Morgunblaðið - 11.09.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUÐAGUR 11. SEPTBMBER 1373
7
Lið KR og Akraness að leik loknum og- eru allir leikiuenn óþreyttir að sjá á myndinni. Aft-
ari röð frá vinstri: Guðbjörn Jónsson dómari, Reynir Smitli, Garðar Árnason, Þorsteinn Ein-
arsson, JÞórður Jónsson, Ölafur Vilhjálmsson, Þorbjörn Friðriksson, Sigþór .Jakobsson, Helgi
Daníeisson, Guðmundur Sigurðsson, .Jón Leósson, Þórður Þórðarson, Rjarni Felixson, Gísli
Þorkelsson <*g Óskar Guðmundsson.. Fremri röð frá vinstri: Ilelgi Björgvinsson, Ilelgi Hann-
esson, Gunnar Guðmannsson, Sveinn Teitsson, Gunnar Felixson, Bogi Sigurðsson og Þórólf-
ur Beck. ( Mynd Friðþjófur Helgason).
Gullaldarmenn á ferð
— og vöktu hrifningu áhorfenda
KU dagur i knattspyrnu var
s- I. sunnudag og fóru þá fram
niarg-ir knattspyrnuleikir á völi
u*n KR við Kaplaskjólsveg í hin
nn* ýmsu aldursflokkum.
Sá leikur, sem hvað mesta
athygli vakti, var leiltur gömlu
•eikmanna KR og Akurnesinga,
þeirra er gerðu garðinn frægan
f.Vrir 10-20 árum, er þessi félög
höfðu hvað sterkustum liðum á
að skipa og börðust um efsta sæt
— Valur — ÍA
Framhald af bls. 4
áð sér hæða, lék áfram og sendi
knöttinn í netið.
Þannig var staðan í leiknum,
3:2 fyrir Akranes, allt fram á
37. mínútu, en þá jafnaði Alex-
ander fyrir Val með mjög fall-
egú skoti af allöngu færi, sem
hafnaði í bláhorninu niðri.
Eftir að jafnt var orðið hófst
rr'ikil barátta á vellinuim, og bæði
hðin fengu þokkaleg marktæki-
færi, s,em ekki nýttust. Eins og
lengst af í leiknum vonu það
Skagamenn sem voru hættulegri
UPP við markið, en Valsmenn
áttu lika alisnarpa spretti.
í STUTTU MÁLI:
Islandsmótið 1. deild:
Laugardalsvöllur 9. september.
Crslit:
Valur -ÍA 3:3 (1:2)
Mörk Vals: Kristinn Björnsson
u 3. mín., Hermann Gunnarsson
u 59. mín., og Alexander Jó-
hannesson á 92. mín.
Mörk ÍA: Hörður Jóhannesson á
2- mín., Matthías Hallgrímsson á
37. mín. og Matthías Haillgríms-
son á 61. mln.
Áminning: Engin.
Áhorfendur:
- UBK - KR
Framhakl af bls. 5
hiiiklum dugnaði og átti sending
ar, sem samherjum hans tókst
ekki a'ð vinna úr. Tvimælalaust
veikti það Breiðabliksliðið að
þeirra skæðasti söknarmaður,
Guðmundur Þórðarson, lék ekki
^eð, að þessu sinni.
KR-liðið var hins vegar mun
Jafnara, og bar töluvert á fram-
herjium liðsins. Kann þar miklu
ráða hvað Breiðabli'ksvörnin
var slök og gaf þeim gott svig-
rúm. Halldór Björnsson, sem ver-
ið hefur fyririiði KR-inga I sum
ar> lék ekki með í þessum leik
sókum leikbanns er hann var
ðæmdur i á fimmtudaginn.
í STUTTU MÁLI:
Islandsmótið 1. deild.
Vlelavöllur 8 septetnber.
CRSLIT:
UBK — KRl.l (0:1)
■V,\RK UBK.
Einar Þórhatlsson á 90. miín.
™ABK KR.
Atlii Þór Héðinsson á 4 min,
ÁMINNUVG.
Hinrik Þórhallsson, ÚBK, fékk
súla spjaldið.
ið í knattspyrnumótum.
Fjöldi áhorfenda fylgdist með
leikmum og virtist hafa hina
beztu skemmtan af, enda sýndu
hinir gömlu kappar oft góð til-
þrif þrátt fyrir mörg aukakíló,
sem ekki eru ailtaf staðsett á
réttum stöðum.
Leikurinn var jafn og mun
jafnari en úrslitin gefa til kynna
þvi KR vann þennan leilk með
3:0.
Guðbjörn Jónsson dæmdi
þennan !eik og var hann vel
birgur af gulum spjöldum, þvi
aldrei var að vita hverju mátti
eiga von á, í slíkum hörkuleik.
En sem betur fer, var leikurinn
prúðmannlega leikinn og þurfti
hann aldrei að gripa ti'l gulu
spjáldanna, en nokkrum sinnum
gerði hann sig þó liklegan til
að sellast tii þeirra i vasann og
höfðu þeir ti'lburðir hans róandi
áhrif á ieikmenn. Þá vaktl það
athygli hve hann var næmur á
rangstöður, þótt ekki nyti hann
aðstoðar línuvarða og viildu KR-
ingar meina að hann sæi í vinkiil,
sem mun vera sjaldgæfur eigin-
Framhald af bls. G
um skemmdum af völdum eld-
gossins.
-— En leikmennirnir. Snúa þeir
allir heim til Eyja?
— Það er verið að kanna það
mál núna, og eins og það liggur
fyrir á þessari stundu, verður
ekki annnað séð en að allir þeir
leikmenn sem skipað hafa 1. deild
ar lið iBV í sumar, muni fara
heliim, sumir þegar i vetur, og
aðrir strax næsta vor. Það var
náttúrlega mikil blóðtaka fyrir
liðið að missa Ásgeir Sigurvins-
sion, og engin annar teikmaður
getur komið -í stað hans. Hins
vegar á ÍBV-mörgum efnilegum
Jeikmönnum á að skipa, sem koma
til með að geta fyllt skarðið að
mestu.
Þá var talinu vikið að íslenzkri
knattspyrnu. Duncan sagði:
— Það er ekkert efamál að Is
lenzk knattspyrna hefur haft
gott af því að fá erlenda knatt-
spyrmuþjálfara. Það sést bezt á
árangri Vals og iBK. Hooley hef
ur gert stóra hluti með ÍBK lið
ið í sumar og iBK-liðið er tvi-
mælalaust bezta knattspyrnuliðið
á íslandi núna. Hitt er svo annað
mál, að það er skoðun mín, að
ekki verður hægt að rifa íslenzka
knatt.spyrnu verulega upp, fyrr
en komið hefur verið hér upp
tvinmimennsku í einhverri mynd.
íslendingar eiga að geta komið
upp hálf atvinnumennsku, þ. e.
að leikmenn geti stundað æfing-
ar, án þess að verða fyrir tekju-
missi. Hér eru margir mjög efni-
legir knattspyrnumenn, en þegar
lífsbaráttan fer að segja til sín
fyrir alvöru hjá þeiim, er alltaf
hætta á að þeir staðni. Við höf-
um áhuga á því hjá ÍBV, að reyna
að skapa leikmönnum iiðsins
aðstöðu næsta keppnistimabil, að
leiki hjá dómara, gott ef það er
ekki einsdæmi.
Eftir að sóknir höfðu gengið á
víxl, tókst KR-ingum loks að
skora mark og ekkert nema negl
ing í bláhornið dugði til
að s’kora, því markvarzlan hjá
Helga Danielseyni i marki Skaga
manna var upp á 5 samkvæmt
einkunnagjöf Morgunblaðsins.
Það var Þórður Jónsson í KR,
sem skoraði fyrsta markið, en
þeir geti æft fyrir hádegi án þess
ð missa af launum sínum, og for-
ystumenn liðsins eru nú að vimna
að þvi að svo geti orðið. Það er
ef tiil vill ekki hægt að kalla
slíkt atvinnumennsku, leikmönn-
um er bara sköpuð bSriileg að-
staða til að iðka íþrótt sína.
— Nú þjálfaðir þú 2 dei'idar
lið s. 1. sumar. Hver er munur-
inn á 1. og 2. deild hérlendis?
— 1 raun og veru er efcki hægt
að bera knattspyrnuna I 1. og 2.
deild saman. Leikir 2. deildar
fara flestir fram á malarvöllum,
og sú knattspyrna sem iðkuð er
við slík skilyrði er allt annars
eðlis en knattspyrna sem iðkuð
er á grasvöllum. Leitkmennirnir
ráða stundum ekkert hvert knött
urinn fer á malarvöllium. Hann
lendir á steim á vellinum og
hrekkur eitthvað út í buskann.
Munurinn á 1. og 2. deildar lið-
um er því mikill. Sem dæmi má
nefna að lið ÍBV keppti nýlega
við 2. deildar lið Selfoss og vann
það 11:0.
— Hvað um lei'ki iBV við hið
fræga þýzka lið Borussia Mönch-
engladbach i Evrópukeppni bikar
hafa?
— Ég fer á morgun (viðtalið er
tekið s. 1. fimmtudag) til Þýzika-
lands og horfi á Möncengladbach
leika við Bremain í þýzku 1. deild
arlceppninni. Við geruim okkur
auðvitað grein fyrir því að leik
irnir við Þjóðverjana verða erfið
ir og við eigum iitla möguleika.
Sennilega er Mönchengladbach
bezta lið sem íslenzkt lið hefur
dregist á móti í Evrópubikar-
keppni. En ég vil minna á að
allt getur gerzt í knattspyrmi, og
að enginn leikur er tapaður fyrir-
fram. ÍBV-liðið mun áreiðanlega
geia sitt bezta til þess að komast
með sæmd frá leikjunuin við Mön
chengliadbach.
Um þýzku knattspyrnuna sagði
Duncan:
hann ver tekinn útaf í hálfieik
Gunnar Feiixson bætti öðru
mark við í fyrri hálfieik og aft-
ur var um þrumuskot að ræða
efst í markhornið, en s'Jikt skot
ráða engir markmenn við.
Skagamenn gerðu allt sem
þeir gátu til að jafna og áttu
mörg góð tækifæri, en Gisli Þor
kelsson í marki KR varði allt
og þegar hann náði ekki knett-
imum tóku markstangirnar af
honum ómakið. KR heppnin var
svo vissulega til staðar í þessum
leik.
í siðari hálfleik kom svo bad-
mintonkappinn Ösikar Guð-
mundsson inná og sýnir það be^t
refsskap KR-inga, að iáta mann
úr alls óskyldri íþróttagrein
inná. Á þessu áttuðu Skagamenn
sig eðlilega ekki enda skoraði
Óskar 3ja markið i síðari hálf-
leik.
Þórður Þ., Ríkarður og Þórðiur
Jónsson voru vel studdir af
Helga Björgvins, Sveini Teits-
syni og Jóni Leóssyni í sókn-
inni, en þeir máttu sin lítils gegn
sterkri vörn KR, þar sem Bjarni
Felixson og félagar tóku hart á
móti og bægðu öllum hættum frá.
Garðar Árnason undirbjó marga
sóknarlotuna fyrir KR og mat-
aði Þórólf Beck, Gunnar Guð-
mannsison, Gunnar Felixson og
Þorbjörn Friðriksson og áttu
varnarmenn Skagamanna í
mestu vandræðum með þá oft á
tíðum.
Þessum hörkuspennandi og
skemmtiiega leik lauk því með
heppnissigri KR 3-0.,
— Hún er töluvert frábrugðin
ensku knattspyrnunni og sérstak
lega eru þýzku knattspyrnumenn
irnir mun „tekniskari" en þeir
ensku. Það er heldur ekkert vafa
mál, að Þjóðverjar eiga nú eitt
bezta knattspyrnuiið i heimi, og
ég hef trú á að það fari langt
i næstu heimsmieistarakeppni.
Þess má svo að lokum geta að
lei'kir ÍBV við Borussia Mönch-
engladbach fara fram 20. septem-
ber og 3. október n. k. og er
vonandi að þau orð Duncan Mc
Dowell rætist að ÍBV-knatt-
spyrnumennirnir veiti þýzlku snill
ingunum alla þá keppni sem í
þeirra valdi stendur að veita.
Erlendur
í formi
ÍR gekkst fyrir kastmóti á Mela-
vellinum s.l. laugardag. Var
keppt í kringlukasti og náði Er-
lendur Valdimarsson þar ágæt-
um árangri. Kastaði hann tvíveg
is yfir 59 rnetra; 59,90 og 59,48
metra. Virðist Erlendur orðinn al
gjörlega öruggur með 59 metra
köst, þar sem hann kastaði 60,32
metra á fimmtudagsmóti, er
fram fór i s,I. viku. Svigrúmið
sem kringlukastararnir hafa á
Melavellinum er það lítið, að þeg-
ar Erlendur kastaði 60,32 metra
lenti kringlan í bárujárnsgirð-
ingu sem er umhverfis völlinn,
og hefði kastið örugglega mælst
töluvert lengra, hefði girðingin
ekki stöðvað flug kringlunnar.
Á laugardaginn urðu annars
úrslitin í kringlukastinu þessi:
metr.
Erlendur Valdimarsson, iR 59,90
Guðni Halldórsson, HSÞ 45,02
Páll Dagbjarfcsson, HSÞ 42,70
Grétar Guðmundsson, KR 49,65
Hauks-
söfnunin
ENN berast höfðingl'egar
gjafir í söinun iþróttafrótta-
manna til styrktar ekkju
Hauks B. Haukssonar knatt-
spyrnumainins úr Ármarmi.
Utri helgina afhembu leikmeiMi
1. deildar liðs Akraness 25.000
króna gjöf, og einnig afhewti
Iþrófctabaindalag Akraness '25
þúsund 'króna gjöf. Leikmienti
Víki'ngs gáfu 13.5000,00 krón-
ur og frá Knattspymufélag-
inu Þrótti kom 40 þúsund kr.
gjöf. Var hún bæði fr-á leifc-
mönniuim féiagsins, félagimi
sjálfu, og handiknattleiiksstúiik-
um þess, en þær höfðu safnaö
i fierðasjóð, en ákváðu siðan
að gefa sjóðinn í söfnunim.
Þótt söfnuninni hafi lokið
formlega um helgina, verður
tekið við fraimlögum í hana
fyrst um sinn, þar sem vitað
er, að víða eru söfniunariisfcar
í gangi. 1 kvöld leika svo FH
og Valur fjáröfiiunarleiik í
handkinattlieik vegna söfnuii-
arinnar.
— Metaregn
Framhald af bls. 1
Gudrun Wegner, A-Þýzkl. 4:57,51
(Heimsmet)
Angelika Francke, A-Þ. 5:00,37
Novella Calligaris, Ítalíu 5:02,02
200 m baksund karla: mhi.
Rolcind Ma-tthes, A-Þýzkl. 2:01,87
Éoltan Verraszto, Ungv.l. 2:05,89
John Naber, USA 2:06,91
200 m bringusund karla: min.
David Witkie, Bretl. 2:19,28
John Hencken, USA 2:19,95
Nobutaka Taguchi, Jap. 2:23;11
100 m flugsund kvenna: mín.
Kornelia Endér, A-Þýzkl. 1:02,53
Rosemarie Kother, A-Þ. 1:02,68
Mayumy Aoki, Japan 1:03,73
Dýfingar kvenna —
hærri pallur: stig
Marima Janicke, A-Þýzkl. 392;52
Ulrika Knape, Svíþjóð 390,42
4x100 m fjórsund karla: nún.
Sveit USA 3 :49,49
Sveit A-Þýzkalands 3:53,24
Sveit Kanada 3:56.37
100 m skriðsuntl karla: sek.
Jim Montgomery, USA 51,70
Miohel Rousseau, Frakkl. 52,08
Mike Wenden, Ástralíu 52,22
100 m skriðsund kvenna: sek.
Kornelia Ender, A-Þýzkl. 57,54
(Heimsmefc)
Shirely Babashoff, USA 57,87
Enith Briigitha, Hollandi 57:87
200 m flugsund kvenna: mm.
Rosemarie Kofcher, A-Þ. 2:13,76
(Heimismet)
Roswitha Beier, A-Þýzkl. 2:17,66
Lynn Colella, USA 2:ft);53
100 m flugsund karla: sek.
Bruce Robertson, Kanada 5§j69
Joe Bofctom, USA 56,37
Robin Naohauks, USA 56;42
Dýfingar karla —
iíár pallur: stig
Klaus di Biasi, Itailíu 526,77
Keith Russel, USA 51999
Nikotai Miihailin, Sovét 515,01
800 m skriðsund kvenna: mtn.
Novella Calligaris, Italíu 8:52,97
(Heimsmét)
Jo Harsbberger, USA 8:55.56
Gudrun Wegner, A-Þýzkl. 9:01,82
1500 m skriðsund karla: mirv
Steve Holtand, Ástralíu 15:31,85
Riok De Mont, USA 15:35,44
Brad Cooper, ÁstraMu 15:45,04
Hólland setti einnig nýtt heims
met í 800 metm skriðsumdií í
þessu sundi: 8:16,27 miín. SjMf-
ur átti hann gamla metlð og varj
það 8:17,60 irún.
Þórólfur Beck og Sigþór Jakobsson fylgjast með er Oskar Guð-
mundsson leikur á Helga Dan og skorar.
Svipmót