Morgunblaðið - 16.07.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.07.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1973 2 Islandsmet að lokum — en betri árangur en 1 fyrra náðist í 19 af 25 greinum Sundmeistaramótsins AÐ venjn var gífurlega mikil þátttaka í Sundmeistaramóti Is- lands, en það fór að þessu sinni fram i Laugardalssundlauginni á laugardag og sunnudag. Allt fremsta sundfólk landsins var meðal þátttakenda, og þegar á tieildina er litið verður ekki ann að sagt en að ágaetur árangur ha.fi náðst, og um skemmtilega keppni var að ræða i mörgum greinum. Sundfólkið er greinilega vel undir aðalátök sumarsins bú- ið, en nú er framundan á,tta landa sundlandskeppni sem fram fer í Sviss, svo og Norðurlanda- mótið i sundi. jÞrátt fyrir góðan árangur í flestwn greinum létu Islandsmet- in á sér standa. Þ>að var ekki fyrr £<n í síðustu grein mótsins, 4x200 metra skriðsundi karla sem þau komu. Fyrsta sprett Ægissveitar- irmar í því sundi, synti Sigurður Óiafsson og reyndist löglegur miliitími hans vera 2:05,8 min. — nýtt Isdandsmet. Gamla metið áttá hann sjálfur og var það 2:06,6 mán., sett í fyrra. Ægis- sveitin bætti Islandsmetið í boð- sundinu svo veruiega j— synti á 8:54,3 mín. Gamla metið var einn ig í eiigu sveitar Ægis og var það 9:05,5 mín. GUBJÓN VANN BEZXA AFREKBO Guðjón Guðmundsson, Norður- landamethafinn í 200 metra bringusundi, vann bezta afrek sundmeistaramótsins og hlaut að launum Pálsbikarinn. Guðjón sigraði örugglega bæði í 100 og 200 metra bringusundi og náði afbnagðsárangri i báðum grein- um. 200 metra sundið synti hann á 2:35,8 mín. og 100 metra sund- ið á 1:12,3 min. Greinilegt er, að Guðjón er að ná sér verulega á strik aftur, en sem kunnugt er tapaði hann sundi fyrir Guð- mundi Ólafssyni, SH í Reykja- víkurmótinu. Er vonandi að Guð- jón haldi sínu striki og þá ætti Norðurlandameistaratitill i 200 metra bringusundi að vera i höfn. GUÐMUNDUR FRÍSKUR Guðmundur Gíslason hin gam- aikunna sundkempa, vann fjóra meistaratitla á mótinu og var ekki langt frá sánu bezta í flest- um greinunum sem hann kepptí í. Þannig munaði litíu t. d. að honum tækist að siá met sitt í 200 metra fjórsundinu, sem hann synti afbragðsvel. Guðmundur sagði, að hann væri nú kominn í góða æfingu. — Mér fannst ég I»eír voru atkvæðamiklir á Sundmeistaramóti íslands: Sigurð- ur Ólafsson, Friðrik Guðmundsson og Axel Alfreðsson. vera dálítið þungur á tveámur Sið ustu mótum, sagði hann, — en nú er þetta að korna. Guðmund- ur er búinn að képpa á fjölmörg um Islandsmótum á ferli sinum, og örugglega hefur enginn Islend ingur unnið til fleiri meistara- titía en hann. SKEMMTILEGT SKRIÐSUND Keppni í Skriðsundd karla á mótinu var hin skemmtílegasta. Fyrir því sáu ungu mennimir: Sigurður Ólafsson og Friðrik Guðmundisson. Mikil keppni var milli þeirra, en svo fór sem við var búizt. Siigurður sigraði ör- ugglega í 100 metra skriðsund- inu, en Friðrik í 400 metra og 1500 metra sundunum. Friðrik var hins vegar nokkuð frá sinu bezta. VAXANDI BREIDD HJÁ STtJLKUNUM Yfirleitt var þó um meiri keppni að ræða i kvennasundi en karlasundinu, oig stund- um var baráttan svo hörð og úr- siit óviss að dómaramir treystu sér ekki að kveða á um sigurveg- arann. Þannig var það t. d. í 100 metra bringusundinu, en þar kornu þær Helga Gunnarsdóttir og Guðrún Pálsdóttir hnífjafnar í markið. 1 200 metra sundinu var einnig gífurlega hörð barátta milli þeirra, en Helga vár drýgri á síðustu metrunum og siigraði. 1 flugsundinu var mikii keppni milli Guðmundu Guð- mundsdóttur og hinnar ungu og bráðefnilegu Ægis-stúlku Þór- unnar Alfreðsdóttur. Guðmunda siigraði i styttra sundinu, en Þór- unn aftur á móti í 200 metra sund inu, þar sem hún setti í senn telpna- og stúlknamet og náði lágmarki því sem Sundsamband Islands hafði sett til þátttöku í Evrópumeistaramóti unglinga. 1 fjórsundi kvenna var svo aiar hörð keppni milli Báru Öl- afsdóttur, Guðrúnar Magnúsdótt ur og Þórunnar Alfreðsdóttur, en leikar fóru þannig að Bára sigr- aði naumlega og varði þar með Islandsmeistaratitil sinn frá þvi í fyrra. I skriðsundinu bar híns veg- ar Vilborg Júiiusdóttir oftast höfuð og herðar yfir andstæð- inga sína, og þótt Viltoorg setti engin met á mótinu, leynir það sér ekki að hún er nú í betri æf ngu og betra formi en nokkru siinni fyrr. Verður fróðdeg't að fyigjast mieð henni i sundlands- keppninni og á Norðuriandameist aramótinu. 1500 met-ra skriðsund: BmSn. Friðrik Guömundsson, KR 18:09,0 Axel Alfreðsson, Æ 18:32,5 Sigurður Ólafsson, Æ 18:46,5 Guömundur Gislason, Á 18:55,4 Árni Eyþórsson, UBK 19:50,7 Daðí Kristjánsson, UBK 20:09,7 Hermann Alfreðsson, Æ 20:11,4 Bryniólfur BJörnsson, Á 20:11,6 Guðjón Guðnason, SH 20:37,7 Halldór Kolbeinsson, Æ 20:39,2 Halldör Ragnarsson, KR 21:13,4 Sigurður Thoroddsen, KR 22:27,3 Grétar Guðnason, SH 24:21,5 Kristbjörn Guðmundss, SH 24:29,4 Adoll Emilsson, KR 26:04,0 Rúnar Emilsson, KR 26:24,5 800 metra sUriðsund kvenna: mfn. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 10:18,7 Bára Ólafsdóttir, Á 10:22,4 Vilborg Sverrisdóttir, SH 10:44,5 Salome Þórisdóttir, Æ 10:45,7 Guðrún Magnúsdóttir, KR 11:01,4 Hildur Kristjánsdóttir, Æ 11:10,1 Guðmunda Guðm.dóttir, HSK 11:11,9 Bjarnfriður Vilhjálmsd. UBK 12:07,5 Sigurður Finsen, KR 12:52,3 Framha id á bls. 7. Sund- landsliðið AÐ lofcnu Sundmeiistaramóti Islands á La u ga rdalssu ndla u g innd nú um heligima var ís- lenzka sundlandsliðið sem tek- ur þátt i átta landa sundJands keppni í Sviss um næstu heiligi, valið. Verður það þann- iig skipað: KONUR: Viltoorg Júliusdóttir, Æ Vilborg Sverriisdóttdr, SH Saiorne Þórdsdóttiir, Æ Lísa Ronson Pétuirsdóttir, Æ Helga Gunmarsdóttiir, Æ KARLAR: Guðmundur Gisilason, Á Friðrik Guðmundsson, KR Sigurður Ólafsson, Æ Guðjón Guðmumds®om, lA Axel Alfreðssom, Æ Skipting verðlauna Skipting verðlauma milli félaga á Sundmeistaramóti fsdands varð þesisd: w a O 5 o & n e Ægir 12 8 6 26 Ármann 5 2 4 11 KR 4 4 5 13 ÍA 3 5 0 8 HSK 1 1 3 5 SH 0 5 5 10 Keppt var í 25 greinum og náð ist betri áramgur í 19 greimum em á sundmeistaramótiinu í fyrra, em Kítið eitt lakari i 6 greimum. Helga Gunnarsdóttir og Guðrún Pálsdóttir berjast' jafnri bar- átt-u í 200 metra bringusundinu. Helga sigraði, en í 100 metra bringusundinu voru þær dæmdar jafnar. Guðjón Guðmtindsson, ÍA var við sitt bezta í bringusundin n og hlaut Pálsbikarinn fyrir bezta afrek mótsins. Glæsilegt heimsmet hjá vandræðabarninu A Islandsmótlð í golfi: Leikið á tveimur völlum DAVID Bedford hefur verið kall- aður vandræðabarn meðal brezkra frjálsíþróttamanna,, liann hefur hiaupið vel annan daginn en hinn daginn hefur ekkert ver- ið á hnnum að byggja. Á Olymp- ítileikuniim í Múnchen í fyrra gerðn Bretar sér t. d. miklar von ir tim að Bedford hlytí verðlaun, en það var ekld aldeiiis, í 10.000 metra hlaupinu hlaut hann að- eins sjötta sætið. Á föstudaginn í siðnstu viku fögnuðu Bretar þó með þessum óáreiðanlega lilaup- ara, en þá setti hann glæsilegt heimsmet í 10.000 metra hlaupi á brezka meistaramótinu. Hann hijóp á 27:31.0 og bætti met Lasse Virens um sjö sekúndur. David Bedford hafðd forystu allt hlaupið og hann kom í mark heilium hiring á undam hæsta manni. Bedford hefur ékkii getað æft sem skyldi undanfama rnátn uði vegna meiðsla, en setti eigi að síður heimsmet í þessari greiin og er það í fyrsta skipti siðam 1911 að Englendmgur á metið í 10.000 metrunum. Það ætlaði allt af göflunum að ganga þegar Bedford áttí aðeins einn hring eftir af hlaupinu, áhoríendur risu úr sætum sín- um og fögnuðu honum innilega. Þegar að markinu kom lyfti hann fagnandi höndum og áhorfendur þeystu inn á völlinn þó að tíminn hefði ekki verið tilkynmtur. Það var engu likara em áhorfendum- ir væru að horfa á knattspymu- leik. ÍSLANDSMÓTIÐ í goLfi hefst í næstu viku og fer mótið að þesisiu sinnd fram á tveimur völlum samtímis, enda er búizt við metþátttöfcu, hátt á annað huindraðíð. Velliirnir sem leifcið veirður á eru Hvaleyrarvölliur í Hafnarfirði og Hólimisvöllur í Leiru. Upphaflega hatfði verðli ráðgeit að mótíð fæni fram í Vestmaininaeyjum en aðstæður þair eru etkikli sérlega heppilegar til golfiðlkana þessa daigna. í íslaindsmótinu e.ru leifcnar 72 holur í flestum flokkum. Raðaið er í flokfca yngstu keppendanina eftir aldri, ein í eldni floklkiama eftir forgjöf. Fiokkamir leiika á völlunum til slkiiptijp, en fyrstu tvo dagama leika þeir á sama veilli. Mótið hefst þriðjudaginn 17. júlí. Þá fer fram á Hólmsvelli keppni millíi klúlíbain.na og verð- uir þar keppt í 8 mainna sveitum. FramhaJd á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.