Morgunblaðið - 14.06.1973, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973
Tilkynning
til Vestmannaeyinga
frá Rauða krossinum
Ráðleggingastöð Rauða krossins fyrir Vestmanna-
eyinga, sem starfað hefur í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur, haettir störfum frá 15. júní.
RAUÐI KROSS ISLANDS.
Tilboð óskast
í Le Roy loftpressur er verða sýndar að Grensás-
vegi 9 næstu daga.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Klappar-
stíg 26, föstudaginn 15. júni kl. 11 f. h.
SALA VARNARLIÐSEIGNA.
40 hö. Verð kr. 226.000,00
60 hö. Verð kr. 309.000,00
VÉLABORG
Skeifunni 8 - sími 86680.
Pólska dráttarvélin
Minning:
Kristján Karl Júlíus-
son, yfirkennari
Vissulega verður okkur öllum
biit \"iö, þegar berst að eyrum
okkar andlátsfregn góðs vinar.
Okkur finnst slikt ótíðindi ótrú-
leg, og þó er þetta vegurinn okk-
ar allra um síðir. Að heilsast og
kveðjast er lífsins saga.
Stundum kemur þó andlát
manna ekki á óvart. Þá ei venju
lega um ga'mal'menini að ræða,
sem södd lífdaga leggja upp i
hina eildfu ferð. Þá finnst manni
dauðiinn vera rökréttur og raun-
ar í samræmi við lífið, en allt
öðru gegnir um menn, sem falla
frá ungir að árum, eða þá full-
orðnir, en þó í blóma iífsins.
Á dögunum barst mér sú
harmafregn, að einn minn kær-
asti vinur úr Bolungarví'k hefði
láfizt á leiðinni frá Isafjarðar-
flugvel'li og inn i kaupstaðinn.
Andlát hans bar brátt að; kom
öld'um að óvörum.
Kristján Karl Júliusson yfir-
kennari við Bama- og unglinga-
s'kólann I Bolungarvik, andaðist
í s.l. viku, og átti nokkra daga
ólifaða í sextugt. Hann var fædd
ur að HóW í Bolungarvík 17. júní
1913, en óíst upp að Hrauni í
Skálavík, utan heiði, og var sann
arlega þjóðhátíðarbarn. Foreldr-
ar hans voru hjónin Júlíus Jón
Hjaltason sjómaður í Bolungar-
vik, ættaður frá Nauteyri við
Isafjarðardjúp og kona hans Guð
rún Sigrigur Guðmundsdóttir frá
Bæ í Ámeshreppi í Stranda-
sýslu.
★
Kristjá Karl átti löngum við
vanheilsu að stríða í uppvextin-
um, og bar þess nokkur merki
alla ævi, Hann stundaði fyrst
nám í Unglingaskólanum í Bol-
ungarvik undir handleiðslu hins
miikla fræðara, Steins Emilsson-
ar jarðfræðings, sem á mikinn
heiður skilið fyrir forgöngu sina
að stofnun þessa unglimgaskóla.
Kennaraprófii lauk svo Kristján
árið 1939, rétt fyrir seinna heims
strið. Og síðam var ekki beðið
boðanna, heldur haldið beint út
í atvinnulífið, til kennslunnar,
sem hugur hans hafði löngum
stefnt að. Varð hann fyrst kenn-
ari í Grunnavíkurhreppi, og varð
það hams gæfuspor, þvi að þar
kynntist hann konu sinni, sem
ætíð reyndist honuim hinn traust-
a.sti lifsförunautur i bliðu og
stríðu. Hún heitir Keti'lríður
Jakobsdóttir frá Reykjarfirði á
Ströndum, komin af al/kunnu
kjarnafólki og sver sig sannar-
lega i asttina. Síðar kemndi hann
um stund í Bolumgairvík, en gerð-
ist 1943 skólastjóri bamaskólans
á Fimnbogastöðum á Ströndum,
og árið 1946 skólastjóri barna-
skóians á Flúðum i Hrunamanna
hreppi. Gegndi hann því starfi í
tvö ár, en þá leitaði hamn aftur
á fornar slóðir vestra, fyrst sem
kennari i Hnífsdal og síðan frá
1949 sem kennari við Barna- og
unglingaskóla Bolungarvikur, og
yfirkennari mörg síðarf ár, allt
til dauðadags, elskaður og virtur
af öllum nemendum sinum.
★
Allkunma er, hve kennurum er
mislagið að vinna trúnað nem-
enda sinna, mislagið að fá þá til
að taka þátt í lœrdómnum af
Mfi og sál, en svo vel þekki ég
til kennslu Kristjáns, að ég full-
yrði, að hann var með fremstu
skólamönnum þessa lands, mað-
ur, sem lagði hjarta sitt og hug
sinn allan i kenmsiiuna, enda upp
skar hamn árangur erfiðis síms.
Þau Ketilriður voru svo gæfu-
söm að eignast mymdarlegan
barnahóp, og þar með einn fóst-
urson og man ég tæpasí tölu á
þeim fal'lega hóp, en mér fannst
einlægt, þegar ég kom heim til
þeirra, eiins og þar vseri. alltaf
fuilt hús af bÖrnum, fallegum
og myndarlegum bömum, sem í
hvívetna gerðu foreldrum sinum
sóma, og hafa reynzt nýtir þjóð-
félagsiþegnar.
Ég hygg líka, að Kristján hafi
verið þeim mikili faðir, og haft
lag á með hjálp og rósemi hinn-
ar ágætu konu sinnar að laða
fram það bezta í þeim.
Kristjén var áhugcimaður um
vel'ferð þjóðar sinnar og byggð-
arlags og þess vegna var hann
tíðum kosinn til starfa í þágu
þess, og sat i hreppsnefnd Hóls-
hrepps um skeið. Hann var einn
ig sannur og áhugasamur Lions-
félagi frá stofnun þesis klúbbs í
Bol'ungarvik.
★
Fmmansagt er aðeins umgerð
um starfsferfl þessa góða vinar
mins sem nú er allur. En þótt
ég viti allt þetta um hann og
rau-nar miklu fleira um líf hans,
sem að almenningi sneri, eru
það fyrst og fremst sameiginleg
ar miinningar okkar, sem nú leita
sterkast á huga minn, þegar ég
að leiðarlokum minnist Krist-
jáns. Við kölluðum hann gjama
Krjúl þar vestra, einskonar
skammstöfun á nafni hans, og
ég hef nýverið lesið gredn eftir
hann í Sunnudagsbl'aði Tímans,
sem fjalilar um veiðimenmsku og
náttúruskoðun, og þar kallar
hann sig m.a.s. „gamia Krjúl",
svo að honum hefur ekki fallið
iMa nafnið. Grein þessi birtist að
honum látnum, og væmtanlegar
eru 3 í viðbót.
Innst inni hygg ég, að Kristján
hafi verið mjög tiifinninganæm-
ur maður, skáld og li'stamaður,
liggur mér við að segja. Hann
sagði mér, að þegar að honum
Sumar 73
Nýjar sendingar af margs konar
sumarfatnaði.
Síðir og stuttir kjólar.
Síð pils með og án smekks.
Blússur, mussur og margt fleira.
sækti dapurleiki, gripi hann til
fiðlunnar sinnar gömlu, og seiddi
fram angurværa tóna, og þá
væri öl'l depurð loikin út i veð-
ur og vind.
★
Ég minnist eius sumarkvölds,
þegar við ókum yfir Skáiavíkur-
heiði, framhjá Hærra Krossi,
þar sem klukkan hékk áður, og
hringdi við vindblœnum, ti'l að
vísa vilitum mönnum vegar yfir
heiðina i þoku og stórviðri. Tii-
efni þessarar ferðar var það eitt,
að Kristján c tiaði að sýna mér
bernskustöðvar sinar I Skálavik.
Hann langaði til að gera r.iig
þátttakanda i þeirri guðsdýrð,
sem honum fannst ævinlega vera
á þessum stað.
Sól var ekki setzt úti við hafs-
brún í vestri, þegar við stigum
út úr bílnum við Hraunagarðinn,
og gengum þangað, sem gamii
Hraunsbærinn hafði staðið. Nú
var þar eintómar rústir að sjá.
Al'l't logaði af dýrð, svo vítt sem
varð séð. Öskubakur í norðvestri,
T reiðabóishlíðin græn og gróin í
norðaustri, og fram við sjó mátti
sjá Bakkabæina, en Hraunsáin
l'iðaðist lygn og blátær milli
grænna bakka allt til sjávar.
Það voru svo sem engin undur,
þótt Kristján dásamaði þennan
stað og seai hann i hillingum alia
sina ævi.
Það voru sannir náttúruvinir,
sem gengu þarna um lautir og
hraunbolla, in'nan um berjalyng
og indælan fuglasöng. Ég gleymi
seint þessu kvöldi.
Eitt sinn stofnuðum við músík
klúbb í Bolungarvík, hittumst
heima hjá hver öðrum, og hlust-
uðum á sígilda tónlist af plöt-
um. Auðvitað voru Kristján og
kcna hans með, því að hann var
sannlega elskur að fagurri tón-
list.
★
Þannig fylkjast að mér sam-
eiginlegar minningar okkar
Kristjáns, minniingar, sem engam
skugga bar á. Ég man Mka, hve
hann var stolíur, þegar hanin
sýndi nafna mímum, séra Friðrik
Friðri'kssyni, sem þá var i heim-
sókn hjá mér, húsið sitt nýja,
sem hanm nefndi Vikurheima, af
þvi að það vair hlaðið úr vikur-
steinum. Séra Friðrik hafði
reynzt honum vel hér syðra, þeg
ar Kristján var við nám i Kenn-
araskólanum.
Máski vorum við ekki alltaf
sammála, eimkanlega ekki í
stjórnmálum, því að Kristján
fylgdi Framsóknarflokknum að
málum, en það olli okkur aldrei
VLnslitum, og sanmari „sjálfstæð-
ismann" hef ég tæpast þekkt en
Kristján Karl JúMusson, sem
ævin'lega reyndist íslandi traust-
ur sonur.
Við vinir hans höfum misst
góðan vim, en mest hafa þó misst
ástvinir hams, koma og böm. Ég
seindi samúðarkveðju mána og
fjöiskyldu minnar heim í Vikur-
heima, og bið guð að styrkja
þau öll í sorginni, og óg er þess
fulilviss, að minmingin um svo
góðam dreng gerir hana þetim
léttbærari.
Far þú svo að lokum vel,
Krisfján, minn gamlii og góði vim
ur og þökk fyrir samfylgdina, ég
veit, að þú átt góða heimkomu-
von, því að þinma líka er guðs-
ki.
Friðrik Sigurbjörnsson.