Alþýðublaðið - 17.09.1930, Side 4
4
AEÞÝÐDB&AÐIÐ
Rðkknr,
glpýblegt tímarit.
Nýr flokkur hóf göngu síua
með þessu ári. Verð kr. 5,00 árg.
Stærð: Tíu arkir í EimreiÖarbroti.
Tvö hefti (7 arkir) af þessum árg.
'út komin. Aðalefni: Yfirlitsgrein-
ir um erlend tíðindi, greinir um
innfend mál, Bögur og œfmtýri.
Ein örk af • framhaldi sögunnar
Greifinn frá Monte Christo fylgir
framvegis hverju hefti. Áskrifend-
ur Rökkurs fá þessar bækur fyrir
að eins kr. 5,00 meðan endast:
Gamla Rökkur (5 árg.), Greifann
frá Monte Christo I—II, söguna
Æfintýri íslendings og Otlaga-
ljóð, eftir útg. Rökkurs.
Afgreiðsla í nr. 29, Eimskipa-
félagshúsinu. Afgreiðslutími kl.
10—12 og 4—7 virka daga. í
Hafnarf. fæst Rökkur hjá V. S.
Long bóks.
I slátrlð:
Rúgmjöl á 15 aura l/s
kg. Rúsínur stórar,
Krydd alls konar, Saum-
garn.
Vefzlunln Fell,
Njálsgötu43. Sími 2285
Dlvanar vandaðir og ódýr-
ir fiást á Grundarstfg lO niðri.
Hnnið
útsolnna á
Lauoav. fi
eaa JEr
Þingkosningar i Banda-
ríkjunum í aðsigi.
Þingkosningar fara fram í
Bandaríkjunum 4. nóvember.
Kosningabaráttan er óvanalega
hörð, sem sumpart orsakast af
pví, hve erfiðir tímar eru í land-
inu, atvinnuleyisi hefir ekkert
minkaö, og andstæðingar stjórn-
arinnar veitast mjög að Hoover
forseta og stjórnónni og ræða og
rita mikið um kosningalofiorð
Hoovers annars vegar og ástand-
ið hins vegar. Nokkur ágreiningur
er innan Sérveldissinnaflokksins
(Demokrata), þó enn verði eigi
séð fyrir um hve víðtæk áhrif
iþað kann að hafa í kosningunum.
(Samkv. UP.-Fréttabréfi til FB.)
Togararnir. „GulItoppur“ kom í
dag frá Englandi.
Skipafréttir. „Esja“ kom kl. að
jganga 2 í nótt með hátt á ann-
að hundrað farpega. „Súðin“ fer
kl. 10 annað kvöld austur um
land í hringferð.
Um daginn og neginii.
EININGIN nr. 14. Fundúr i kvöld
á venjulegum stað og tíma.
Kaffi á eftir fundi. Félagar,
fjölmennið! Æ. T.
Næturlæknir
er í nótt Magnús Pétursson,
Bergstaðastræti 65, sími 1185.
Bæjarstjórnarfundur
verður á morgun.
Flugið.
„Súlan“ flaugj í morgun í póst-
flugið norður og til Austfjarða.
„Veiðibjallan“ er væntanleg hing-
að í dag.
I síldarieit
hefir „Veiðibjallan“ verið und-
anfama daga, en orðið sáralítið
vör við síld.
Sildarafli
línuveiðarans „Sigriðar", sem
kom af síldveiðum í fyrra dag,
var 7900 tunnur. Þar af voru
2600 tn. saltaðar, 1000 settar í ís-
hús og hitt í bræðslu.
Veðrið.
Kl. 8 í morgun var 10 stiga
hiti í Reykjavík og víða svipaður.
TJtlit hér um slóðir: Suðaustan-
kaldi. Nokkrar skúrir.
F. U J.
Fuiltrúar þeir, er fóru á sam-
bandsping F. U. J., komu aftur í
nótt með „Esju“.
Hlutavelta skátafélagsins „Ernir“,
Happdrættina fengu: Guðlaug
Guðmundsdóttir, Sæbóli við
Skerjafjörð, flugfar til Akureyrar
og hingað aftur, Guðbjörg Krist-
jánsdóttir, Brávallagötu 4, smá-
lest af kolum, og Stefán Vil-
hjálmsson, Grjótagötu 7, fékk
hveitisekk.
Halldór Kiljan Laxness.
Ný kvæðabók eftir Halldór
Kiljan Laxness er nú í prentun.
Kemur hún væntanlega út i
næstu viku.
Konnrnar shiftu um menn.
I Norður-Dakóta í Bandaríkjun-
um— ekki mjög langt frá Pem-
binasýslu, þar sem fslendinga-
bygðin er — er Renville-héraö.
Þar hefir orðið hjónaslrilnáður,
sem mikið befir verið talað um.
Þar vohu tveir giftir menn, sem
áttu heima spölkorn hvor frá
öðrum; hafði annar verið giftur
í 18 ár ,en hinn í 12 ár. Urðu
þeir fyrir því, að konur þeirra
urðu dauð-ástfangnar hvor í tann-
ars manni. En með þvi að menn
þessir voru ekki nema eins og
karlmenn gerast, það er ístöðu-
ttööOOOOöOOCX
Nokkra
duglega ungl-
inga vantar til
að bera út Al-
þýðublaðið.
œOööOöOööööt
WI LLARD
erubeztufáan-
legir rafgeym-
ar ibílafásthjá
Eiriki
Hjartarsyni
KCBLij I£.€Jli£«§l9
bezta tegund, með bæjarins
lægsta verði, ávalt fyrir-
liggjandi.
G. Kristjánsson,
Hafnarstrætl 5. Mjólburfélagshús
inu. Siraar 807 og 1009.
litlir gagnvart kvenfólki, sáu þeir
sér ekki annað fært, en að verða
við óskum þeirra og skifta um
konur. Hjónaskilnaðurinn komst
formlega í kring, en giftingin
mátti ekki fara fram eftir lögum
Bandaríkjanna fyrr en eftir 90
daga. Þessa bið þoldu konurnar
ekki og brugðu sér með menn-
ina til Kanada og giftust þeim
har í hvelli.
Fi*á Þjóðverjuöi.
____ /
•.
Lundúnum (UP). 17. sept. FB.
Löbe, forseti ríkisþingsins, hefir
ráðgast við Bruening, og var tek-
in sú ákvörðun að kalla ríkis-
þingið saman 13. okt.
Sæmund hafðiímörg árlangað
til þess að eignast loðkápu, og
nú var hann loks búinn að eign-
ast hana og kominn í hana.
„Góðan daginn, Sæmundur!"
sagði kunningi hans, sem hann
mætti, „það er hreint og bjart
veður í dag, en heldur er þann
nú kaldur."
. „Á? Er hann kaldur?,“ sagði
Sæmundur, „ja, ég hefi satt að
segja ekki hugmynd um það, þvi
ég gleymdi að lesa veðurskeyt-
Ijn í morgun í blaðinu.“
Viðskiftamaðurinn: Mikið
dreymdi mig illa í nótt. Mér þótti
ég hafa fengið atvinnu.
Sprúttsalinn: Kallarðu það
draum, maður? Það kalla ég nú
martröð.
Drengurinn: Ég fór ekkert að
gráta hjá tannlækninum.
Faðirinn: Úr þvi þú varst
svona harður, þá ætla ég að gefa
þér krónu. Hérna er hún. En var
það ekki sárt?
Hággögn vantar ýður og
I>au fiáið [iér fialleg og vönd-
uð f Hásgagnaverzl. Reykja-
vikur, Vatnstfg 3, sfmi 1940*
fioklmr. Stikkas,3. Sokitar
frá prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
Glervornr.
Búsáhold,
aloiisinium og
etnDilerixð.
Klapparstíg 29. Sími 24.
IlfgirfaáS'-'
smferlikið
er b&stm
Asgarðnr.
Skinn á kápur.
Silkinærföt, kvenna
og barna, Kragar og
slæður. allskonar, Sokk-
ar — Hanskar, Smá-
barnafatnaður o. m. fl.
Matthlidur Bjornsd.
Laugavegi 23.
ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN
Hvorfisgöíu 8, sími 1204,
tekur oð sér alls koa
ar tæklfærisprentus,
svo sem erftljóð. oð
göogumtðn, kviltaHis,
reikriinga, bréf o. 8
frv„ og afgrelðl?
vinnuni ’jótt og rið
réttu ve. di.
Drengurinn: Nei, þvi tannlækn-
irinn var ekki heima.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.