Morgunblaðið - 27.11.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÖVEMBER 1973 DAGBÓK Laugardaginn 13. október gaf séra Jakob Agúst Iljálmarsson saman í hjónaband í Neskirkju, ungfrú Sigríði Birnu Guðjóns- dóttur og Guðmund Gíslason. Ileimili þeirra er að Efstalandi 14. (Ljósm. st. Sig. Guðmundsson- ar). Þann 6. október voru gefin sam- an í hjónaband í Hveragerðis- kirkju af séra Tömasi Guðmunds- syni, Margrét Asgeirsdóttir og Sölvi Ragnarsson, heimili Bláskógar 3, Hveragerði og Dag- mar Asgeirsdóttir og Sveinbjörn Sigurður Tómasson, heímili Varmahlíð 55, Ilveragerði. Heimsóknartími sjúkrahúsa Bamaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud.kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mán- ud.—laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á bamadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Kvöld-, nætur- og helgidagavanela apóteka í Reykjavík, vikuna, 23. til 29. nóvember verður í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Næturþjónusta er i Ingólfs- apóteki. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals i göngudeild Landspftalans í sima 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavik eru gefnar i símsvara 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kdpavogsbæ — bilanasími 41575 (simsvari). Lárétt: 1. barið, 6. dreift, 8. rannsókna, 11. dveljast, 12. nuddar, 13. 2 eins, 15. ólíkir, 16. á litinn, 18. sáðland- ið. Lóðrétt: 2. dýr, 3. kona, 4. svelgurinn, 5. óþekkta, 7. sleginn, 9. elskar, 10. onotaðs, 14. for, 17. ósamstæðir, 17. ólíkir. Lausn á sfðustu Krossgátu. Lárétt: 1. falla, 5. óar, 7. æfst, 9, ái, 10. fatlinn, 12. úr, 13. alin, 14. gul, 15. ásinn. Lóðrétt: 1. fræfur, 2. Iost, 3. látlaus, 4. ár, 6. kinnin, 8. far, 9. ani, 11. illi, 14. fiá. SÖFNIN Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kk 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16. —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. kl. 14 — 17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinú er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 — 17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kh 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30 — 16. Opið á öðrum tfmum skólum og ferðafólki. Sfmi 16406. Listasafn Islands er opið kl. 13.30 •— 16 sunnud., þriðjud.m fimmtud.og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 13.30 — 16 Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10 — 17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. 1 dag er þriðjudagurinn 27. nóvember, 331. dagur ársins 1973. Eftir lifa 34 dagar. Vlir hófst f gær. Ardegisháflæði er kl. 07.05, sfðdegisháflæði kl. 19.56. Því að hlutskipti Ilrottins er lýður hans, Jakop úthlutuð arfleifð hans. Hann fann hann f eyðimerkurlandi og í óbyggðum, innan um öskrið á öræfunum. Hann verndaði hann, hugði að honum, hann varðveitti hann sem sjáaldur augasfns. (5. Mós. 32,9 — 11). Þessa dagana stendur yfir málverkasýning í Sýningarsalnum að Týsgötu 3. Eru þar til sýnis verk eftir fjölmarga listamenn, eins og t.d. Kjarval, Þorvald Skúlason, Scheving, Benedikt Gröndal, Guðmund frá Miðdal, og Nínu Sæmundsson. — Sýningin er sölusýning og opin alla virka daga kl. 4,30 — 6 (og 7 á föstudögum) nema laugardaga. — Myndin er af Kristjáni F. Guðmundssyni f sýningarsalnum. | FHÉTTIR 1 Keðjukonur halda basar og flóamarkað að Barugötu 11, sunnudaginn 2. desember kl. 3. Upplýsingar í síma 34244, 42998 og 82855. Prentarakonur halda basar laugardaginn 1. desember. Tekið verður á'móti munum á basarinn n.k. föstudag kl. 5 —7 og laugar- dag 1. desember kl. 10 — 12 i félagsheimili prentara. IMVIFI BORGARAR A Fæðingarheimili Reykjavík- ur fæddist: Fanneyju Leosdóttur og Má Karlssyni, Asparfelli 6, Rvík, dóttir þann 16. nóvember kl. 02.30. Hún vó 16 merkur og var 54 sm aðlengd. Guðrúnu Magnúsdóttur og Ilaf- liða Jónssyni, Hraunteigi 26 Rvík. sonur þann 16. nóvember kl. 11.45. Hann vó 14,5 merkur og var 52 sm að lengd. Björgu Magnúsdóttur og Stein- ari Karlssyni, Víkurbakka 22, Rvík, sonur þann 19. nóvember kl. 15.40. Hann vó tæpar 19 merk- ur og var 56 sm að lened. Ingibjörgu Höllu Þórisdóttur og Þorgeiri Gunnlaugssyni, Fífu- hvammsvegi 33, Kópavogi, sonur þann 18. nóvember kl. 14.05. Hann vó 14 merkur og var 50 sm að Jengd. Erlu Pálmadóttur og Sigurði Gunnarssyni, Ilofteigi 19, Rvík, sonur þann 18. nóvember kl. 13.53. Ilann vó tæpar 14 merkur og var 51 sm að lengd. Astrfði Þorsteinsdóttur og Boga Indriðasyni, Bollagötu 9, Rvík, sonur þann 17. nóvember kl. 23.05. Hann vó tæpar 16 merk- ur og var 52 sm. að lengd. l’gjD1 cencisskraninc Nr- • 2*. nóvomber 1973. Skr«g írJ.. n»itai K»-1J-00 K*up 5.1. 14/9 1973 1 B.ndarfWj.doll.r 83,60 84, 00 26/11 1 Sterllng.pund 196, 90 198, 10 • 21/11 • Kanad.dollar 83.70 84.20 26/11 100 Dan.kar krónur 1368,55 1176,75 * 100 Nor.kar krónur 1480. 10 1488,90 • 100 Se-nakar krónur 1878.60 1889,80 • 100 Finnak mðrk 2198. 10 2211. 10 • 100 Fran.kir frankar 1840,80 1851,80 #1> 100 Belg. frankar 210,40 211,70 • 100 Svi.en. frankar 2599, 30 2614,40 • 100 Gyllini 1025, 55 3043,65 * 100 V. -Þýsk mðrk 1154,00 3172, 90 * 100 Lfrur 11,81 13,90 • 100 Auaturr. Sch. 429,80 432,40 • 100 E.cudo. 115, 80 337, 80 • 23/11 100 Pe.etar 145,80 146,70 100 Yen 29.77 29.95 15/2 100 Reiknlng.krónur- Vðru.kiptalðnd 99,86 100, 14 14/9 1 Reikning.dollar - Vðru.klptalðnd 83,60 84.00 • Brcytlng írá •í’Su.tu ckránlngu. 1) Glldir aCclna fyrlr grelOrlur Unfdtr laa- og útflutn- ingl 6 vOrum. 1 BRIDC3E Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Póllands og V-Þ>,zkalands í Evrópukeppninni 1973. Norður S 10-9-2 H K. T K-G-10-9-5 L D-6-5-4 Vestur S Á-D-G-6-5 H 9-4-3 T D-7-2 L 9-2 Austur S K-7-4 H A-D-G-10-8-6-5-2 T 8-4 L — Suður S 8-3 H 7 T Á-6-3 L A-K-G-10-8-7-3 Við bæði borð opnaði austur á 4 hjörtum og suður sagði 5 lauf. Spurningin er nú, hvað á austur að gera? Þýzki spilarinn, sem sat í austri við annað borðið sagði 5 hjörtu og varð það lokasögnin. Suður lét út lauf og þannig fékk sagnhafi alla slagina og 710 fyrir spilið. Pólski spilarinn, sem varaustur við hitt borðið þorði ekki að segja 5 hjörtu og valdi að segja pass. Spilið varð einn niður og þýzka sveitin græddi 12 stig á spilinu. | SÁ IMÆSTBESTI | Um morguninn þegar Jónas ætlaði að fara að ganga f það heilaga var hann svo taugaóstyrk- ur, að hann mátti vart mæla. Fað- ir hans gerði sitt bezta til að hressa hann við. „Þú getur trútt um talað, pabbi“, svaraði Jónas. „Þegar þú giftir þig, þá var það bara mamma, en ég er að ganga að eiga ókunna manneskju". f /-/fE / /H&G-OiiSTrJi'Vö 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.