Alþýðublaðið - 19.09.1930, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.09.1930, Qupperneq 4
4 AEÞÝÐnBLAÐIÐ Drengjapeysur með rennilás, iisMtö pre"giha,f5t- s. . Enskar hufur. dag. bláar og misiiíar. Vetrarkápur og kjólar, ný sending tekin upp í Umíerðaslysum í heiminum er ails staðar að íjölga. t Enska Rauðakross-félagið er búið að út- vega sér bifhjól á margar stöðv- MullcrsskóliM. Eins og undanfama vetur byrj- ar Múllersskóii hins ágæta í- þróttafrömuðar Jóns Þorsteitns- sonar aðalvetrarstarfsemi sina 1. október n. k. Verður starfinu hag- að að ýmsu með öðrum hætti en undanfarið. Verða þó kendar sömiu námsgreinir, en kenslan verður enn víðtækari og nær til fleiri en áður. Námiskeið verður haldið fyrir stúlkur á aldrinum 15—22 ára og geta 15 siúlkur orðið þátttakendur í því. Kenslan í því verður á hverjum degi kl. 6—7. sd. Svipað námskeið verður fyrir pilta á sama aldri, en. kensl- an fyrir þá fer fram kl. 8—9 árd. á hverjum degi. Er þetta einkar hentugt fyrir pilta, er fara í vinnu kl. 9 og einnig fyrir þá, sem stunda nám. Tvö önnur námskeið verða haldin fyrir börn, og ættu foreldrar sérstaklega að stuðla að þátttöku barna sinna í þeim. Ung börn verða tekin í leikfimikenslu, og verður kensla fyrir þau kl. 11—12 árd. eða ld-2 síðd. Leikfimi fyrir konur verður og ken.cl. Múllersskólinn er ein af merk- ustu og nauðsynlegustu stofnun- um bæjarins. Hann eykur líkams- ment og skapar með því frjálsan og stóran hug. Togararnir. „Hannes ráðhierra“ kom kl. 7 í gærkveldi með 50 smálestir saltfiskjar. „Barðinn“ kom í morgun með 1700 körfur ísfiskjar, „Karlsefni“ með 1200 körfur og „Geir“ kom einnig af veiðum. „Apríl" kom frá Eng- landi í gær. ar sínar, og eru þar menn til taks að aka hjúkrunarkonum á stað, er slys verður á. Uus (áagisase irenlaaœ. Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmunds- son, Hverfisgötu 12, gengið inn af Ingólfsstræti andspænis Gamla Bió, sími 105. „Dagsbrún<(. Fundinum verður frestað til laugardags í nœstu viku. Flugið Óflugfært er í dag að norðan, svo að „Súlan“ verður að halda kymi fyrir þar. Verið er að hreinsa vél „Veiðibjöllunnar“, svo að hún verður einnig um kyrt hér. Til berMaveika drengsins frá Flatey: Frá G. 10 kr. og frá Döddu Jóns 5 kr. Áður komið 753 kr. Samtals 768 kr. Safnaðarfundur verður haldimn í dómkirkjunni í kvöld kl. 81/2- Rætt verður um girðingu um hluta af kirkjugarð- inum fyrirhugaða í Ftossvogi. Síð- an flytur Ásmundur Guðmunds- son«dósient erindi um kirkjuhár tíðina í Niðarósi. F. U. J. í H tfnarfirði heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Bæjarþingssalnum. Ðrengurinn: Pabbi segir, að þér séuð doktor í músík? Maðurinn: Já, það er rétt. Dremgurinn: Vilduð þér þá eikki gera svo vel og lækna fyrir mig munnhörpuna mína! Safnauarfurdur verður í kvöld kl. 8XÁ í dómkirkjunni. Dagsferá: 1. Ákvörðun tekin um girðingu um norðaustur-hluta nýja garðsins fyrirhugaða í Fossvogi. Leggur sóknarnefnd til, að hún verði gerð af vírneti á steinsteypu- stöplum að norðan og austan, en úr vírneti á tréstólpum að sunnan og vestan. 2, Síra Ásmundur Guðmundsson dósent flytur erindi um kirkjuhá- tíðina í Niðarósi. S. Á. Gíslason. Grænfóður slegið eða óslegið til sölu hjá Ásgeiri Jónssyni í Gröðrastöðinni eða í síma 110. Betra en á nokkurri út- sölu er að verzla í Vörubúðinni, Laugavegi 53. Ný ' sending af Vetrarkápnsn. Matthildnr Bjðrnsd. Laugavegi 23. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738. Brún kven-handtaska tapaðist á Grettisgötunni í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Grettisg. 17 B. Measslð, að Iiði.breyttasía úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. Dfvanap vandaðir og ódýr- ir 8ást á Grnndarstig 10 niðri. Húsgögn vantar yður og au fáið Jséa1 falleg og vönd- uð í Húsgagnavepzl. Eteykja- vikup, Vatnstfg 3, sími 1940 SokkaBf, ii&liivw, Siok&ai1' frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverítsgötu 8, síml 1294, tekur að sér alls ko» - ar tæktíærisprentim, svo sem erflljóð, að- göngumiða, kvtttaBis, relkninga, bréf o. s. frv., og afgrelðú vlnnune ‘hótt og vtö réttu ve.ði. Glervörur. Gúsáhöld, aluminium og emaileruð. Vald. Poulseu, Klapparstíg 29. Sími 24. Ný kæfa KLEIN Baldursgötu 14. Sími 73. §KOL, KOKS, § SvS bezta tegund, með bæjarins íðs 5§5 lægsta verði, ávalt fyrir- 5ÓÖ g liggjandi, 03 jaj G. Kristjánsson, w Hafnarstrœtl 5. Mjólkurfélagshús IKXs Jnu. Simar 807 og 1009. Jösi Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.