Alþýðublaðið - 01.10.1930, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1930, Síða 4
4 ’AEÞYÐDÐbAÐIÐ Ný sending af vetrarkápn* tanifyrlrbðrn og fullorðna. Sofffnbúð. S. Jóhannesdóttir. Tekið npp í dag. Golftreyfur, BMssur með rennilás, SRÖLAFÖT. Við undirritaðir opnum í dag mjólkur- búð á Þórsgötu 3, en hættum mjólkur- sölu á Skólavörðustíg 22. Biðjum okkar heiðruðu skiftavini frá Skólavörðustíg 22 að athuga breyting- una. Reykjavík, 1. október 1930. IIQélMélao Reykjaviknr. EOL, KOKS, bezta tegund, með bæjarins lægsta verði, ávalt fyrir- liggjandi. G. Kristjánsson, Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshus inu. Simar 807 og 1009. WiLLARD erubeztufáan- legir rafgeym- arí bílafásthjá Eiríki Hjartarsyni HJartaás* smjarlikil er bðst. Asgarður. sögurn vesturíaraniia" rekumst við aftur á íslenzka trefilinn, sem er eins konar auka-„persóna“ sög- unnar, en sem síðast verður fyrir peim raunalegu forlögum ásamt fleiri djásnum, sem íslenzk eru, „að leggjast undir botninn á pví, sem hér er fyrir“. Par fáum við líka að sjá, „hvernig hið amer- íska hrekkjavit getur leikið á is- lenzka sakleysið". En að „amer- íska hrekkjavitið“ hafi stundum getað hitt sjálft sig fyrir í átök- um sínum við „landann“ sýnir sagan „Frá fyrri dögum“ eftir sama höf., sem auk þess lýsir stritinu og meðferðinni, sem þeir urðu að sæta. (Frh.) Ljótunn. Atvinnusborturinn í Bretlandi. Frá Lundúnum er simað: 22. sept. var tala atvinnulauss fólks í Bretlandi 2 109 658, sem er 6245 meira en -vikuna á undan og 946 718 meira en á sama tíma árið 1929. (UP.—FB. 30. sept.), Birkenhead lávarður látinn Lundúnum (UP). 30. sept. FB. Látinn er fyrrverandi ráðherra, Birkenhead lávarður, 58 ára gam- all. fslandskvold í Be lín. og hérlenda flimtið er dáið.“ En pau „lífspróf" hafa ekki fengist fyrirhafnarlaust. „Hver má feðra telja tárin, tap' og gróða fimmtíu árin, bera fætur, blóðgar hendur, brostin augu’ um pessar lendur, hvernig hér var barist, beðið, bókvit iðkað, sungið, kveðið,“ segir Jónas A. Sigurðsson í kvæði sínu „Á Mountain". I hinum frábærlega skemtilegu páttum P. Þ. Porstemssonar „Or fslandskvöld hélt Lessing-félag- ið í Berlín 18. sept. af tilefni púsund ára afmælis alpingis. Jón Leifs tónskáld, sem hafði verið boðinn til að halda inngangsræð- una og leika nokkur af verkum sínum, gat á síðustu stundu ekki komið, og talaði forstjóri Les- sing-safnsins í hans stað. Ungfrú Inga Grussendorf las kafla úr ritum Steingríms Thorsteinson, Gests Pálssonar og Gunnars Gunnarssonar, en frú Meta Glass- villaret söng íslenzk pjóðlðg úr pjóðlagasafni Jóns Leifs, og lék ungfrú Martha Schaaschmidt undir. Var gerður góður rómur að. Ýmsir merkir menn, m. a. sendiherra íslands og Danmerk- ur, voru viðstaddir. (FB.) Um alaplssii ogg ve^isasi. Næturlæknir *g[r í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Kvæðakver Halldórs Kiljan Laxness fæst í afgreiðslu Alpýðublaðsins. Slysavatnafélag íslwnds. Jón Bergsveinsson, fulltrúi Slysavarnafélags íslands, er á ferðalagi um Bretlandseyjar til pess að kynna sér slysavamir. Hefir hann m. a. skoðað björg- unarstöðina við Humber, báta- byrgin, varðhúsið og björgunar- vélbátinn „City of Bradford 11“. (FB.) Morgunblaðið <er í dag að vara unga jafnað- armenn við pví að trúa peim Árna Ágústssyni og Vilhj. S. Vil- hjálmssyni. fyrir málum sínúm. Pað vill beina athygli ungra alpýðumanna að öðrum skoðun- um en peim, er pessir tveir ungu menn og félagar peirra halda fram. Söm er pín gerð, „Moggi“ minn! F. U. J.-félagi nr. 334. Húsnæðislausa fólkið. Stjórn Elliheimilisins hefir til- kynt borgarstjóra og fátækrafull- trúunum, að par sé hægt að koma liúsnæðislausu fólld fyrir í 11—16 herbergjum til bráða- birgða. — En víðar verður til að taka nú til pess að ráða úr biýn- ustu vandræðunum. Bæjarstjórnarfundur verður á morgun. Kirkjugaiðsgirðingin. Á safnaðarfundinum í gær- kveldi var gerö fullnaðarsampykt um tilhögun girðingar um kirkju- garðinn væntanlega í suðuihalla Öskjuhlíðar. Var hún samhljóða sampykt fyrra safnaðarfundarins, sem áður hefir verið skýrt frá. Kviknar á báti. 1 morgun kviknaði í vélbátn- um „Viðey“,, sem liggur við Hauksbryggju. Var verið að bræða stálbik og komst eldur i bátinn utanverðan og læstist hann upp eftir bátnum. Urðu dá- litlar skemdir. Óflugfœrt er í dag vegna dimmviðris. Togararnir. „Apríl“ kom af veiðum í gær með um 900 körf- ur, „Gulltoppur“ með 1100, „Ot- ur“ 1400 og „Baldur“ í morgun með um 1100 körfur. Skipafréttir. „ísland“ fór í gær í Akureyrarför. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnlg notuð —, pá komið í fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738. Nlðursisðiiglös góð og ódýr fást hjá Vald. Potilsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Mý kæfa KLEIN, Baldursgötu 14, Sími 73. í slátrið. Rúgmjöl á 15 aura y2 kg. Rúsínur, stóiar, Kiydd alls konar, Edikssýra. Aliir eiga erindi í Fell. Verzlunin Fell, NjálsgStu 43. Sími 2285. Tekið upp í dag: Prjónadragt- ir bæði góðar og fallegar. Peysur margs konar á konur, karla og börn. Sokkar, margar nýjar teg- undir. Treflar. Slæður á 2,50 o. fl. Alt með sama lága verðinu og áður. Litið inn í Tízkubúðina, Grundarstíg 2. Miastlffi, að iiðíbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. So&k»s<, SoífelíacA Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.