Morgunblaðið - 07.09.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1973 7 Bridge Eftirfarandi spil er frá leikn- um miffl Bandarikjanna «g Arg- heknstmeistaraikeppn- Noröur: S: D-8-2 H: Á-8-6 T: G-4 L: Á-G 9-7-5 Austar: S: K-G-9 M: 9-7-2 T: Á-10-7-5-2 L: D-10 SmSwuf: S: Á-10-6 H: K-D-G-3 T: 8-6-3 L: K-3-2 Spilararnir frá Argentirm sátu N—S við annað borðið og siögðu þannig: Norður: Suður: 1 tlguil 1 hjarta 2iauf 3 grönd Vestur iét út spaða og nú haíði sagnha.fi tmkifæri til að vinna spilið með þvi að svlna ekki iaufi og þannig fengi hann 5 slagi á lauf, 4 á hjarta og einn á spaða. Sagnhafi var ekki svo iánsamrur að fara þessa ieið, heldur svínaði hann iaufi, A—V fengu 7 siagi og splilð varð 3 niður. Við hitt borðcið sátu banda- rtsku spiiararn'ir N—S og sögðu þannig: Vestnr: Norfcr: Amstar: Snðrar: Pass .1 lauf 1 tiguil 1 hjarta Pa«s 2 hjörtuPass 4 hjörtu Sagnhafi vann spliið, þvi hann tók á.s og kóng í laufi og gaf að- eins 2 slagi á tígul og ednn á spaða. Ban'dariska sveitin græddi 570 á þessu spiii. entínu í inni 1959. Vestwr: S: 7-54-3 H: 10-54 T: K-D-9 L: 864 D.4GBCÍÍ B4RMMA.. FRflMWILÐSSfl&flN ÆVINTÝRI MÚSADRRNGS Alexandér Klng skrásetti Þetta var orðið eins og ske'mmtiiegt gaman okkar á milli. Doktor Howard var svo ánægður með árangurinn, að stundum kom hann með börnin sín tvö á rannsókna- stoíuna síðaxi hluta dags á iaugardögum okkur öilum tii skemmtunar. Börnin hétu Nanna og Marteinn. Nanna var tólf ára og Marteinn fjórtán, og mér er óhætt að fullyrða, að mikil vinátta tókst með okkur allt frá fyrstu kynnum. Marteinn tók mig venjulega upp úr glerbúrinu mínu og iofaði mér að hfaupa eftir handi.eggjunum á sér. Og eftir aðra heimsókn þeirra smeygði ég mér meira að segja undir jakkaermina hans og kom aftur í Ijós einhvers staðar í námunda við kragann. Nanna renndi fingrurn sínum mjúklega eftir bakinu á mér. Einu sinni er ég stökk upp á handlegginn á henni, fann ég, að titringur fór um hana, en þegar hún setti mig niður í búrið aftur, smellti hún á mig svoht.lum kossi. Henni þótti nefniiega regluiega vænt um mig, þótt henni væri ekki mikið úm það gefið, að verið væri að blaupa um handleg'ginn á henni. Reyndar á ég henni að þakka hið opinbera nafn mitt, sem hún gaf mér í fyrsta skipti, sem hún sá mig. SKRÍTNAR TÖLUR Hugsaðu þér — ef þii nærð 70 ára aldri. þá hefur þú senniiega notað 23 ár til svefns, 13 ár til að tala, 6 ór til að borða og 18 mánuði til að þvo þér. PENNAVINIR Fjórar 16 ára gamlar stúlkur 'íoá Bangladesh skrjfuðu Mbl. og sögðust óska eftir pennavin- um á Islanda. Nöín þeirra og heimilsíöng eru: Ahsan Ah.med Cadet no 317, Hunain tlouse, Jhenidah Cadet Coílege, Jhenidah, Jessore, Bangjadesh. Áhugamáh frisnerki, íþróttir, lest ur og bréfaskriftir. SMAFOLK PEAWUTS IF YOU'RE 601NS TO &REAK BA&E RUTH'S HOME-KUN KCORP, YOU'KE 60IN6 TO HAVE TO P0 BETTER THAN THAT... Þriðja víutMÍIliiögg'! Ef þiíi ætlax síá met — — — ESms og þú virðlst vtta. 'H'rawista Vals verðurðu að stainnila þig betnr en þettai Plafiauddih Cadet-283, Hunaán Plouse Jhienidah Cadet CoJlege Jhenidah, Jessore, Bang'ladesh. Ahugamál: frimerki, pop-tónlist, dans, bréfaskriftir. JamiO Pitter c/o MR. A. M. Mayinuddin 3 b/1 Aram Bagh Motjzheej, Dacoa-2 Bangladesh Áh'Ugamái: poptónhst, dans, Ijóamyndun, bréfaslcrjítir. Slhopon o/o MR. Akramuddln Aíhmed 42, Indera Road Tejgion, Dacca Rangiadesh Áhugamál: bréfaskriftir, tónlist, frlmerki, dans og 'Jjósmyndun. Tapað — fimdíð Veski var st.olið frá stúiku, ann- a'ðlhvont í Tý'Ji eða Ocul'us 4 fyrradag uan eitt leytið. Rúmar n‘u þúsund krónur voru 1 vesk- lnu- Sá, sem tók veskið er vln- samOega beðinn uan að skila þvi aftur, annaðhvort upp á skrif- stofu Morgunblaðisins eSa hringja 1 sima 21601.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.