Alþýðublaðið - 26.10.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1930, Blaðsíða 1
Alpýðnbla Ctofld tft ef JLlÞý&Bflolc 1930. Sunnudaginn 26. október. 255. tölublað. I B fiANU »10 ■ Eimreiðar- stjórinn. Afarspennandi hljómmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: LON CHANEY Phy lis Haver, James Murray. Kvikmynd pessi er lýsing á hættum p im, sem eru samfara sta fi jámbrautarmanna i Vest- urheimi Það er fyrirtaks mynd, bæði hvað efnið, útbúnað og leiklist snertir. Sýninga)r, í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki teki'ð á móti pöntunum í síma. Danzskóli RigmorHansson 3 æfing mánudag keaiur i Varðar- húsinu. — Skemti- danzæfing i K. R,- husinu miðviku- daginn kemur. Kl. 5 fyrir börn og gesti, 50 au. Kl. 9 fyrir full- orðna nemendur frá í vet- ur og undanförnum vetr- um og gesti peirra. Annast uppsetning loftneta og viðtækja. Upplýsingar f sfma 909 frá kl. 10-12 f. h. Merkilegasta bók ársins. BROTIÐ LAND Eftir Manrice Hindus, rússnesk- ameriskan blaðamann. Þýðing- in eftir Vilm. Jónsson héraðs- iækni á tsafirði. t bókinni er iýst bændalifi i Rússlandi eftir byltinguna. Fá menn par einhverja hina sönn- ustu lýsingu á ástandinu i Rúss- landi, sem birzt hefir á islenzku. Gefín út af Bókmentafélagi jafnaðarmanna, Reykjavik. Bókin er 460 bls. og kostar 10 kr. heft. Fæst i afgreiðslu Alþýðublaðsins, og eru félags- menn beðnir að vitja hennar þangað næstu daga. I Verðlækkun Frá morgundeginum, 27. október, lækkar verð á ölJum almennum brauðmat, samkvæmt auglýsingu í brauðsölubúð- um félagsmanna. Bakaramelstarafélag Beykjavikur. Litið i gluggana í dag á Laugavegi 6. Guðmondar Benjaminsson klæðskeri. Gerfitennsur eru ódýrastar hjá Sophy Bjarnarson, Vesturgötu 17. Hljóm-, tal- og sö’ngva- kvikmynd í 10 þáttum. Sýningar kl. 6 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. Bamasýning kl. 5: „HRAUSTUR PILTUR", mjög spennandi cowboy- mynd. Frá Alþfðnbraaðgerðinnl Frá og með niánudeglnutn 27. þ. m lækkarveið á brauði frá Wðubrauðgerðinni. Verðið ve ður svo sem hér segir: Rúgbrauð, háif, 50 an. Jóiakökar, 1 kg., kr. 2,60 Normaibrauð hálf, 50 - Franskbrauð, heil, 50 - - háif, 25 - Súrbrauð, heil, 36 - - hálf, 18 - Slgtibrauð, heil, 36 - Sódakökur, 1 kg., - 3,00 Tviböknr nr. 1,1 kg., - 3,30 - - 2,- - - 250 - - 3, — - 2,10 Kringinr, 1 kg., -1,10 Skonrok, 1 kg, - 1, 0 I Verðlækkun. Karlmannafata-cheviotið þekta er nu komið aftur, kostar nú að eins kr. 21,00 pr. mete , ábyrgst litegta, — Drengjafata-cheviotið 145 cm, breytt á kr. 9,50. Dötnufata-cheviot~ ið kr. 8,50 pr meter (tvíbreytt). — Cheviot í fermingarföt, 15 krónur. — Mnnið franska alklæðið. Alt til fata með bæjaiins lægsta verði í Austurstræti 1. isi|. 6. finnnlanosson & Co. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.