Alþýðublaðið - 23.11.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1930, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBBAÐIB ' Stór itsala f nokkra da§a. Allar vorur verða stór- lœkkaðar i verði. Crefuxo yðar feér nseð lifið sýniskorn af okk^ ar lága úfsoðuverði. K L Ö P P, Laugavegi 2$. cántuigis frá námunum sjálfum, lieldur einnig frá húsunum, veriia- mannahibýlunum. Konur og böm æddu viti sínu fjær aÖ námumun, en par var alt sundurtætt, djúpar lægoir í jörðinni, hús í rúsitum og logar á víð og dreif. — Um 200 metra niðri í jörðinni var tölu- vert af dynamithylkjum, er verka- mennirnir notuÖu til að sprengja jneö í 'sundur kolalög enn neðar eða um 600 metra undir yfir- borði jarðar .Ekki hefir enn verið upplýst, á hvem hátt kviknaði í hylkjunum, en þau ollu spreng- engunum og eyðileggingunni. Vanalega vinna í námum þess- um 2600 verkamenn, en sem bet- «ur fór, varð slysið um leið og vaktasldfti stóðu yfir. — Allar skrif sto f uby ggi ngarnar og véla- verkstæðin hrundu til grunna og flestir, er unnu í þessum húsum, fórust. í vélaverkstæðunum voru vélar .þær, er dældu lofti niður í mámurnar, og um leið og þær eyðilögðust, hætti loftstraumuriinn niður — og þar með var verka- mönnimi, sem lifðu af sprenging- arnar sjálfar, dauðinn vis. — Þegar konumar og börnin komu að námasvæðinu var því lokað með þar til gerðum jámgrindum, og fyrir utan þær stóðu nú kon- Kmar og börnin yfir sig komin af skelfingu, grátandi og hróp- andi nafn föður síns, sonar, manns eða bróður. Nokkrum klukkustundum eftir að slysið varð tókst að ná síma- sambandi við 400 verkamenn, sem enn voru á lífi. Tilkynitu þeir, að ef hjálp kæmi ekki mjög skjótt, myndti þeir kafna. Var því alt kapp lagt á að koma loftdælu- vélunum í gang, og það tókst við illan leik. En rétt í þvi, að það hafði tekist, biluðu allar vatnsleiðslur námanna og vatnið flóði yfir verkamennina. Var þvi reynt að dæla vatninu upp, en það tókst ekki eins og skyldi. — Bjðrgunartilraunir stóðu yfir ali- an daginn og alla næstu nótt. Menn grófu niður í námagöngin, og alls staðar urðu á vegi þeirra lík verkamannanna, er ýmist voru hræðilega limlesit eða helblá af þvi að mennirnir höfðu kafnað. Allan tímanri, meðan björgun- artilraunirnar stóðu yfir, stóðu konurnar fyrir utan grimdurnar. Þær biðu með eftirveentingu efíir tiveni fregn. Um morguninn til- 100 Dívanteppi, kostuðu 15,00, nú að eins kr. 9,85. 200 Golftreyjur seljast frá 6,00 til 14,85. 1000 pör Silkisofekar seijast fyrir 1,25 og 2,45. 50 Silkikjólar, kostuðu kr. 34,50, mú að eins 14,90. Stórt úrval Silkiundirkjólar frá 3,90. Silkibuxur frá 2,95. Kvenbolir frá 1,20. Góðar léreftsskyrt- ur fyrir konur frá 1,90. Náttkjólar, nógu úr að velja, frá 2,90. Nokkur stykld vetrarkápur fyrir Jtonur og telpur seljast fyrix gjafverð. Karlmannssokkar, mörg hundruð pör, seljast frá 60 aur- um. Karlmannsnærföt frá 4,90 settið. Góð Og ódýr náttföt á karlmenn og konur. Náttföt á böm frá 1,90. Stórt úrval Silkitreflar frá 85 aurum. Ullartreflar frá 1,45. Stór handklæði á 85 auxa. Nokkrar tyiftir hvitar Manchettskyrtur seljast á 4,90 stykkið. Sængurveraefnin góðu, bláu og bleiku, verða seld á 4,50 í verið. Hvítu sængurveraefnin afar-ódýr. Efni í morgunkjól selst fyrir 2,45 í heilan kjól. Flauel í ltjóla selst afar-ódýrt. Það, sem eftir er af silkiefnum í kjóla, selst fyrir )Vs]ikk“. Nokkur „sett“ af karlmannsfötum seljast fyrir lítið. Drengjafötin ættuð þér að athuga hjá okkur. Alls konar peysur á karlmenn og drengi afar-ódýrar. Alt, sem er eftir af tveggja turna silfurvörum, verður selt fyrir innkaupsverð, 6 stk. teskeiðar seljast fyrir 1,80 og alt eftir því. Fyigist með straumnum og kaupið mikið fyrir litla peninga í KLÖPP, Laugav. 28. kyntu. yfirvöldin, að nú væri öll von úti um þá, sem enn höfðiu ekki ináðfet. Var þá kunnugt um 265, isem náðjsit höfðu eftir að |>eir höfðu látist, 400 særða og 240, er enn höfðu ekki náðst. Öll sjúkrahús í Aachen vom yfir- fuli — og angist og sorg grúfði eins og blýþungt myrkur yfir borginni. Myndiin, seui fylgir grein þess- ari, er teldin á nám,asvæðinu meðan björgunárstarfið stóð yfir. FUMDIR TILI 3P NINCÁR SVAVA mr. 23. Félagar! Fjöl- mennið á fund í dag. Skugga- myndasýning. Saga í Ijóðum. Foreldrar! Leyfið börnunum að koma! STOKAN 1930. Damzleikur i kvöld. Eldri danzarnir. Bern- burgsflokkuiimn spilar. Næturlæknir er í nótt óskar Þórðarson, Ás- vallagötu 10 A, sfrni 2235. Bjaini Björnsson skemtir fólki i dag kl. 3 í Gamla Bíó. Danzskóli Rigmor Hanson. 4. æfing, skemitídanzæfing, verður ekki á morgun, mánudag, í Varöarhúsiiinu, heldur á mið- vikudaginn kemur í K.-R.-húsinu kL 5—8 fyriir yngTi og eldri börn og gesti þeirra og kl. 9 fyrir fuilorðna nemendur skólans og emkastundanemendur frá í vetur og undanfarna vetur og gesti þeirra. Aðgöugumiðar fást við innganginn í K.-R.-húsinu rnilli kl. 6—8 sama kvöld. „Þrír sbálkar“ verða leifcnir í kvöld. Hlutavelta Sjúkrasamlags Reykja- vikur. Meðal annara góðra muna á hlutaveltu S. R. í K.-R.-húsinu í dag verða: 2 veggkiukkur á kx. 135,00 og 115,00, saumavél á kr. 150,00, hveitisekkur, ávisanir á kpl', fisk, brauð o. fl. Margar bif- reiðaferðÍT austur og suður, þar á meðal 4 sæti til Þimgvalla í iérstakt íæklfærhboð 1 ,) Eisaai* kc. 13,5® norskar fvrirþettaágæta silfur-kvenúr stimplað 0 800, Úrið gengur á 10 steinum er með gullnum röndurn, silfurloki og email- eraðri talnaskífu. Silfurfestin, sem er 140 cm. löng og stimpiuð 0830 er með mjög snotrum lás. — Sendið oss pöntun yðar í dag þvi birgðir eru ekki miklar. Skiifíð greinilega nafn og heimilisfang ásamt póstaf- greiðslu. Ef tekin eru 3 úr og3festar verður það sent burðargjaldsfrítt L J. KORITZIHSKY & CO Kaíi Joh. gt 2 6SL0. Verzlunin stofnsett 1895. einum drættí, bifreiðakensla hjá Kristni J. Helgasyni, heil kola- smálest og lamb. — Hlutaveltan byrjar kl. 4. Heiisufræði. „NO'kkrir þættir úr heilsufræði, eftir Guðmund Hannesson. 1. þáttur. Húsakynni" er nýútkomim bók. Eru skýriingarmyndir í henni, samtals 29 myndir, og framan við hama er skipulagsupp- d ráttur ísafjarðarkaupstaðar. Bæjxt'öfnum b>eytt. Stjórnarráðsleyfi hefir verið fengið til að breyta nöfnum þiiggja bæja í Stokkseyrarhreppi í ÁmessýsJu. Kakkarhjáleiga á að heita Hoftún, Miðkökitur á að heita Svanavatn og SyðstL- kökkur á að heóta Brautartunga. Eru nýju nöfnin ólíku fegurri en hin fyrri Hjónaband. í gærkveldi voru gefin siaman í hjómaband ungfrú Eiín Þorláks- dóttir frá Hrauini í Ölfusi og Sig- urjón Guðmundsson bifreiðar- stjóri, Þingholtsstræti 8B. Heim- ili ungu hjónanna verður í Þing- ho'ltsstræti 8 B. Séra Ámi Sig- urðsson gaf þau saman. Veðrið. Útiit í gærkvældi fyrir dagimn í dag: Hér um slóðir hæg suð- læg átt. Skýjað loft. Líklega lítiis- háttar snjókoina. Dregur úr frost- in;u, en ekki lítur þó út fyrir, að hláka verði fyrst um simi. Graimnófónaviðgerðir. Gerum við grammófonar fljótt og vel. Örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. Kenni að tala og lesa dönska og byrjendum orgelspil. — Álfh. Briem, Laufásvegi 6, sími 993. Hanzkar eru í óskilum í Al- þýðubókasafni Reykjavíkur. s munntóbak sr bezt. Til Stmndarkirkju. Frá konu 2 kr Hjálprœðisherinn. Samkomur í dag: Helgunar- samkoma ki. IOV2 árd. Sunnu- dagaskóli kl.- 2. Gleðisamkoma kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8. H. Andrésen Lautn. stjórnar. Lúðraflokkurimn og strengjasveit- in aðstoöa. Allir velkomnir. Heimilasam bandið heldur fund á morgun kL 4. Frú Guðrún Lár- usdóftÍT talar. Ritstjóxi óg ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Álþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.