Morgunblaðið - 11.09.1973, Qupperneq 1
VALUR -
— fyrsti stórleikurinn í handkuattleik fer fram
— í Laugardalshöllinni í kvöld
FYTISTI stóriieilkiur áirsins í
handikna!tt!e:ik fer íram í
Daugardalslhöflltinni í kvö3d,
en þar mætesit þá Isflands-
aneisterair Vals i handknatt-
ledlk innaniiúss og ísdands-
meistarar PH í hamdfanáttleik
utanhúss. Leiikur þessd fer
fraim á vegum Samtaka
iþróttafréttamanna og er f jár
öfJunariei'kur vegna söfnun-
ar tál styrkter elkikjiu Haiufas
B. Hauikssonar knattspymu-
manns.
Leilkurinn í favöid mun
velfcja miikla athygii, efaki sízt
þegair tekið er tiMdt tiil’ þess,
að óðum stytt.ist itiminn
þar ti‘1 Valuir mætir hinu
'heimsfræga Gummensibach-
Mðá i 1. unrf erð Evrópiutoifaar-
faeppninnaT i hand'lcnaítiSik.
Sem fcuninug't ,ér, sigrað: Va -
ut með noikfarum yfifbúr&um
í handfanattiieifasmótinu í fyrra
og þóttó liðið þá ofit sýna mjög
góða teifai. 1 útimótinu í sum-
ar vegnaði ValismÖnniuifn hins
vegar -élkfai ein® vel og urðu
þá að Játa í m'inni pofaann
bæði fyr'r Vifcing og FH.
Spiurningin er þvií sú: Hvern-
ig er Vaf'sliðið núna, og hvaða
nriöguileilka á það tí! að veita
þýaktu istn tti ngunum keppmi.
Svarið við Jessari sþurningu
•ftast. að tninfafarKi í favod.
FH-'iiójð :•)' einn'g m'.faið
spumingaiwe'ifai. t>að lei'kjur
nú án Gt 'rs Ha.liae'ns.sonar,
en Geir hfífíir. verijB traustasiti
WitóklfaUTJnn : lið'nu á undan-
förni.nm áfuim óg borið það
fram' t'l hvens sigursins aí
öðriim. E>n FH-ingar eiga á
að sfai'pa m'írigUim. efnilegum
teifaimönniiim og verð'íir fióð-
liegt að s-já hverníg þc'l.i tefast
að fylla stkarð Geirs.
Le'faur'nn i kvöid hefst k’.
20.30.
A-þýzkar valkyrjur
— unnu Evrópubikarínn
ALSTUB-þýaku stúlkuniar sigr-
u®u með miklum yfirburðum í
*okakeppni Evrópubikarkeppni
*l'rnna sem háð var í Edenburg
,Uli helgina. Hiutu þýzku stúlkurn
ar 72 stig. Sovézku stúlkurnar
,,rðu i öðru sæti með 52 stig, en
Kíðan komu búlgörsku stúlkurn-
ar með 50 stig, vestur-þýzku með
36 stig, brezku með 36 stig og
^úniensku með 27 stig.
Tvö stórkostleg heimsmet voru
®ott i keppninni. Faina Melnik frá
Sovétríkjunum kastaði kringl-
■únni 69,48 metra og bætti þar
hneð elgið met um tæpa tvo
thotra, en það var 67,58 metrar.
Segir í fréttum fréttastofanna að
Itetta risafcast Melndk hafi ekfci
komið henni sízt á óvart, en hún
tetlaði aldrei að trúa þvi að hún
hefði náð slíku kasti. Hitt heims
hnetið setti Ruth Fuehs frá Aust
-ir-Þýzkaiandi í spjótkasti og einn
þar var um ótrúlega mikla
^a tingu að ræða. Gamla heims-
metið sem hún átti sjáflC var
65,06 metrar, en að þessu sinni
kastaði hún 66,12 metra.
Sú grein sem vafcti rrvesta
ánægju meðal áhorfenda var
1500 metra hlaupið, en í þvi var
gífurlega hörð barátta. Á síðustu
metrum hiaupsins börðust þær
Karin Krebs frá Austur-I>ýzka-
landi og Tonka Petrova frá Búig
ariu, svo tll hiið við hlið, sú
þýzfca þó skrefinu á undan. Á
marklínunni gerði Petrova til-
raun til þess að kasta sér fram
og heppnaðist henni þannig að
vinna sigur í hiaupinu á 4:09,02
mín. Krebs varð önnur á sama
tima, en þriðja var hinn marg-
faldi heimsmethafi og Olympíu-
meistari, Ludmila Bragina frá
Sovétrikj u n um.
Eins og við var búizt sigraði
hlaupadrottningin Renata Stec-
her næsta auðveldlega í 100 og
200 metra hiaupum, hljóp á 11,25
sek. og 22,81 sek., og átti hún
einnig stærstan þáttinn S að
þýzka sveitin slgraði i 4x100
metra boðhlaupinu. Tími sveitar-
innar var 42,95 sek.
1 800 metra hlaupinu var einn-
ig miikil barátta, og þar varð
Olympiumeistarinn og fyrrver-
andi heimsmethafi, Hildegard
Falek frá Vestur-I>ýzkalandi að
láta sér nægja fjórða sætið. Sig-
urvegari varð Gunhild Holikneist
er frá Austur-Þýzkalandi á l-.58,9
min.
1 400 metra hiaupinu vann Mon
ica Zehrt, A-Þýzkalandi, yfir-
bnrðasigur og hijóp á 51,75 sek,
og landa hennar Annelie Ehr-
hardt sigraði einnig með yfir-
burðum í 100 metra grindahiaup-
inu, sem hún hljóp á 12,95 sek.
A-þýzka sveitin sigraði i 4x400
metra boðhlaupi á 3:28,66 mín,
vel á undan sovézku sveitinni
sem hljóp á 3:30,57 min.
1 hástökki sigraði Yordanka
Blagojeva frá Búlgaríu sem stökk
1,84 metrá og sigurvegari í lang-
stökki var A. Schmaled frá A-
Þýzkalandi sem stökk 6,63 metra,
en þar varð V. Vikcopolsanu frá
Rúmeníu önnur, stökk 6,39 metra.
Buth Fuchs — fyrst kvenna til að kasta spjóti yfir 66 metra.
á heimsmeistarakeppninni í sundi
KlNS og við var búizt hefur
heimsineistarakeppnin í sundi,
scm fram hefur farið undan-
farna daga í Belgrad í Júgó-
klavíu verið vettvangur stóraf-
reka og heimsmeta- og Evrópu-
'uetaregns. Það seni einna mest
hefur komið á óvart i mótinu
®r hversu Austur-Þjóðverjar
fiat'a sýnt Bandaríkjamönmim
teikla keppni í baráttunni um
terðlaiin, en á sunnudagskvöidið
höfðu Bandaríkjanienn hlotið
samtals 33 verðlaun, en Austur-
**jóðverjar 24. Bandaríkjamenn
höfðu hins vegar ekki hlotið
heina einum gullverðlaumim
•oeira en Austur-Þjóðverjar, eða
13 á móti 12. Þessar tvær þjóð-
Ir eru í algjörum sérflokki i
heimsmeistarakeppninni, þar
6em Sviar eru þrið.ju í röðinni,
°g hafa þeir hiotið tvenn gull-
Yerðlaun. Hlutur Ástralíubiia
t'.vkir éinnig furðusmár, en þeir
höfðu aöeins hlotið ein guilverð-
laun á sunnudagskvöidið. Geta
teá þess þó, að margt af bezta
sundfólki Ástralíu er ekki meðai
Iteppenda.
Heimsmet hafa verið sett í svo
öiluni keppnisgreiniiin heims-
meistaramótsins, og mörg met-
anna hafa verið bætt verulega.
Helzt eru það heimsmetin i
styttri sundunum seni lifað hafa
þessi ndklu átök af. Þrátt fyrir
gifurlega góðan árangur sund-
fólksins er það þó dýfingakeppni
kvenna sem einna mesta athygii
hefur vakið í heimsmeistara-
keppninni, en sú keppni þótti
mjög skemmtileg og falleg á að
horfa. Einkum \ar það dýfinga-
keppni af íægri palli sem vakti
mikla afhygli, en í henni sigraði
austur-þýzka stúikan Christa
Köhler sem hlaut 442,17 stig, vel
á undan hinni þekktu Ulrika
Knape frá Sviþjóð.
Hér á eftir verða rakin úrslit
í nokkrum keppnisgreinum
h e:insm eist a ra k oppn i n n ar.
200 m skriösnnd karla: min.
J'lm Montgomery, USA 1:53,02
Kurt Krumpholtz, USA 1:53,61
Rogerf Pyttel, A-Þýzki. 1:53,97
(Evrópumet)
200 m fjörsund kvenna: mín.
Andrea Húbner, A-Þýzkl. 2:20,51
(Heimsmet)
Kornella Ender, A-Þýzkl. 2:21,21
Kathy Heddy, USA 2:23,84
100 m bringus. karia: mín.
John Hencken, USA 1:04,02
(Heimsmet)
Mihail Hrjukin, Sovét 1:04,61
(Evrópumet)
Nobutaka Taguchi, Japan 1:05,61
100 m baksund karla: sek.
Roland Matthes, A-Þýzkl. 57,47
Mike Stamm, USA 58,77
Lutz Wanja, A-Þýzkl. 59,08
4xl(K) m fjósund kvenna niín.
Sveit A-Þýzkalands 4:16,84
(Heimsmet)
Sveit USA 4:25,80
Sveit V-Þýzkaðands 4:26,57
Dýfingar kvenna: stig
Christa Köhler, A-Þýzkl. 442,17
Ulrika Knape, Sviþjóð 434,19
Márina Jamieke, A-Þýzkl. 426,33
Agneta Henriksson, Svíþj. 408,03
400 m skriðsund karla: mín.
Riek De Mont, USA 3:58,18
Brad Cooper, Ástraliu 3:58,70
Bengt Gingsjö, Sviþjóð
400 m fjósund kvenna: mín.
Framhald á bls. 7
Ulrika Knape og Agneta Henriksson stóðu sig vel í dýfinga-
keppnlnni.
r