Alþýðublaðið - 07.12.1930, Blaðsíða 2
s
AHÞEÐOBíiAÐIB
Tilkynniiig
firá Slúkrasamlagi Reykjavíkiir*
Þeir samlagsinenn, sem ætla að skifta um iækna við næstu ára-
mót, verðaað tilkynna gjaldkera pað eigi síðar en 15. þ. m. Eftirpann
tíma verður ALLS EKKI hægt að fá skift um lækni. — Þess er fastlega
vænst, að allir samlagsmenn borgi áfallin mánaðargjöld fyrir næstu
áramót. GJALDKERINN-
Atvfnnnbæturnar.
Atvinnubótanefnd Dagsbrúnar
hefir fengið loforð ríkisstjómar-
innar fyrir því, að byrjað verði
mjög bráðlega að vinna að
kirkjugarðsgerðinni í Fossvogi,
en ekki er fullráðdð enn uom fyr-
irkomulag vinnunnar, né hve
margir komiist að í henni.
Borgarstjórinn hefir aftux á
mótá neitað pví að halda uppi
nokkurri atv'innubótavinnu fyrir
bæjarmenn, og sagt, að þeir gætu,
leitað fátækrastyrks, sem ekkert
hefðu.
Monið Malin!
Kaupið prjónavörur frá
prjónastofunni Malin nú fyrir
jólin. Varan er góð, viunan
er innlend, verðið rétt. —
Prjónastofan
M A L I N
Laugavegi 20 B.
GengiðJJ gegnum rafinagns-
búðina,
—™ Sími 1690.
JL | X| „ Þar{ aö vera snotur ðg sígild, helzt svo að hiin
iliflíi iill $ íllfl i sé æ Því verðmeiri er lengar Jíður frarn. Þessa
UWIF kosti hefir bóbin ICLANDIC LYRICS. Hún
er einhver snotrasta bókin, sem út hefir komið á
íslandi og i henni eru mörg af okkar ógætustu
og sigildu kvæðum — á islenzku önnur síðan, en
i enskri þýðingu hin — og markaður fyrir hana
or svo víðtækur, en upplag lítið, að hún mun
áreiðanlega stíga i verði er stundir liða fram.
Engin tækifærisgjöf er betur valin til framandi
vina, pvi með Ijóðlistinni er kyntur einhverallra
markverðasti þáttur i Þjóðemislegri menningu
íslendinga að fornu og nýju. — Fæst hjá
bóS'-sölum í Reykjavík og hjá útgefandanum:
Þórhalli Bjarnarsynl, Sólvallagötu 31.
Reykjavik. Pósthólf 1001.
Hynfla- og raniBia-verzlnn,
Freyjogötu 11. Sími 2105.
Höfum sérstaklega fjölbreytt úr-
val af veggmymdum. IsL málverk
afar-ódýT. Ljósmyndir af H. Haf-
stein og Haraldi Níelssyni Spor-
öskjurammar af flestum stærðum.
Verðið saimgjamt.
>DOOOO<XXXXXX
fiflðm. Eiaarssra
opnar sýningu i dag í
Listvinahúsinu.
Sýnd verða málverk, höggmyndir
og munir úr islenzkum leir.
XXXXXXXXXXXX
Nú og til Jóla
getið pið fengið
vildarverð á N.vja basarnom.
Peysufatasilki, áður kr. 19,
nú kr. 15. Svuntusilki svatt
og hvitt, áður kr. 21, nú
kr, 16, Upphlutasilki og
upphlutsskyrtuefni afaió-
dýrt. Tilbúna skúfa og
skotthúfur, Svuntui á börn
og fullorðna frá 1 kr. Lampa-
skermagrindur og alt til
peirra.
Nýi bazarlnn
Austurstræti 7.
VðMMohtseyksIi í LasBdanstpfiftalannni.
Fyriir nokkru var saumastofa
sett á stofn í Landsspítalanum.
í henni unnu 8 stúlkur. Áttu
þær að sauma alt, er Land.sspítal-
inn pyrfti með af klæðum, er
hann tæki til starfa.
Kaup stúlknanna hefir verið 4
ki-ónur á dag og fæði. Vinnu-
tími frá kl. 8 á morgnana til
kl. 6 á kvöldin, að 1 klst. til
matar frá -dreginni, eða 9 stundir.
Kaupið vaT þannig að eins 72
aurar á klst., pó fæðið sé reikn-
að á 2,50 á dag. Þannig hafði
verið unnið í saumastofunni
nokkurn tíma, þar til á laugar-
daginn, að umsjónarmaðurinn,
Guðmundur Gestsson, tilkynti
þremúr stúlkunum, að hann ætl-
aði að Lengja vinnutimann um
I klst. — upp í 10 stundLr, eða
II ef matmálstíminn er talinn
með.
Nú er hinar stúlkumar fimm
komust að pvi að lengja ætti
vinnutímann, fóru pær á mánu-
daginn, að lokinni vinnu, inn í
Frá samMsDinginn.
Vegavlnna í Árnessýslu.
10. sambandsping Alpýðusam-
bands Islands skorar á sam-
bandsstjórnina að veita allan
pann stuðning, sem í hennar
valdi stendur, ef til alvarlegrar
kaupdeilu kemur milli verka-
^nanna í Árnessýslu og ríkissjóös.
Vinnnhælið á ekki keppa við
verkamenn.
10. sambandsping Alþýðusam-
bands íslands sampykkir að
skora á sambandsstjórn að hlut-
ast til um, að vinnuhælið á Litla-
hrauni taki ekki að sér vinnu hjá
ríkissjóði eða öðruirh atvinnurek-
endum, svo sem vegavinnu, fisk-
verkun eða aðra vinnu, sem
verkamenn á Stokkseyri og Eyr-
arbakka hafa notið og að miklu
leyti bygt afkomu sína á.
Veikainálaskrifstofa Alpýðu-
sambandsins.
10. sambandsping Alþýðusam-
bands íslands ákveður að setja á
stofn skrifstofu í Reykjavík, er
verði í senn verkamálaskrifstofa
og hagstofa fyrir sambandið.
Sambandsfélög skulu á tilsettum
tíma gefa skýrslur og upplýsing-
ar pær, er skrifstofan óskar.
skrifstofu iumsjónarmannsins og
spurðu hann, hvort pað væri rétt,
að vinnutíminn yrði lengdur.
Kvað hann svo vera, en neiitaði
alveg að' hækka dagkaupið sem
svaraði lengingu vinnutímans.
Sögðust stúlkumar pá miyndu
verða að pola pað, pótt peins
pætti petta allilt. — Umsjónar-
maðurínn stóð pá skyndilega upp
og kvaðst alls ekki óska eftir pví,
að þær yrðu áfram, opnaði dyrn-
ar, rak pær út og sagði, að þeins
væri hér með visað úr vinnunni.
Þessi framkoma umsjónar-
mannsins er svo svivirðileg, að
verkalýðurinn á ekki að pola
hana. Með framkomu sinni hefir
þeski maður sýnt, að hann er
ekki fær til pess að hafa yfir
öðrum mönnum að segja, og
verður að krefjast pess, að dóms-
málaráðheixann viki manni pess-
um úr stöðu peirri, sem hann er
alls ekki fær um að vera í, og
láti stúlkumar koma í vinnuna
aftur.
Skrifstofan skal tilkynna öll verk-
föll og vinnudeilur og yfirleitt
halda lifandi sambandi við öll
sambandsfélög.
Stofnun verkiýðsfélaga.
10. sambandsping Alpýðusam-
bands íslands ákveður að hefja
öfluga baráttu fyrir stofnun verk-
lýðsfélaga á öllum peim stöðum,
sem atvinnuhættir gera pað nauð-
synlegt. Sérstaka áherzlu skal
leggja á þá staði, er næst liggja
peim stöðum, sem verklýðsfélög
eru starfandi fyrir.
Heimsóknír. félaga.
10. þing Alpýðusambands ís-
lands beinir þvi til sambands-
félaga að reyna að koma á heilm-
sóknum milli félaga og sömuleið-
is bréfaviðskiftum. Jafnframt
skorar pað á sambandsstjórn að
láta beiimsækja félög eftir því,
sem frekast verður við komið.
Tiilögur pessar voru allar sam-
pylctar ýnxist með yfirgnæfandi
mieiri hluta eða í einu hljöði.
Kristinn Pétursson
myndhöggvarj hefir opnab
listaverkasýningu í bæjarþings-
salnum i Hafnarfirði. Verður hún
opin i dag og á morgun.