Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976
59
Afmæliskveðja:
Helga Þorgilsdóttir
frv. skólastjóri 80 ára
Helga Þorgilsdóttir frá
<narrarhöfn í Dalasýslu, fædd 19.
íóv. 1896, var eini kennari minn f
tarnaskóla.
Oft hugsa ég til þess, að þaö var
;ott að þau áhrif, sem hún hafði
roru einhliða, hvorki tviskipt, né
'leirskipt. Ég hygg, að þaó muni
tafa verið ómetanlegt. — Áhrif
tennar voru uppörvandi til náms
ig í þessum anda: Hvað sem er
;ott, hvað sem er fagurt, allt sem
;r elskuvert, hugfestið það.
Fyrst þegar ég sá haná, þá
'orum við báðar á ferð, ég var
>arn, en hún var ung stúlka. Hún
'ar ein, en ég í fylgd með mömmu
ninni og vorum á austurleið.
liðum eftir að fá einhverja ferð
rá Kolviðarhóli. Þar voru nokkr-
r gestir f stofu. Orgel var í
itofunni.
Á meðan beðið var eftir kaffi,
æm hver og einn pantaði um leið
>g hann kom inn, þá settist unga
;túlkan við orgelið og tók að spila
tvert lagið af öðru. Held ég helst,
ið eitthvað af gestunum hafi farið
ið syngja. En síðan komu góðar
'eitingar.
Ég veitti ungu stúlkunni
ithygli. Hún var ekki há en afar-
;rönn og vel klædd. Hafði dökkt,
>ylgjað hár og hátt og fallegt enni
— og grá augu sem ljómuðu.
Mér þótti mikið til þess koma,
ið hún spilaði vel á orgel. Og þó
:igi síður, hve fögur hún var.
Þegar við mamma vorum aftur
agðar af stað gangandi í fögru
íaustveðri, sagði hún mér, að
túlkan væri barnakennari.
Ekki átti hún samleið með
ikkur. En seinna kom hún til að
;enna á Húsatóftum við Skeiða-
kólann. Eg þekkti hana strax
iftur, því að hún varð mér
ninnisstæð. Ég fagnaði því að fá
íana fyrir kennara, og varð ekki
’onsvikin.
Kennsla byrjaði daglega kl. 10
ð morgni og hætti, minnir mig,
1. hálffjögur. öll börn voru
omin á lengri eða skemmri
öngu kl. tíu. Ég gekk klukkutíma
ang, hvora leið. Og minnist
andsins i öllum veðrum frá
któberbyrjun til aprilloka. Það
ar mikils vert að kynnast
andinu þannig. — Ég fór hverju
em viðraði, nema blindbylur
æri.
I sveit voru skólar jafnan
'annig, að tveir eða fleiri aldurs-
lokkar voru saman. Helga hafði
0 og 11 ára börn saman og komu
ðra vikuna í skólann, — og svo
2 og 13 ára börn og komu þau
úna vikuna, og svo koll af kolli.
íumir kennarar kenndu öllum
ldursflokkum í einu, allan skóla-
ímann, sumir yngri deild einn
lag og eldri deild annan dag.
iumir höfðu hálfsmánaðarskipti.
Ég tel vikuskiptin heppileg. All-
angur ótruflaður tfmi til náms og
nnar tími jafn til skólagöngu og
láms. Ég tel hálfan mánúð of
angt á milli. Ég minnist þess, að
nér þótti hver dagur í skóla hjá
lelgu skemmtilegur. Samt sem
iður fór ég að hlakka til þess
einni hluta vikunnar að vera nú
teirna næst. En úr þvi að mið-
ikudagur var kominn, þá hlakk-
:ði ég til vikunnar í skólanum. —
/eturinn leið þvf mest i til-
ilökkun.
Þessa skiptingu tók ég upp
íðar á skólagöngu og heimaveru
ijá nemendum mfnum. Þeim,
ins og mér, reyndist heimavikan
Irjúg til náms. Helga prófaði
illtaf, hvort við hefðum lært á
leimaviku það, sem hún setti
yrir. Hún hlifði sér ekki við
;ennslu, en bar nám okkar mjög
yrir brjósti.
Helga var stórgáfuð og vel að
ér og lagði alhug við starf sitt.
lún skrifaði með afbrygðum
agra rithönd. Hún mótaði
kólann þannig, að okkur fannst
nikið til hans koma. Hún setti
kólann virðulega á haustin. Hún
;af nokkurt upplestrarfrí fyrir
’orpróf. Sóknarpresturinn var
irófdómari. Prófað munnlega i
öeum. f öllu sem lesið var um
veturinn. Síðan var ákveðinn
dagur til þess að sækja prófmiða
og segja skólanum upp.
Ég man, að mér þóttu próf-
dagarnir hátíðlegir. Öll börnin
komu í sparifötum. Og kennarinn
lika. — Ég minnist, hvað ég var
hrifin af henni f bláa flauelis-
kjólnum.
Og svo komu börnin einnig
spariklædd á lokadaginn að fá
hvert sitt kaup. — Börnum þykir
varið í próf. Það er afleitt, að nú
er hætt að virða barnaskólann
þess að hafa prófdómara og virðu-
legt próf.
Daginn, sem prófmiðar voru
sóttir, þá lékum við okkur úti. —
Þá mættust deildirnar tvær með
aldursflokkana fjóra, eins og á
skólasetningardaginn.
Og stundum var lesin upp saga
eða kvæði. Og kennarinn talaði
við okkur. Helga hafði lag á því að
vekja eftirvæntingu og fögnuð.
Hún talaði við okkur eins og
fullorðið fólk. — Og bækurnar,
sem við lásum, voru á eðlilegu
máli.
Það er nú ekki úr vegi, þegar
komin er kennarastétt, sem gerir
verkföll að athuga þann aðbúnað,
sem þessi góði kennari hafði á
Skeiðum. — Hún bjó fyrst í gesta-
stofu. Húsgögnin fylgdu stofunni.
Ég man einn morgun, sem ég kom
þar áður en skólinn byrjaði, hvað
kalt var inni. A daginn var stofan
hituð með olíuofni. Fæði fékk
hún líka á heimilinu. Það hefur
verið gott, þvi að systurnar Katrfn
og Þórdfs Þorsteinsdætur voru
afar myndarlegar i öllum verkum.
Og voru þessar ungu stúlkur á
líku reki og kennarinn, allar
mestu mátar. Þótti vegna
aðbúnaðar betra að starfa við
þennan skóla, heldur en við far-
skóla.
Sfðar fékk Helga kennari litla
herbergiskompu innúr sömu for-
stofu og skólastofan. Þetta var
bókasafnsherbergi Skeiðamanna,
rúm dfvanlengd og heldur
mjórra.
Þar bjó hún síðari árin. Dyr
voru á báðum göflum en enginn
gluggi. Aðrar dyrnar lágu út f
hlaðna geymslu með moldargólfi.
Þar fékk kennarinn að elda fyrir
sig. — En ekki gerði hún verkfall.
— Ekki kom þetta niður á
nemendum hennar.
Ég skal nú segja frá því,
hvernig rausn og stórmennska
Helgu skólastjóra breiddi yfir öll
bágborin ytri kjör, af því að nógur
var auðurinn inni fyrir.
Á hverjum jólum, eða milli jóla
og nýárs, hélt Helga veglega
barnaskemmtun. Hún hlýtur að
hafa keypt stóra, græna grenitréð
fyrir jólin og sett það á mitt gólf í
þinghúsinu. Énda var engin
hætta á, að kuldinn varðveitti það
ekki. Alltaf man ég hrifninguna f
augum barnanna og fullorðna
fólksins líka, þegar stofan var
opnuð og jólatréð blasti við. Það
náði næstum upp til lofts f
stofunni og var allt ljósum prýtt,
stórar, glitrandi kúlur hér og
hvar, englahár og kúlufestar
glönsuðu við kertaljósin og
ljóminn speglaðíst f augum
barnanna. Smákertin voru
marglit. Líka voru körfur á
greinum trésins og í þeim var
sælgæti. Hring eftir hring gengu
börn og fullorðnir í kring um
tréð, héldust í hendur og sungu
jólasálma. Svo var eitthvað sungið
af kvæðum t.d. Göngum viðí kring
um einiberja runn. Þarna var það
fyrst, sem ég las upp kvæði, —
eftir beiðni kennarans. Ég hafði
lesið Svein Dúfu, fyrir hana. Þá
kom henni í hug að láta mig lesa
það á barnaskemmtuninni.
Þannig uppörvunarmaður var
hún.
Þegar skemmtunin þótti hafa
staðið hæfilega lengi, fengum við
körfurnar fullar af sælgæti, og
þar á ofan epli. — En seinni árin,
eftir að kennarinn fékk litlu
kompuna við hliðina á þing-
húsinu (skólastofunni), þá var
ekki látið nægja að gefa epli og
sælgæti, heldur fengum við nú,
auk þess, súkkulaði og þeyttan
rjóma og allskonar kökur með,
áður en farið var heim.
Allt þetta kostaði kennarinn
sjálfur.
Enginn, sem hefur alist upp í
voru nægta þjóðfélagi, getur
skilið það nú, hve sérstæð og
mikilvæg þessi hátið var, sem
kennarinn bauð okkur og foreldr-
um barnanna til.
Mér verður dæmi Gisla Jóns-
sonar föðurbróður míns, að rekja
til höfðingjastéttar fornmanna þá
þrautseigju, rausn og skörung-
skap, sem sigrar allar aðstæður.
Enda hafði aldamótakynslóðin í
huga sér þeirra rausn, þvi að hún
las fornsögur sjálf, og engum datt
f hug að sundurgreana mál þeirra
frá máli daglegs lífs. — Ég tel það
víst, að Helga Þorgilsdóttir sé
komin af Auði djúpúðgu.
Hætt er við, að kröfur nútfmans
ásamt sífelldri kvörtun um
lélegar aðstæður verði fólki litill
aflgjafi til dáða.
Það er mikill munur á kröfu og
fornarlund.
Helst hygg ég, að starf Helgu
Þorgilsdóttur, sem setti svo
mikinn svip á umhverfi sitt, hafi
valdið því eftir á, að Skeiðamenn
byggðu einn af fyrstu heima-
vistarskólum landsins, vandað
hús tneð góðri kennaraibúð að
mati þess tíma. Þeim skildist,
þegar hún Helga var farin, að
betur ætti að búa að góðum
kennara en gert hafði verið. Því
að enginn veit hvað átt hefur, fyrr
en misst hefur.
Eftir þvf sem láður á ævidaginn,
stendur kennarinn minn frá barn-
æsí.u, mér nær, lfkt og kærleiks-
rikir foreldrar gera. Hvort sem ég
kom í skólastofuna eða heim, þá
mætti mér ylríkt bros og góðar
móttökur. Og ljóminn frá stóra
fagurskreytta jólatrénu og kerta-
ljósunum kemur enn í huga minn
um sérhver jól.
Ekki hafði ég hugmynd um, að
kennari minn orti ljóð. En heimur
ljóðsins var alltaf í kringum hana.
Hugljúf og falleg eru ljóðin
systranna Steinunnar og Helgu
sem þær þó heldur seint tóku „Ur
handraðanum". Ég nefni hér
kvæði Helgu: Heimsókn og enda
þessar linur á tveimur vísum úr
öðru kvæði úr ljóðum hennar,
sem heitir: „Kveðið um lítið
Framhald á bls. 71
CROWN
Væntanleg til landsins 21. des.
SHC 3200
Vonumst til að geta afgreitt eitthvað
fyrir jól.
ÁÆTLAÐ VERÐ CA. 1 58.000,
60 WÖTT ALLT í EINU TÆKI
BUÐIRNAR Skipholti 19 vi8 Nóatún,
sími 23800
r .. . ... Klapparstlg 26. sími 19800
25 ár i fararbroddi.