Morgunblaðið - 16.08.1975, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. AGUST 1975
Utanbæjarliðin fá heimaleiki
IA - Valur og IBK - KR í bikarkeppninni
sagði hann að það væri alveg eftir
pöntun að lA skyldi hafa dregizt
gegn Val. — Ég var búinn að lofa
þeim þessu í knattspyrnuráðinu
sagði Gylfi. örn Sigurðsson lét vel
yfir því að mæta Skagamönnum í
undanúrslitunum. — Við unnum
þá f úrslitunum f fyrra og hefðum
gjarnan viljað endurtaka þann
leik núna, sagði örn. — Það skipt-
ir þó ekki máli, hvort við vinnum
þá úrslitaleik eða undanúrslita-
leik.
Leikirnirnir f undanúrslitum
nikarkeppninnar fara væntanlega
fram miðvikudaginn 27. ágúst
samkvæmt leikjabók. Þess má
geta að Valur og lAleika í Reykja-
vfk í 1. deildinni mánudaginn 25.
igúst, þannig að aðeins tveir dag-
ar verða á milli Ieikja þessara
félaga.
KR-dagurinn
Knattspyrnufélag Reykjavlkur efn-
ir til KR-dags i svæði félagsins vi8
Frostaskjól á morgun þar sem kynnt-
ar verða þær (þróttir sem iSkaðar eru
á vegum félagsins. Hefst dagskráin
klukkan 13 og af dagskráratriSum
má nefna „old boys" leiki I knatt-
spyrnu, handknattleik og körfuknatt-
leik. Keppt verSur I lyftingum. borS-
tennis og badminton og skíðamenn
félagsins leika knattspyrnu innan-
húss við gllmukappa KR.
Félagsheimilið verður opið gestum
og þar gefst tækifæri til að skoða
safn félagsins af verðlaunagripum og
öðrum munum. Einnig verða til sýnis
teikningar af fyrirhuguðum fram-
kvæmdum á KR-svæðinu, sem ný-
lega hafa verið boðnar út. Að auki
munu KR-konur sjá um kaffiveit-
ingar í félagsheimilinu þennan dag.
f tengslum við KR-daginn efnir
sunddeild KR til unglingasundmóts I
Sundlaug Vesturbæjar og hefst það
klukkan 15.00.
Lilja Guðmundsdóttir — setti glæsilegt met.
DREGIÐ var um það f gær hvaða
lið leika saman f undanúrslitum
bikarkeppni KSt. Höfðu utanbæj-
arliðin heppnina með sér að þvf
leyti að þau fá leiki sfna á heima-
velli f undanúrslitum bikar-
keppninnar f fyrra, lA og Valur,
leika á Akranesi. Urslitaleik bik-
arkeppninnar f fyrra lauk með
sigri Valsmanna 4:0, en nú fá þeir
tækifæri til að hefna ófaranna á
heimavelli.
Fulltrr'.r félaganna báru sig
mannalega á fundinum f gær eftir
að dregið hafði verið. KR-ingar
kvörtuðu ekki yfir að mæta Kefl-
víkingum í Keflavík og Árni Þor-
grímsson fulltrúi IBK sagði að
hann væri mjög ánægður með að
mæta KR-ingum og það væri ekki
verra að fá leikinn heima. Arni
bætti því þó við, að árangur IBK á
heimavelli í sumar væri þó ekkert
til að vera stoltur af, en þar hefur
Iiðið aðeins unnið einn leik í
keppninni f 1. deild.
Gylfi Þórðarson var fulltrúi
Skagamanna á fundinum f gær og
Táknræn mynd fyrir hina erfiðu baráttu KR-inga f 1. deildinni f sumar. Ekkert hefur gengið
hjá liðinu og ekki hafa heilladlsirnar gert sér dátt við Vesturbæjarliðið, sem á morgua gegnst
fyrir KR-degi á svæði sfnu við Frostaskjól. Á þessarí mynd Friðþjófs er það hinn duglegl
Halldór Björnsson sem styður sig við markstöngina eftir að eitt áfallið enn hafði dunið yfir
KR-liðið.
Lilja við Olympíulágmarkið
Hljóp 800 metra hlaup á 2:08,5 mínútum
LILJA Guðmundsdóttir setti nýtt
glæsilegt Islandsmet f 800 metra
hlaupi á móti f Gautaborg á
miðvikudaginn og er nú aðeins
hálfri sekúndu frá Ólympfu-
lágmarkinu f greininni. Tfmi
Litju f hfaupinu var 2:08,5 og
bætti hún efdra met sitt um
hvorki meira né minna en 3,1
sekúndu.
I viðtali við Morgunblaðið sagði
Lilja að hún hefði ekki búizt við
Urslitaleikurinn á morgun
Tveir lcikir fara fram f 1. deiid ( J
Tveir leikir fara fram f 1. deild
Islandsmótsins f knattspyrnu f
dag. FH leik'ur gegn IBK f Kapla-
krika og f Kyjum leika ÍBV og
Valur. Báðir þessir leikir hefjast
klukkan 14.00. Á morgun fer
fram „úrslitaleikurinn" f 1. deild
á milli Fram og ÍA og fer leikur-
inn væntanlega fram á Laugar-
dalsvellinum og hefst hann
klukkan 14.30. Á mánudaginn
leika svo KR og Víkingur á Meia-
vellinum, hefst sá leikur klukkan
19.00.
Að sjálfsögðu er það leikur
toppliðanna, Fram og lA, sem
mesta athygli vekur og verður sfð-
ari hálfleiknum I viðureign lið-
anna lýst af Jóni Ásgeirssyni.
Bæði Iiðin hafa hlotið 15 stig í 1.
deildinni í ár og önnur lið eiga
tæpast möguleika á Islandsmeist-
aratitlinum. Leik Iiðanna á Akra-
nesi fyrr í sumar unnu heima-
menn 1:0
FH-ingar hafa hlotið 11 stig í 1.
deildinni í ár og 7 þeirra hefur
liðið hlotið á heimavelli sínum,
þrátt fyrir að þar hefur liðið að-
eins skorað þrjú mörk. I Eyjum
berjast Vestmanneyingar fyrir
lífi sínu f 1. deildinni og ætla sér
örugglega að hefna ófaranna í
bikarkeppninni á fimmtudaginn.
Á mánudaginn gera Víkingar svo
enn eina tilraun til að ná stigi af
Reykjavíkurliði, en það hefur lið-
inu ekki tekizt á þessu sumri.
KR-ingar berjast þó örugglega
eins og Ijón því þeir eru í neðsta
sætinu f 1. deild og f mikilli fall-
hættu.
1 2. deild fóru fram tveir leikir í
gærkvöldi og tveir verða leiknir í
dag. Völsungur mætir Ólafsvíkur-
Víkingum á Húsavfk og á Ár-
skógsvelli leika Reynir og Breiða-
blik. Báðir leikirnir f 2. deild hefj-
ast klukkan 14.
því að ná svo góðum tfma í hlaup-
inu á miðvikudaginn. Hún hafði
verið þreytt eftir öll hlaupin á
meistaramótinu og f bikarkeppn-
inni. Hún hefði ætlað sér það eitt
að verða ekki síðust í hlaupinu,
en hún átti annan, lakasta tíma
keppendanna, sem voru tfu tals-
ins.
Þegar komið var af stað gekk þó
mjög vel og fyrsta hringinn hljóp
Lilja á rúmlega 62 sekúndum. Var
hún þá í sjötta sæti en herti sig f
seinni hringnum og komst upp f 4.
sæti og endaði hún í því sæti.
Timi sigurvegarans var 2:05,7
sfðan kom bandarfsk stúlka á
2:06,7 sænsk stúlka varð í þriðja
sæti 2:07.1 og tími Lilju í fjórða
sæti var 2:08.5 eins og áður sagði.
Lilja var að vonum ánægð með
árangurinn og sagði, er við
ræddum við hana f gær: — Ég
bjóst bara aldrei við þessu í ár.
Hélt ég myndi ekki einu sinni ná
2:11.0
Næsta verkefni Lilju er
stórmót í Stokkhólmi en þar
verður ekki keppt í 800 metra
hlaupi Lilju til mikilla vonbrigða,
aðeins f 1500 metra hlaupi. Margt
frægt frjálsíþróttafólk verður
meðal keppenda á því móti, eins
og reyndar var á mótinu f Gauta-
borg. Þar setti John Walker
heimsmet sitt í míluhlaupi og
Anders Garderud setti sænskt
met í 5000 metra hlaupi, 13:25.0.
Heimsmet
V-ÞJóðverjinn Walter Schmidt
setti nýtt heimsmet 1 sleggjukasti
á frjálsfþróttamóti f V-Þýzkalandi
í fyrrakvöld. Þeytti hann sleggj-
unni 79.30 metra og tók þar með
eldra metið, sem var 78.50 m og
var eign landa hans, Karl Heinz-
Riehm.
Þeir hafa skorað mest
og fengið flest stig
SENN Ifður að lokum keppninnar
f 1. deild Islandsmótsins f knatt-
spyrnu og um helgina fara fram
þýðingarmiklir Ieikir f deildinni.
Hér fyrir neðan getur að lfta töfl-
ur yfir markahæstu leikmennina
f 1. og 2. deild og sömul'eiðis nöfn
þeirra leikmanna, sem flest stig
hafa hlotið f einkunnagjöf Morg-
unblaðsins.
! 1. deildinni hafa eftirtaldir
leikmcnn skorað flest mörk f
sumar:
Guðmundur Þorbjörnsson, Val 7
Matthías Hallgrímsson, lA 7
örn Óskarsson, ÍBV 7
Marteinn Geirsson, Fram 6
Atli Þór Héðinsson, KR 5
Steinar Jóhannsson, IBK 5
Teitur Þórðarson, lA 5
Atli Eðvaldsson, Val 3
Arni Sveinsson, ÍA 3
Gunnar örn Kristjánsson,
Völsungi 3
Kristinn Jörundsson, Fram 3
Ólafur Danívalsson, FH 3
Friðrik Ragnarsson, IBK 2
Hafliði Pétursson, Vfkingi 2
Hermann Gunnarsson, Val 2
Jóhann Torfason, KR 2
Jón Alfreðsson, IA 2
Jón Gunnlaugsson IA 2
Jón Ólafur Jónsson, IBK2
Leifur Helgason, FH 2
Rúnar Gíslason, Fram 2
Þórir Jónsson, FH 2
í einkunnagjöf blaðamanna
Morgunblaðsins hafa eftirtaldir
leikmenn hlotið flest stig, leikja-
fjöldi f svigum:
Marteinn Geirsson, Fram 32 (11)
Árni Stefánsson, Fram 31 (11)
Jón Alfreðsson, IA31 (11)
Einar Gunnarsson, 1BK29 (10)
Jón Gunnlaugsson, IA28 (11)
Jón Pétursson, Fram28 (11)
Matthías Hallgrfmsson, ÍA 28
(10)
Janus Guðlaugsson, FH 27 (10)
Arsæll Sveinsson, ÍBV 26 (10)
Dýri Guðmundsson, Val 26 (10)
Talsvert fleiri mörk hafa verið
skoruð f 2. deild en f þeirri fyrstu
og hafa eftirtaldir leikmenn skor-
að flest mörk f deildinni.
Hinrik Þórhallsson, UBK 12
Sumarliði Guðbjartsson, Selfossi
10
Ólafur Friðriksson, UBK 8
Þór Hreiðarsson, UBK 7
Þorvaldur I. Þorvaldsson,
Þrótti 6
Gísli Sigurðsson, UBK 5
Heiðar Breiðfjörð UBK 5
Ingi Stefánsson, Armanni 5
Loftur Eyjólfsson, Haukum 5
Guðjón Arngrímsson, Haukum 4
Einar Þórhallsson, UBK 3
Guðjón Sveinsson, Haukum 3
Hreinn Elliðason, Völsungi 3
Völsungi 3
Ólafur Jóhannesson,
Haukum3