Alþýðublaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1930, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBRA'ÐIS 3 niemi. Pegar pér gerið innkaup yðar, þá munið eftir Ódýru búðinni, Vesturgötu 12, Merkjasteini. Þar eru seldar Fatnaðarvörur fyrir karlmenn, konur og börn með þvi allra lægsta verði, sem þekst hefir undanfarin ár. Einnig verða þar seld alls konar leikföng, 600 tegundir úr að velja, svo þar verður eitthvað fyrir alla. Sparið ekki sporin, hvar sem þér eigið heima í borgiinni, því mest mun- uð þér fá fyrir peninga yðar, ef þér komið rneðan úr nógu er að velja. Odfra-bÉðÍB, Merkjasteini. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun. svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og kfgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Bírgið finr npp hjá okknr Ff rirligglamdi m0 a.s Grænmeti: Hvitkál. Rauðkál. Gulrætur. Rauðrófur. íslenzkt smjðr. Smjörlíki. Mjólkurostar. Gruyereostur. Schweizerostur. Mysuostur. Lifrarkæfa. Sardínur. Ansjósur. Nlðnrsoðnlr ávextir: Ananas. Jarðarber. Perur. Ferskjur. Aprikósux. Súkkuiaði: Konsum. Husholdnings. Blok. Welle. Vanille. Átsúkkulaði, margar teg. Öt ag fiosdpykkir, margar teg. Nýir ávextir: Appelsíinur. Bananar. Epli. Perur. Vínber. Sítrónur. Niðnrsnðuvörnr: Bayerskar pylsux. Medi9terpylsur. Dilkakjöt. Finar ertur. Meðalfínar do. Carottur. Aspargus. Fiskibollur. Gerið svo vel að lita einnig inn í Gler- og búsáhalda-deildina. Alt sent heim. 5 % afsláttur af viöskiftum kontant, er nema 5 kr. eða meirn. eykjavíknr. Sími i liúðiraai1: 2017. | Mannskaðinn • I P á tpgfaranviisa ^ Kveðja frá eftirlifandi félögum hinna látnuskipverja. Geymd veröur minning góðra félagsmanna, gleymd eigi íninning þungu örlaganna. Enginn veit nær að herrann héðan kallar heim til sín þá, er lífsins gleði njóta. Enginn veit nær að æfidegi hallar, öldumar háu veika fleyið brjóta. Máske við líka’ á hafsins hættuvegi hljótum eins gröf á lífsins síðsta degi. Séð gat ei neinn, að samleið þrotin væri síðast er lögðuð út á hafið kalda, eða að skipið héðan buitu bæri bráðfeiga sjómenn, unga, hrausta’ o,g valda. Öldurnar sváfu, enginn fyrirboði, undir þó lægi kaldur dauöans voði. Undarleg sýnast atvik lífs óg dauða oft, sem að mæta hér á æfileiðum. Einn gengur veg til alls kyns harma’ og nauða, annar til gleði fram á brautum greiðum, Ahnættis ráð fær engínn maður skilið eða hve langt er jarölifstímabilið. Bárumar syngja banaljöðín köldu, bera’ okkur kveðju hinztu æfistunda; „Skipið er horfið! Hafsins undir öldu hetjurnar saman nú í friði blunda. Blikar þeim önnur betri höfn á rnóti; björgun er veitt úr j)ungu sjávarróti.“ Þakklæti fyrir ykkar æfidaga, ástkæru vinir, góðir félagsBræður. Stutt var, en fögur, enduð æfisaga; orku til lífsins himna drottinn ræður. Blikar nú stjarna björt í morgunroða, bendir á leið til sælli jólagleði, Drottins hvar fáið dýrðarljós að skoða, dáið þó líkið sofi’ á köldum beði. Barráð, sem fyrr réð boða frelsi manna, hlessar nú koimu horfnu skipverjanna. j. Ágúst Jónsson, Rauðarárstíg 5 B. Hislagðar hcmður. Á uppstigningardag fyrir þrem árum bar það við, að ekkja ein. sem átti heima á Laugaveginmn, heyrði hljóð úti á götu og fór út. Var þá 10 ára gamall drengur, einkabarn ekkjunnar, að reyna að skreiðast inn í húsið tvíbeinbrot- inn á öxl, auk annara meiðsla. Hafði hjólreiðamaður, sem fór öfugu megin á götunni, ekið á hann og yfirgefið hann svo. Föt- j in þurfti að rista uían af piltin- um, og lá hann lengi í sjúkra- húsi i Hafnarfirði. En þó lækn- inum tækist sérlega veí, eftir því, sem á horfðist, er pilturinn ekki jafngóöur enn þá og verður sennilega aldrei. Kaupmannskona ein, sem á heima þarna rétt hjá, horfði á þegar slysið varð og bauð móour drengsins að gefa lögregl- unni nákvæma lýsingu af mann- inum, sem ekið hefði á drenginn. En þrátt fyrir það þó móðir drengsins hafi margítrekað við ! lögregluna að taka skýrslu af kaupmannsfrúnni, hefir lögregl-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.