Alþýðublaðið - 01.12.1930, Side 3

Alþýðublaðið - 01.12.1930, Side 3
velli. FuIJtrúar allra sarnbandsfé- laga sitja þingin og bera þar frarn 6skir og skoðanir flokks- inanna um land alt, og við alls- h erj ar- atk v æ ð ag rei ös lur koma fram atkvæði hvers einasta imanns og konu innan samíaka- heildarinnar. Krafa flokksins hlýt- ur því að vera sú, að minni hlutinn beygi sig fyrir ákvörðun- umi meiri hlutans. Ella væri brot- in grundvallarregla lýðræðisins. Síðasta sambandsþing gerði skipulagið fastara, flokkstengslin traustari, um leið og það markaði skýrar en áður hefir verið gert afstöðu Alþýðuflokksins til allra annara flokka, hverju nafni sem þeir nefnast. Samtakaheild aiþýðunnar hefir þ\d aldrei verið jafn sterk og traust sem nú. Samtokin. Lesstofa ungra jafnaðarmanna. Ungir jafnaðarmenn hafa lengi fundið til þess, að þá hefir vant- að lesstofu, sem þeir gætu komið sairoan í til skrafs og ráða- gerða i frístundum sínum. Hefir mörg starfsemi þeirra einmitt strdndað á þessari vöntun. Nú opna þeix lesstofu i kvöíd í hús- inu nr. 18 við Þingholtsstræti. Er lesstofan þó ekki tekin fylli- lega til afnota enn þá, en það mun verða gert einhvem næstu daga. I sambandi við les- stofuna eiga lesflokkar að starfa. Hafa að eins aðgang að þeim fé- lagar F. U. J. og Jafnaðarmanna- félags Islands. Nokkrir geta enn komist að í lesflokkana, og eru félagar beðnir að snúa sér til Vilhj. S. Vilhjálmssonar í dag og á morgun,, ef þeir æskja að taka þátt í lesflokki. — Þegar séð er, hve lesflokkarnir verða margir og stórir, verður starfsskrá lesstof- unnar samin og birt hér í blaö- inu. — Innan skamms mun út- varpstæki verða sett upp í les- stofuna. F.-U.-J.-félagar! Litið inn i kvöld! „Framtíðin“ i Hafnarfirði. Annað kvöld hefur verka- kvennafélagið „Framtíðin" í Hafn- arfirði árshátíð sína. Hefst hún með sameiginlegri kaffidrykkju, en síðan verða gamansöngvar sungnir, ræðúr fluttar, danzað o. fl, Árshátíð alþýðukvenna í Hafnarfirði hafa alt af skorið úr í skemtanálifi fjarðarbúa og svo mun enn. — Félagskonur! Gleðjist sameiginlega innan vé- banda félags ykkar annað kvöld. Ungir jafnaðarmenn. F. U. J. heldur fund á miðviku- dagskvöJdið í kaupþingssalnum i Eimskipafélagshúsinu. Verða þar rnörg nauðsynjamál félagsins til umræðu, m. a. lesstofan. Félagar eru því beðnir að mæta vel og stundvíslega. AlÞSÐSSBtíAÐIÐ Að skilnaði Beztu egipzkn cigaretturnar í 20 stk. pökk um, sem kosta kr. 1,25 pakkinn, eru 1 gær kl. 4 söfnuöust fulltrúar, er setið höfðu sambandsþingiö, flestir saman í kaffisalnum í al- þýðuhúsinu Iðnó. Sátu þeir þar um hálfan annan tíma við gleð- skap og kaffidrykkju. Voru þar fluttar margar ræður og snjallar, samvistír þákkaðar og aðkomnum fulltrúum árnað góðrar ferðar og heimkomu. Að samsætinu loknu fylgdu Reykvikingar og Hafnfirð- ingar fulltrúum þeim, sem fóru með „Dettifossi", til skips. Clgaretfur á Nicolas Soassa fréres, Einkasalar á íslandi: Tébasverzlpia Islamds Cair ú Um d»|ki ®f| vegtMii. í 1:1 M á tíJ i Nœturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, símá 2234. Sambandsþingsfulltrúarnir af Norður- og Vestur-iandi fóru flestir heimleiðis í gær með „Dettifossi". Veðrið. ■' I nótt gekk stormsvedpur norö- austur yfir landdð vestan tii og olli suðvestanroki meö skúra- veðri og eldingúm vestan lands og sunnan. Frá Austurlandi hafa engar fregnir borist vegna sima- bilana. Veðurhæðin imun hafa orðið um 11 vindstig (26—29 metrar á sekúndu) í Reykjavík um 7-leytið í morgun. Otlit er fyrir að hvassviðrið haldist fram éftir deginum, en iygni m.eð kvöldinu og gengur þá ef til vill á með éljum. Um tjón af ofviðrinu hefir ekki frézt, eða skemdi.r, nema símabilanix. Simabilanir. Siinasamband austur var í morgun" I-engst að ölfusárbrú. Þó nokkrar símabilanir urðu í nótt hér í horginni. Örelgaljóð Sigurðar Einarssonar korna á bókamarkaðinn um miðja þessa viku. Áskrifendur fá bókina fyrir minna verð en aðrir. Gerist því áskrifendur nú þegar í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína Magnúsína B. Jónsdóttir, Frakka- stíg 4, og Runólfur Eiriksson rak- ari, Barónsstíg 10. Ráðleggingarstðð „Liknar“ fyrir barnshafandi konur, Báru- götu 2, er opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði kl. 3—4. Ungbarnavernd „Liknar“, Bárugötu 2, er opin hvern föstudag kl. 3—4. U. M. F. „Velvakandi“ heldur fund annað kvöld kL 8Vs í Kaupþingssalnum.. Lyftan til afhota til ki. 9. heldur danzlelk laugar- daginn 6. dezember í K. R-húsinu. — Áskiifta- listi Ilggur frammi í verzl- an Haraids Árnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Vesturgötu 24. Námasiysið í Þýzkaiandi. Efsta myndin sýnir borgina Saarbriicke! miðmyndin sýnir hvar slysið varð, og neðsta myndin eina hinna löngu grafa, er lík þeirra, er fórust, yoru graf- in i. AIls fórust 262 manns í námaslysi þessu. OBKLS munntóbak sr bezt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.