Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBL AÐINU
Gömul kona ósikar eftir vist,
sem eáícki Væri mjög erfið A.v.á,
(Mbl. 18. sept. 1923).
|||lll!llllliillUllt!Hlllill!llllllf!ll!ll!IIIIIIIIHItillllllUIIH)iHRilUUilUIIUI!lllill!lllilllll(llllllllillllllll!UIIIUIUHUIUIIUIllllIIHHni!llilllliniHlllliniHHiIimilllHllllUlllllllllllllilllllllllinilllllllll ||
SXNÆSTBEZTI... I
i ImlWlltllÍillllllilllllilljUllliiflliÍitWllltittlllllllllllllllllllllllSiillfJliiillltilllllttBllltWiWllllllillllltillflllllllllltllllllllillllllllOlílllilliUllli
— Lækniir, áður en þéar skerið máig upp, langar msg að segja
yður, að ég á að spiia á fiðiu með siinfóniuh 1 jórrusveiitinni nœsta
laugardag. Haldið þér að ég 'geti það?
— í»að ætti ekkert að h'indra það. Sjúkliinigutr, sem ég skar upp
í síðustu viiku, sptiaði á hörpu daiginn eftir.
DAGBOK
I dag er þriðjudagurinn 18. september 261. dagur ársins 1973.
Eftir lií'a 104 dagar. Ardegisháflæði I Reykjavík er kl. 09.44.
í því er hið eilífa Iif fölgið, að þeir þekki þig, hinn eina sanna
guð, og hann sem þú sendir, Jesúm Krist.
Asgrímssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið á
sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alJa sumnudaga kl. 13.30—16.
Opið á öðrum timum skólum og
ferðafólki. Simi 16406.
N áttúrugripasaf nið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
augardaga og sunnudaga Ki.
13.30—16.
Arhæjarsain er opið alla daga,
frá kl. 1—6, nema mánudaga til
15. september. t.Leið 10 fr^
Hlemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, erl
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans simi 21230.
Almennar upplýsingar u01
lrekna og lyfjabúðaþjónustu 1
Reykjavík eru gefnar I sina*
Þessi köttur fannst við LaU£írI'
vatn fyrir mánuði síðan. UpP1!'®'
ingar i síma 818<>1.
Tapað fundið —
Svarbur stálpaðuir kettltag11'1’
er i óslkilium. Sími 32814.
jCrnaðheilla
iinnmiminmiiifflHiiiiiiiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiJiiiiiiiiiimiiiiiiiilimimMil
60 áaia er í dag, þriðjudiaginn
18. september, frú Petra Guð-
mundsdóttir, Snorrabraut 22,
Reykjavík. Hún verður að heim-
an.
90 ára er í dag Guðmund'ur
Guðlaugsisön, fyrrum bóndl í
Hallgéirsey, Austuir-Landéyjum.
Nú til heimiltis að Hnaunteiigi 11.
Þann 14.7. votu gefin saman í
Kópavogs'kirk.j u af séra Þorbergi
Kriis'tjánssyni, ungfrú Siigurborg
Þórariinsdóttir o'g hr. Þorbergur
Þónhalissoin. HeimiE þeinra verð
ur að Asiparf e'lli 6, Rvik.
Ljósmyindiastofa Þóniis.
Þann 14.7. voaru gefin saman í
Dómkirkjunni af séra Óskari J.
Þorlákssyni, ungfrú Erla Guðna-
dóttir og hr. Helgi Pálmarsson.
Ileimili þeirra verður að Bólsitað
arh'Mð 48, Rv4k.
Ljósmyndiastofa Þótnis.
Týndur
köttur
Smávarningur
Þann 14.7. varu gefiin siafnian
Háteiigskirkju af séra Kairli Si'g"
urbjöinssyni, ungfrú Ingá Dóra
S'igurðardóttir og Friðrik Karle-
son. Heimili þeirra verður að
Holtagerði 37, Kópavogi.
Ljósmyndastofa Þónis.
Er ekki einhver, sem hefur
íylkjia að íbúðinini þinni, á mieðan
þú ert í sumaríriinu?
•— Þess þarf ekki, því ég á
hvorki blóm, sein þarf að vökva
né 'toött, sem þeátf >að pasisa.
— Já, en það verður að rífa
af almanakinu, aradskotiinn hafi
það.
— Hvað ert þú gamaH liitM
vinur?
— Ég er 4ra ára. En mamma
hefur lofað mér því, að ég verði
5 ára á næsta ári, ef ég borða
h'afraigrautinn miinn á hverjum
morgni.
— Ef þú lofair mér þvl að
segja aldrei aftur þetta ljóta orð,
þá skal mamma gefa þér 10 kr.
— Já, ég viil það, en ég kann
lítoa orð, sem er mimnst 30 kr.
virði.
Þann 14.7. voiru gefin saman í
Bústaðakirkju af séra Ólaft
Skúliasyni, ungfrú Sigrún B-
Bjömsdöttir og hr. Jö'ha.nn PálS"
son. Heimi'Ii þeirra verður a®
Fellismúlia 14, Rvik.
Ljósmyndastofa Þóniis.
KÓAVOGSAPÓTEK
Opið öl'l kvöld tH kl. 7, nema
laugardaga til kl. 2, survnu-
daga frá kl. 1—3.
BEITNINGAMENN
vantar á l'andróðraibát frá
Keflavík. Uppl. í síma 92-
1815 eða 53318.
TAPAÐ
Kvenarmbamd, emelerað, tap
aðist fyrir um % mánuði. —
Fí'nnaindi virsamliega beðinn
að hringja í slma 18643.
Fundaríaiun.
PfANÓ
Gott og ve! með farið píanó
óskast til kaups. Uppt. í síma
31357.
HÁRGREIÐSLUSVEINN ÓSKAST
Snyrti- og hárgreiðsiustofan
Gresiika., Austurstræti 6,
sími 22430 eða 85143.
UNG KONA
stúdent frá M.R. og kennari,
óskar eftir vel lau nuðu starfi
fyrir hádegli. Hef reynslu í
skrifstofustörfum. Trtb. send-
ist Mbl. merkt 852.
ÚTSALA
á g.ullfa'llegum pottablómum.
Blómaglugginn, Laugavegi 30,
stmi 16525.
TIL SÖLU
Scout 800, árg. 1967 á nýj-
úm dekkjum. Ekinn 53 þ. km.
Bíla- og fasteignaþjónusta
Suðumesjá, Baldursgötu 14,
sími 1535, /
TOYÓTA CORONA
árgerð 1967 tiil sölu gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma
26119, helzt um kvöldmat.
KAUPI ÍSLENZK FRfMERKI
Sendið mér lista og ég mun
senda yður tilboð. Kaupi
eiiprtig frmerki á umslögum.
Stein Pettersen, Ma'ridalsvej-
en 62, Oslo 4, Norge.
VÖNDUÐ STÚLKA
óskast hálfa.n eða allan dag-
iinm. Uþpl. í verzlunii'nnii Kirkjti
munir, Kirkjustræti 10.
HERBERGI
til leigti gegn húshjélp. Uppl.
í verzluni.nrni Kirkjomunir,
Kí rkjustræti 10.
fBÚÐ ÓSKAST
Ung, barnteius hjón utain af
landi, sem bæði stiunda nám
við Háskóla ístends, óska að
ta'ka á leigu 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Vinsaml. hringið í
sima 36431 miMr kl. 12 og 19.
Stærsta og útbreiddasta
dagblaðið
Bezta auglýsingablaðið
brotamAlmar
Kaupi alian brotmálm lang-
hæsta veröi. Staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 25891.
ATVINNA ÓSKAST
21 árs gömuil stúíka óskar
eftir aitviinnu hálfan daginn f.
h. Er vön verzliunarstörfum.
Hef unnið sem gjaldkeri. —
Uppl. í síma 33348 e. kl. 7.
2JA—3JA HERB. (BÚÐ
óskast strax. Þrennt í heim-
ili. Fyrirframgreiðste og fyr-
irtaks umgengni. Uppl. f síma
86324.
NOTAÐAR VÉLAR
Höfum notaðar, ódýrar véter,
gfrkassa, hásinga'r, felgur í
flest adlar gerðir eldri bíla.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10,
sími 11397.
NAUTAKJÖT — SVÍNAKJÖT —
FOLALDAKJÖT
Látið ekki h'nífinn standa i
nairti'nu. Ég úfbeina eftir ósk-
um ykkar. Kem á staðinn.
Sfmli 37126.
STÚLKA EÐA PILTUR
óskast í matvöruverzliun.
Uppl. í sírna 16817.
KONA ÓSKAST
í eldhús hálfan daginn frá kl.
9—12.30.
Kostakjör, Skipholti 37.
VERKAMENN ÓSKAST
I byggingarvinnu. Kaup eftif
samkomulagi fyrir vana
menn. Uppl. í síma 32053.
EiNKABIFREIÐ TIL SÖLU
Tilboð óskast I Opel Kapian,
árg. 1956 (áður R-292), Bif-
reiðin verður til sýnis að
Geítastekk 9 eftir kl. 5 í dag
og á morgun.
FLATIR
Barngóð stúlika óskast 2 tíma
á dag kl. 12.30—2.30.
Björg Sigurvinsdóttir,
Sunnuflöt 44, sími 42825.
VESTMANNAEYJAR
LÁKSHÖFN
ÞOR-
Til sölu e- eirtibýWsbús í VesL
mannaeyjum ,og Þorlákshöfn.;
Uppl. I sírná- 99-3678 eftif
kl. 19.
EIN 6 HERB. (BUÐ
af ibúðuim félagsins ér tii
sölu. Féiaigsmenn hafa for-
kaupsrétt tiil 25. sept. n. k.
Uppl. gefur formaður félags-
ins. — Byggingasamvinnufél.
póstmanna, Reykjavík.
BfLAVARAHLUTIR
Varahiutir í Cortinu, Benz
■ 220, '62 og eldri. Taunus 17
M ’62, Opel ’60—’65 og flest
aitlar gerðir eldrr bíla.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
sími 11397.
TÖKUM AÐ OKKUR
merkingar á aikbrautum og
bíiaistæðum. Eiinnig setjum
við uipp öll umferðarmerki.
Ákvæðis- og tímavinna, einn-
ig fæst tiliboð, ef óskað er.
Umferðarmevkingar sf.,
sími 81260.