Alþýðublaðið - 18.12.1930, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 18.12.1930, Qupperneq 4
4 AEÞYÐBBíjAÐIÐ yoooooooooooc Lélegar vðrur eru alt af of dýrar. á einniii stað! Nú orðið getið þér fengið víða gott hveiti og sykur með svipuðu verði, eo aldini og annað jólasœlgæti fáið þér hvergi jafn gotf og ódýrt. Jóla-eplin: Jonathan, Mc Intosh, Delicious, alt „Occiden- tai“. — Þetta eru heimsins beztu epli, fá árlega fyrstu verðLaun. — Ath. „Occidental" á að standa á hverjum kassa og hverju epli. Verð frá kr. 18,50, — 1/2 kg. frá 0,75. Bjúgaldin: Jamaica, fögur og fullþroskuð, V2 kg. 1,12. Glóaldin: Margar teg., ný uppskera, beint frá Spáni, 0,15 og 0,30. Vínber: Almeria, fullþroskuð, 1,50. Perur: Safamiklar og ljúffengar, fullþroskaðar, 1,50. AJdini í dósnm, alLar tegundir, 1 kg. frá 1,85. Aldinmauk, allar tegundir, laust og í glösum, ódýrt. Akiini, sykruð og þurkuð, ótal tegundir, í pökkum og öskjum. Hnetur: Valhnetur, Hesiihnetur, Brasilhnetur, Jólamöndl- ur, Aðalrúsínur; alt ný uppskera. Me&t úrval í landinu. Beztár vörnr í landinu. Lœgst oerS' i landinu. Alt í jólakökmr. Egg 18 aura, Rjómabússmjör, Hveiti, 5 teg. í smáum pk., Kryddið með „hvifta höfðinu“, sem aldrei bregst. Rúsín- ur, steinlausar, Sýróp, Jólabörkur (succat), Möndlur, Kókosmjöl o. fl. Jólaspilin: ísl. spil, 3 teg., eri. spil, 5 teg., Svartapéturs- spál með dýramyndum, tilvalin fyrir börn, — Spila- umbúðir, smokklegar. Jólakerti, mislit og hvít, hreint sterin, Sterin „Pricckerti“, Hreiins o. fL v Munngœti: Reich.ardis, í smekklegum öskjum, frá 1 kr. tii 10 'kr.j jafnan kæikomin. jólagjöf. Miklu úr að velja. Grays-silkibrjóstsgkur, fyltur og ófyltur. Crawfords kex og kökur, í smáum og stórum kössum. Widffs-vindla reykja smekkmenn. 20 tegundir, smáir cg stórir. Cigarettur: De Reszke, Salem Gold, Ar-r.y Club, Russian Blend o. fL Kaffi: Mokka og Java, óblandað, Liverpoolog bæjarkaffið. Telleyrke-Driessen-cacao og súkkulaði. Kia Ora er tilvalinn jóladrykkur, 'neitur eða kaldur. Ef pér hafid s::na, eða sendil, pá er Liverpool alt af nœsta búðin, pví veldur bifreiðin, sem er allan daginn á fereinni og fiytur rjður vöruna fljótt og vel útlitandl, hvernig sem viðrar. — Gerið svo vel «3 senda okkirr jóiapöntun yoar sc:r. fgrst; liún kemu- heim, pegar pér • ’* óskið pess. Það er gamall og gócur síður, að kalda til jóLanna. Otibú Laugavegi 49 Sími 1393. 1>oooooooooock H Nokkur píané seld með 125,00 útborg- m og mánaðarafboroQii. Hljáðfærahúsið. __________________ Bðknaregg. KLEIN, Baldursgðtu 14. Sími 73. Glei vörar, jólatrés- skraut og ýmsar jóla- vörur ný&omnar. ■Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24 Þau eru sallalaus og hita bezt. Sími 1531. Ankaniðnnðfnun. Skrá yfir aukaniðurjöfuun útsvara, er fram fór 15. f>. m., liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjargjaid- kera, Austurstræti 16, frá 17. þ. m. tii 2. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—5 (á laugardögum pó að eins kl, 10-12. Kærur yfir útsvörum sén komnar til niðurjöfnunarnefnd- ar áður cn liðinn er sá tími, er skráin liggur franimi, eða fyíir kl. 12 að kvöldi hins 2 janúar n. k. Borgarstjórinn i Reykjavík, 17. dezember 1930. K. Zimsen. Gamalt verðnr nýtt! Húsgagna- áhurðurinn Dust Killer perir gögnin gljáandi sem ný og Bianco-fægilögurinn er jafn á silfur, nikkel, p ett og al'.a, tnálma, rispar ekki og er sýrulans. Vörubúðin, Laugavegi 53. Blóm & Avextir, Hafnarstræti 5. Nýir og niðursoðnir á- vextir seldiT þessa viku með 10% afsIættL — Einungis 1. flokks vörur. Hvergi betri ávaxtakaup. Hefi til slln: Orgel, ýmiskonar Orgel-sæti. Orgel-Ijósatæki. Orgel-handföng. Orgel-varahluta. Elfas Bjarnason Sólvöllum 5. Dfvandúkur langódýrastnr f VBrubúðinnl, Laugavegi 53. Tilbúin blóm i blómsturvasa til skreytingar nýkomin í stóru og mjög fallegu úrvaii. Sömu- leiðis Perluhálsfestar fyrit börn og fullorðna. Litla hannyrða- búðin, Vatnsstíg 4. Hangikjöt, 90 aura, Saltkjöt, 50 aura, ágætt Smjör, Egg, Svið, soð- in og súr, Harðfiskur, Saltfískur. Kjötbúðin, Grettisaötu 57. sími 875. Ljósakróna, Grammófönn, har- monika, banio og rifvél til sölu með tækifærisverði. Vörusalinn, Klapparstíg 27, sími 2070. Jólatré. Þau fallegustu sem komið hafa fást i Baðhúsportinu til jóla. Jóiatrésskraut í stærsta úrvali. Amatörverzlunin, Kirkju- stræti 10, sirni 1683. Barna«, kveiina- og karl- manna-sokka kanpið pið bezta hfá Georg. Mikil verð- lækknn. Vðrnbúðin, Lauga- vegi 53. Matrosaföt og húEnr, lang> ódýrast hjá Georg. Vörubúð- in, Langavegi 53. Púðastopp Ckapok> afar- ódýrt. Vðrubúðin, Lauga- vegi 53. Grammófónaviðgerðir. Gerum við grammófonar fljótt og vel. örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. Jólaverð á öllu Itfá Georg 1 Vörubúðlnni, Laugavegi 53. Falleg jólakort fást i Berg- staðastræti 27. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í Fornsöluna, Aðalstræti 16, síml 991. Dýrtiðin á fornm! Nú geta bæjarmenn iengið allar teguntíir í.f niðuisoðnum ávöxtum moð lækkuðu verði. svo sem. Perur kíló dós kr. 1,65. Ananas kiló dós kr. 1,00. Ferskjur kilo dós kg. 1,50. Aprikósur kíló dós kg. 1,45. Grænar baunir pr. dós, 0 75. Þskt og viður- kend tegund af Suðusúkkulaði á kr. 1,40 pr. Va kg. Góð lcæfa 0,50 x/a kg, Kaffikex, ámsar tegundir með lækk- uðu verði. Verzlun Einars Eyjólfs- sonar Sími 586. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmiöjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.