Morgunblaðið

Dato
  • forrige månedjuni 1973næste måned
    mationtofr
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 14.06.1973, Side 24

Morgunblaðið - 14.06.1973, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973 Koibrún Inga Karisdóttir FanSd 12. júlí 1934. Dáin 4. júní 1973. 1 dag er tii mokksr borki írá Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 eítir hádegi, Kolbrún Inga Karlsdóttir. Ilún lézt á gjörgæziudeild Borgarsjúkrahássins hiirn 4. þjn. eftir höfuðhögg sém hún hiaut á uppstiigningardag. Það fer oft svo að manni er orðvant þegar svo afdrifartkir atburðir gerast að klippt er á lífsþráð kohíu á bezta aldri og móðir látilla bama er horfin. í»að má um Koibrúnu segja að líf hennar hafi sjaldniast verið dans á rósum, en henni hafi laarzt að taka hiutunum eins og þá bar að hverju sinni og fjargviðrast ekki yfir litlu. Skaphöfn hennar var þannig að fæstir mundu hafa vitað hvað innst í huga bjó og minnist ég orða séra Braga Friðrikssomar er hann beindi orðum sánum tál hennar við jarðarför manns hennar fyrir 4 árum og sagði: „hún er kona sem ekki ber til- finniingar sínar á torg út". 1 þessum orðum fimnst mér fel- ast mikil og rétt lýsimg á henni. Kolbrún var dóttir hjónanna Margrétar Ingimundardóttur og Karis Guðmundssonar. Hún var elzt þriiggja systkina er ólust upp hjá foreldrum sátnum í Reykja- vík. Haustið 1955 fluttist hún til Siglufjarðar og setti saman — Minning heimili með manmi sínum Gunn- ari Sveinbjörnssyni. Fyrir 11 ár um fluttist hún til Hafnarfjarð- ar. í»au eiignuðust sex indælar dætur. Siðustu árin áttu þœr mæðgur vistlegt og fallegt heim- iii að Ásbúðartröð 3. Þar eru tviburasysturnar Odd- ný og Margrét, 17 ára, Sigurlaug, 16 ára, Svava, 13 ára, Koibrún Inga, 8 ára og Sigríður Kristán, 7 ára. Dætrurr, móður og tengdamóð- ur votta ég mína dýpstu samúð og bið góðan Guð að styrkja þær og vernda. Og þér Kolbrún mán þakka ég allar stundir sem við áttum saman. S.K.S. — Minning Kristín Framhald a.f bls. 22. ið ta hermar pg aðdragandinn veilð ótviræður. Þannlg er maran legt eðJi, þannig eru mannleg- ar tflfinningar, sem 15f okkar stjórnast af, þrátt fyrH- að radd ir skynseminnar íeitist við að búa okkur undir hið óumflýjan lega. ESn hin ágætasta manneskja, sena ég hef borið gæfu til að kynnast og þekkja náið um mörg ámægjuleg ár, Kristín Ingimund ardóttir, hárgreiðslumeistari, hef ur nú horfið frá okkur eftir langt og þungbært strið við of- uraflið, sem við hljótum öll að lúta að lokum. Hún er komin heim, þangað sem leið okkar alira liggur, allt frá þvf að okk- ur er gefið líf. Heimkoma hennar getur ekki verið annað en góð og fögur, því að þannig lifði hún og starfaði. Síkra er sárt að sakna — en Ijúft að minnast. Koíiam, sem nú er komin heim, Kristín Ingimundardóttir, lézt S Heilsuvemdarstöðinnj í Reykja vik hinn 6. þ.m. í fölskvalausri sátt við Guð og menn, hvíld- irani fegin. Kristín var dóttír hjónanna Imgveldar Einarsdóttur frá Hæii og Ingimundar Benedikts- sonar bónda í Kaldárholti. Hún -ólst upp hjá foreldrum sinum í hópi 7 mannvænlegra systkina vi® leik og störf að þeirrar tíð- ar hætti, umsvifasamar búskap arannir við gott atlæti og góð kjör. Systkini Kristinar voru Steinunn, Benedikt, er lézt á ungum aldri, Guðrún, einnig lát 3m, gift Eiriki Narfasvni, Jór- unn, ekkja eftir Dagbjart Lýðs son kaupmann, Ragnheiður, ekkja eftir Hjálmar Blöndal hag sýsiustjóra Reykjavíkurborgar, Heiga, eiginkona Sveins Bene- di.ktssonar útgerðarmanns, og Einar bæjarfógeti í Hafnarfirði, kvæntur Erlu Axelsdóttur. Árið 1930 brugðu foreldrar Kristínar búi og fluttist fjöl- skyldan þá til Reykjavik- ur. Skömmu siðar hóf Kristin hárgreiðsiunám, sem hún full- numaði sig í í Danmörku. Að mámi loknu setti Kristín á stofn hárgreiðsiustofu í Reykjavik, og hafði fyrst í stað aðsetur við Hafnarstræti, en síðan i Kirkju- hvoli frá árinu 1939 og til dauða dags. Fljótt kom í Ijós að Kristin var með afbrigðum hæf og far- sæl í starfi sínu, og leið ekki á löngu unz hún naut vinsælda fjöim«ms hóps trvggra við- skiptaviha, enda brást þeim aldrei orðheldni hennar eða ásérhBfni. Það var þvl sizt að undra þó að ungar stúlkur, er hugðust leggja fyrir sig hár greiðslustörf, fýsti að komast í iðranám til Kristínar. Ég hef að visu ekki nákvæma tölu yfir nema hennar, en ég býst ekki við að miklu skeiki. þegar ég gizka á að þeir muni ekki hafa vetrið langt frá 40—50 alls. Á stríðsárunum uraiu t.d. hjá henni 10—12 stúlkur að jafn- aði, þ.á.m. undirrituð, en þá hóf ust kynni okkaar, sem þá þegar urðu mjög alúðleg og innan ^kamms einlæg vinátta, er aldrei bar skugga á. Sjálf hef ég ekki getað hugsað mér betri og nær- gætnari vinnuveitanda, og tel ég mig óhikað einnig geta mælt fyr ir munn þeirra annarra, er hjá Kristinu unnu og ég átti samleið með. Þó að Kristrn væri að eðlisfari dul og því lítið gef- in fyrir að sinna hégóma, þá tók hún glensi okkar, sem yngri vor- um, með skilningi og rósemi, og átti það til að skipta við okkur spaugsyrðum, enda vax hún gædd yfiriætislausri khnnigáfu, sem hún kunni vel að beita, ekiki síður í önn dagsins heldur en í glaðværum hópi yíir kaffi- bolQa. Sö<kum þess dugnaðar og þeirrar samvizkusemi, sem Kristínu var i blóð borin, hefði það verið óréttlátt í meira lagi, eí hún hefði ekki kramizt í góð efni. Að þvi íeyti bæði fékk hún og naut þess, sem hún hafði uimið tö og verðskuldað, en ekki heldur neitt þar frarn yf- ir. Af því nutu og rraargir aðr- ir. Um það var okkur, sem hjá henni störfuðum mætavel kuran ugt, þótt því fari hins vegar fjarri, að sú vitneskja haii á nokkum hátt verið fengin fyrir tilverknað hennar sjálfrar eða að hún hafi vitað að við vissum. Að gleðja aðra og láta gott af sér leiða, það voru eiginleikar, sem henni voru eðlislægari en hana sjálfa grunaði. 1 striðsbyrjun, eða þar um bíl, festi Kristín kaup á húseignirani Smáragötu 10, myndarlegu og að laðandi húsi, þar sem hún bjó með foreldrum sínum á meðan þau iifðu, og systkinum, þar til þau stofnuðu eigira heimili, svo og systursyni, er þar ólst upp, og gamalli konu, Þuríði að nafni, sem fylgt hafði foreldrum henn ar úr sveitinni, og systkinin reyndust alla tíð sem beztu móð ur. Eftir að gamla fólkið dó og systkinki höfðu flutzt a, heim- an, urðu þær einar eftir Kristln og Steínuran, systir henraar. Hjá þeim var eindrægnin og gagn- kvæm umhyggja stöðugt til húsa, og til þeirra var gott að koma, eftir sem áður; þó að veik indin sæktu að, þá var þar hlýtt og bjart i kriragum þær. Kristin hafði gengið und- ir mikla skurðaðgerð fvrir all- mörgum árum og gekk aldrei heil til skógar eftir það. Síðan dró að þvi, sem verða vildi, og varð hún eran að gangast und- ir skurðaðgerð fyrir um þremur árum. 1 fyrstu virtist aðgerðin hafa heppraast framar vonum, en eigi að síður komst hún ekki til fullrar heilsu upp frá því. Á siðastliðnu hausti tók heilsu Kristinar að hraka mjög ört, og kom það þá í hlut Steinunnar systur hennéir að aranast hana og hjúkra, sem hún og gerði af einstæðri alúð og þolinmæði eins og af henrai var að værata. Síðustu mánuðina, sem Kristin lifði, skiptust systumar siðan á um að vaka yfir herani og reyna að haía ofan af fyrir henni eft- ir beztu getu og aðstæðum. Gam alt máltæki segir, að glöggt sé gests augað, og leit ég alltaf svo tfl, að á miHi þessara systkina rikti sífellt dæmafár góðvilji og einlægur samhugur 1 hyí- vetna Þær Kristinu og Steira- unni þekkti ég bezt, og á ég bágt með að trúa, að milli systra finnis* mörg dærani um iranilegra samband tíl orðs eða æðis. Til þeirra var alltaf gott að koma, hjá þeim varð á alla lund not- ið sérlegrar hjartahlýju og gest risrai, þær voru samtaka um að láta gestum sínum líða vel, tim- iran stóð kyrr og oft var lengur setið en ætlunin hafði verið. Margs er því að miramast, sem ekki verður fest á blað, enda var þessum kveðjuorðum ekki ætiað annað en að láta i ljós þakklæti mitt til hiranar látraú fyrir hugijúfa vinsemd og trygg lyndi allt frá upphafi kyrana okkar. Kristínar Ingimimdardót t ur mun ég lengstum minnast fyrir að hún hugsaði það, seran var satt, og faran það, sem var gott, og gerði það, sem var rétt, en í þvl tel ég að felist kjarrai þess lífs, sem er heilbrigt. Slíka minningu sigrar dauðinn ekki. Útför hennar verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavik i dag, fimmtudaginn 14. júni 1973, og hefst kl. 13,30. Systkinum og öðrum vanda- monnum votta ég samúð mina. Elín .1. Þórðardóttir. Elsku Kristín min, nú ert þú horfira frá okkur. Ég vil kveðja þig með nokkrum línum. Ég var við nám og viranu hjá þér i 10 ár og betri vinnuveitanda hefði ég ekki getað fengið. Oft var mikið að gera en aldrei heyrð- ist æðruorð frá þér. Þú gekkst hljóð og prúð um, eiras og dömu sæaradi. Þú sagðir okkur fyrir verkum og vannst af Jííi og sál að þíhu lífsstarfi. Þegar þú þurftir að firana að við okk ur þá sagðir þú, „Finndu mig aðeiras fram í kompu". Þar sagð ir þú þína meiningu með hóg- værð og i fáum orðum Það voru margir sem nutu góðvildar þirm ar um dagana. Oft vorum við siúlkumar sendar með peninga gjafir hiragað og þangað, þar sem einhver átti bágt og aldrei mátti nefna naín þitt, og var aðeins sagt að gjöfin væri frá N.N. Þeg ar um óreghi var að ræða á heim ilum þé sendir þú ekki pen- inga heldur fórstu með fuilan bíl af ýmis konar matvörum. Um þessi góðverk hafðir þú ekki hátt. Þú ert búin að kenraa mörg- um stúlkum, ætli það séu ekki um 40 nemendur sem luku námi hjá þér með sóma. Flestar þess- ar stúlkur héldu áfram að vinna hjá þér að námi loknu, þar til þær giftust eða settu upp eigin stofur. Við margar hefur þú haldið tryggð aUa tíð og fylgzt með gleði okkar og sorgum. Það sem þú hefur gert fyrir mig og mín böm fæ ég aldrei fuliþakk að þér. Þú varst mér vanda- laus ég hafði uranið hjá þér i 10 ár og við haldið tryggð hvor við aðra og þegar sorgin barði að dyrum hjá mér varst þú fljót að koma og bjóða alla þá að- stoð sem hægt var. Kristón mín, ég man vel þegar þú komst og færftir dóttur minni hennar fvrsta hjól. Það var stór dag- ur í hennar lSfi og þú varst svo glöð að sjá gleðina sem skein úr augum hennar. Þú fylgdist vel með hvemig okkur leið þessa erfiðu mánuði og rétt ir okkur oft hjálparhönd og það var þín mesta gieði i lífirau að hjálpa öðrum. Ég man þegar við, sfúlkurnar sem vorum við nám hjá þér, vorum að fara í sumar- friira okkar. Þá réttir þú að okk ur aukapening til að við gætum farið í smá ferðalög og sagðir að okkur veitti ekki af tilbreyt- ingu og kæmum svo endumærð- ar til starfa að nýju. Nú hefur þú lokið starfi þínu hér. En við, sem nutum gæzku þinnar og góðvildar minnumst þín ávaBt með virðingu og þakk læti, þakklæti fyrir allt sem þú sagðir og gerðir okkur til góðs. Við soknum vinar og velgerð- armanns. Aðstandendum votta ég innilega samúð. Vér stöndum á bjargi, sero bifast ei má, hínn blessaði Frelsari lifir oss hjá, hans orð eru lif vort og athvarf í nevð hans ást er vor kraftur i Mfi og í devð. Markúsína Gnðnadóttir. Mig langar til að minnast elskulegrar frænku minnar með nokkrum fáum og fátæklegum orðum, þó hún ætti reyndar skil ið, að ég gerði minningu hennar betri skil. Með þvi fvrsta, sem ég man úr berrasku minni, ,eru ferðir mínar á Smáragötuna með for- eldrum mínum til að heimsækja frænkur minar, Kristínu og Steiraurani. Þangað var jafnarr gott að koma. Þar rikti andblær friðsældar og hjartahlýju og þar var á boðstólum flest það, sem bamshugurinn gimtist, ríkulega í té látið. Síðar fækkaði þess- um ferðum minum á heimili þeirra góðu systra, og það kannski um of, að þvi er mér nú finrast, þegar öranur þeirra, Kristín, hefir kvatt þennan heim. En þó að ferðunum fækk aði heim til hennar, vissi ég samt, að hún fylgdist af áhuga með hag mínum og annarra systra og bróðurbama, og jafn- an var hún reiðubúira að hjálpa, ef eitthvað gekk úrskeiðis, þvi að hjálpsemi heranar og um- hyggjusemi voru Ktil takmörk sett. Ég veit raunar nú, að hjálp- semi heranar náði laragt út fyrir hóp fræradiiðs heimar og vanda mararaa, og velgjörða heranar nutu íleiri era nokkur vissi nema hún ein. Allt slíkt lét hún í té hávaðalaust og sem mest i kvrr- þev, en þó af ákveðni og öryggi. Slík var húra og þess vegraa mun henraar verða sárt saknað af þeim, sem nutu umhyggju hennar og margvíslegrar aðstoð ar, og þá alltaf mest og hezt, þegar mikið lá við. Ég kveð hana með trega um leið og ég þakka henni velgjörð ir hennar i mirara garð og minraa systkina, og verða hér látnar ó- taldar. Og þó hún sé horfi;; á braut eilífðar þá munum við, miranast þessarar góðu og göf- ugu frænku eins og húra var, mannkosta heranar allra og þá fyrst og fremst kærleika hennar og gæzku. Guð blessi þig um aila eilifð, góða frænka. Minnirag þín mun lifa. Ingimundur Einarsson. „Deyr fé deyja frændur deyr sjálfur ið sama, en orðstir deyr aldreigi hveim er sér góðan getur." Þegar ég frétti lát Krist'mar Ingimundardóttur fann ég að einn af okkar sterku máttarstólp um var horfinn úr félagsskap okkar, en að flytja héðan er sturadum ekki það versta þegar heilsan er biluð, það er leiðin okkar allra. Kristín Ingimundar- dóttir var ættuð frá Kaldárholti í Rangárvallasýslu. Hún var mik il kona, traust, fáskptin og hlé dræg en þó alltaf glöð og fyndin. Hún bar með sér að hún var af miklum og góðum stofni. Eraga hefi ég þekkt í félagsskap okkar, sem var meira metin af starfs- fólki sínu, því mér er kunnuigt um að aldrei kvartaði nein stúlka sem vann hjá henni og öllum þótti vænt um hana og báru mikla virðiragu fyrir henni. Húin naut mikiHa vinsælda þeirra, sem henni kynntust. Þetta sýnir bezt, hversu mikil mannkosta kona Kristin var að geta í öll þessi ár stjómað fjölda stúlkna og unglinga árekstraiaust og öðl ast viraóttu þeirra alilra. Slíkt getur eragin meðalmanneskja. — Eitt af því fyrsta, sem ég tók eft ir I fari Kristinar var þegar stúlk ur í stéttinni voru óánægðar með kaup, þá kom aldrei kvörtura frá stofu Kistínar Iragimundardótt- ur, hún borgaði alltaf hæsta kaup ið. Hún gladdi margan og gerði mörg góðverk, era ekki iét hún á því bera. Kr stin var vel geílra og vei menntuð kona, en hugur hennar hneigðist að handverki. Fór hun þá að læra hárgreiðslu, fyrst hér heima en fullnumaði sig í Kaupmannahöfn. Þaðan kom hún heim og vann nokkur ár á stofu hér áður en hún stofnaði sitt eig ð fyrirtæki, sem hún gerði 1938, Hárgreiðslustoíu Kristínar Ingimundar var þá langstærsta stofa borgarinmar. Kristin var geysilega fær hár greiðslukona, kunni sitt fag fúB komlega og vann öll verk af kunnáttu og mikilli samvizku- semi. Hárgreiðslustofa hennar var rómuð um allt fyrir góða vinnu. Það var mik'll ávinningur fyrir stúikur að læra og virana hjá góðum húsbónda, enda iíka var stofa hennar eftirsótt og sömu stúlkurnair unnu þar árum saman. Kristín Ingimundar tók virkan þátt í félagsstörfum okk ar til að byrja með og var í próí nefnd yfir 20 ár og leragst af for maður prófnefndar eða frá 1947 til 1967. Hárgreiðslustoíu sína lán aði hún al'ltaf þegar sveinspróf- in voru tekin. Þar starfaði ég með henni í mörg ár og dáðist oft að hógværð hennar og ráð- snilld, því þá var oft margt um manniran og gaman var ef við gátum setzt niður í litlu kaffistof unni og fengið okkur kaffibolla. Þá var Kristín oft glettin og gam ansöm og þeirra stunda minnist ég með hlýju og þakkiæti að hafa fengið að kynraast henni of- urlítið. Ég er viss um, að marg- ar hárgreiðslukonur minnast Kristínar með þakklæti fyrlr mi'ldi hennar og velvild þegar þær tóku sve'nspróf sín. Kristín var sérstaklega dugleg og afar handfljót við vinnu, era alltaf vann hún samt öll störf af vandvirkni og samvizkusemi. Fyrir hönd okkar ailra i Hár- greiðslumeistarafélagi Islands þakka ég Kristínu Ingimundar fyrir ö'll hennar störf i þágu fé- lagsins og þó að hún sé okkrar horfin muraum við alltaf minnast hennar með virðingu og þakklæti fyrir að hafa átt hana sem félags systur, Ég votta systrum hennar og öðrum ættingjum mína dýpstu samúð. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Árdís Pálsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 133. tölublað (14.06.1973)
https://timarit.is/issue/115569

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

133. tölublað (14.06.1973)

Handlinger: