Alþýðublaðið - 23.09.1930, Blaðsíða 2
ALÞVÐUBLAÐIÐ
5 daga vlkan f Bretlandl.
Hvar er Tryggvi Helgason?
I BretLandi hafa mörg a-t-
vinnufyrirtæki teki'ð upp 5 daga
viku, þótt engar heilar iðngrein-
ar hafi gert það.
1 ískýrslum aðaleftirlitsmanns
vesrksmiðjaima brezku (hann er
opinbér starfsmaður) hefir síðustu
árin verið minst nokkuð á 5 daga
vikuna. í skýrslunni fyrir árið
1927 stendur:
„Fimm daga vikan er mjög í
uppáhaldi hjá þeim, sem hana
hafa reynt, og hefir notkun henn-
ar dálítið farið í vöxt á árinu.
í Birmingham og Reading, þar
eem mikið af verkamönnum vinn-
ur, sem eiga heima úti í sveit,
þykir 5 daga vikan ómissandi.
1 Lundúnum eru mjög stórar
vélaverksmiðjur, sem nota 5 daga
vikuna. 1 vélaverksmiðjum þess-
u;m hefir afrakstur vinnunnar
staðið í stað eða jafhvel aukist
íítils háttar við að sjötta vinnu-
deginum var slept, og dettur
hvorki verkamönnum né atvinnu-
rekendunum í hug að taka upp
aftur 6 daga vikuna. 1 Wool-
wich hefir ein allra stærsta mat-
vöruverksmiðjan tekið upp 5
daga vikuna, og ein stór kex-
verksmiðja ætlar að taka hana
upp.“
í skýrslu aðal-eftirlitsmannsins
fyrir árið 1928 segir hann að
fimm daga vikan sé komin á
víða í prentsmiðjum, fataiðnaði,
stólaverksmiðjum, píanóverk-
smiðjum O1. fl. „Hér um bil úr
hverju héraöi," segir í ðkýrslunni,
„fréttist um atvinnufyrirtæki,
sem af ýmsum orsökum hafa tek-
ið upp 5 daga vikuna, og þegar
hún er einu sinni komin á, virð-
ist sem hvorir tveggja, verka-
menn og atvinnurekendur, uni vel
víð hana. Komið hefir fyrir, að
laugardagsvinna hefir verið lögð
Lundúnum (UP). 22. sept. FB.
Bei’lín: Vegna stjórnmálaóviss-
unnar varð meira verðfall í
kauphöllinni en áður hefir verið
síðan kosningarnar fóru fram. —•
Ríkisbankahlutabréf, sem ávalt
eru talin bera glögt vitni um
fjárbagsástandið, voru í dag
skráð 227, en 247 þ. 12. sept.,
degi fyrir kosningarnar.
Anðhrinffarnir koma til skjal-
anna.
Lundúnum (UP). 22. sept. FB.
Berlín: StjómmáLahorfurnar
breyttust skyndiLega í kvöld. Hef-
ir komið í Ijós, að öflug samtök
eru hafin í þá átt af áhrifamikl-
um stjórnmálamönnum og fjár-
má'lamönnum, að vinna að þvi,
að Hindenburg feli Lather, for-
seta rikisbankans, að mynda ó-
pólitiska stjórn til þess að ráða
niður vegna þess að ekki var
nóg að gera í verksmiðju þeirri,
sem mn var að ræða, en reynslan
hefir sýnt, að afraksturinn varð
eftir stuttan. tima hér um bil hinn
sami og meðfan unnið var 6 daga,
og hefir 5 daga vikunni verið
haldið, eftir að verksmiðjan fékk
aftur á ný nóg að gera.“
í skýrslu aðal-eftirliitsmannsins
fyrir 1929, isem er nýkomin út,
segir, að enn hafi nokkur at-
vinnufyrirtæki tekið upp 5 daga
vikuna, en ekkert hætt við hana,
sem fyrir alvöru hafi verið byrj-
að á henni. Hefir hann eftir for-
stjóra verkfræðingafirma eins í
Lundúnum, sem tekur að sér að
byggja alls konar mannvirki, að
afköst vinnunnar hafi aukist hjá
þeim um fjórða hluta (22 til 26
himdraðhluta) við að taka upp
fimm daga vinnuna, en jafnframt
hafi eftirvinna minkað um 6 til
7 hundraðshluti.
Enni fremur er í skýrslunni sagt
frá því, að stærsta verkfræðinga-
firma í Norðausturhéraði Lund-
únaborgar hafi fyrir nokkrum ár-
um hætt að láta vinna á laugar-
dögum, og hafi vinnutímunum þá
jafnframt verið fækkað úr 47
stundum yfir vikuna niður í 43
stundir. Eftir fáar vikur hafi af-
köstin eftir fimm dagana, með
43 stunda vinnu samtals, verið
orðin meiri en áður með 6 dög-
um og 47 stunda vinnu og komi
þeim ekki til hugar að taka upp
aftur 6 daga vinnu.
Tvær stórar deildir innan
verkamannasambandsins brezka
gera nú kröfu um fimm daga
viku. Annað eru byggingaverka-
menn ríkis- og bæjarfélaga, og
er álitið, að báðar þessar deildir
brezka verkalýðsins muni hafa
kröfur sínar fram .
fram úr yfirstandandi erfiðleik-
um. — Áhrifamikil útlend fjár-
málafélög kváðu hafa mikinn
áhuga fyrir því, að tilætlaður ár-
angur verði af samtökum þess-
um.
Nír leiðangar til Nýja-íslauds.
Lundúnum (UP). 22.' sept. FB.
Stokkhólmi: Sænski prófessorinn
Gunnar Hedgren hefir í viðtali
við „Svenska Allehanda" stungið
upp á því, að sendur verði nýr
leiðangur til Hvíteyjar, til þess
að gera frekari rannsóknir við-
víkjandi Andrée og félögum
hans. Þrátt fyrir skilríki þau, sem
fundist hafa, leikur enn á vafi
um mörg atriði. Er prófessorinn
sannfærður um, að ef nýr leið-
angur væri sendur til eyjunnar,
myndi verða kleift að fá full-
nægjandi upplýsingar um alt,
sem snertir leiðangur Andrée.
Mikið hefir verið rætt síðustu
dagana um Tryggva Helgason og
vélbátinn „Sleipni“, er hurfu héð-
an rnn fyrri helgi. Er énginn
vafi á því, að Tryggvi hefir tek-
ið bátinn og búið sig út í honum
til langferðar. Mun hann hafa
haft með sér um þrjú föt af
benzini, en það er nóg til þess
að láta vélina í „Sleipni11 ganga
fyrir nótt og dag í 12 sólarhringa.
En þar eð áætlað er, að báturinn
gangi 61/2—7 mílur á vöku, þ^
er hægt að komast langt á hon-
um með þessu benzíni, en auk
þess var hann vel útbúinn að
seglum.
Ætlað er, að Tryggvi hafi haft
mikið með sér af mstvælum.
Það er kunnugt, að hann hafði
með sér 100 punda sykurkassa
fullan af vistum, en auk þess
hafði hann töluvert annað matar-
kyns með sér. Hafði hann beð-
ið fyrir ýmislegt dót á stöðinni
hjá Síeindóri, og mun þar meðal
annars hafa verið hálfur hangi-
kjötsskrokkur. Sótti hann þessa
böggla, er hann hafði beðið fyrir,
áður en hann fór í leiðangurinn.
Báturinn lá í krikanum við
verkamannaskýlið, þegar hann
var tekinn. Voru legufæri í hon-
um, en enginn áttaviti. En átta-
viti hvarf úr bát hér á höfninni
um sama leyti, og einnig hvarf
150 faðma langt tóg, er Þormóð-
ur fisksali átti, og er álitið, að
Tryggvi hafi útbúið bátinn með
þessu hvorutveggja.
Öll áhöld voru í bátnum til
þess að gera við vélina, ef hún
bilaði, en Tryggvi var manna
lægnastur við vélar. Hann er og
sagður lipur sjómaður og dugn-
aðarþjarlmr. Hann hefir skip-
stjóraréttindi og ætti ekki að
verða vandræði að því að rata
um sjóinn, hvert svo sem hann
ætlar sér.
Þess má geta, að „Sleipnir“ er
ágætur sjóbátur og getur áreið-
anlega flotið lengi, þótt ilt sé
í sjó.
Hvert œtlaði hann?
Eins og sagt var frá í blaðinu
í gær, sást bátur núna um helg-
ina undir Jökli, og er haldið,
að það hafi verið Tryggvi á
„SIeipni“. Sást þessi bátur halda
norður, eins og hann ætlaði yfir
þveran Breiðafjörð. Hvert ætlaði
Tryggvi? Sumir hafa haldið, að
hann ætlaði að komast í útlent
skip, en ótrúlegt er það, þvi
Tryggvi var enginn flóttamaður.
Engin kæra hafði komið á hann
til lögreglunnar, sem segir, að
hann hafi verið frjáls allra ferða
sinna og getað farið hvert sem
hann vildi.
Varðskipið „Ægir“ fór í gær
vestur til þess að svipast um eftir
bát þessum, en sú Leit bar engan
árangur.
Ætlar Tryggvi til Grænlands?
Eða ætlar hann til Ameríku?'
Hvort tveggja er glæfraför, þó
um hásumar væri, en nú er kom-
ið haust.
Þótt Tryggvi hafi tekið mest
af því, sem hann þuTfti til ferð-
arinnar, eins og Hörður Hólm-
verjakappi til veru sinnar í
hólminum í Hvalfirði, var ekki
annað að heyra á mönnuny í gær,
en að þeir óskuðu að það yrðu
stillur svo hann kæmist LeiÖar
sinnar, hvert sem hann væri nú
að fara.
Fjðrhagshron í New York.
Lundúnum (UP). 22. sept. FB.
New York: Nýtt verðfall í dag,
sem niemur að minsta kosti milj-
arð dollara. Mikil sölualda í dag.
Verðhrun á öllum verðbréfum og
sum komust niður úr öllu valdi.
Verðbréfin féllu yfirleitt 1—9 stig
(points). Orsök verðhrunsins er
talin hinar óvissu stjómmálahorf--
ur í Evrópu.
TalmjBadirnar
eru eitt af hinum nýrri afrekum
vísindanna. Raunar ekki nýrri en
það, að þær gætu réynst gamlar
á morgun, ef svo vildi verkast,
og þó eru þær að eins ein- eða
tví-ærar að aldri. Svo örugt og
sífelt er framstreymi vísindanna
í skaut raunhæfrar tækninnar, að;
það, sem er gott og gilt í dag,
er gamalt og úrelt á morgun
að kalla má. Mönnum er þess
vegna keppikefli að leysa úr læð-
ingi á hagkvæman hátt þann
færleik og fjámxagn, sem er
fólgið í ávöxtum hinnar úrvinda
tækni. M. ö. o. Útrýming hins
gamla er ekki jafn-skefjalaus og
framsóknin, enda eyðslusöm á
orku og efni. Þetta er aðal-
áhyggjuefnið nú sem stendur. Er
því ekki að kynja, þótt mienn
séu næsta tregir til að taka upp
þá nýbreytni, sem tvisýna er á
hvort endast muni nema þá til
einnar nætur.
Vitaskuld er það góðra gjalda.
vert að fá nú að njóta talmynd-
anna hér, þótt með seinni skip-
unum sé. Hins vegar era þessi
dönsku skýringarinnskot í mynd-
irnar óþarfa agnúi athygli manna.
Það má vera allsendis mein-
fangalaust danskri menning, þótt
bent sé á, að þess væri brýnni
þörf, að slíkir aðaldrættir væra
birtir á ensku; þess heldur, sem
hér er miklu meiri fjöldi ensku-
læsra en ensku-mælandi og -skilj-
andi. Með því gætu skýringarn-
ar orðið hjálparhella þessum
þorra manna og enda geflö til-
efni til enn þá almennara ensku-
náms en nú tíðliast.
J. G. E.
Verðfall í Mzkalandi.