Alþýðublaðið - 19.11.1930, Page 2
ABPYÐDBfcAÐIÐ
1
Velkomnir
fulltrúar verkalýðsins.
Velkommr verkamenn, vel-
komraar verkakonur, velkomnir
ijómenn, velkomnir allix fuiltrúax
isleuzkrar alþýöu, er nú í fyrsta
slnn koma saman á ráöstefnu,
sem segja má aö alt landi'ð taki
jbétt í.
Þér exuö komin hingað til þess
aö bera saman ráð yðar, bera
saman reynslu verkalýösdins hér-
íendás í hinum ýmsu bygðarlög-
«m og’ með hiiðsjón af reynslu
verkalýösins erlendis, finna beztu
Jeáðimar tii þess meö samtökum
vorum að knýja fram hærra
ftaup, lægra verð á lífsnauðsynj-
um, styttingu vinnutimans, auk-
íð öryggi á sjónum og við aðra
viainu, atvinnubætur fyriT auðu
hendurnar, afnám skatta og toila,
RfiklslániO.
Skollaleikur fhaldanna
beggfa.
Síðan ríkislánið var tekið eru
„Moggi“ og „Tíminn“ hættir að
rífast um lánstraustið og ríkis-
akuldimar að mestu. Nú rífast
þeir um það, hvort lánið sé hag-
átætt eða óhagstætt, hvort vext-
irnir séu háir eða lágir.
Ot af þessum kellingabardaga
horgarablaðarma komst hniittinn
maður svo að orði nýlega:.
Jónas og Magnús virðast orðn-
ir meiri en, guð almáttugur. Hann
getur ekki gert svo öllum líki,
en þeir hafa gert bæði Tíma-
menn cg Moggamenn ánægða.
Tímamenn eru ánægðiir yfir því,
hve lánið er gott, og Moggamenn
eru haröánægðir yfir því, hvað
þhð er ilt. Fímamenn þykjast
hafa fengið enn eina ástæðu til
að hæla stjórninni, Moggamenn
til að skamma hana.
En báðir eru sammóla um það,
Timamenn og Moggamenn, að
forðast eiins og köttur heitan
graut að nefna einu orði hverjir
þaö eru, sern ætlað er að bera
skuldabaggann. Hvort bagginn á
að hvíla á herðum þeirra 120
-130 manna, sem eiiga fullan
þriðjung af öllurn skattskyldum
• eignum í landinu. Eða hvort enn
á að auka á tollabyrði alþý'ð-
unnar til að standa ski-1 á vöxtum
og afborgunum lánsfns. Um þetta
kjósa borgarablöðisn að þegja.
Og bæði eru þau sammála um
að nefna ekki meginástæöuna til
þess, að lánið ekki fékst með
betri kjörum en raun varð á:
Stýfitngu krónunnar.
Þetta er mjög að vonum.
Þrátt fyrír ait yfirborðsrifrild-
ið voru bæði íhalds- og „Fram-
sóknar“-fIokkurinn innilega sam-
mála um það að halda krónunni
niðri og varna því, a'ð hún næði
er hvíia á alþýðunni, og beztu
leiðimar til þess að koma á öllu
öðra, er má verða til þess að
bæta kjör alþýðunncir, efla vel-
líðan og mentun hennar — með
öðrum orðum auka lífið og gleð-
lina í landiinu. Og þér emð kom-
in tiil þess að finna beztu leið-
dimar til þess að láta endurbætur
þær, sem upp hafa verið taldar,
verða trausta liði í baráttu vorri
til þess að ná allsberjartakmarki
vom: að ísland alt, náttúrugæði
þess, framleiðslutæki þess og
önnur ’mannvirki, verði eign al-
þýðunnar — það er þjóðarimnar
isjálfrar í stað, eáns og nú er, ein-
stakra fárra manna.
Velkomnir fulltriiar hinna starf-
andi handal
aftur gullgildi. Af þessu súpa nú
íslendingar seyðið.
í erlendum blöðum hefir því
verið haldið fram af mönnum,
sem fróðir em um lánveitingar
og fjárhagsmál, að íslendingar
geti ekki gert sér von um að fá
ritósLán með svipað því jafn-
góðum kjörum og þau ríki, sem
hafa komið gjaldeyri sínum í
gullgengi og gert seðla sína inn-
Leysanlega. Telja þeir, að meðan
íslenzk króna er stýfð og seðl-
arnir ektó innleysanlegir með
gulli, verði islendingar að sætta
sig við að greiða a. m. k. um
1 o/o hærri vexti á ári eni þau ríki,
sem ekki hafa stýft gjaldeyri
sinn og ektó nota óinnleysanlega
seðla. i
Enginn minsti, vafi er og á
því, að það hefir spilt áliti okk-
ar erlendis er það komst upp,
að reikningar íslandsbanka böfðu
verið falsaðir árum saman og að
bankasitjórnin hafði glatað 10—
20 milljónum króna á tæpum tug
ára. En slíku var auðvitað ekki
unt að leyna eftir að Claessen
& Co, höfðu siglt bankanum í
fullkomið 9trand með hátt á 4.
milljónar króna skuldir umfram
eignir. Og ektó var heldur hægt
að leyna ókjöram „enska láns-
ins“, sem Magnús Guðmundsson
tók gegn nærri 10°/o raunveru-
legum vöxtum og tryggingu í toll-
tekjum landsins. Og ekki hefir
það aukiö hróður okkar erlendis,
að þeim vettlingatökum skyldi
tekið á Islandsbankamálinu, að
bankastjóminni var hlíft við
rannsókn og bú bankans eigi tek-
ið tii skifta. Eiga þar sök saman
„Fr,amsókn“ og íhald, eins og í
gengisinálinu.
Veðrið.
kl. 8 í morgun var 1 stigs hiti
í Reykjavík. Otlit hér um slóðir:
Austankaldi í dag, vaxandi með
nóttu.
Terðlægið og álagnifigin.
I þeirri grein1 í blaðinu á mánu-
daginn rangprentaðist málsgrein-
iin næsta á eftir síðustu töflunni.
Hún á að vera þannig:
Samkvæmt þessu yífrliti ættu
útgjöld slíkrar fjölskyldu, sem
hér er miðað við [þ. e. 5 manna
í Reykjavík] (og áætluð eru 1800
kr. með verðlagi rétt fyrir sitríð-
ið); að hafa numið 3980 kr. mið-
að við verðlag í október þ. á.
En haustið 1929 var tilsvarandi
útgjaldaupphæð 4047 kr. Er lækk-
,unin því um 1 2/3 % síðan í
fyrra haust. En árið á undan var
hún 1/3 %.
Bðrnin og borgarstjðrinn.
Borgarstjórinn hefir látið þaó
boð út ganga, að bílar, sem flytja
skólabörn, megi ektó fara vegim
með bygðinni fyrir innan laugar.
Öllum öðrum bílum er leyfilegt
að fara þessa vegi, meðan þeir
eru færir bílum.
Til þess að fullvissa fólkið um
það, að þessi ráðstöfun sé ekki
gerð í spamaðartilgangi, heldur
að ei'ns til þess að börnin skuli
þó öðru hvora lenda í illviðri
út á þjóðveginn og í myrkri
heim á lrvöldin, hefir blesisaður
borgarstjórinn boðist til að
byggja nokkur skýli fyrir börnin
á vegamótunum.
Gott er að eiga slíkan bamavin
fyrir borgargtjóra.
K. G.
Drukknun.
Sigliufirði, FB„ 18. nóv.
Maður féll í dag út af vél-
bátnum „Ásgrími“, þegar bátur-
inn var langt kominn að draga
lóðina. Náðist maðurinn ekki og
var þó gott veður, eh nokkur
kvika, Hann var að innbyrða fisk,
en hált var á þilfarinu, og mun
honum hafa orðið fótaskortur.
Maðurinn hét Sigurður Ólafsson
og var ókvæntur, ættaður af
Austfjörðum. Sigurður var vél-
stjóri á bátnum.
Norskir verftamenn neita
kanglækknn.
Osló, 19. nóv.
United Press — FB.
Nðrskir skógarhöggsmenn og
viðarllutningsnienn hafa neita'ð, að
fallast á kröfur atvinnurekenda
Um 10o/o launalækkun,. Er þar um
13000 verkamenn að ræða.
Finska auðvaldið og bjórinn,
Helsiingfors., 18. nóv.
United Prcss. FB.
Stjórnin hefir lagt fyrir þingið
tillögu um, að hámark vinanda-
innihalds bjórs verði aukið í
3,1% í stað 2o/o, sem, nú er á-
kveðið í bannlögunum.
Lelkhúaia:
„Þrfr skálkar.u
Sðngleikur eftir Cari Gaaá<
rnp.
Það er nýtt að sjá söngleik hér
á leiksviði — og það var þvf
mörgum gleðíefni, er það spurðisi
um bæinn snemma í haust, að
hinn efnilegi leikflokkur Haralds
Björnssonar værí að æfa söngleik
til sýningar. — Ef til vill er
hægt að segja ,að leikflokknum
hefði getað tetóst betur í vali
um söng.leik, því að þessi: „Þrir
skálkar", er ekki, efnismikill, —
ekki viðburðaríkur —. Þó er ekkí
hægt við því að búast, að ör-
lagaþrungnxr atburðir magni á-
hrif söngleikja Þeir eru fyrst og
frcmst ofnir um ljóð og söng; —
þar á fegurð í hljómum og svið-
um að marka áhrífin, — fjörið
og kátínan að skapa svipinn.
Þetta gera skálkarnir. — Rödd
Gests Pálssonar nýtur sín vel í
söng hans og kórsöngvamiir era
prýðilegir. — Carl Gandrup, höf..
leiksins, er talinn vera eitt snjall-
asta Leikritaskáld Dana, en þó
koma einkenni, hans ekki skýrt
fram í þessum leik.
„SkáJkarniir þrír“ voru sýndir
í fyrsta sinn í K-höfn í fyrra og
hiutu ágæta dóma. Það mun
hafa ráðið mitóu um valið. —
Enn er annað, sem menn verða
að taka tillit til: Þegar leik-
stjórar hér velja leikrit, verða
þeir alt af að hafa sviðs-fátæktina
í huga, húsinæðisvandræðin. —
Það var auðséð á meðferð lieák-
flokksins, að margar og strangar
æfingar höfðu fariö fram. Hvergi
voru lýtL Jafnvel erfiðustu „sen-
urnar“ — hópsýningax aukaLeik-
endanna — voru alveg óaðfinn-
aniegar, og það má segja, að
það gegni furðu, að þetta nýja
ókunnuga fólk, „statistamir" skuli
hafa kornist svona langt, — sér-
staklega stúlkumar! — Ég hefí
aldrei fyr séð annað eins — hér.
Skálhana leika þeir Gestur
Pálsso-n, Friðfinnur og Þorsiteinn
Ö. Allir góðir, sérstaklega þó
Friðíinn.ur. Það er þó alt af ein-
hver stírðleiki yfir hreyfinigum
Gests, — eitthvað ósveigjaniliegt.
Fjalla-Eyvindar- hreppssitjóra-mál-
rómur Þorsteins verður að hvexda.
Gunnþómnn er nógu argvítuglega
nornarleg; ekki vantar það. —
Richter mátulega grófur og
raddalegur, — en þó má hann
ekki vera verri ,ef hann á ekki
tað yfirstiga sjálfan erki-skálkinn,
Morten. — Brynjólfur er alt af
góður í gömlurn körlum. Nú
hreyfir hann sig mátulega mikið,
ekkert óðagot á honum eins og
stundum áður. — Böðullinn, Har-
aldur Björnsson, getur varlaverið
batri, gamall og farinn, sjóndap-
ur og Túinn af miklum mann-
drápum, og lærlmgurinn íhans,
a'ðsto'Carbööullim.n, Gunnar Möller,
verður eiinn af þeim, er hera hálrt