Morgunblaðið - 24.11.1976, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1976
Rússar þverbrjóta reglur um möskvastærðir:
Togarinn „Golub” tek-
inn við Noregsstrendur
NORSKA eftirlitsskipið „Heim-
dal“ og norski togarinn „Pers-
fjord“, komust að þvl I lok októ-
ber s.l. að rússneskir togarar
þverbrjóta allar reglugerðir um
möskvastærðir á botnvörpu, að
því að norska blaðið Fiskaren seg-
ir fyrir stuttu.
Blaðið segir að „Heimdal,"
hafði stöðvað rússneska togarann
„Golub" norðaustur af Vardö, en
er menn frá eftirlitsskipinu komu
um borð, var þeim tilkynnt, að
„Golub“ hefði misst trollið, er
verið var að hifa það inn. Togar-
anum „Persfjord“, sem var næsr-
staddur tókst að finna trollið með
sínum tækjum, og ná því um borð.
Þegar trollið var komið inn á
dekk „Persfjord" kom í ljós, að
trollið var allt klætt að innan með
fíngerðu neti, og var möskva-
stærðin þar 60-—65 millimetrar,
en leyfileg lágmarksmöskvastærð
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi yfiriýsing frá nokkr-
um helztu bflasölum Reykjavfk-
ur:
Við lýsum yfir stuðningi okkar
við starfsmenn Bifreiðaeftirlits
rfkisins í baráttu þeirra fyrir
bættri starfsaðstöðu og breyting-
um á skráningu bifreiða. Einnig
viljum við lýsa furðu okkar á
F.I.B. fyrir afstöðu sina til til-
lagna dómsmálaráðherra um
breytingar á umferðarlögum.
Fróðlegt væri að vita hve margir
félagsmenn innan F.I.B. styddu
fréttatilkynningu þá, sem F.l.B.
hefur gefið út eftir landsþing sfn
sfðastliðin tvö ár. Með þeirri af-
stöðu, sem fréttatilkynningin fel-
ur í sér, teljum við, að félagið sé
að vinna á móti hagsmunum hins
almenna bifreiðaeiganda. Við
álítum okkur þekkja vel þá fyrir-
höfn og þau vandamál, sem upp
koma vegna núverandi fyrir-
komulags á umskráningu bifreiða
og erum við sannfærðir um, að
Heybruni á
Snæfellsnesi
Borg, Miklaholtshreppi,
22. nóvember —
KLUKKAN um 10 á sunnudags-
morguninn var beðið um aðstoð
vegna bruna, sem kom upp í þurr-
heyshlöðu á Höfða i Eyjahreppi.
Hjálp bæ-st fljótlega og einnig
kom á staðinn brunabíll, sem
hreppsfélög á sunnanverðu
Snæfellsnesi eiga saman, og stað-
settur er hér í Miklaholtshreppi.
Hlaðan, sem eldurinn kom upp
í, er stálgrindarbraggi. I öðrum
enda braggans var vothey, en það
skemmdist ek'-.i, en allt þurrheyið
varð ónýt* bæði af eldi og vatni.
Hlaðan skemmdist ekki. Alls
munu hafa orðið ónýtir um 300 til
400 hestburðir, en heyið var vá-
tryggt. Á Höfða búa tveir ungir
bændur, sem hófu þar búskap fyr-
ir þremur árum. — Páll.
Vikan
stækkar
VIKAN kemur á finn rntuda út i
nokkuð breyCurn u lingi. Vikan
stækkar að b s ; n álta
sfður en viðbót þe.,M i því að
öllum mynr ögur.i rikuni iar er
safnað saman sér dakle ga i
myndasögublað. Ei j< ssi br< sytirig
gerð með það í hu endur
geti safnað s»man * ;ögun-
um. Ymsar fleiri i.r» iða
á efni blaó'
er 120 mm. Var þetta siðan kært
til Norðaustur-Atlantshafsfisk -
veiðinefndarinnar.
Skipstjórinn á „Heimdal“ Finn
Bardsen, sagði að þrfr rússneskir
togarar hafi misst trollið, þegar
menn frá „Heimdal" hafi verið að
koma um borð, skömmu áður en
farið var að „Golub“. Segir skip-
stjórinn að það sé einkennilegt i
meira lagi að rússnesku togararn-
ir skuli ávallt missa veiðarfæri
sín, er menn frá eftirlitsskipinu
séu að koma um borð. Og þá sér-
staklega þegar togbotninn sé
mjög góður.
Fiskaren hefur eftir skipstjór-
anum, að einu togararnir sem
ekki noti ólögleg veiðarfæri á
þessum slóðum og á miðunum við
Bjarnarey séu norskir og brezkir.
Rússneskir, v-þýzkir, og franskir
togarar hafi verið staðnir að verki
að nota ólögleg veiðarfæri.
breytingar þar að lútandi yrðu til
mikils hagræðis og sparnaðar."
— Gundelach
Framhald af hls. 1.
brezka fiskmarkaðinn.
John Prescott sagði í dag, að
með þessari afstöðu tæki lands-
sambandið skakkan pól í hæðina,
þar sem fyrri reynsla sýndi að
ekki þýddi að sýna Islendingum í
tvo heimana. Hann kvaðst þess
fullviss, að nú ylti það ekki á öðru
en hæfni Gundelachs hvort nýr
samningur fengist við tslendinga
þegar samningar rynnu út um
næstu mánaðamót.
Þeir ráðherrar aðildarrfkja
EBE, sem fara með sjávarútvegs-
mál, koma saman til funda r í
Briissel 14. desember til að
ákveða hvernig skiptingu afla
innan hinnar sameiginlegu 200
mflna lögsögu bandalagsins verði
háttað, að þvf er áreiðanlegar
heimildir innan bandalagsins
skýrðu frá í dag.
Helzta ágreiningsefnið, sem
taka verður afstöðu til á fundi
þessum, er krafa Breta og Ira til
50 mílna einkalögsögu innan
EBE-lögsögunnar, en auk þess
munu ráðherrarnir freista þess að
ná samkomulagi um leyfilegt afla-
magn hvers aðildarríkis og hvern-
ig hagað verði löggæzlu á miðum
Efnahagsbandalagsins.
— Rúmenía
Framhald af bls. 1.
ágreiningur kæmi í veg fyrir sam-
vinnu áýmsum sviðum.
Stjórnmálaskýrendur líta svo á,
að skálaræðurnar hafi verið stað-
festing á því að þótt skoðanir leið-
toganna séu skiptar f ýmsum mál-
um þá muni það ekki standa í vegi
fyrir tiltölulega vinsamlegum
samskiptum Sovétmanna og Rúm-
ena.
Eftir því var tekið að Ceausescu
lýsti því yfir í ræðu sinni, að
Rúmenar byggðu utanríkisstefnu
sfna á virðingu fyrir sjálfstæði
þjóða og hlutleysi um innanríkis-
mál annarra, en Brezhnev minn-
ist hins vegar ekki á neitt slíkt.
I dag áttu kommúnistaleið-
togarnir tvo fundi saman.
— Húsleit
Framhald af bls. 1.
andófsmenn á sfðari árum þar
sem yfir völd hafa meinað henni
aðgang að nauðsynlegu að kunnur
baráttumaður fyrir kristinni trú
hafi verið látinn laus. Hann
dvaldist f sex vikur á geðsjúkra-
húsi þar sem hann fékk lyf er
leiddu til krampakasta.
— Israel
og Líbanon
Framhald af bls. 1.
leyti en því að forsætisráðherr-
ann, Simon Peres, varnarmálaráð-
herra, og Mordechai Gur, hers-
höfðingi, hefðu gefið skýrslu um
ástandið.
Hershöfðingi úr varaliði
Israelsmanna, Samuel Gonen,
hélt því fram í dag, að Arabar
væru að undirbúa skyndiáhlaup á
Israel, en heimildarmenn innan
stjórnarinnar telja ósennilegt að
svo sé.
Yigal Allon utanrfkisráðherra
itrekaði f Hollandi í dag, að
Israelsmenn vildu frið, og að
hann væri reiðubúinn til að hitta
Ismail Fahmi utanrfkisráðherra
Egyptalands hvar sem væri, —
hvenær sem væri — jafnvel f
Kaíró.
— Rhodesía
Framhald af bls. 1.
um bundin áður en hafizt verði
handa um undirbúning mynd-
unar bráðabirgðastjórnar, en
heimildarmenn telja, að þeir
geti nú fallizt á að dagsetningu
verði frestað þar til bráða-
birgðastjórn hefur verið
mynduð.
Nkomo og Mugabe hafa ekki
svarað þessari tillögu brezku
stjórnarinnar, en búizt er við
að þeir geri það á morgun. Þá
herma fregnir, að þeir hyggist
leggja til að efnt verði til
beinna kosninga f Rhódesíu f
nóvember á næsta ári.
— Kvóta-
viðræður
Framhald af bls. 1.
í 200 mflur, því að ella gætu
allar þjóðir haldið áfram að
veiða þar upp að 12 mflum eins
og verið hefur hingað til. Þá
kann þessi þróun á fundinum i
Lundúnum að hafa það f för
með sér að Norðmenn eigi ekki
annars úrkosta en að færa út f
200 mílur við Svalbarða til að
vernda uppeldisstöðvar á þeim
slóðum.
Að þvf er veiðar Austur-
Evrópuþjóðanna á miðum
Norðmanna f Norðursjónum
áhrærir, þá geta þær haldið
áfram eins og áður hefur ákveð-
ið, en Norðmenn hafa veitt
þeim heimild til að veiða þar
rúmlega 100 þúsund tonn á ári.
Efnahagsbandalagið heldur
þvf fram, að Austur-
Evrópuþjóðirnar hafi ekki rétt
til veiða innan 200 mílna EBE i
Norðursjónum, og gerir því ráð
fyrir að togarar þaðan hætti
veiðum þar þangað til sam-
komulag hefur tekizt um kvóta-
skiptingu á vegum Norðaustur-
atlantshafsfiskveiðinefndar-
innar, en slfk lausn er ekki á
næsta leiti.
EBE-menn óttast nú að með
þvf að fallast á kvótaskiptingu
Norðursjávaraflans milli
rfkjanna 17, sem aðild eiga að
nefndinni, kunni þeir að hafa
samið af sér og samþykkt rétt
Austur-Evrópurfkjanna til
veiða f Norðursjónum.
Viðræður á fundinum halda
áfram á morgun, en sem fyrr
segir bendir allt til þess að þær
verði árangurslausar.
— Kostnaður
Framhald af bls. 32.
holan á landinu. Hins vegar er
ekkert hægt að segja um afköst
hennar á þessu stigi málsins. og
mun það ekki koma f ljós fyrr
en á næstu dögum.
Að sögn Axels Björnssonar,
jarðfræðings hjá Orkustofnun,
er skjálftavirknin í Kröflu nú í
lágmarki, og jarðskjálftar þar
fáir um þessar mundir eða
færri en fimm á sólarhring. Þó
á sér stað núna nokkurt landris,
sem greina má með hallamæl-
ingum á stöðvarhúsinu f
Kröflu. Axel kvað risið hafa
verið allört nú um skeið, enda
þótt eitthvað hefði .dregið úr
þvi nú síðustu vikuna.
Hallabreytingin á stöðvarhús-
inu framan af þessum mánuði
var u.þ.b. 0,2 millimetrar á
sólarhring, þ.e.a.s. að norður-
endi hússins reis um það miðað
við suðurenda þess, en þetta
samsvarar þvf að landið milli
Leirhnúks og Vítis, þar sem ris-
ið hefur verið mest, rísi um 10
millimetra á dag. Axel sagði, að
nú sfðustu dagana hefði aftur á
móti dregið töluvert úr landris-
inu eða jafnvel allt um helm-
ing.
RISIÐ t HÁMARK
UM ARAMÓT
Axel sagði, að þessi þróun
væri f sjálfu sér ekkert með
öðrum hætti en menn hefðu átt
von á, þar sem þetta hefði átt
sér stað áður — landið lækkaði
skyndilega en tæki svo að rfsa
að nýju með hægum en jöfnum
hraða. Axel kvað erfitt að geta
sér til um hvenær landrisið nú
yrði komið í það hámark, sem
það komst hæst í áður. Miðað
við að landið hefði haldið áfram
að rfsa með sama hraða og var
framan af mánuðinum, hefðu
menn átt von á því að hámark-
inu væri náð einhvern tima í
desember en vegna breyting-
anna siðustu daga mætti hins
vegar gera ráð fyrir að einhver
seinkun yrði á þvf, að landrisið
kæmist í þetta hámark en gizka
mætti á, að það yrði einhvern
tima nálægt áramótunum. Sam-
kvæmt þessu mætti ætla að ró-
legt yrði á Kröflu fram undir
áramót varðandi goshættu.
— Kosið
Framhald af bls. 15
biðstöðvum stætisvagna og á járn-
brautarstöðvum. 1 aðalfyrirsögn á
forsfðu var skorað á kjósendur að
sitja heima.
Jafnframt hækkaði Juan Carlos
í tign í dag hershöfðingjann
Antonio Aranda Mata, sem er 88
ára og féll i ónáð hjá Franco fyrir
27 árum, þegar hann lagði til að
hann segði af sér og Don Juan,
faðir núverandi konungs, tæki
við.
— Maður
í höfnina
Framhald af bls. 32.
haldið áfram með vélum og þegar
á sjúkradeild Borgarspftalans
kom, var maðurinn farinn að
anda reglulega en hafði ekki
komið til meðvitundar. Að sögn
sjónarvotta kom maðurinn niður
á Faxagarð I leigubfl, sté út úr
honum, gekk nokkurn spöl eftir
bryggjunni en féll svo f sjóinn.
Leigubflstjórinn gerði lögregl-
unni viðvart.
— Mjóik
Framhaid af bls. 15
Giovanni Marcora tók í sama
streng og kvaðst hafa haft gott af
þvi að drekka mjólk frá barn-
æsku.
Ráðherrarnir voru að ræða til-
lögur um að útvega nemendum
barnaskóla ódýra mjólk. Einn ráð-
herrann sagði að börn sem
drykkju mjólk með of miklu fitu-
magni fengju hjartakvilla síðar á
ævinni.
— Viðræður
Framhald af bls. 32.
Gallagher, einn af framkvæmda-
stjórum í utanrfkisnefnd banda-
lagsins. Kom hann til landsins f
gær, eða einum degi á undan hin-
um nefndarmönnunum. Sam-
kvæmt þeim upplýsingum sem
Mbl. aflaði sér i gær, kemur
Gallagher hingað á undan hinum
til að undirbúa viðræðurnar.
— Olíuhækkun
Framhald af bls. 32.
hjá stofnuninni á áhrifum verð-
hækkunar hráolfu. Samkvæmt
henni væri áætlað að 10% hækk-
un á hráolfu hefði i för með sér 6
til 7% hækkun á unnum olfuvör-
um ef hækkunin kemur strétx að
fullu fram í skráningu. Þegar sið-
asta hækkun varð fyrir tæplega
tveimur árum leið hins vegar
nokkur tfmi þar til hækkunin
kom fram í markaðsverði.
Áætlað er að innflutningur Is-
lendinga á olfuafurðum á þessu
ári verði að verðmæti um 10 til
10lA milljarður. Ef reiknað er með
að 10% hækkun á hráolfu komi
strax fram f skráningu, má því
búast við að útgjaldaaukning á
næsta ári verði 600 til 700 milljón-
ir króna. Leggja ber þó áherzlu á
að þetta eru fremur ónákvæmar
tölur, þar sem ekki er vitað hve
mikil oliukaup okkar verða auk
þess sem margir markaðsþættir
eru mjög óljósir.
— Formaður
Varðar
Framhald af bls. 2
Guðlaugsson fyrir ódýrum utan-
landsferðum fyrir félaga, sem
margir notfærðu sér, og félagið
hafði nokkrar tekjur af.
Þá fór fram stjórnarkjör. Kjör-
nefnd gerði uppástungu um for-
mann og sex stjórnarmenn oog
voru þeir allir kjörnir. Björgúlfur
Guðmundsson kjörinn formaður,
hlaut 149 atkvæði. Uppástunga
kom um Bjarna Helgason, sem
hlaut 61 atkvæði. I stjórn voru
kjörin Áslaug Ragnars með 137
atkvæðum, Brynjólfur Bjarnason
með 152 atkvæðum, Guðmundur
J. Óskarsson með 149 atkvæðum,
Hilmar Guðlaugsson með 156 at-
kvæðum, Óskar V. Friðriksson
með 125 atkvæðum og Óttar
Ottósson með 126 atkvæðum.
Uppástungur komu ennfremur
um eftirtalda menn: Gústaf B.
Einarsson hlaut 77 atkvæði, Sig-
ríður Valdimarsdóttir 50, Egill
Snorrason 39, Jónas Eliasson 64
atkvæði, Ingibjörg Rafnar 43 at-
kvæði. I varastjórn voru kosnir
Gústaf B. Einarsson, Gunnlaugur
Claessen og Kristfn Sjöfn Helga-
dóttir. Endurskoðendur voru
endurkjörnir, þeir Hannes Þ.
Sigurðsson og Ottó J. Ólafsson.
— Einn mesti...
Framhald af bls. 15
Malraux kom á fót flugsveit
sem barðist með lýðveldissinn-
um í borgarastrfðinu á Spáni,
fór 65 árásarferðir og sagði frá
reynslu sinni í skáldsögunni
„L’espoir".
Þegar sfðari heimsstyrjöldin
hófst gekk hann í skriðdreka-
sveitirnar sem de Gaulle var
foringi f, var tekinn til fanga af
Þjóðverjum, komst undan,
gekk í neðanjarðarhreyfinguna
og samdi enn eina skáldsögu
um reynslu sfna.
Hann var aftur tekinn til
fanga 1944 þegar hann var
fylgdarmaður tveggja brezkra
liðsforingja sem var varpað til
jarðar f fallhlíf og varðist Þjóð-
verjum sem veittu þeim eftir-
för til að gera Bretunum kleift
að flýja. Hann slapp úr haldi
þegar Bandamenn frelsuðu
Toulouse og fór til vígstöðv-
anna með sveit sjálfboðaliða.
Malraux hitti de Gaulle fyrst
1944, var upplýsingaráðherra
hans um skeið og hjálpaði
honum að skipuleggja gaullista-
flokkinn. Jafnframt samdi
hann fræga listasögu.
De Gaulle skipaði hann upp-
lýsingaráðherra 1959 og þvf
starfi gegndi hann f 10 ár. Hann
stóð fyrir hreinsun bygginga i
Píirís, gróf upp gleymd lista-
verk úr kjöllurum Louvre og
setti þau á sýningu og hafði
umsjón með endurreisn
Versala. Hann var gagnrýndur
fyrir að viðhalda ritskoðun
kvikmynda og leikrita af tillits-
semi við siðavendni frú de
Gaulle og leyfa byggingu skýja-
kljúfa f Parfs.
Malraux hætti stjórnmálaaf-
skiptum þegar de Gaulle dró sig
í hlé og einbeitti sér að ævi-
minningum sfnum. Fyrsta
bindið birtist 1968 og var til-
einkað Jacqueline Kennedy,
sem skömmu sfðar giftist skipa-
kónginum Onassis.
Áð 1971 bauðst Malraux til að
berjast í stríðinu um sjálf-
stæði Bangladesh en boðinu var
hafnað.
Bílasalar lýsa yfir
stuðmngi við starfemenn
Bifreiðaeftirlitsins