Alþýðublaðið - 19.11.1930, Side 4
4
ALÞVÐUBtSAÐIÐ
Vetrarkápwr.
Samk væiuisk|óla» etni,
Flaaely
Prjónasilki f.tallegam
litum,
UndirSatuaðue alls-
fconar, kvcnna og
barna,
Smábarnatatnaður og
margt tleira.
Verzlun
MatthiIdarBjornsð.
Laugavegi 23.
Skólabðrn.
Munið að öll skóla-
áhöld eru ódýrust í
Fetli,
NJálsgota 43, simi 2285.
i KOL, Koks
m bezta tegund, með bæjarins
355 ægsta verði, ávalt fyrir-
** liggjandi.
^ G. Kristjánsson,
HBtnarstrœti 5. Mjólkurfélagshús
Frá Rússnm.
Moskva, 18. nóv.
Unáted Press. — FB.
Dómuj' í máli Ramzins pró-
íessors og sjö annara prófessora
og verkfræð'mga verður feldur 25.
nóv. — Vishinsky veTÖur dóms-
forseti.
Um daginn og veginas.
St. FRÓN kl. 8Vs í kvöld. St
Morgunstjarnan heims<ekir.
Næturlæknir
er í nótt Daníel Fjeldsted,
Skjaldbreið, simi 272.
F. U. J.-fundur
í kvöld kl. 8 í Kaupþiimgssaln-
um. Siigurður Skúlason flyfur er-
indi. Mö:*g félagsmál á dagskrá.
Félagar! Fjölmennið!
Þér hiæið
áreiðanlega hressandi og hollan
hlátuT.ef pér farið á kvöldskemt-
fun Bjaxna Björnssonar í kvfjld kl.
9 í Iðnó.
Frá Siglufirði
var FB. símað i .gær: „Gull-
toppur var hér í dag og tók
kol til Englandsferðar, hafði afi-
að 1600 körfur. — Afli var hér
í dag 1000—2000 kg. á bát. Gott
sjóveður."
Skautasveli
dágott er nú á tjörninni.
Morgunblaðið lofsyngur Mussolini
I dag ex Mgbl. að gera saman-
burð á íslenzku stjóminni og
svartliðastjórn Mussolinis. Lætur
hinn afturgengni Vesturlands-
ritstjóri pá skoðun sína í Ijós,
að betra væri að einræðisstjóm
á borð við stjórn Mussolinis tæki
hér við völdum. heldur en að
þingræðisstjórn sú, er nú situr
hér, ráði lengi enn. — Einræðis-
og by.ltinga-hugur burgeisaklik-
unnar er alt af að magnast.
Það er glögí hvað þeir vilja.
Hreinn Pálsson
syngur í Nýja Bíó annað kvöld.
Með nýjan fisk
komu margir Akramessbátar
hjngað í gærkveldi.
Vegir á Barðast'önd.
Eitt af þvi, sem Framsókn hef-
ir tekist að lernja á íhaldinu fjnir,
eins og |>að væri sveitamaður að
berja harðan físk, er hin algerða
forsómun íhaldsins á samgöngu-
bótum. í Barðastrandarsýslu. Því
þó þetta sé íhaldskjördæmi’, hefir
íhaldið öll árin, sem það sat við
völd, aldrei látið gera mimsta
vegarspotta þax á kostnað lands-
sjóðs. Það imá j>vi aldrei nefna
vegi í Barðastrandarsýslu í í-
haldsmálgagni, en út af þessu
er brugðið i Morgunblaðinu í
gær.- Er þar auðsjáanlega á ferð
hinn nýi yfirritstjóri Morgun-
blaðsins, sem sóttur var vestur
á fjörðu og seittur til að bæta úr
verstu þynku Valtýs. 1 Morgun-
blaði'nu í gær. stendur: „Vestur á
Barðaströnd snætast tveir vegir,
‘Framsóknargata og Alj)ýðuveg-
ur.“ Þetta ex rétt hjá Mogga' að
þarna vesitra er enginn íhalds-
vegur, ekkert nema íhaldsitroðn-
mgurinri, sem myndaðist þegar
símiinn var Lagður á landssjóðs
kostnað heám til Hákonalr í Haga.
Þjófnaðir gerast tíðir,
í fyrra kvöld kom ég im í Al-
þýðubókasaínið. í anddyrinu sá
ég fjölda snaga og héngu þar
á margar yfixhafnir, og af því
réð ég að ætlast væri til að
farið væri úr kápunum áður en
farið væri inn í Lestrarstofuna,
svo að ég hengdi mina yfirhöfn
þar meðal annara í mesta grand-
leysi. Eftir ca. 15 mini. dvöl inni
í safninu fer ég aftur og ei* þá
• búið að stela hönzkunum, sem
voru í yíirhafnarvösunum. Þegar
ég segi bókaverðinum frá I>esisu,
heyra tveir meiin, sem staddir eru
í lestrarsalnumi á samtal okkar,
koma j>ei!r tiil mín og segjast hafa
sömu sögu að segja. Anmar segist
einu. sinni hafa skllið eftir tóhak
í kápuvasa sínurn, en hinn var
með nýjar skóhlífar, sem hann
skildi eftir í forstofunni, og
hvorutveggju var stolið, og það
eru sennilega fleiri en við þessir
þrír, sem svipaða sögu hafa að
segja. Þó það séu ekki mikil
verðmætk sem maður hefix í yf-
irhafnarvösum sínum, getur þó
verið óþægilegt að missa það.
Það minsta, sem Alþýðubóka-
safnið gæti gert, væri að vara
fólk við þjófummi og Iiengja upp
auglýsingu í anddyrið, ef það
hefir elcki efn,i á að hafa þar ein-
hvern, sem geymir fötin.
Gl. R.
Fríkirkjan í Reykjavík
Gjafir og áheit: Frá G. J. 10
kr., S. E. 10 kr., Gamia 5 kr.,
J. E. 10 kr„ afmælisbarni 30 kr.,
T. A. J. 2 gl. áheit 50 kr., af-
mælisbarni 30 kr. — 145 kr. —
Með þökkum meðtetóð.
Ástn. Gestsson.
Slökkviliðið
var kallað á Hverfisgö.tu 78
rétt fyrxr hádegið i dag. Hafði
kviknað I)ar í bifreiöaviðgeröar-
stöð,, — út frá rafmagnsofni, er
stóð hjá benzínkassa. Tókst jregar
að slökkva eldinn, áður en
slökkvdliðið var komið þangað.
ivai er að VréttaT
isfisksala. Á mánudaginn seldu'
afla sinn í Bretlandi togaramir
„Barðinn" fyrir 1489 sterlings-
pund, „Hannes ráðherra" fyrir
954, „Karlsefni" fyrir 1329, „Geir“
fyrir 1025 og í gær „Kári Söl-
niundarson“ fyrir 913 stpd.
Skipafréttir. „Súðin" kom í ígær
tii Björgvinjar eftir fjögurra sól-
arhringa ferð frá Vestmannaeyj-
um. „Similanes" kom hingað
i gær og tekur fiskfarm fyrir
„AIliance“. Vélskútan „Faxi“ koni
í gærkveldi með þor-skhausafarm
austan af Hornafirði til Walters
Sigurðssonar. Hún fer bráðlega
áftur tiíl Homafjarðar. Kæliskip
kom í morgun til sænska frystí-
húisisims til að taka farm af fryst-
um fiski.
Til Slmndarkirkju. Áheit frá
gamalli konu 2 kr. kom til blaðs-
ins 10. þ. m.
Leíbrétting p'á Oddi. í grein
tninni í gær átti að standa: Fóst-
urfaðiir minn var Kristján á Sól-
mundarhöfða, ekki Kjartan á
Höfðastöðum.
Tímarit V erkfrœdingafélagsitis.
4. hefti þess er konniö út. 1 því
eru þrjár greinar: Rafmagnsstöö
'Reyðarfjarðar, Rafmagnsstöð Fá-
skrúðsfjarðar og Raímagnsveiita
Reylíjavífcur. Eru tvær fyrstu
grei'narnar eftir Höskuld Bald-
vinsson, en hin þriðjia eftir Stein-
grim Jómsson. Enn fremur er í
heftinu ritdómur eftir Th. K.
íijálprœðishcrinn. Dönsk sam-
koma verður annað kvöld kl. 8
í samkomusal Hjálpræðiishersiins.
Frú G. Árskóg ens-ajn stjórnar.
AUir velkominiir.
ijarta«ás
smlerliklð
er bezt.
Grammófónaviðgerðir. Gerum
við grammófonar fljótt og vel.
Örninn Laugavegi 20 A, sími 1161.
Sobkía;? So»k3k«iEf. Saficðcap
frá prjónastofunni Malin eru ís-
ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
Munll), að ííölbreyítasta úr*
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötu
11, sími 2105.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí-
vana eða önnur húsgögn ný og
vönduð — einnig notuð —, þá
komið í Fornsöluna, Aðalstræti
16, sínxi 991.
Eikar-borðstofusett, tauskápur, elda-
vél, saumavél, Ijósakróna, dívan, litlir
sleðar, með tækifærisverði í Vörusal-
anum, Klapparstíg 27, sími 2070.
JöOOööööOOOÍX
Oiervara nskomin
t. d. skálar, föt og blóm*
sturglös, bezt og ódýrast.
Kiapparstíg 29. Simi 24.
xxxxx>oooooo<
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverfisgötu 8, sími 1294,
tekur að sér alls kon-
ar tækifærisprentun,
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittanir,
reikninga, bréf o. s.
frv., og afgreiðir
vinhuna fljótt og við
réttu verði.
Ritstjöri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Aiþýðuprentsmiðjan.