Alþýðublaðið - 27.10.1930, Blaðsíða 1
AlpýðnblaðSð
CtoHd út mt AlpýðBflokkngi
1930.
Mánudaginn 27. október.
256 tölublað.
I
| 6AHLA mm I
Nýtt prógram í
kvöld.
Lffor og hiðrtu
ódýrsist.
KLGIN,
Baldursgðtu 14. Simi 73.
| KOL, Koks
Jví bezta tegund, með bæjarins
ægsta verði, ávalt fyrir-
w liggjandi
w G. Kristjánsson,
Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús
Símar 807 og 1009.
Jafnaðarmannafélag íslands
heldur íund í Alþýðuhúsinu Iðnó (uppi) priðjudaginn 28. þ.-m.kl.87*sd.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Ingimar Jónsson: Bókmentafélag jafnaðarmanna.
3. Jón Baldvinsson: Óháð verklýðssamband.
Félagar fjölmennið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Sjómannatélag Hafnarfjarðar.
Fundur
verður á morgun, priðjudaginn, kl. 8 stundvíslega í Bæjarpingsalnum.
1. Stefán Jóh. Stefánsson segir fréttir úr síðustu utanför sinni.
2. Kjör línubátamanna (nefndarkosning).
3. Kosnir fulltrúar á sambandsping og verklýðsráðstefnu.
4. Önnur mál, sem fram kunna að koma.
Félagar! Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Fox Follies
1929.
Hljóm-, tal- og söngva-
kvikmynd í 10 páttum.
Dfvanar
til sölu Gömui hús-
gögn tekin til við-
gei ðar áJBræðraborg-
arstig 4.
Freitui sambandsþlngs
oo verklýðsmálaráflsstefnu.
Með pvi að óskir hafa borist um að fresta sambandspinginu, sem koma
átti saman 15. nóvember, hefir sambandsstjórn ákveðið, að 10. sambands-
þingi Alpýðusambands íslands skuli frestað til 25. nóvember næst-
komandi, og hefst pað pá pann dag hér í Reykjavik.
Verkiýðsmálaráðstefnunni, sem heijast átti 10. nóvember, er og
frestað til 19. nóvember 1930. #
Reykjavik, 25. október 1930.
Alþýðusamband íslands.
Jéu Baldvinsson.
Pétur G. Guðmundsson.
í dag byijar okkar árlega útsala og
veiða allar vörur verzlunarinnar seldar
með 20-25% afslættl Til dæmis:
Mkið af Kápuefnum, Kjólatau,
Tvisttau, Léreft, Flónel, Vinnu-
buxnatau, tilbúnar Gardinur o. fl.o.fl.
tferzluoin Alfa,
Bankastræti 14
Skiftafindnr
4 protabúi Þórðar Stefáns Flygénring útgerðarmanns i Tunga i
Hafnartitði, sem tekið var til gjaldþrotaskifta með úrskurði 25.
p m.. verður haidinn i þinghúsi Hafnarfjarðar (gamla barna-
.skóiahúsfnu) miðvikudaginn 29. þ. m., og hefst kl. 4 siðdegis
Verður þar m. a. skýrt frá eignum búsins, er fram hafa komið
yið uppskrift .á þvi, og væntanlega teknar ákvarðanir um sölu
eða aðrar nauðsynlegar ráðstafanir á þelm, auk fleira.
Reyjavik 27. október 1930.
DMur Eyjólfsson,
skipaður skiftaráðandi.
Belti, Millur, Borða og alt silfur tilheyrandi upphlut og ennfremur alla vinnu, sem til- íol »- c
co o 2c heyrir gulí- og silfur-smíði, er 'tn o -cö cx M
o ® UQ Z? langbezt að fá í Gullsmiðjunni ; _ OJ IO C s
g;5' á Laugavegi 4. E (v r V
^'ig Onðmundur GSslason gnilsmiðnr, <V O) cn > rC
sími 1559.