Alþýðublaðið - 01.12.1930, Side 1

Alþýðublaðið - 01.12.1930, Side 1
Alpýðnblaðið Qefið dt aff fiþý&BfiokkBafli 1930. Mánudaginn 1. dezember. 6ABIU 31© II. jeoar| stðrborgin sefnr. __ Afar^spennandi leynilögreglu- saga í 8 þáttum. Metro-Goldwyn-Mayer-hljóm- mynd. Aöalhlut^erkin leika: Lon Chaney. Anlta Page. Caroll Nye. Efnisrik og áhrifamikil mynd, sem skarar langt fram úr venju- iegum myndum af liku tæi. Jarðarför mannsins míns, Einars Guðmundssonar steinsmiðs, fer fram á morgun, priðjudag 2. dezember, og hefst með húskveðju á heimili okkar, Grettisgötu .28, kl. 1,30 t\' h. Kranzar afbeðnir. Sigfriður Gestsdóttir. Uppboð Eftir kröfu Ólafs Þorgrimssonar cand. jnr. og að undan- gengnn fjárnámi verður húsið nr. 22 við Vitastíg seit við opin- bert nppboð, sem haldið verður á staðnum miðvikudaginn 3. dez. p. á. kl. 1,30 e. h. t ’ , \ Logmaðurinn i Reykjavik, 29. nóv. 1930. Bjoru Þórðarson. 291. tölublað. Mýja Bfé Þú ert mér kær. Hundrað prócent tal- og tón- mynd, leikin af pýzkum leikurum, peim: Mady Christians, Waiter Jankuhn Hans Stfiwe o. 51. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig noituð —, pá komið í Fomsölurxa, Aðalstræti 16, sími 991. Verkakvenna8éiagið ,.Framtiðinu, Hafnarfirði. Árshátið Jélagsins verður haldin aunað hvöld (þriðjudagskvöld) kl. 8 x/2 í Góðtémpl- arahúsínu i Hafnarfirði. SKEMTISKRÁ. Kaffisamdrykkja. Minni félagsins. Gamansöngur: Reinholt Richter. Ræða. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. Frjálsar skemtanir. Ágæt hljómsveit. Félagskonur vitji aðgöngumiða í Góðtemplarahúsið eftir kl. 4 á þriðjudag. Nefndin'. Kvenkjólar, mjög fallegir, nýkomnir. Marteinn Einarson & Co. Nýl barnaskðlinn. BÖRN, sem eiga að vera í 1. bekk A og 2. bekk D og E, komi í skólann miðvikudaginn 3. dez- ember kl. 9 fyrir hádegi. Þan börn sem eigi að vera í 1. bekk B, C og D, 2. bekk A, B og C, og 3. bekk H komi í skólann sama dag kl. 2 e. h. Reykjavík, 30. nóvember 1930. Sigurður Thorlacius, skólastjóri. « Kven-gúmmíreflnkáprnar marg-efUrsparðn eru komnar heim. Maríeinn Einarsson & Go. Málverkasýningu hefir Ólafui Túbals á Laugarvegi 1, bakhúsinu. Sýningin daglega opin frá kl. 10 árd. til kl. 9 síðdegis. viðurkenna allir, er reynt hafa, að sé pað, sem er reykt og aA olln leyti verkað Jhjá oss. Það er ávalt fyrirliggjandi hjá útsölum vorum: Matardelldinni, Hafnarstræti 5, sími 211, t Matarbúðinni, Laugavegi 42, sími 812, og Hrossadeildinni, Hafnarstræti 19, sími 2349. Sláturfélag Suðurlands. Vátrvgginaarhintafélanið ..\gfi nanske" stofnað 1864, Munið að brunatryggja nú pegar. Aðalumboðsmaður SSgfús Sighti atsson, Amtmannsstíg 2. Simi 171. Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.