Alþýðublaðið - 29.09.1930, Page 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ
3
Lokað
á morgun vegna
flutnings.
Braans-verzinn.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverflsgötu 8, sími 1294,
tekur aö sér alls kos-
ar tækifærisprentus.
svo sem erfiljóö, aö-
göngumiða, kvittaair,
reikniuga, bréf o. e.
frv, og afgreiðii
vinnuní r'jótt og vlö
réttu ve*ði.
Vaadlátar Msmæðar
nota eingðngu
Van lontens
heimsins bezta
SRðnsúUnlaði.
Fæst í öllum ve zluuum.
Fiugið.
„Súlan“ hefir or'ðiö að dvelja
á Akureyri síðan á fim.'tudaginn,
þar eð ekki hefir verið flugfært,
en í dag flýgur hún hingað, ef
unt verður.
íkviknun.
í gær kl. að ganga fjögur e. m.
kviknaði í þaki á íbúðarskúr á
Bræðraborgarsfíg 21C. Varð að
rífa hluta af þakinu til að kom-
ast að til að slökkva eldinn.
Skemdir urðu aðallega af vatni
og við það að rífa þurfti þakið,
en litlar af sjálfum brunanum.
KOL, KOKS,
bezta tegund, með bæjarins
lægsta verði, ávalt fyrir-
liggjandi.
G. Kristjánsson,
Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús
inu. Simar 807 og 1009.
úrkomulítið. — Háþrýstisvæði og
hlýindi yfir íslandi, en köld
norðanáft á Norður-Grænlandi
og Ishafinu.
Hvað ep að frétta?
Póra Magnúsdóttir, Ljósvalla-
götu 30, varð sextug í gær.
Hjónaband. Nýlega hafa verið
,saman í hjónaband Ásta Jóhann-
esdóftrr sundkona og Svtenir
Briem.
Togararnir. „Hannes ráðherra"
kom af ísfiskveiðum í nótt. Afli
lítUl.
50 aara.
i>0 aara.
ElephaBt-ciqarettir.
Ljáffengar og kaldar. Fást alls staðar
í helldsOlu hjá
Tðbaksverzlnn Islands h. f.
Norskt fisktöhuskip, „Eikhaug“,
fór héðan. í gær til að sækja fisk
á aðrar innlendar hafnir. Fisk-
tökuskipið „Balder“ kom hingað í
gær.
„Sudurland“ kom hmgað 1 gær
frá Brdðafirði með margt far-
þega.
Þijzkur togari kom hingað í
nótt, bilaður.
„lsland“ kom frá Kaupmanna-
j höfn kl. 3 í nótt. Meðal farþega
voru: Dr. Franz Mixa og tveir
hljómlistarmcnn með honum, er
verða hér við TónJistarskólann,
Bjarni Sæmundsson fiskifræðing-
ur, Hans Petersen, frú Anna Möll-
er, Bjarni Ásgeirsson bankastjóri
og frú, Þórður Bjarnasen kaup-
maður, Eyjólfur Jóhannsson fram-
kvæmdarstjóri og frú, Kristján
Skagfjörð, Sig. Birkis söngkenn-
ari, Scheving Thorsteinsson og frú.
íbrétta*
ingar
félagsdns í vetur hefjast 6.
október í K. R.-húsinu, og
verða þær sem hér segir:
LEIKFÍMÍ:
3. flokkur karla:
Þriðjudögum kl. 9—10.
Föstudögum kl. 10—11.
(vegna iðnskölanema).
4. fl. Drengir (13—15 ára)
Miðvikudögum kl. 8—9.
Einnig fá þeir sérstakan glímu-
tíma og ef til vill fimleika-
tíma á sunnudögum.
5. fl. Drengir (10—13 ára
Fimleikar kvenna.
1. flokkur.
Nýr flokkur fyrir allar stúlk-
ur, sem geta mætt fyrir
kl. 7.
Þriðjudögum kl, 6—7.
Föstudögum kl. 6—7.
2. flokkur.
Þriðjudögum kl. 7—8.
Föstudögum kl. 7—8,
3. fiokkur.
Þriðjudögum kl. 8—9.
Föstudögum kl. 8—9.
1. flokkur karla:
Mámidögum kl. 9—10.
•Miðvikudögum kl. 7—8.
Fimtudögum kl. 9—10.f
2. flokkur karla:
Mánudögum kl. 8—9.
Fimludögum kl. 8—9.
Mánudögum kl. 6—7.
Fimtudögum kl. 6—7.
6. fl. Drengir (6—10 ára)
Þriðjudögum kl. 5—6.
Föstudögum kl. 5—6.
4 fl. (Telpur 10—13 ára).
Mánudögum kl. 5—6.
Fimtudögum kl. 5-6.
5. fl. (Telpur 6—10 ára).
Mánudögum kl, 4—5.
Fimtudögum kl. 4—5.
Islenzk glítoa
fyrir fuiiorðna:
Mánudögum kl. 7—8.
Föstudögum kl. 9—10.
Auk pess mun bætt við
fleiri tímum.
íslenzk glima
fyrir drengi undir 16 ára.
Fimtudögum kl. 7—8,
Knattspyrnn æf ingar.
(Úrvalsflokkur.)
Mánudögum kl 10- 11.
Miðvikud, kl. 9—10.
Fimtudögum kl. 10—11,
Róðrarætingar.
Mánudögum kl. 7—8.
Föstudögum kl. 9—10
í salnum á sama tíma og
glíman.
Hnefaleikaæfingar.
Fyrst um sinn á miðvik-
dögum ki. 10—11.
Hiaupaæfingar
á sunnudögum kl, 10. Aðrar
hlaupaæfingar verða aug-
lýstar síðar.
Félagar! undirbúið ykkur
undir að mæta strax á
æfingum.
Þið ungu menn og konur og
börn, sem ekki eruð skráð í
K.R. Enn pá eruð þið vel-
komin meðan 'rúm leyfir.
Einnig aðkomumenn og skóla-
fölk, sem vill iðka fagrar
íþróttir.
Allir, bæði gamlir og nýir
féiagar, konur, karlar og
börn, sem ætla að vera
þátttakendur í íþróttaæfing-
um í vetur, eiga að gefa sig
fram sem fyrst í skrifstofu
félagsins i iþröttahúsi þess
við Vonarstræti, sem verður
opin alla daga kl. 4—5 og
8—9 e. h.
STJÓRNIN.