Alþýðublaðið - 04.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.10.1958, Blaðsíða 8
4I}ýSnbIaSiS Laugardag% 4. október 1953 4 tVc?í VcíTitar \~ ' 2 LeiSir allra, sem setla «6 kaupa e8a selja BIL Uggja tíl okkar Klapparstíg 37. Sími 19033 ööDumat al’skonar vatn»- og Mtalagnir. Bltalagnlr s.f. Sfman 33712 og 12899. HósflæSbfliiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. KAUPUEH prjónatuskur og va&~ málstuskur hæsta ver5i. álafoss* Mn^holtstræti i. SKiNFAXI h.i. Klapparstíg 30 Sínai 1-6484. Tðhum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geSir i öllum heimilis— tækjom. MlnningarspjöRd D» Am 'Se £i»t hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, símí 13786 — Sjómannafé lagl Eeykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteiga vegi 52, sími 14784 — Bóka 7*aL Fróða, Leifsgðtu 4, vimi 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 33896 -— Nesbúð, Nesvegi 29 ----Gaðm. Andréssyni gul) smlð. Laugavegi 50, sími 18708 — í Hafnarfirði í Pósn Msften, tfmi SeWi. Ákl Jakobsson •s Krislján Eiríksson hæstaréttar- ©g hér&Ss dómslögmenm. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavamafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slyxa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannycðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnaíé lagið. — Það bregst ekkí. — B UU # 18-2-18 * Þorvaldur í.rl trason, Ml. lögmannsskiufstofa Skólavörðustig 38 c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f - Pósth. 62í Simat 15410 og 15417 - Slmnefni; AU PILTAR /< fFÞie élciÐtiKMusrt'na /f/ ÞÁ A ÉO HSINSÍNA / /ýrd//’M/tsác/hí(sSOf>\ ’ Badmintonspaðar Badmintonboltar Spaðatöskur Borðtennissett Borðt e nn iss p a ð ar Borðtennisboltar Leikfimibuxur Leikfimiskór Leikfimibolir Handknettir Körfuknettir Blakknettir Gúmniíknettir Allt til íþróttaiðkana. H E L L A S- Skóiavörðustíg 17 Sími 1-51-96 KEFLVÍKINGARI S UÐ UENES J AMENN! W H^ŒÉnlánsdeild Kaupfélags &uowi.nesjá greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupféiag Suðurnesja, Faxabraut 27. Vasadagbókin Fæsí í ollum Bóka- verzluxium. Verð kr. 30.00 slendingar sækja Framhald af 6. síðn. svona ógnarlegt í augum al- mennings og tcriskilið. Hvað Veðdeildinni viðkemur, þá tel ég þau gögn nauðsynleg. Hvers vegna er þetta þá haft svo sem raun ber vitni? „Það er nú einkennilegt. Um- sóknareyðublaðið er afletðing af svonefndu „stigakerfi“ sem ræður afgreiðsluröð umsókna, en gegn því stigakerfi. greiddu allir atkvæði gegn formanni ein um, en ráðherra staðfesti skoð- un þessa eina, með reglugerð., Stigakerfið og afleiðingar þess var m. ö. o. „samÞykkt“ með 1 atkvæði gegn öllum. Hvað heldur þú að margir bíði nú eftir úrlausn hjá hús- næðismálast j órn? ,,Ég tel að umsóknír á öllum stigum séu hér um bil 2000 og jafnvel sumar orðnar 3ja ára.“ Við þökkum. upplýsingarnar. I DA.GANA .6.-8.. okt. halda Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Alþjóðabankinn ásfund sinn að þessu sinni í Nýju Dehli á Indla'ndi. ' Fundi þessa sækja fulltrúar og varafulltrúar að- ildarríkjanna, og greiða þess- ar stofnanir allan kostnað v'egna fundahaldsins. Fulltrú- ar íslands í stjórn Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins eru þeir Gýlfi Þ. Gíslason ráðherra og Thor Thors sendiherra, og í stjórn Alþjóðabankans : Pétur Benediktsson banka- stjóri — og Vilhjálmur Þór, aðalbanka- stjóri. Sækja þeir allir fundinn nema Gylfi Þ. Gíslason, sem ekki getur komið því við, og mætir Vilhiálmur Þór í hans stað sem aðalfulltrúi í stjórn Alþj óðag j aldey rissj óðsins, en Benjamín Eiríksson, bankastj., tekur sæti Vilhjálms Þór í stj.órn Alþjóðabankans. Er þetta sama skipan og höfð var á á síðasta ársfundi bankams, sem haldinn yar í Wash ngton í okt. í fyrra. 3, BREZ'KA flugfélagið BOAC hefur nú fengið fyrstu fjórar flugvélarnar af, gerðinni Comet 4 og tekur þær í notkun næstu daga. Eftir er að vita hvort Bandaríkjamenn leyfá þessum flugvélum lendingar á flugvöll um vestanhafs, en sagt er að af þeim stafi mun minni hávaði en af bandarísku, flugvélinni Boe- ing 707. Flugfélagið BOAC mun ætla að hefja áætlunarflug milli London og New York 17. okt., en það er tíu dögum fyrr en Boeing 707 byrjar áætlunarflug yfir Atlantshafið. íngólfscafé lagélfscafé dansamir í Ingólfseafé í kvöld kl. 9. Stjórnandi : Þórir Sígurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 Hermanns Ragnars og Jóns Valgeirs Stefánssonar, Skírteini verða afhent í Skátaheimilinu vi ð Snorrabraut laugardag- inn 4. okt. og sunnudag- inn 5. okt. kl. 4—7 e h. báða dagana. Kennsla hefst mánudag- inn 6. okt. samkvæmt stuhdaskrá. I Næst-síðasti gjalddagi þinggialda ársins 1958 var 1. þessa mánaðar. Sé hinn lögákveðni hluti 'gjaldanna ekki greiddur á þeim gjalddaga eða. í síðasta lagi íyr.r 15. þessa mánaðar, falla skattar'nir allir í eindaga og eru lögtakskræfir. Atvinnurekendur eru minntir á að halda leftir og skila lögákveðnum hluta af þinggjöldum starfsmanna sinna, að viðlagðri eigin ábyrgð á gjöldunum og aðför að lögum. Pueykjavík, 3. sept. 1958. TOLLST J ÓRASKRIF'STOFAN, Arnarhvoíi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.