Alþýðublaðið - 19.09.1930, Page 2

Alþýðublaðið - 19.09.1930, Page 2
w : AEÞÝÐUBLAÐIÐ Vatnsstrfðlð f Kaplaskjólf. Húsnæðisleysið 1, októ- ber. Á bæjarst jóraarfiin dinum í gærkveldi flutti Haraldur Guð- mundsson svolátandi tillögu: „BcEjurstjórn sampykkÍT að fela borgarstjóra og húsnæðisnefnd að gera ráðstafaniT til pess að liðsinna því fólki, sem verður húsnæðislaust 1. október.“ í vor 14. maí voru 30—40 fjöl- skyldur húsnæðislausar og gekk afar-örðugt og tók langan tíma að útvega þeim inni. 1 haust verður húsnæðisleysið afskap- legra en nokkru sinni fyrr. Stöðugt fjölgar í bænum. Minna var byggt í ár en í fyrra. 17 kjallaraíbúðir hafa verið bann- aðar. Yfir 230 íbúðir eru hættu- legar heilbrigði íbúanna, þar af um 60 beinlínis heilsuspillandi. Fjöldi fjölskyldumanna hefir enga von um húsnæði. Bama- fólkið situr alt af á hakanum. Einhleypingar og barnlaust fólk er látið ganga fyrir. Bæjarstjórn veróur fyrst og fremst að tryggja sér bráða- birgðahúsnæði fyrir pað fólk, sem ekki kemst inn 1. október. Hún verður að leggja pessu fólki til ókeypis rámgott geymsluhús fyrir húsgögn og innanstokks- muni, par sem það getur geymt dót sitt þangað til úr raknar með húsnæði. Undanfarin ár hefir fjöldi fólks verið í hreinustu vandræðum með dót sitt um far- dagana, pótt pað hafi sjálft get- að fengið að sofa hjá vinuui og kunningjum. Bæjarstjórnin verður einnig að vera við pví búin að gera frek- ari ráðstafanir. Ekki er ólíklegt að svo geti farið, að pað sýni sig, að óhjákvæmilegt verði að skamta húsnæðið. Verður bæjar- stjórn pá að krefjast pess af rík- isstjórninni, að hún gefi út bráða- birgðalög, er veiti bæjarstjórn eða húsnæöisnefnd heimild til að takmarka íbúðastærð og ákveða hámarksleigu. íhaldið í bæjarstjóm hefir fyrr og síðar drepið allar tiílögur Al- þýðuflokksfulltrúanna um að bæta úr húsnæðisleysi verka- fólksins með því að láta bæinn byggja. Nú verður pað að vera við pyí búið að taka afleiðingun- um. l>ess parf varla að geta, að í- haldið drap tillögu Haralds, Pót- ur Halldórsson andmælti fyrstur, og síðan var Guðmundur kaup- maður Jóhannsson látinn flytja dagskrártillögu um að visa mál- inu til fátækrafulltrúanna og borgarstjóra, og sampykti íhald- ið hana. Veðrið. KI. 8 í imorgun var 8 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér um slóðir: Norðan- og austan-gola. Úrkomu- laust. Barnaheimili. Á bæjarstjómarfundinum i gærkveldi var sampykt eftirfar- andi tillaga frá meiri hluta fjár- hagsnefndar: „Nefndin leggur til, að bæjar- stjómin heimili borgarstjóra að kaupa húseignina Grund við Kaplaskjólsveg (gamla elliheim- ilið) með tilheyranda landi fyrir alt að 45 000 kr., í þeim tilgangi, að húsið verði lánað barnaheim- ilinu „Vorblóminu“. Jafnframt gredði elliheimilið Grund 30 000 kr. upp í skuld sína við bæjar- sjóð. Enn fremur sé pað skilyrði fyrir kaupunum, að Thorvald- sensfélagið framlengi frestinn til pess að reisa ' barnaheimili fyrir gjafafé pess um 4 ár.“ Bærinn á nú í 2 sjóðum, sem ætlaðir eru til að reisa fyrir barnaheimili, um 110 pús. krón- ur. Er annar peirra gjöf frá Thor- valdsensfélaginu og fylgdi pað skilyrði gjöfinni, að bærinn reisti barnaheimili fyrir lok ársins 1931. Alþýðuflokksfulltrúarnir lögðu pví til, að bæjarstjórn frestaði að taka ákvörðuu um tiilögu fjárhagsnefndar og legði fyrir nefndina að athuga til næsta fundar, hvort eigi væri réttara að bærinn kæmi sér sjálfúr upp barnaheimili. Bentu peir á, að þegar einstak- ir menn eða félög reka slík hæli fyrir eigin reikning, pá er bær- inn jafnan látinn borga reksturs- hallann sem styrk, en hefir enga íhlutun um stjóm eða rekstur þessara afar-nauðsynlegu fyrir- tækja. Svo hefir pað verið um Elliheimilið og einnig um barna- hæli Þuríðar. í hæli hennar hafa undanfarið dvalið frá 12—15 böm. Upplýsti borgarstjóri, að daggjald fyrir hvert barn hefði verið 2 krónur. En auk pess hefir Þuríður notið 2500 króna styrks úr bæjarsjóði, eða sem nemur um 200 krónum fyrir hvert barn. Hefir pví kostn- aður fyrir hvert barn numið um 930 krónum á ári. Erlendis, par sem bæir og ríki reka barna- heimili svo fullkomin, sem mest má verða, hefir rekstur peirra ekki orðið svipað því svona dýr, og enginn efi er á pví, að bær- inn gæti rekið forkunnar vandað barnaheimili með minni kostnaði fyrir hvert barn, — En hér parf stórt hamaheimili, miklu stærra en ungfrú Þuriður getur komið upp. Þar á að vera hægt að ' koma fyrir mmiaðarlausum börn- um, börnum mæðra, sem veikj- ast, og par eiga mæður, sem vinna utan heimilisins, að geta komið bömunum fyrir á daginn. Ihaldsmenn vilja ekki að sliku hæli sé komip upp. Þeir vilja ekki, að bærinn eigi hæli handa bömum eða gamalmennum. Þeir drápu því umsvifalaust tillögu Alpýðfuflokksfulltrúanna. Eins og sagt var frá í blaÖinu í gær höfðu nokkrir Seltirningar í óleyfi lagt vatnsæð úr Kapla- skjólsvatnsveitunni yfir að landa- mærum Seltjarnarhrepps. En peg- ar bæjarverkfræðingur sendi menn til pess í gær að taka þessa nýju vatnsæð úr sambandi, pá urðu peir frá að hverfa, af pví þeim var hótað ofbeldi ef þeir snertu á verkinu. Þetta skeði um klukkan hálf- níu í gærmorgun. Alpýðublaðið hitti í morgun að máli Guðmund Markússon skip- stjóra á „Hannesi ráðherra". Spurði blaðið hann tíðinda af ferð skipsins til Bjarnareyju og um það óhapp, er pað varð fyrir. Fórust skipstjóranum orð á pessa leið: Við dvöldum við Bjarnareyju í 12 daga og fiskuð- um. Fiskur var frekar tregur, en góður. Við fengum um 90 tn. lifrar, og fiskurinn, sem við feng- um, var aðallega porskur, upsi og ýsa. Mikill fjöldi fiskiskipa var við eyjuna um pessar mundir og mest bar par á Þjóðverjum, Englendingum og Frökkum. Eftir veruna þarna héldum við til Har- stad í Noregi og vorum pá á leið að fá okkur kol til heim- ferðar, því að útgerðarfélagið hafði sent okkur skipun um að koma heimleiðis. Þegar við kom- um til Harstad flögguðum við eftir leiðsögumanni, því að á kortiruu, sem við höfðum og út er Þá flutti Páll Eggert pá tillögu,' að bærinn keypti Grund og starf- rækti þar barnaheimili frá 1. okt. næstkomandi. Einnig þá tillögu drápu íhaldsmennirnir. Þeir vilja ekki að bærinn eigi barnaheim-, ili, ekki einu sinni Gmnd. Smyfllamr til Englands. Lundúnum (UP). 19. sept. FB. Frá Lundúnum er símað: Menn ætla, að ei'turl y f j asmygl un og gimsteinasmyglun inn í England sé framkvæmd á stórum stíl, og mun ýmislegt hafa verið gert til pess að grafa fyrir rætur máls- ins. Talið er að öflugt félag á meginlandi álfunnar standi á bak við smyglunina og sé forstöðu- maður pess kona. Við smyglunina hafa verið notaðar flugvélar, hraðskreiðir vélbátar og skemti-. snekkjur. (FB.) Brakandi purkur var í gær á ísafirði. Um tvö-leytið í gær kom Val- geir Björnsson bæjarverkfræðing- ur vestur í Kaplaskjól. 1 för með honum voru 2 eða 3 verkamenn og tveir lögreglupjónar. Lét Val- geir grafa niður að leiðslunni, par sem hún hófst við Kapla- skjólsvatnsveituna, og taka hana í .sundur og innsigla endann. Er par irieð í bili lo'kið þessum landamæraófriði Reykvikinga og. gefið á pessu ári, stóð, að þar væri leiðsögumaður. Eftir nokkra bið komu tveir menn um borð. Kynti annar sig sem leiðsögu- mann, en hinn kvað sig vera rík- isverkfræðing. Siðan tók leið- sögumaðurinn við stjórn skips- ins; gekk svo í nokkra stund, en alt í einu hljóp skipið á gmnn við svonefndan Kroksnæsbue. Við skipsmennirnir fómm ekki úr skipinu, enda sáum við pegar, að engin hætta var á ferðuin. Við lágum parna. í 24 klst. og fór næsta vel um okkur. Síðan kom björgunarskip á vettvang og dró skipið af grunni, en hvergi sá á: pví. Hingað komum við í gær- kveldi kl. 7 og höfðum þá verið 5 sólarhringa á leiðinni. Atburður pessi vakti töluverða athygli f Noregi, og voru blöðin mjög gröm yfir honum. Ýmsar rang- færslur voru í því, er pau sögðu. Pistlar frá Ólafi Þ. Kristjánssyni. 5. 22. ágúst s. 1. var útvarpað frá Lundúnum merkilegri kapp- ræðu um alpjóðamál.. Dr. A. L. James, kunnur hljóðfræðingur, deildi par við L. N. Newell, rit- stjóra málgagns brezka espe- rantofélagsins, Intemational Lan- guage. Fundarstjóri var W. E.. Collinson, prófessor i málfræði við háskólann í Liverpool. Hér fer á eftir stuttur útdráttur úr röksemdum ræðumannanna. Collinson spurði James, hvort pörf væri yfirleitt á hjálparmáli, og kvað hann nei við því; ensk- an væri töluð nærri pví alls stað- ar. — Newell sagði, að hún væri víða lærð, en sárfáir útlendingar gætu flutt góða ræðu eða pýtt bók á ensku. Auk pess væm lítil líkindi til, að Frakkar, Þjóðverj- ar og aðrar pjóðir vildu taka. við enskunni sem alpjóðamáli, pví þar með játuðust peir undir Seltirninga. Hannes ráðherra. Viðtal vlð skipstjárann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.