Morgunblaðið - 22.08.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. AGUST 1975 Myndin hér að ofan er af Braga Ásgeirssyni mynd- listarmanni og 15 ára göml- um syni hans, Braga As- geirssyni jr., sem búsettur er í Toronto í Kanada. Raunar heitir hann Bragi Agnar Bragason en tók sér föðurnafnið svo sem venja er í Kanada þar sem hann býr hjá móður sinni og fyrri eiginkonu Braga. Á sama tima og Bragi eldri setti upp íslenzka sýningu í sambandi við sjötta Biennalinn í Rostock, sat fund myndlistardeildar Unesco, AIAP (Associat- ion Internationale des Arts Plastiques), skoðaði söfn og sýningar í Amsterdam, Rotterdam, Haag, Haarl- em, Kaupmannahöfn og Malmö var strákurinn að keimlíku gluggi f London, Tyrklandi, Grikklandi, Búlgaríu, Júgósiavíu, Ital- íu, Austurríki, Þýzkalandi og Danmörku. Að lokum tyllti hann tá í Reykjavík í nokkra daga til að heilsa upp á föður sinn og endur- nýja kynni við skyldmenni eftir 12 ára fjarveru. Að- eins munaði tveimur dög- um að feðgarnir rækjust á í Kaupmannahöfn en báð- ir voru þá á norðurleið. Bragi Ásgeirsson (eldri) mun segja frá viðburða- ríkri ferð sinni hér f blað- inu á næstunni. Honum hefur nýlega borizt til- kynning þéss efnis, að listahöll Rostockborgar hafi falað mynd hans „Há- salir“ á safn sitt af norður- evrópskri list. Myndin af þeim feðgum var tekin er Bragi yngri heimsótti blað- ið og kynnti sér starfsemi þess. I TARAÐ-FUNDIÐ I ARNAO HEILLA f dag er föstudagurinn 22. ágúst, sem er 234. dagur irs- ins 1975. ÁrdegisflóS I Reykjavik er kl. 06.45, en síðdegisflóS kl. 19.02 og er þð stórstreymi (3.83 m). Sól- arupprás I Reykjavik er kl. 05.38, en sólarlag kl. 21.21. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.14, en sólarlag kl. 21.15. (Heimild: fslandsalmanikið) Nógu lengi hefur sál mín búið hjá þeim, er friðinn hata. (Sálm. 120.6) Alþjóðleg vörusýning: „Glerkonan” hefur vakið hrifningu! Hiin vrrður nwðal fjölmargra lihita á sýiiiiifíiiiinh snn lutldin rerður í IuulsI Lárétt: I. (myndskýr.) 3. kringum 5. negra 6. f vax- andi mæii 8. ólfkir 9. lána 11. matvæli 12. forfaðir 13. venju. Lóðrétt: 1. gælunafn 2. á- takanlegur 4. sáldraði 6. blaðrar 7. ei 10. ósamst. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. kar 3. ár 4. áman 8. kynnir 10. andaði 11. FDÓ 12. af 13. fá 15. Ásta Lóðrétt: 1. kanna 2. ár 4. ákafi 5. mynd 6. andófs 7. þrffa 9. iða 14. at 24. maí s.l. gaf sr. Þorberg- ur Kristjánsson saman i hjónaband Þórönnu M. Sigurbergsdóttur og Stein- grfm A Jónsson. Heimili þeirra verður að Digranes- vegi 72 a, Kópavogi. (Studio Guðmundar) KÖTTUR TÝNIST — Þessi svarta læða týndist frá Fjölnisvegi 5, Reykja- vík. Hún er með gula háls- ól, tunnu með heimilis- fangi og silfurlitaða bjöllu. Hún er eins og áður sagði svört að lit nema hvað hún hefur tvo hvíta bletti á bringu. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja í síma 13295. 7. júni s.l. gaf sr. Lárus Halldórsson saman f hjóna- band Jónínu S. Ölafsdóttur og Guðmund Þorvaldsson. Heimili þeirra er að Kárs- nesbraut 70, Kópavogi. (Studio Guðmundar) | i-ni=n"iR~ SAMKOMUR AÐVENTISTA — Á morg- un verða samkomur i Að- ventkirkjunni f Reykjavík, sem hér segir: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 10. Sigurður Bjarnason prédikar. — Safnaðar- heimili aðventista i Kefla- vfk. Þar verður biblíurann- sókn kl. 10 ogguðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson prédikar. /6 SO - ? -74 -JEffQyiúhSD Svona góði! Þetta glerdót er ekkert fyrir þig!! KRISTNIBOÐSSAMBAND1Ð Gírónúmer 6 5IOO SYSTRABRÚÐKAUP— 20. júlf s.l. gaf sr. Lárus Halldórsson saman i hjóna- band Bertu Guðjónsdóttur og Magnús Ólafsson (t.v). Heimili þeirra er að Skeggjastöðum, Mosfells- sveit. Þá gaf hann einnig saman í hjónaband Ragn- heiði Guðjónsdóttur og Jó- hann Garðarsson. Heimili þeirra verður að Vestur- braut 6, Keflavík. LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 15.—21. ágúst er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavík f Laugarnesapóteki, en auk þess er Ingólfs- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja búðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18 f júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 18.30. C IMI/DAUMC heimsóknartIm uJUItnMnUu AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, láugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19 Grendásdeild: kl 18.30---------- 19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvlta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 1-5—16 — Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga Id. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20 Barnaspit- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30—^0 CnCM BORGARBÓKASAFN REYKJA oUrlM VÍKUR: sumartlmi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sóiheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. — BÓKABÍLAR. bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.h„ er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið máhud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar I Dillons- húsi. (Leið 10 frá Vllemmi). — ÁSGRÍMS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júní, júlf og ágúst kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16 alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ eropiðalla daga kl. lOtil 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. ADOTnn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR- Atlb I UlJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl. 17 siðd til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I DAG 22. ágúst er Symfórfanus- messa, en messa þessi er til minningar um Symfóríanus pislarvott, sem uppi var í Frakklandi á 2. eða 3. öld eftir Kristburð. (jffl CENGISSKRÁNINC NR 153 - Zl. igíe 1975. Elning Kl.12.00 Klup s*l» 1 Banda ríkjadolla r 160, 10 160, 50 • i StrriinsBPund 337,90 339.00 • 1 KanadadollA r 1M.25 154,75 * 100 Danskar krómir 2684,85 2693. 25 • 100 Norskar krónnr ,2935. 60 2944,80» 100 Sarnskar krónur 3716,70 3728, 30 * 100 Finnsk tr.ork 4244,20 4257, 50* 100 Franskir frank.tr 3668, 10 3679, 60 * 100 l'cli. frank.tr 418,05 419,35 • 100 Svisan. fraiik.tr 5972,55 5991,25 • 100 Cyllini 6077,45 6096.45 • 100 V. - Þýr.k mork 6228, 10 6247,60 • 100 Lfrur 23,99 24,07 100 Austurr. Scli. 883, 00 885,80» 100 Escudos 605, 10 607,00 • 100 Pí.rtír 274,45 275, 35 * 100 Yen_ 53,72 53, 89 * 100 Reikningskrónur - V tí rus kipta lond 99,86 100,14 1 RgÍKningf^yllar - VOruskiPtalOnd 160,10 160, 50 * Breyting fr« sfBuntu akráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.