í Háaleitisapóteki, sagði í við- tali við Morgunblaðið í gær, að ijóst væri, að þjófurinn eða þjófarnir hefðu eitthvað þekkt til lyfja, því að valin hefðu verið svefnlyf o. fl. lyf, sem oft eru misnotuð, en að öðru leyti hefði val lyfjanna virzt nokkuð handahófsikennt. — Eiturefnin, sem stolið var, eru notuð í örsmáum skömimtum í lyf, en í stórum slköimimtum eru þau banvæn. Þannig getur eitt grarrum af þessum efnum banað státhraustum manni. Eiturefnin voru í duftformi í 10 litlum giösum, yfirleitt lítið magin í hverju glasi, eða frá 4 grömm- um og upp í 25 grömm, samtals 108,5 grömrn. Var þarma um að ræða m.a. atrópín, stryfcnin, adrenalín o. fl. Þjófabjöll'ukerfi var í apótek- Alþjóðleg tónlistar- vika haldin hér dagana vika International Society for . ^ _ Contemporary Music (I.S.C.M.) {)• m. hcr í Reykjavík. ■ Verður efnt til DAGANA 18.—24. þ.m. verður j tónleikahalds víða í borginni, þar haldinn aðalfundur og tóniistar-1 sem flutt verður nótíma tónlist Þessi mynd er af Lyric art trio, sem mun halda Iiljómleika liér á tónlistarvikuiuu meðal annarra. af þekktum inniendum og erlend um listamönnum. I.S.C.M., sem er alþjóðleigt fé- lag nútímatónlistar er hálfrar aldar gamaM og hafa ýmsir af þekktustu listamönnum nútím- ans verið i því. ísland var ákveð inn fundarstaður félagsins að þessu sinni, til þess að fólk mætti kynnast nútímatónlist, en í sum um stórborgum erlendis hafa tón leikar félagsins ekki vakið þá eft'rtekt, sem þeir verðskulda, vegna þess fjölda tónleika, sem boðið er upp á daglega. Á þessari tónlistarviku hér verða flutt ýmis einleiksverk og ópera sem hefur verið upp færð sérstaklega til sýning- ar hér og mun fjalila um landhelg ismálið, Vestmannaeyjagos o. fl. Mikil breidd er í verkefnaval- inu og gefst vafalausit öllum kost ur á að hlýða á eitthvað við sitt hæfi. Fyrstu tónleikamir verða í Kjarvalssal þann 20. þ.m. kl. 17.00 og mun þar verða flutt elek trónisk tónlist. Ókeypis verður á þá tónleika. Námar verður sagt frá tónlistarviku þéssari í blaðimi síðar. inu, en þjófurinn eða þjófarnir höfðu klippt á vira þess fljót- lega eftir að það fór í gang, þannig að fólik í nágrenniniu vaknaði ekki við hávaðann. Andrés sagði, að eríitt væri að koma öðrum vömurn við í apó- tekinu, því að það væri í ný- tízkuleguim húisakynnum og inn- réttin'gar í nýtízkulegum stíl, mikið áf stónim rúðum og fáar mnihurðir með læsinguim. Hefiur verið brotizt inn í apótekið nokkrum sinnum áður og lyfj- um stolið, en sömu sögu má reyndar segja um fjestöll önnur apótek á höfuðborgarsvæðinu. Yfirleitt hefur lítið eða cíkkert verið sagt frá siííikuim lyfja- þjófnuðum í fjölmiðluim, þar sem talið hefur verið, að siMikt væri til þess eins fallið að leiða aðra þjófa í freistni. Var lyfja- magnið, sem stolið var að þessu sinni, ekkert mieira en í mörg- um þeirra þjófnaða, en vegna eiturefnanna hefur verið vakin sérstök at'hyg'i á þessum þjófn- aði. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið gaf í gær út frétta- tilikynningu um þetta mál, þar sem almenningur var varaður við eiturefnunum og foreldrar hvattir til að hafa gát á börnum sínuim í þessu sambandi. Jafn- framt var eindregið til þess mælzt, að efnunuim yrði s'kilað hið bráðasta til lögreglunnar. Mál þetta er í rannsókn hjá rannsóknarrjögreg'iunni í Reyikja- vík, en í gærkvöldi höfðu þjóf- arnir ekki fundizt eða eiturefnin og lyfin. degi í gær, fóru fiskibátar frá Skagen, Hirtshals óg að koma til Esbjerg og sjómenn á þess- um bátum ætla að varna Skip- inu ásamt starfsbræðrum sinum í Esbjerg að komast út úr höfn- inni, en samtalis vörnuðu 150 bát- ar skipinu að komast úr höfn. Forráðamenn Grindstedværk- ets segja, að þeir geti ekki losn- að við úrgangsefnin á annan hátt, og ef ekki verði búið að koma þessum efnum í hafið eftir yiku, þá muni verksmiðjan stöðvast. Grindstedværket framleiðir aðal lega hiina frægu P-piMu, og ýms- ar vitammpiliur. Allar líkur eru á, að eiturískip- ið Grindal fari ekki úr höfninni í Esbjerg með þehnan farm. Flestir undirmenn skipsins sögðu upp störfum i gær, og sögðu, að þeir styddu kröfur danskra fiski- manna. — Þá má geta þess, að íslenzk síldveiðiiskip hafa oft fengið síidarafla á Doggerbanka á haustin. ÞESSI niynd er af Ágústi Fjeld sted, sem drukknaði í Goole vií Humberfljót í Bretlandi fyrii nokkrum dögum. Ágúst var skij verji á Laxá, en ekki Langá, eiiu og misritaöist í blaöinu i gær. Olíumöl á götur Aust- fjarðabæja komin - norskt f yrirtæki leggur göturnar Eskifirði, 12. júní HINGAÐ kom í dag norskt skip, Polarfrakt með 1000 tonn af olíu möl frá Noregi, en olíumölina á að legigja á götur hér í sumar. Það er norskt fyrirtæki, sem legg ur olíumölina hér oig í átta öðr um bæjum hér austanlands.. Von er á 1500 tonnum í viðbót við það sem komið er. Mikið er um bygginigafratn- kvæmdir hér í sumar. Mest er byggt af einbýlishúsum. Þá er unnið að stækkun á frystihúsinu og Friðþjófur h.f. er að reisa stórt fiskverkunarhús. Aflahæsti netabátur hér í vetur var Frið- þjófur. Afiaði hann um 670 lest- ir. 3 bátar stunda nú humarveið ar og einn fer í Norðursjóinn. Þá landar Hólmatindur 120 lestum í dag eftir viku útivist. Þessa daga er kalt í veðri hér og lítið sumarlegt — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.