Morgunblaðið - 16.07.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1973 Prövdu- mótið Frjálsíþróttamót sem stórblað- ið Pravda efnir til árlega fór fram í Moskvu fyrir skömmu. Meðal úrslita í einstökum grein- um má nefna þessi: Kúluvarp: A1 Feurbach, USA 20,91 metr. 200 metra hlaup: Valeriji Borsov, Sovétr. 20,8 sek. 400 metra hlaup: Semjon Kocher, Sovétr. 46,8 sek. Þrístökk: Mihail Bariban, Sovétr. 16,90 metr. 800 metra hlaup: Vladimir Ponimarjev, Sovétr. 1:47,8 mín. Sieggjukast: Anatolij Bondar- tjuk, Sovétr. 73,18 metr. ÍSLANDSMÓTIÐ 3.DEILD SPYRNIR - LEIKNIR 0:14 Mörk Leiknis, Fáskrúðsfirði: Stefán Garðarsson 5, Eiríkur Stef- ánsson 4, Björn Birgisson 2, Axel Aðalsteinsson 1, Þröstur Júlíus- son 1, Guðmundur Magnússon 1. Óþarfi er að hafa mörg orð um gang þessa leiks, hann fór að mestu fram á vallarhelmingi Héraðsbúa, mörkin hlóðust upp og áttu menn í mestu erfiðleikum með að telja. Leiknir er í algjör- um sérflokki liðanna á Austfjörðum og úr þessu getur varia nokk- uð hindrað að iiðið komist í úrslit þriðju deildar. Stefán Garð- arsson skoraði fimm mörk fyrir Leikni að þessu sinni og er nú markhæstur yfir deildirnar þrjár, með 12 mörk. UMSB - SKALLAGRÍMUR 2:1 Mörk UMSB: Guðjón Böðvarsson og Ólafur Oddsson. Mark Skallagríms: Gísii Jóhannsson 1. Leikurinn var nokkuð jafn og góður miðað við það sem geng- ur og gerist í þriðju deidd. 1 hálfleik var jafnt 1-1, en í seinni hálfleiknum reyndist lið UMSB heldur sterkara og sigraði 2—1. IBI - STEFNIR 5:1 (2:1) Mörk ísfirðinga: Gunnar Pétursson, Þórður Ólafsson, Björn Helgason, Jónbjöm Siigtryggsson og Örn Leósson. [ Mark Stefnis, Súgandafirði: Magnús Jónasson. Fyrni hálfleikurinn var nokkuð jafn, en þó áttu fsfirð'ingiar heid- ; ur meira í leiknum o-g Jeiddu í háífleúk 2:1. 1 síðari háiflefknum | höfðu ísfirðingiarnir svo tög'iin og hagldimar og skoruðu öl þrjú mörk hálfíeiksinis. Unnu þeir þvi 5:1 og eru nær öruggir með að komasf i úrsdíit deiidartnnar. | REYNIR - HRÖNN 10:0 Mörk Reynis: Jónharður Jakobsson 4, Júlíius Jónsson, Sveinn Þorkelsson, John Hiill, Skúli Jóhannsson og Gústaf Óiafsson 1 hver og eitt markanna var sjálfsmark. Leikur Hrannar og Reynis fór fram á miiðvikudiaginn í sjðiustu viku. Honum var fíýtt vegna Færeyjaferðar Reynis. Það var ekki aðeins að miká'ð gengi á uppi við mark Hrannar i ieiknuim, veður- guðirniir voru eimmg í sínum yersta ham og gekk á með þrum- um og eldingum leiiktiímann og rigningin var mjög mikii. Reyniis- menn létu veðrið þó ekki aftra sér, skoruðu gr'mmit í leikn- um og hefðu getað skorað fleiri mörk en þeir gerðu. REYNIR - AFTURELDING 6:0 (3:0) ÍÍþjótkast: Janis Luis, Sovétr. 85,22 metr. SINDRI - HUGINN 2:0 400 metra grindahiaup: Jevg- enij Gavrilenko, Sovétr. 50,2 sek. 3000 metra hindrunarhlaup: Sergej Skripka, Sovétr. 8:29,0 min. Hástökk: Vladimir Zhuravlov Sovétr. og Vladimir Abramov, Sovétr. 2,20 metr. 200 metra hlaup kvenna: EB- en Stropah), A-Þýzkal. 23,4 sek. 1500 metra hlaup kvenna Glenda Rieser, Kanada 4:16,2 min. Mörk Sindra: Benedikt Eymundsson og Vífill Karlsson. Leikur Hornfirðinga og Seyðfirðinga var mjög grófur og mik- ið um pústra. Úti á vellinum var leikurinn í jafnvægi, en Hugin tókst aldrei að skapa sér verulega hættuleg marktækifæri. HSS - ÍBÍ 0:3 Mörk ÍBÍ: Gunnar Pétursson, Bjarni Albertsson og Tryggvl Sig- tryggsson. Isfirðingar fengu aragrúa tækifæra í leiknum en voru iðnir við að misnota þau. Þeir höfðu talsverða yfirburði í leiknum og hefðu átt að geta unnið stærri sigur. NJARÐVÍK - GRÓTTA 4:0 hi'3n|1UkaS.t ^venna: Nad- Mörk Njarðvíkinga: Einar Traustason 2 og Einar Björnsson 2. ^da Sergejeva, Sovétr. 58,16 Leikurinn fór fram fyrir viku síðan suður í Njarðvíkum og höíðu heimamenn nokkra yfirburði í leiknum. Þó áttu Gróttu- menn sæmiiega spretti inn á milli, en heldur ekki meira. - Golf STJARNAN - AFTURELDING 4:0 Framhald af bls. 2. A sama tíma fer þar fram öld- ungakeppmin. Ungliiroga- og drengjaflokkur leika á Hólms- veJli á þriðjudag og miðviikudag og á Hvaleyrrveli á fimmtudag og fösrtudag. Stúllkna og telpma- flokkur (leika 36 holur) og fer Srti keppoti firam á fknmtudag og fösrtudag á Hólmsvelli. Meistara- og L flokkur kvenma leika á HvaJeyirarvem á þriðjudag og miðvikudag og á Hólmvelli á fimmtudag og föstudag. Meist- aira- og 1. flokkur karla leika á Hólimsvieilli á miðvikudag og flmmitudag og Hvaleyrarvelli á föstudag og laugardag. 2. flo-kk- ur og 3. fflokkur karla leika á HvaieyrarvelM á miiðvikudag og fim.mtuda.g og á Hólmsvelli á föstudag og iaugardag. Verðlaumaafhending og loka- hóf mótsim.s mum síðam verða haidið í samkomuhúsámu í Grindavík á lau-gardagskvöldið. Lokaskrániim-g í mótið ve-rður m.k. föstudgslkvöld em eftir það verður byrjað að raða niður í mótið og verða síðam rástímar tólkymmíti-r í daigblöðum-um n.k. summudag eða eftir helgi — Óbreytt Framhald af bls. 1. fram alveg nýju liðið í síðari leiknum, þótt reyndar verði að viðurkemna að tveir leikmenn lamdslíðsins virðast nær ómiss- amdi; þeir Guðni Kjartansson og Eimar Gunnarsson. í allar aðrar stöður landsliðsims er hægt að tefla fram jafngóðum eða betri eimstaklimgum en nú eru valdir í liðið. Geta landsliðsmefndar- memm gengið framhjá leikmömn- úm eims og Magnúsi Guðmunds- syni, Magnúsi Þorvaldssyni, Jóni Hermamnssyni, Karli Hermanns- synii, Herði Hilmarssyni, Jóhann- esi Eðvaldssyni, Hermanni Gunn arssyni og Teiti Þórðarsyni? AIl ir þessir menn sýndu stórleik á móti landsliðimu á föstudags- kvöldið og þeir verðskuida að fá sött tækifæri, ekki síður en þeir leikmenn sem nú skipa landslið- áð. Mörk Stjörnunnar: Ingólfur Magnússon 2, Guðmundur Ingvason og Gunnar Maack 1 hvor. Leikurinn fór að mestu fram á vatlarhelmimgi Aftureldingar og mörkin hefðu getað orðið fleiri í leiknum. Ef Afturelding komst yfir á valiarhelming andstæðinganna stöðvuðu hinir sterku miðverðir Stjörnunnar allar aðgerðir þeirra í fæðingu. KS - UMSE 2:0 Mörk KS: Gunnar Blöndal og Guðmundur Davíðsson. Siglfirðingar gættu Steimgrims Bjömssonar, lykilmanms UMSE, mjög vel í leiknum og náðu Eyfirðingar sér aldrei á strik. Sigl- firðingar höfðu frumkvæðið í leiknum og hefðu getað sigrað með meiri mun en 2—0, sitt markið var skorað í hvorum hálfleik. AUSTRI - VALUR 1:0 Mark Austra: Gísli Stefánssom. Leikur Austra, Eskifirði og Vals frá Reyðarfirði var frekar slak- ur, en Austramenn voru þó betri aðilimn í leiknum. 1 hálfleik var staðan 0—0, en Gísli Stefánsson skoraði fyrir Austra í síðari hálfleiknum, eftir þóf í vítateig Vals. BOLUNGARVÍK - STEFNIR 1:6 Mörk Stefnis: Eivar Friðbertsson 3, Magnús Jónasson 2 og Hilm- ar Pálsson 1. Mark Bolvíkinga: Gylfi Guðfimnsson. Súgfirðingar áttu leikínn eins og hann lagði sig og hefðu get- að sigrað með meiri yfirburðum. 1 hálfleik var staðan 3—0, breytt- ist í 6—0 í síðari hálfleiknum, en síðasta orðið í leiknum áttu svo heimamenn. VIÐIR - FYLKIR 0:4 Mörk Fylkis: Ásgeir Ólafsson 2, Ásbjöm Skúlasom 1 og Baldur Rafnsson 1. Ekki var búizt við svo auðveldum sigri Fylkis í þessmm leik, sem í rauninni var úrslitaleikurimn í riðlimum. Fylkir var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigraði örugglega 4—0, eftir að stað- an í hálfleik hafði verið 3—0. Ásgeir skoraði tvö fyrstu mörk leiksins, bæði með góðum skotum af löngu færi. Fylkir hefur leikið 5 leiki og unnið alla, hlotið 10 stig. Segja má að Fylkis- memn séu nú nokkuð öruggir í úrslitin í þriðju deild, en þurfa þó að fá þrjú stig úr siðustu leikjum sínum til að vera alveg gull- tryggðir. HUGINN - SPYRNIR 7:0 (3:0) Mörk Hugins, Seyðisfirði: Ólafur M. Sigurðssom 3, Gutnin-laugur Nilisen 2, Rúnar Fjalar 1 og Adolf Guðmundssom 1. Segja má að þetita hafi verið leikur himma glötuðu marktæki- færa. Hugimm átti ógrynmi marktækiifæra í leiknum, en tóksit ekki að skora „mema“ sjö sinmum. Spyrnir af Héraði áttii -tæpast mark- tækiiifæri allam leikinm og liðsð hefur ekki skorað enm þsð sem al er mótinu. Mörí; Reynis: Jónhiarður Ja-kobssom, Júlíus Jómisson, Jónas Þór- hallissom, Sveinn Þorkeisson, Guðjón Ólafsisom og Skúii Jóhanns- son 1 hver. Bín-s og i lie'kroum við Hrömn hafói Reyniir adgjöra yfirhurði og tæk’færin, ssm fóru forgörðum, voru fledri en þa-u, sem nýttusit. GRÓTTA - VÍÐIR 4:0 (2:0) Mörk Gróttu: Sóimundur Kristjánsson 2, Gunnar Hairaldisson og Georg Magnússon 1 hvor. Gróttumenn mættu loks titt leiks með fuMsikipað 1‘iið, enginn leikmainna Mðsimis var meiddur og emgticnm i leikbanni eins og und- amfarið. Grótita var betri aðillinn í leiknum og si.giur liiðsins verð- skuldiaður, en hefði ef ti'l viiM ekki þurft að vera svo stór sem hann varð. Sigur Grót-tu kemur nokkuð á óvart, því Víðir hafði áður staðið siig mjög vel í mótiimu, en í þessurn lieilk létu þeir skapið hlatupa með sig í gönur og kom það vitamlega mesit niður á þeim sjálfum. UMSB - VÍKINGUR 3:4 (0:2) Mörk Víkings: Atli Alexamdersson 2, Guðmundur Gunmarstson og Konráð Himriks-som l .hvor. Mörk Borgfirðinga: Þórður Jómssom 2 og Guðjón Böðvarssom 1. Leikur UMSB og Víkimgs var mjög fjörugur og mdkið um tæki- færi á báða bóga. Á fyratu mínútumum skoruðu Víkimigar tvivegds, en Borgfirðin-gar uggðu ekki að sér. Síðam jafnaðisit leikurimm og ffleiri mörk voru ekki skoruð í hálflieiikmum. Seimmi hálfleilkurinn var sérsitakiega skemmtdilegur, en Víkingamdr sigruðu verðskuid- að með fjörum mörkum gegn þremur. Víkiirogur hefur nú tryggt sér sæti í úrsliitakeppninmi og ha-fa Óiaifsvíkur-Víkinigamár greini- lega verið sterkasit'ir liiðanna í Vesturiandsriðlli. LEIKNIR - VALUR 4:1 (2:0) Mörk Leiknis, Fáskniðsfirði: Stefán Garðarsson og Guðmundur Gunnþórsison 2 hvor. Mark Vals, Reyðarfirði: Víðiæ I-ngvason. Leikmir átti mun meira i leiknum, en framlínumenn Mðsiimis voru ekki á skotskómum aildrei siiku varot. Ekki var þessi ledkur ýkja merkiilegur knaititspymulega séð, en Ledknir er nú kománn með ainnam fótimm í úrslitakeppni: þriðju deiiMarimmar. Hálfleikaskipti á Húsavík ÞEIR voru ekki beint ánægðir Völsungarnir að loknuni leiknum við Þrótt í 2. deild á laugardag- inn. Eft-ir að hafa leltt 2:0 í hálf leik snerist clæmið alveg við í síðari hálfleiknum og Þróttarar unnu 5:3. Magnúsi Torfasyni var visað út af í leiknum fyrir litlar sakir að dómi heimamanna og eftir leikinn fékk dómari leiks- ins að heyra það óþvegið, en hann dæmdi örugglega ekki heimamönnum í vil. Fyrri hálfleikurinn var al-gjör einstefna á mark Þrótt-ar og í hálfleikmum skoraði Hreimn Ell- iðason tvívegis. 1 amn-að skiptið notfærði þessi fljóti leikmaður sér himm mikta hraða simn og i síðara skiptið lék hann taglega á varnarmenn Þróttar og skoraði auðveldlega af stuttu færi. Á síð ustu minútu hálfleiiksins mismot- aði Hreinn þó dauðafæri. Þróttarar mættu ákveðmir til leiks í siðari hálfleiknum og fljótlega skoraði Aðalsiteinn, að vísu hálfgert klaufamark, en við það brotnuðu heimamenm. Sverr- ir bætti öðru rmarki Þróttara við og síðan var Ma-gmúsi Torfasyná visað af leikvelM fyrir 1-itlar sem emgar sakir. Eftir þetta voru Þróttarar ein- ráðir og skoruðu þrjú mörk það sem eftir var, Aðalstednn, Sverr- ir og Gisli. Siðasta mark leiks- ins skoraði svo Hreimm EMiðason og endaði leikurimm því 5:3 fyrir Þróttara. Arnar Guðlaugssom lék ekki með Völisungum að þessu simni. Hann var bókaður í eimum aí fyrstu leikjum sumarsins, og þrémur tímum áður en ieikur- inm við Þrótt hófst, kom skeyti frá aganefndimni þess efnis, að nú skyldi Amar fara í leiikbanm. Þetta kom sér vitamlega mjög Uilia fyrir Völsung-aroa, sem voru búnir að skipuleggja leik sinn. Með réttu hefði A-rroar átt að fara í leikbann á móti KS í bik- arkeppnimnd, leik sem Völsun-gar unnu auðveldlega, 5 staðimm þurfti ham-n, ölilium að óvörum að hvíla í þýðimgarmiklum leik í 2. deildinni. Eftir leikinm vönduðu áhorf- endur dómaranum ekki kveðjum ar og slapp hamn ekki írá æst- um múgnum fyrr en að forystu- maður í knattspymumálum Hús- víkimga fylgdi hanum tid bún- imgsMefanma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.