Morgunblaðið - 09.07.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLl 1975
25
+ 200 gleðikonur frá Lyon f
Frakklandi tðku sig saman
fyrir nokkrum dögum og föru
út í sveit til þess að hitta for-
setann. Mötmælaaðgerðir
þeirra gegn herferð lögregl-
unnar áttu nú að bitna á
Giscard d’Estaing. Þessvegna
lokuðu þær innkeyrslunni að
landssetri hans I Chanonat. En
forsetinn lét ekki sjá sig. Þeim
var stjórnað af hinni sænsk-
fæddu Ullu og settust þær nið-
ur við innkeyrslu bústaðarins
og snæddu nestið er þær höfðu
með sér, áður en þær lögðu
aftur af stað til Lyon. Lögreglu-
stjórinn f Lyon hefur þetta að
segja um herferðina gegn
gleðikonunum: „Okkur finnst
nú þegar að starf okkar hafi
borið góðan árangur. Gleðikon-
urnar eru hættar að sjást á
götunum. Fyrir stuttu sfðan
misstu þrfr lffið, þegar öku-
maður bfls eins sem stúlkurnar
voru f, horfði svo mikið á þess-
ar skreyttu stúlkur, að hann
missti stjórn á bflnum.“ A einu
ári hafa gleðikonurnar fengið
um 6000 kærur, sem skiptast á
um 200 einstaklinga. „20 kærur
handa hverri er ekki mikið,"
sagði lögreglustjórinn. „Það
tekur þær ekki nema hálftfma
að vinna fyrir hverri kæru.“
Lögreglustjórinn segir að hann
búist ekki við að herferð
lögreglunnar hafi það f för með
sér að gleðikonurnar hætti. En
hann telur, að þetta geti orðið
til þess að þær starfi meira f
eigin fbúðum. „Það eru um-
boðsmennirnir og hótel-
eigendurnir, þeir sem græða
mest á öllu saman, sem við er-
um mest á móti,“ sagði hann.
+ John Erlichman, 49 ára
gamall, fyrrum aðalráðgjafi
Nixons forseta og sfðar ákærð-
ur f sambandi við Watergate-
málið, hefur yfirgefið eigin-
konu sfna Jeanne. Erlichman
býr f Santa Fex f Nýju Mexico,
en eiginkonan býr á heimili
þeirra f Bellevue f Washington-
rfki. 1 coctail-veizlu sem þau
voru f fyrir skömmu, sagði
Jeanne Erlichman, að skilnað-
ur þeirra hjóna væri meira en
landfræðilegur... Jóhn Erlich-
man hefur verið dæmdur f sam-
bandi við Watergate-málið frá
2,5 og upp 8 ára fangelsi. Hann
er þó ennþá frjáls maður, þar
sem hann hefur áfrýjað dómn-
um.
+ Upptöku hinna nýju sjón-
varpsþátta Ingmar Bergmans,
„Augliti til auglitis", er nú
lokið. t aðalhlutverkum eru
þau Liv Ullmann og Erland
Josephson Þættirnir verða
frumsýndir f sænska sjónvarp-
inu f byrjun næsta árs. „Aug-
liti til auglitis", fylgir f kjölfar
hins mikla sigurs með þættina
„Scener fra et ægteskab”.
Myndirnar fjalla um Iffið, ást-
ina og dauðann. Ingmar
Bergmann fékk hugmyndina
að söguþræðinum, þegar góður
vinur hans framdi sjálfsmorð.
Liv Ullmann leikur sálfræð-
ing, sem býr f óhamingjusömu
hjónabandi og er á mörkum
þess að fá taugaáfall. Hún snýr
heim til æskuheimilis sfns til
þess að reyna að finna sjálfa
sig, það misheppnast og hún
reynir að fremja sjálfsmorð.
Liv Ullmann segir: „Bezta
hlutverk mitt hingað til og það
sem hefur gert mestar kröfur
til mfn.“ Erland Josephson
leikur náinn vin hennar, kven-
sjúkdómafræðing, sem sjálfur
hefur nóg af áhyggjum. Hann
reynir að hjálpa henni. „Aug-
liti til auglitis" verður í fjór-
um hlutum, hver þáttur tekur
um 50 mfnútur. Ingmar Berg-
man gerði eintak fyrir kvik-
myndahús jafnóðum og sjón-
varpsþættina, það er stytt nið-
ur f tvo tfma og korter og er
aðallega framleitt fyrir
bandarfskan markað.
— Minning
r
Asgeir
Framhald af bls. 22
ekki að þar var sann-músíkalskur
maður að verki.
Síðustu árin átti Asgeir við erf-
iðan sjúkdóm að striða, sem
hann bar með stillingu og karl-
mennsku. Hann andaðist 29. júní
síðastliðinn og var borinn til
moldar 7. júlí.
Ég þakka Ásgeiri Guðmunds-
syni góð kynni og votta aðstand-
endum hans einlæga samúð.
Þorsteinn Halldórsson.
— Hills er . . .
Framhald af bls.7
verr augu og eyru alls heims-
ins.“
Hills var skorinn upp við
krabbameini fyrir tveimur ár-
um og þá var honum sagt að
hann gæti ekki gert sér vonir
um að lifa lengur en í tvö ár en
síðan hefur hann ekki þurft að
leita læknis og talin er góð von
til þess að hann hafi náð fullum
bata. Ef Denis Hills sleppur
heill úr greipum krabbameins-
ins og Amins má gera fastlega
ráð fyrir því að hann skrifi
skarpa, gamansama og heiðar-
lega lýsingu á reynslu sinni.
II
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Seljum í dag:
1975 Toyota Mark II sjálfsklpt
1 974 Chevrolet Nova
1974 Chevrolet Impala
1974 Bronco Alsport V 8
sjálfskiptur með vökvastýri
1 974 Volkswagen 1 200
1 974 Vauxhall Viva de Luxe
1 974 Volkswagen 1 303
-§ 1974 Chevrolet Vega
'5 1 974 Jeep Cherokee S
ro 1 973 Vauxhall Viva de Luxe
c 1 973 Opel Kadett
5. 1 973 Chevrolet Nova
o»
o
<
1973 Volkswagen 1300
1 973 Chevrolet Malibu
1972 Opel Caravan
1972 Vauxhall Viva station
1972 Opel Record 4ra dyra
1 972 Toyota Mark II
1971 Opel Record
1971 Chervolet Malibu
1971 Taunus 1 7 M station
1 970 Opel Caravan
1 970 Opel Record 2ja dyra
1 969 Chevrolet Nova sjálfskipt
1 968 Vauxhall Victor.
Véladeild
ÁRMÚLA 3 -SÍMI 38900 |
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
BREEZY
_Her name is Breezv
Breezy heitir 17. ára stúlka sem fór að heiman í
ævintýraleit hún ferðast um á puttanum, m. annars
verður á vegi hennar 50. ára sómakær kaupsýslumað-
ur, sem leikin er af William Holden. Breezy er leikin af
Kay Lenz. Samleikur þeirra í myndinni er frábær og
stórskemmtilegur.
Myndin er bandarísk litmynd stjórnað af hinum vax-
andi leikstjóra Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5 og 9.