Alþýðublaðið - 24.11.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.11.1930, Blaðsíða 2
2 ▲ EÞYÐKSBbAÐIÐ Sambandsþingið. l>aö- verður sett á morgiui kl. 4 síðdegis í alþýðuhúsinu Iðnó, salnum niðri. Mæðra- og barna-vernd. Bitt þeirra méla, er mikið var tttn rætt á verkl ýðsráðstefnunni, var hvensiu brýna nauðsyn verka- lýðraum bæri til þess að hefta jiú þegar þá svivirðingu, að börn, mæður og barnshafandi konur væru þrælkuð og arðrænd af auðvaldi og atvinnurekendum. Var að umræðum loknum sam- þykt tillaga þess efnis, að verk- iýðjssamtöki'n berjiist fyrir þvi, aS barnshafandi verkakonur, sem' eru í stöðugri vinnu, fái fri og. fulla kaupgreiöslu 2 mánuði fyrir barnsburð; ttö mæður fái frí og fulla kaup- grei'ðslu 2 mánuði eftir barnsbúrð; áb reist verði dagheimili, þar sem verkakonur sér að kostn- aðariausu geti komið börnum sinum fyrir undir eftirliti hæfra k\æn.na rneðan þær ganga að vinnu; áb iaumavinna bama sé afnum- jn; áo reist verði og rekin á al- mannakostnað mæðraheiimili og upplýsihgastofur, þar sem verkakonur fá hjálp og ráð- leggingar ókeypis. MiIIjóniroar nans Ciaessens. Þegar Claessen kom heim úr utanför siinni í síöastl. mánuði var fullyrt af íhaldsmönnum, að hann hefði útvegað 5 milljóna króna lán' handa Fasteágnalána- félaginu og það með ágætum kjörum. Fylgdi þessu, að nú sæ- fet bezt, hvað Claessen væri í máklu áliti erlendis, að honrnn hefði tekist betur en ríkisstjórn- ínni og öllum hennar útsenduT- um, sem væru að hlaupa land úr landi tll að fá milljónalán, en fengju ekki. Af því ég er í vatndræðum með hús, sem óg er nýbúinn að koma mér upp, þá þaut ég í Fasteágna- lánafélagið og ætlaði að grípa þar lán. Nei. Engir peningar til. En þeir koma bráðum, spurði. ég. Um það var ekkert hægt að segja, Þegar ég svo sama daginn rakst á kunningja minn, sem sagt hafði mér frá milljónunum hans Glæssens, þá gat ég ekki stilt mig um að hreyta í hann ónot- nm fyrir lygina. Hvað er þetta, sagði hann, Þú ert bara of seiinn. Það eT auövit- að búið að lána það alt úit- Frá ernni lygi til annai'ar til að „forgylla" Claessen. Hann kom með engar milljónir. Hann fékk ekkert lán. Húseigandi. Spádómnr „Vísis“-rit- stjórans. „Vísi:r“, sem fyrverandi íhalds- miðurjöfnunarnefndarmaður er ritstjóri að, birtir i gær mjög spaugilega vælugrein út af þvi, að mú hafa tveír AlþýðufLokks- meitn veriið kosnir í niðurjöfn- unamefndina og íhaldið er kom- ið í minni hluta í henni. Hefur Páil upp feikilegan harmagrát af hræðslu við það, að nú muni út- svörin verða lögð á efnamennina fyrst og fremst, en þeim ekki hlíft við réttmætum gjöldum til bæjarins þarfa á kostnað bláfá- tækra bamafjölskyldna og eigna- lausra vinnukvenna. Loks klikkir hann út með þeirri vituriegu til- gátu, að ef útsvör eignamann- anna verði hækkuð að nokkru ráði, þá muni brátt kam i Ijós, að enginn viiji eiga neitt(!). Sam- kvæmt þeirri speki afsala t. d. þeir Eggert Claess/én og Jón Þor- láksson sér væntanlega öllum eignum sínum, ef þeir þurfa að öðrum kosti að greiða dálítið hærra útsvar en verið hefLr, og til þess að komast i sæluástand verkalýðsrns ineð háa kaupið ger- ist Olaessen þá að sjálfsögðu eyr- arvinnumaður, en líklegast að Jön fari í vegavinnu. Mun þá varla standa lengi á, að Ólafur Thors breyti eftix sinum elsku- legu flokksbræðmm og njóti háa kaupgjaldsins með þeim, en af því að ftann hefir mjög haft á orði, a. m. k. á alþingi, hve góð- ar h'íldir séu á boínvörpungun- um, þá velur hann' sér eðlilega það hlutskdfti að verða togara- háseti. Magnús Guðmundsson og aðrar íhaldskempur, svo sem guöfræðikennarinn nafni hans, Játa þá sennilega ekki lengi á sér standa að Ieita sælunnar á sama hátt. öefað verður „Vísis“- ritstjórinn sjálfur svo skynsamur að bíða þess ekkí, að útsvara- þunginn lendi á augiýsingaverzl- un hans. Hann verður væntan- lega svo forsjáll að nefna held- ur við Knút í tím:a að ætia sér rúm við bæjarvinnuna, i þvi trausti, að þá verði útsvarið hans ekki eins hátt og ella. Við sjáum nú hvað setur og hvað hann reynist spámannlega vaxinn, hann Páll. KaDpmannahafnarborg tehnr ián. Khöfin, 23. nóv. United Press. — FB. Borgarsitjómin hefir tekið til- boði sænskra og danskra banka um 30 milljóna króna lán. Vextir em 41/2%. Lánið er tekið til 40 ára, en má greiðasit að fullu með nafnverði eftir 10 ár. Bíóauglýsingar eru á 4. síðu. Frá Félagi útvarpsnotenda. Á fundi Félags útvarpsnotenda fyma föstudagskvöld var samþykt áskoxun itil forráðamaima út- varpsins að hlutast til um, aðvið- tæki fáist keypt með hentugum greiðsluskilmálum, svo almenn- lingi verði fært að afla sér þeirxa. Var það mjög eindregið álit fund- armanna, að útvarpsstöðin kæmi því að eins að tilætJuðum notum, að meginþorri landsmanna gæti notið útvarpsins, en það væri því að erns mögulegt, að mönnum yrði gert hægt fyrix að eignast viðtæki, á þann hátt að greiða andvirði þeirra smám saman, á ekki skemri tíma en einu ári. Á fundinum voru mættir út- varpsstjóri og forstjóri Viðtækja- verzlunar ríkisrns. Töldu þeir, að Viðtækjaverzlunin myndi gera út- sölumönnum sínum mögulegt að selja tæki með afborguinum, en töldu annars að á meðan nú- verandi samningar við útsölu- mennina væru í gildi, þá lægi mál þetta allmitóð í þeirra heindi. Kváðust þeir allfúsir til að að- stoða eftir megnd þá menn eða félög, er viðleitni sýndu til að leysa þetta vaindamál. Bæiarráð Reyhjavlkor. Á síðasta bæjarstjómarfundi var gerð fullnaðarsamþykt um ný ákvæði um stjóm bæjarmálefna í Reykjavík. Samkvæmt þeim skal vera bæjarráð, er í séu 5 bæjar- fulltrúar, kosnáx með hlutfalls- kosningu. Samkvæmt tilJögu frá Sigurði Jónassyni, er var sam- þykt, ,skal bæjarráðið kosið til eins árs í senn. Mun hið fyrsta bæjarráð Reykjavíkur verða kos- ið í ársbyrjun 1931. Bæjarráðið framkvæmir á- kvaTðanár bæjarstjórnarinnar á- samt borgarstjóra, en fram að þessu hefir borgarstjóri einn haft stjórn framkvæmda bæjarins á hendi. Eftir breytinguna getur hann síður hagað framkvæmdun- um eftir eigin geðþótta eingöngu, og er með stofnun bæjarráðs stefnt að því að bæla niður ein- ræðisbrölt hans. Jafnframt kemur bæjarráðið í stað fastra nefnda í bæjarstjórn- inni, nema þeirra, sem ákveðn- ar eru sérstaklega í lögum, en slík sérákvæði em um bruna- málanefnd, byggingarnefnd, hafn- arnefnd, niðurjöfnunamefnd, skólanefndir (barnaskólanna og gagnfræðaskólaris) og heilbrigðis- pefnd. Nú er erfitt fyrix bæjarfulltrúa, sem eru störfum hlaðnir, aó fylgjast vel með öllum málum, sem koma fyrir bæjarstjómJína. Hver um sig fær að eins fult yf- irlift yfir það, sem gerist í þeim nefntíum, er hann á sjálfur sæti í. Hins vegar fá bæjarráðsmenn tækifæri til að fylgjast með mál- unum yfirleitt. Þeir eiga að fá þóknun fyrir starf sitt, og því' verður þeim hægra um að verja talsverðum tíma til þess að at- huga hvert mál um sig og fylgj- ast með málefnum bæjarfélagsins yfirleitt Á þann hátt fá fleiri en borgarstjórinn einn aðstöðu til ac fá yfirlit yfir bæjarmálin, enda er mikil nauðsyn á að svo sé. Er breyfíng þessi því tvimiæía- laust til bóta. Fyrirspnrn. Mér hefir verið falinn toi geymsu arfur tveggja bama þar til þau verða myndug, Nú hefi ég komið eignunum í pen-- inga og ætla mér að leggja þá inn í banka við tætófæri. Er mér ekki heimilt að leggja þá inn. á mitt nafn og nota rentumar ti. minna þarfa, ef ég segist ekki gera það í eiginhagsmunaskyni og skila svo höfuðstólnum á sin- um tíma? Mér skilst að svo muni vera: ef fara má eftiir úrskurði hæsta-- réttar í „vaxtatökumáli" Jóhann- esar fyrmm bæjarfógeta. Er það misskílningur ? Fávis. t1 ’ : Fyiinspumiinni vísast til hæsta- réttar. Átaald tíi að mæla saitmagff sjávar. Washimgton í nóv. Uniíed Press,. — FB. Með nýju áhaldii, sem dr. Frank Wenner hefir fundið upp, er aúð-- velt að mæla fljótt og nákvæm- iega isaltmagn. sjávar. Uppfundn- ingin er talin mjög þýðingarmik- il, þvi að ætlað er, að áhald þetta komi :að meiri notum við haf- rannsókndr en áhöld þau, sem til þessa hafa verið notuð. M. a. eru slík áhöld sem þessi nauðsynleg þegar skip sigla á þeim slóðum, þar isemi hætt er við að þau lendi innan um borgarísi. Áhald þetta er lítið fyrirferðar. StrandAmmar- liðdð og Camegiestofnunin í Washington hafa- gert tilraunir með það með ágætum árangri. Geðveibi magnast i Banda- ribjnnnm. Chioago í nóv. United Press. —- FB. Samkvæmt skýrsltum Rod'ney H. Brandon, heilbrigðísmálastjóra í Illinois-ríki, voru fyrir 50 árum 36 af hverjum 100 000 íbúum rík- isins í sjúkrahúsum fyrir geð- bilað fólk, en n.ú 298 af hverujm 100 000. Aukningin er svipuð í öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Skipafréttir. „Botnia“ kom frá lútlðmdum í gær og „Island“ í gærkveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.