Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.09.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1974 23 XY & Zee Stórvelgerð litmynd með íslenzk- um texta. Elizabeth Taylor, Michael Caine. Sýnd kl. 9. Ný mynd Hljóð nótt — Blóðug nótt Silent Night — Bloody Night Spennandi og hrollvekjandi ný, bandarísk litkvikmynd um blóð- ugt uppgjör.__________ Kópavogsbió I .* i Hljóð nótt Hljóð nótt — Blóðug nótt Islenzkur texti Leikstjóri: Theodore Gershuny Leikendur: Patrick O’Neal James Patterson Mary Woronov Astrid Heeren Bönnuð innan 16 ára. Mánud. — föstud. sýnd kl. 8 og 10. uiood/tock Mesta og frægasta nútímatón- listarmynd, sem gerð hefir verið Söngvarar og hljómsveitir I myndinni: JOAN BAEZ ir JOE COCKER if COUNTRY JONE AND THE FISH if CROSBY, STILLS & NASH ir ARLO GUTHRIE * RICHIE HAVENS * JIMI HENDRIX -*• SANTANA -*• JOHN SEBASTIAN * SHA-NA- NA' i( SLY AND THE FAMILY STONE i( TEN YEARS AFTUR i( THE WHO Sýnd kl. 9. Kvöldsala Verzlun með kvöldsölu á mjög góðum stað og í sérlega rúmgóðu og snyrtilegu húsnæði, ódýrri leigu til langs tíma er til sölu strax af sérstökum ástæðum. Góður tækjakostur og innrétting. Söluverð er 2,8 millj. og miðast við stað- greiðslu. Tilboð í lokuðu umslagi merkt: Stór tækifæri — 9549 sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. Seljum í dag SAAB 99 EMS ÁRG. '74, EKINN 24 ÞÚS. KM. SAAB 99 LÁRG. '73. SAAB 99 EA 2 ÁRG. '72, SAAB 99 ÁRG. '71. SAAB 99 ÁRG. '70. SAAB 95 ÁRG. '74. SAAB 96 ÁRG. '73. SAAB 96 ÁRG. '72. SAAB 96 ÁRG. 71 . SAAB 96 ÁRG. '70. SAAB 96 ÁRG. '69. SAAB 96 ÁRG. '68 OG 2 T. SAAB 96 ÁRG. '67 V 4, 2 T SAAB 96 ÁRG. '66. VOLKWAGEN 1202 ÁRG. '71. AUSTIN MINI ÁRG. '74, EKINN 16 ÞÚS. KM. FIAT 127 ÁRG. '74, EKINN 10_ÞÚS. KM. dT£-.^ BDÖRNSSONíl^ SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Frúarskór í breiddum nýkomnir Skósel Laugavegi 60 Sími21270 Verkamenn Nokkrir duglegir byggingaverkamenn óskast strax. Mikil vinna. (eftirvinna, næturvinna). Einnig kemur til greina ýmis ákvæðisvinna í aukavinnu. Til greina kemur að ráða menn sem vinna á vöktum. íbúðava/ h.f., Kambsvegi 32. Símar 34472, 38414, uppl. kl. 18—19. Félagsfundur um ráðstafanir í efnahagsmálum. Félag íslenzkra stórkaupmanna heldur almenn- an félagsund á Hótel Loftleiðum, Kristalssal, næstkomandi fimmtudag 19. september kl. 12.15. á hádegi. Fundarefni: „Ráðstafanir stjórnvalda í efnahagsmálum, svo sem gengis- fellingin, lækkun álagninga og innborgunar- skylda." Árni Gestsson formaður félagsins og Júlíus S. Ólafsson framkvæmdastjóri þess hafa framsögu um málið. Áríðandi er að sem flestir félagsmenn mæti og til- kynni þátttöku til skrifstofu félagsins í síma 10650 fyrir kl. 12 í dag (miðvikudag). Stjórnin. Enskan Hin vinsælu enskunámskeið fyrir fullorðna hefj- ast 23. sept. Byrjendaflokkar. Framhaldsflokkar. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Smásögur. Ferðalög. Bygging málsins. Verzlunarenska. Lestur bókmennta. Síðdegistímar fyrir húsmæður sími 10004 og 11109 (kl. 1 —7 eh ). Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. Opið annað kvöld Hljómsveit Ingimars Eydal, ásamt söngvurunum Helenu, Bjarka og Grími frá kl. 8-11.30. Ath. aðeins þetta eina kvöld SIGTUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.