Alþýðublaðið - 24.10.1930, Blaðsíða 1
Alpýðubla
QeflB ðfi «9 AlþýðBflokkam
1930.
Föstudaginn 24. október.
iIMU
Eimreiðar-
stjórinn.
„Thunder" „Tarden".
Afarspennandi hljómroynd í 9
páttum.
Aðalhlutverkin leika:
LON CHANEY
Phy lis Haver,
Iames Murray.
Kvikmynd þessi er lýsing á
hættum þeim, sem eru samfara
starfi járnbrautarmanna i Vest-
urheimi. Það er fyrirtaks mynd,
bæði hvað efnið, útbúnað og
leiklist snertir.
Ódýra vikan. Vörubúðin,
Langavei 5S.
Sjómannafélag Reykjavikur.
Fundur
i Alpýðuhúsinu Iðnö, uppi, sunnudaginn 26. p. m. kl. 21/* e. h.
FUNDAREFNI:
1, Félagsmál. 2. Kosnir fulltrúar á sambandsping. 3. Stefán
Jóh, Stefánsson flytur erindi um verklýðshreyfinguna á Norður-
löndum. 4. önnur mál, ef fram kunna að kom.
Félagsmenn fjðlmenni og mæti réttstundis og sýni félagsskírteini sín
við innganginn.
STJÓRNIN,
Dagsbrúnarfundur
verður á morgun (Iaugardag 25. okt) kl. 8 e. h, í
Templarasalnum við Bröttugötu.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Bréf frá Félagi islenzkra botnvörpuskipaeigenda.
3. Vetrarstarfið.
Stjcrnin.
253. tölublað.
H ffýja Bfé mm
Örkin
hans Nóa.
Tal- og hljóm-kvikmynd í 11
páttum, gerð af Warner
Brothers, undir stjórn
Michael Curtiz.
200 manna hljómsveit spilar
með myndinni.
Kvikmynd, sem allir verða
að sjá, vegna pess, að hún
hefir boðskap að flytja öll-
um mönnum.
Aðalhlutverkin leika:
Dolores Costelio,
George O’Brlen og
Noah Beery.
í dag og næstu daga verður selt: Um 200 sett tilbúin föt frá
45 kr. Púðaborð, handmáluð, frá 4,75 kr. Qolftreyjur frá 5 kr. Kven_
sokkar frá 0,90. Afarmiklar birgðir af silfurvörum. T. d. Matskeiðar
frá 1,40 og Teskeiðar, frá 0,35, Borðhnífar, Greiður, Hálsfestar, Skæri
Kaffidúkar, Treflar, Hattar, Bindi, Kjólaefni og Kápuefni, með 40 til
K ven-un dirfatnað ur,
mjög fallegt úrval nýkomið.
Marteinn Einarsson & Co.
Karimannahattar
mjög ódý ir og fallegir.
60°/° afslætti, og margt fleira fyrir afarlágt verð,
Ennfremur verða seld um 900 fataefni frá 35 kr. [Þar á meða1
mikið úrval af efnum í City dress.] Nýkomnar birgðir af Karlmanna-
,og Kvenna- Ryk- og Regn-frökkum frá 15 kr.
Allar aðrar vörur verzlunarinnar verða seldar með
20—60 % afslætti,
pvi allt á aá seljast.
Marteinn Einarsson & Co.
Gófifteppi,
Húsgagnatau,
Dyratjold,
Dyratjaldaefni,
Gólfrenningar,
fjölbreytt úrval.
Jón Björnsson &