Morgunblaðið - 11.09.1973, Side 6

Morgunblaðið - 11.09.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRJÐJUDAGUR 11. SEPTEÍMBKR 1973 „Fleiri góðir leikmenn í ÍBK en öðru íslenzku liðiu *_ rætt við Joe Hooley, þjálfara IBK .Toe Hooley við bikarasafn ÍBK — þar er rúm fyrir tvo i viðbót a. m. k. SÁ knattspyrnuþjálfari sem átt heítir mestri veigengni að fagna á þessu sumri er án efa Engienú íngurinn Joe Hooley. Þessi 34 ára gamlí þ.jálfari hefur fylgrt Keflvikingfum í gregrn um ein- stíeða sigftirgöngfu liðsins, þegar þetta er skrifað hafa Keflvík- ÍBg-ar leikið 26 leiki undir st.jórn Hooleys, unnið 23, gert tvö jafn- tefli ogf aðeins tapað einum leik. Tapið kom í Litla bikarnum á móti þvi liði sem nú stígrur hin þtingn skref niður í aðra deild, Breiðablik. Fyrstu vikurnar eftir að Joe Hooley kom hingað til lands uneti hann sér ekki vel og við lá að Englendingurinn héldi með það sama heim til Englands aft w. En eftir að hann hafði feng- ið íbúð í Keflavík og eiginkona hamis og þrjú börn voru komim til landsins líkaði honum lífið betur og nú hefur hann ráðið sig eftur til ÍBK næsta sumar. Morgunblaðið ræddi nýlega við Joe Hooley og spurðum við hann meðal annars að ástæðunni fyrir því að hann hyggst dvelja hér að minnsta kosti eitt sumar i viðbót. — 1 xviuninni ætti ég ekki að vera hér lengur, þar sem ég veit að iwe&tum vonlaust er fyrir mig að ná betri árangri næsta sum- ar, en ég hef þegar gert með lBK-Eðið. En vegna þrábeiðni leikmanna liðsins féllst ég á að wra hér eitt keppnistímabil í við bót. Ég geri það þó ekki vegna þess að ég hafi ekki getað valið úr tilboðum um þjálfun, en ég fékk ein fimm slik í haust. Mér var boðið að taka lið Nígeríu og fvlgja því liði í úrslit heims- meÓBtarakeppninnar í knatt- spymu í Munchen næsta sumar. Eitt tilboð kom frá Beirut og svo þrjú frá Englandi, frá Hereford, Golehester og Sheffield Wednes öay. Bn vegna þess hve ólmxr strákamir vildu fá mig og vegna þess að mér er farið að líka lifið hérna ákvað ég að vera áfram. — Hvað viltu segja um fBK- IMiið? — 1 liði iBK eru fleiri góðir ieikmenn en í nokkru öðru is- lenzku liði, miklu betri leikmenn en í Valsliðinu t. d. Þessir s&mu leikmenn hafa leikið með IBK- Bðinu undanfarin ár og því fæ ég ekki skiiið að þeir skuli ekki hafa orðið Islandsmeistarar 4—5 síðastliðin ár. — Þorstetnn Ólafsson er lang- beztur islenzkra markvarða, hann er i aigjörum sérflokki. Þorsteinn gæti gengið inn í flest 1. deildarliðin í Englandi strax á morgun. Óiafur Julíusson er enn á uppleið og þegar hann öðlast trúna á sjálfan sig verður hann frábær leikmaður. Hann er stór, fljótur, jafnvígur á báða fætur og sk'Sur leikinn — hvað viltu meira. Steinar Jóhannsson er al- gjör markavéi. Hann hugsai ekki um það sem gerist úti á vellinum, það eitt skitpir hann máli að skora mörk og það ger- ir hann svo sannarlega. Af rúm- lega 60 mörkum ÍBK í sumar hefur Steinar gert helminginn. — Guðni Kjartansson og Ein- ar Gunnarsson eru grunnurinn að iBK-liðinu og á þessum grunni er lei'kur liðsins byggður. Þeir eru háðir reyndir lei-kmenn sem ættu að vera sjálfsagðir í landslið næstu 10 árin. Ástráður Gunnarsson er beztur vinstri bak varða í íslenzkri knattspyrnu, en han-n hefur ekki fengið þá æf- ingu sem hann hefur þurft núna sei-nni hluta sumarsins og eftir meiðslii sem hann hlaut dalaði han-n nokkuð. Grétar Magnús- son hefur sitt á vinnslunni og maður sem hann er nauðsynleg- ur hverju liði. Karl Hermanns- son hefði ég viljað hitta fyrir 10 árum, hann er leikmaður sem getur h-laupið allan daginn, alveg þindarlaust, en auk þess er Karl útsjónarsamur leikmaður. — Hvað þá um leikmenn ann- arra liða? — Ég vii nefna þrjá leikmenm. Hermann Gun-narsson í Val er mjög ieikinn le'kmaður og góð- ur fyrir lið sitt. Hermann gæti þó verið enn betri og mér fi-nnst hann ekki vera í nógu góðri æf- ingu. Sömu sögu er að segja um Matthías, hann er mjög leikimn en hefur of gaman af að einleika. Ásgeir Sigurvimsson á eftir að verða frábær leikmaður, ég veit hvað ég er að segja. Ég sá Denis Law þegar hann var 17 ára og Ásge-ir er mikiu betri. — Lið ÍBK er ekki eins sterkt, nú og það var í upphafi móts- ins? — Það er að vísu rétt, Kefla- víkurliðið hefur ekki tekið þeim framförum sem ég hefði óskað. Ás-tæðan er þó ekki sú að leik- menni-rnír hafa ekki lagt hart að sér, heldur það að landsliðið hefur tekið æfimgatíma frá okk- ur og regluleg æfing hefur ekki verið í langan tíma. Hins vegar fæ ég ekki skilið það að menn tala um heppið iBK-lið. 48 stig af 52 mögulegum og svo er tal- að um heppni, lið getur verið heppið í einn eða tvo leiki en ekki heilt keppnistímabil. — Eru íslenzku félagsliðin sterkari en landsliðið? — Ef ti'l vilil eru félagsliðin ti'l- tölulega sterkari, e-n þó held ég að ekki sé rétt að miða við ár- angur landsliðsins í sumar. Hann er ekki eins góður og efni stóðu til. Ég ætla ekki að ásaka Enok- sem fyrir að ekki tókst betur til, sökin er ekki hans. Þó vil ég segja það, að ég hefði aldrei tek ■ið að mér lands'liðið án þess að fá að vera ráðameiri og þjálfari þarf skilyrðislaust að þekkja lið betur en Enoksen þekkti tií lands liðs-mannanna. — Ef ég á eftir að taka að mér verkefmi fyrir isiemzka larnds liðið geri ég það ekki nema ég íái að vera einráður um val liðs- ins og þjálfun. Ég mundi þá velja 25 manna hóp sem æfði regluilega frá þvi í apríl, þegar liði svo að leíikjum myndi ég minnka hópinn, hætta æfingum en byggja upp samhug innan liðs ims. — Hvað um erlendu þjálfar- ana seni hér hafa verið í snmar? — Það segir sína sögu að er- lemd-u þjálfararnir hafa ekki far- ið erindisieysu því lið þeirra eru í þremur efstu sætunum í 1. deild. Erlendu þjálfararnir hafa látið lið sín vinna saman, gert eina sál úr þeim 11 leikmönnum sem farið hafa inn á völlimn í hvert skipti. Ég ólst upp við knattspyrnu og aftur knatt- spyrmu og geri mér fyllilega grein íyrir aðstöðumuninum sem ég hafði og islenzku þjálfar- anna sem verða að sækja allt siitt út fyrir landsteinana. Ég hef aldrei fengið eins mik-ið hrós frá leikmönnum eins og þegar Keflavíkurstrákanniir sögðu við mig að nú fyrst vissu þeir hvað þjáilfun væri. Ég held að íslenzk- ir k-nattspymumenn séu betri en íslenzkir þjálfarar, leiikmennirn- ir hafa meiri skil-ning á að leika, e-n þjálfararnir á að þjálfa. — Hvað iim islenzka knatt- spyrnu almennt? — Ég fæ ekki annað séð en að knattspyrnan hér sé bara nokk- uð góð, að vísu er talsverður munur á getu íslendinga og at- vinnumanma í faginu, em ekki slikur að menm þurfi að vera með „complexa" út al íslemzk- um knatVspyrnumönnum. Ef ís- lendingar vilja taka framförum í knattspyrnu verða þeir að t-rúa á leikmennina og hjáipa þeim, en ekki alltaf að rifa niður. — Þá fin-nst mér það alveg makalaust hvernig biaðamemn hafa skrifað um Keflavíkuriiðið í sumar. Að blaðamenn skuli vera afbrýðisamir út í IBK tek- u-r ekki nokkru tali. Á því er hamrað að nú hijóti lBK að tapa leik o. s. frv. Allt miðar að því að draga Keflavikurliðxð nið ur í meðalmennskuna em ekkert er gert fcii að ýta undir Kefiavlk- urliðið. Ef hinu-m liðunumn væri sagt að koma upp ti-1 iBK mundi reisn islenzkrar knattspyrnu ó- -neitaniega vaxa. Ef önnur líð draga IBK n-iður tid sín aftur verð-ur meðaimennskan ævi-nilega rikjandi. Þar með felldum við tai okkar við Joe Hooiey, þjálfara IBK- liðsins, þjálfarann sem fært hef- u-r Keflvikingum svo mikið silí- ur í bikarageymslur félagsins. Þegar þetta er skrifað eru bikar- amir orðnir þrir og von er á þeim fjórða, Holley ætlar að vera með ÍBK eitt sumar tii við- bótar og segist ákveðimn í að færa ÍBK enn fleiri bi'kara í safn ið. — á i. j. Svipmót erlendu þjálfaranna — sýnileg á íslenzkri knattspyrnu í sumar, sagði Duncan McDowell, sem er bjartsýnn á árangur ÍBV liðsins næsta sumar Þegar ég tók við þjálfnn ÍBV- liðsins s. 1. vetur gerði ég mér satt að segja ekki grein fyrir þvi hver.su æfingaaðstaða liðsins i wimar myndi vera erfið, sagði Diuican JVIc Dowell, sem í sumar hefur þjáifað meistaraflokk ÍBV með góðnm árangri og þjálfaði 2. deildar lið FH í fyrrasumar og k«m þvi liði á þröskuld 1. deildar innar. Dnnean var um tíma í fyrra einnig þjálfari íslenzka lands- líðsins, en hætti störfnm, sökum árekstra milli hans og Alberta Guðmundssonar, formanns KSl. Dunean hefur, þótt ungur sé áð árum, haft mikil afskipti af knatt spyrnuþjálfun. Hann var t. d. um tíma þjálfari hjá skozka 1. deilil ar félaginti Morton, en það lið kom hingað til lands í fyrra- sumar, og vann þá alla leiki sína með nokkrum mun. Um aðstöðu iBV-liðsíns í sumar sagði Duncan annars: — Við höfum aðeins haft eina æfingu á grasi í viku og ferða- lagið til Njarðvíkur og æfingin þar hefur tekið um fimm klukku- stundir. Gefur það auga leið að mjög erfitt er að stunda æfingar við slík skilyrði, og enn erfiðara verður að skapa þann liðsanda sem með þarf til þess að vinna heilt knattspyrniumót. Eigi að síður er ég nokkuð ánægður með ÍBV-iiðið i sumar. Það hefur staðið sig öllu betur en með sanngirni var hægt að gera kröfu til, og hefði það haft sambærilega aðstöðu og hin 1. deildar félögin, heíði það örugg- lega verið í baráttu um Isiands- meistaratitilinn. Ég er þeirrar skoðunar að ÍBV-Jiðxð eigi á að skipa beztu knattspyrmumönnum á Islandi, sem einstaklingum, og þegar aðstaða skapasf til æfinga íyrir liðið í Vestmannaeyjum næst sú samheldní og sá andS sem gerir þann herzlumun sem okkur skorti nú til sigurs. — Ég held, sagði Duncan, að fóik hafi almenn-t ekki gert sér grein fyrir því hversu mikil sál- Duncan McDowelI. ræn áhrif atbu-rðdrmr í Vest- mannaeyjum höfðu á knatt- spyrnumennin-a, sem aðra íbúa þar. Fólkið var sliitið upp með rótum á einni nóttu, og það er raunar erfitt að setja sig í þess fótspor. En óeðliiegt væri, ef slífet sem þetta hefði ok-ki mikið að segja. Eins og áður heíur verið skýrt frá í Morgumblaðinu verður EKin can þjálfari Eyjamanna næsta keppnistímabils. Um ráðningu sina, hafði hann eftirfarandi að segja. — Ég hafði ætlað mér að gera Vestmanneyinga að Isiandsmeist urum í ár. Það mistókst. Ég haíði ek’ki hugsað mér að dveija hér lengur við þjálfun, en þar sem það tókst ekki sem ég hafði stefnt að, sló ég til, þegar forystumenn liðsins báðu mig að vera áfram. Og næsta sumar skai það takast sem mistókst I sumar. Á næsta keppnisitímabiili mun-um við æfa og keppa í Vestmannaeyjum, og hafa aðstöðu á borð við hin félögín, og jafnvel betri. Verið er nú að vinna að því að koma gras- vellinum i Vestmannaeyjum i lag og þar eru einnig mikilar vallar- framkvæmdir fyrirhugaðar. Eyja- nenn eru mjög stórhuga og hugsa sér að gera þrjá samliggjandi grasvelli með stúku í framtíðinni, og verður jafnvel byrjað á því verki þegar í vetur. Nóg hafa þeir af efni sem undirlag 5 völJ- inn. Það sem fyrst iiggur þó íyr- ir er að gera grasvöUimn göðan aftur, og einnig að lagfæra hús- ið við hann sem varð fyrir miM- FramhaTd 1 Ws- J-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.