Alþýðublaðið - 17.09.1930, Qupperneq 3
ALPTÐUBLAÐIÐ
3
Úrval af
kápum og kjólum
tekið upp í dag
í útbúi okkar á Laugavegi.
rekavið. Lcngd hans er 5 íet, breidd
3 fet. Þegar grafið var í kofa-
rústirnar kom í ljós karfa og
par innan við upp við klettinn
efri hluti af líki. Var petta alt
gaddfrosið. Líkið lá á vinstri hlið
og hafði húfu á höfði. Vinstri
handleggur studdi hönd undir
kinn, og var kinnin og hendin of-
an á flösku og tveim óopnuðum
dósum með niðursoðnum mat-
vælum. Fleira var þarna ónotað
matarkyns, þar á meðal alúminí-
umbaukur með súkkulaði. Þarna
voru rétt hjá tveir koparkatlar,
snjóbirtugleraugu og vasahnífur.
1 vasa liksins var pappirsböggull,
sem sýndi sig að vera tvær vasa-
bækur; var önnur óskemd, en
gaddfrosin. Við öxl liksins var
annar pappírsböggull og bundið
seglgarni um, en ekki hefir hann
enn þá verið rannsakaður. Ofan
á andlit mannsins voru breidd
klæði, .mörg lög. Maðurinn hafði
BÚTARNIR
allir
verða seldir á morgun.
í DAG
er verið að selja
Alþingishátiðar-
vðrHrnar:
Lökin
Koddana
Servietturnar
o. fl.
með gjafverði.
Ennfremur
tækifæriskaup
á fjöimörgu í
í öllum deildum.
brúnt hár og skegg. Önnur hend-
in var vettlingslaus, og var hún
einkennilega krept; sögðu Norð-
rnenn, sem eru vanir norðurför-
um, er þarna voru á skipinu, að
svona kreptust hendurnar á þeim,
sem frysu til bana. Hygg ég hér
sé um leifar Frankels að ræða;
höfðu áður fundist fótleggir og
mjaðmabein hans utan við kof-
ann. Holdið á þeim hluta liksins,
sem inni í kofanum fanst, var,
sem annað þar, gaddfrosið, og
var lítið skemt.“
Talið er víst, að Frankel hafi
dáið á undan þeím hinum félög-
unum og að kuldi og vosbúð
hafi orðið bani hans, en hvorki
fæðuskortur né skyrbjúgur, en
skyrbjúgur hefir sem kunnugt er
orðið mörgum norðurfaranum að
bana.
Hauskúpan, er þeir fundu, mun
vera af Andrée.
Guðjón Eitaas’ssoaa
skipasmiðmp.
Svo var hann nefndur um langt
skeið, af því að hann smíðaði
bæði stærri og minni opnar ferj-
ur.
Guðjón var fæddur 5. ágúst
1861 að Hringsstaðahjáleigu í Ár-
nessýslu. Var hann eystra fram
að tvítugs aldri. Fluttist hann þá
á Álftanes. Þar kyntist hann Þór-
unni Erlendsdóttur, frá Breiða-
bólsstöðum. Hún var dóttir merk-
ishjónanna Erlends Erlendssonar
á Breiðabólsstöðum á Álftanesi
og konu hans Þuríðar Jónsdóttur.
GuðjÖn gekk að eiga Þórunni
árið 1892. Dvöldu þau fyrst á
Álftanesi, en fluttu til Reykjavxk-
ur árið 1897. Hafa þau verið þar
síðan. Varð þeim 9 barna auðið;
Kristín andaðist í bemsku, og
Margrét, tvitug stúlka, lézt síð-
ast liðið haust; þessi eru á lífi:
Ólafur, vélameistari, kvæntur
Emilíu Einarsdóttur, Þuríður, gef-
in Óskari Hedlund, Einar, úrsmið-
ur, dvelur erlendis, Þórvarður,
tók stýrimannapróf fyrir nokkr-
um árum, Guðlaug, gefin O.
Westlund, Ósk og Erlendur
heima.
Guðjón Einarsson var liinn
mesti atorkumaður og iðjumað-
20 stk. pakkinn kostar kp. 1.25. — Bánar til
bjá Britlsh Anxepican Tobaeeo Co, london.
Fást f heildsSIn hfá:
Tóbaksvezl. tslands h.f.
Einkasalar á íslandi.
BifHi- og onglioga-
gúmmistíovél
í afai’-stóra úrvali.
— Verð frá 7,75. —
Ivambergsbræðnr.
ur, og myndi hann ekki hafa
fleytt þessum barnahópi ella. En
kona hans var honum samhendt.
Sumarið 1928 veiktist Guðjón
skyndilega. Varð hann aldrei
samur eftir það. Hann andaðist
9. þessa mánaðar.
Guðjón var greindur maður.
glaður í sinn hóþ, listhneigður,
dverghagur og drengur góður.
Mágkonur hans kvöddu hann
þannig:
Það hallaði degi, og sói rann
i sæ.
Við sáum þig hverfa í bláinn.
En húmaldan fylti hinn fámenna
bæ,
og föðurinn sagði hún dáinn.
Þá vöknuðu minningar margar
í senm
frá morgni að æfinnar kveldi,
þær hug okkar gleðja og
umvefja enn
sem andblær í kærleikans veldi.
Hinn þrekmikla fullhuga bundu
loks bönd,
og bjargráðum fjöturinn svifti;
en nú er hún stirðnuð in
starfsama hönd,
er stritvinnu þunganum lyfti.
Er harnsglaða hjartað þitt
hætti að slá,
varð hlýjan og sólskinið minna,
því föðurást geislana eilífu á,
sem isinn og jökulinn vinna.
(H. J.)
Ágœt rjúpnciveidi er nú á Þela-
mörk i Noregi, í héraðinu þar
sem Rjúkanfossinn er.
Jsja“
fer héðan vestur um
land í hringferð sunnu-
daginn 21. p. m.
Tekið verður á móti
vörum á morgun og
föstudaginn.
Skipuútgerð ríkfsins.
lðtor.
Dagleg slátrun
frá deginum í dag og framvegis.
Slátur send heim til kaupenda,
ef tékin eru 5 eða fleiru einu.
Síáturfélag
Suðurlands,
simi 249.