Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 21
MORGÖNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 21 Iðja fétag verksmidjufólks heldur almennan félagsfund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Uppsögn samninga. 2. önnur mál. Fjölmennið stundvíslega. FÉLAGSSTJÓRNIN %~pFalleqt útlit í eitt /kipti fyrir öll Ný leið til að varðveita húseignir. Dýrara vinnuafl og risjótf veðurfar d íslandi hefur haft í för með sér aukna erfiðleika við viðhald húsa. E//Em þAKÁL oq E//Em Lakkpanel veggklseðning úr áli,losar yður við allar áhyggjur vegna sífeldra viðgerða. Ál ryðgar ekki og þarf enga nánari vörn, það veðrast ekki, er lakkað og áferðarfallegt og fæst í fallegum tízkulitum. ESSEM þakál og ESSEM Lakkpanel er hagkvæmt og auðvelt í uppsetningu. VARANLGT - FALLEGT ÚTLIT í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL. Aðalumboð á Islandi: EVRÓPUVIÐSKIPTI H.F. SöLUSTAÐUR: VERZLANASAMBANDIÐ H.F. SKIPHOLT 37 — SÍMI 38560 ÁIAFOSS Þingholtsstræti 2 Reykjavík Sími 2 2090 Gólfteppaumboðsmenn Álafoss um land allt: Verzl. Bjarg hf., Akranesi. Þórir Ormsson, Borgarnesi. Bjarni Þorsteinsson, , Hurðabaki, Borgarfirði. Verzlnnarfél. Grund hf.. Grundarfirði. Verzl. Sig. Ágústssonar hf.. Stykkishólmi. Verzl. Ara Jónssonar, Patreksfirði. Verzl. Jóns Bjarnasoiiar, Bíldudal Allabúð, Flateyri. Suðurver lii'., Suðureyri. Verzl. Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík. Húsgagnaverzlun ísafjarðar hf., ísafirði. Karl Loftsson, kaupm., Hólmank. Verzl. Sig. Pálmasonar, Hvammstanga. Zophanias Zophaníasson, Blönduósi. Sigurpáil Árnason, Lundi, Skagafirði. Verzl. Hegri, Sauðárkróki. Bóisturgerðin, Siglufirði. Verzl. Valberg hf., Ólafsfirði. Glerslípun Haildórs Kristjánssonar, Akureyri. Askja hf., Húsavík. Þorgrímur Þorsteinsson, Raufarhöfn. Verzlunarfél. Austurlands hf., Egilsstöðum. Hörður Hjartarson, Seyðisfirði. Gunnar Hjaltason, kaupm.. Reyðarfirði. Verzl. Elísar Guðnasonar, Eskifirði. Höskuldur Stefánsson, Neskaupstað. Verzl. Sölva Ólasonar, Fáskrúðsfirði. Guðmtindur Björnsson, Stöðvarfirði. Þorgeir Kristjánsson, Höfn í Hornafirði. Húsgagnaverzl. Marinós Guðmundss , Vestmannaeyjum. Kaupfél. Þór, Hellu. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. Kaupféi. Höfn, Selfossi. Kjörhúsgögn, Selfossi. Kyndill hf„ Keflavík. EVRÓPUKEPPNI BIKARMEISTAR A í KNATTSPYRNU '73 — '74 MÖNCHENGLADBACH leika á LAUGARDALSVELLI fimmtudaginn 20. þ. m. klukkan 17.30. Dómari: P. Partridge (England). Línuverðir: A. W. Grey og J. Jury (England). Verð: Stúka 300 kr. Forsala aðgöngumiða hafin Stæði 250 kr. í tjaldi í Austurstræti. Börn 100 kr. I.B.V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.