Morgunblaðið - 25.10.1975, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1975
GAMLA BIÓ S1
Sími 11475
Litli indíáninn
Skemmtileg og spennandi ný,
bandarísk litmynd frá DISNEY-
félaginu.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk.
JAMESGARNER
VERA MILES
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Brjálæðingurinn
Spennandi og hrollvekjandi, ný
bandarísk litmynd um óhugnan-
lega verknaði brjálaðs morð-
mgja.
Robert Blossom,
Cosette Lee
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýndkl. 3, 5. 7. 9 og 11.
<BjO
ij'.ikfí'IAí ; mm^m
KEYKJAVlKUK
Skjaldhamrar
í kvöld (jppselt.
Fjölskyldan
sunnudag kl. 20.30
Saumastofan
eftir Kjartan Ragnarsson, leik-
mynd Jón Þórisson, frumsýning
þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning
miðVikudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
fimmtudag kl. 20.30
Fjölskyldan
föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 16620.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Ný brezk kvikmynd gerð af
KEN RUSSELL
eftir rokkóperunni „TOMMY",
sem samin er af Peter Towns-
hend og The Who. Þessi kvik-
mynd hefur alls staðar hlotið
frábærar viðtökur og góða gagn-
rýni.
Aðalhlutverk: Oliver Reed, Ann-
Margret, Roger Daltrey, Elton
John, Eric Clapton, Paul
Nicholas, Jack Nicholson, Tina
T urner.
íslenzkur texti
Sýnd með STEROE-segultón.
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Hækkað verð.
SÝND KL.
5, 7.10, 9.15 og 11.30
Hefnd foringjans
íslenzkur texti
Hörkuspennandi ný ítölsk-
amerísk sakamálakvikmynd í
litum um miskunnarlausar
hefndir.
Aðalhlutverk:
Henry Silva,
Richard Conte,
Gianni Garko,
Antonia Santilli.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum
Caroline Lamb
ROBERT BOLTS
Listavel leikin mynd um ástir
Byrons Lávarðar og skálds og
eiginkonu eins þekktasta stjórn-
málamanns breta á 1 9. óld.
Leikstjóri: Robert Bolt
Tónlist eftir
Richard Rodney Bennett
leikin af Filhamoníusveit
Lundúna undir stjórn Marcus
Dods
íslenskur texti
Frábærir leikarar koma fram í
myndinni m.a. Sarah Miles, Jon-
Finch, Richard Chamberlain,
John Mills, Laurence Oliver
o.m.fl.
Sýnd kl. 5 og 9
Þetta er mynd fyrir alla,
ekki sist konur.
AIISTURB/EJARRÍfl
ÍSLENZKUR TEXTI
Síðasta tækifærið
(The Last Chance)
3 TOPSTJERNER I EN KNALDHARD
OG SPÆNDENDE KRIMINALFILM
CHANCE
Sérstaklega spennandi og við-
burðarik ný, sakamálamynd í lit-
um.
Aðalhlutverk:
Eli Wallach,
Ursula Andress,
Fabio Testi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikiéiag
Kðpavogs
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON JR.
SUNNUD. KL. 20.30.
Aðgöngumiðasala i Félags-
heimili Kópavogs opin frá kl. 1 7
til 20.
Næsta sýning fimmtud.
Simi 41 985.
BRAUTARHOLT 4
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9
Tríó Guðjóns Matthíassonar
Leikur og syngur
Sími 20345 eftir kl. 8 — ESSKÁ
G]G]E]G]G]E]B]E]E]E]B]G]B]^E]B]E1G]E]E]Q1
B1
B1
B1
fsl
51
51
Sjgtún
PÓNIK OG EINAR
Opið kl. 8—2.
51
51
51
51
51
51
[q| Lágmarksaldur 20 ár. Sími 86310 Qr||
B|SlElE|B|l31E|EiEiE|Blt5iBll3|ElB1BlBlE|gtE|
Lindarbær —
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9—2.
Hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar,
söngvari
Jakob Jónsson.
Míðasala kl. 5.15—6.
Simi 21971.
GÖMLUDANSA
KLUBBURINN
Húsið opnar
kl. 7.
Dansað til kl. 1
Spariklæðnaður
Strandgötu 1
Veitingahusið
SKIPHÓLL
Hafnarfirði 52502
Hljómsveit
Birgis
Gunnlaugs-
sonar
íslenskur texti
Spennandi ný bandarísk njósna-
mynd byggð á samnefndri met-
sölubók eftir Helen Maclnnes,
sem komið hefur út i íslenskri
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Barry Newman
Anna Karina
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 32075
Harðjaxlinn
HÁRD
Ný, spennandi ítölsk-amerisk
sakamálamynd, er fjallar um
hefndir og afleiðingar hnefa-
leikara nokkurs. Myndin er i lit-
um og með islenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Robert Blake,
Ernest Borginine,
Catherine Spaak,
Tomas Milian.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
STÓRA SVIÐIÐ
Sporvagninn Girnd
6. sýning i kvöld kl. 20. Græn
aðgangskort gilda
Kardemommubærinn
sunnudag kl. 1 5
Fáar sýningar eftir
Þjóðniðingur
sunnudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Ringulreið
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Barnaleikritið
Milli himins og jarðar
í dag kl. 1 5.
sunnudag kl. 1 1 f.h.
Miðasala 13.15 — 20. Sími
1-T200.