Alþýðublaðið - 11.10.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1958, Blaðsíða 1
r Forseti Islands rœddi landhelgismálid í þingsetningarrœSii: Myndirnar eru frá þingsetningunni í gær. Á myndinni ganga forsetinn Ásgeir Asgeirsson, séra Páll Þorleifsson, forsetafrú og ráðherra úr kirkiu í alþingishús. Á hinni myndinni flytur forsetinn þingssetningarræðuna. (Ljósm. Alþbl). Hvorki herfloli Breía né nokkur arrnar herskapur verður !á!ion réða þessum málum til lykta GOTT TÆKIFÆRI hafa Bretar til aft hætta þessum híettu lega leik nú. þegar hinar Sameinúðu þjóðir taka málin i heiM at’tur til athugunar'’, sagði forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, í ræðu. er hann setti Albingi í gær. Hann sagði ennfremur: „Um liitt halda allir Islendingar saman sem einn maSur, að livorki herfloti Breta, né nokkur annar herskawur, verður iátinn ráða þessum málum til iykta, hverju sem fram vindur”. Hætta talin á versnandi í Libanon BEIRUT, föstudag, (NTB- AFP). Rashid Karámi, forsæt isáðherra Libanons, . —. tilkynnti í dag, að hann mundi ekki fara- frá völdutn, þrátt fyr ir það,.að hann í gær tjáði sig fúsan. til .að víkja iyrir hluf f lausri 1 stjórn undir forsæti Nazem Akkari. Hefur Karami i iélagsíundur í j Hafnarlirði i i ALÞÝÐUFLOKKS- \ ; FÉLAGS Hafnarfjarðar ■ iieldur fund á mánudags * ! kvöldið keraur kl. 8,30 í Al | þýðuhúsinu. Stefán Gunn-: i faugsson bæjarstjóri verður i ; friunmælandi um bæjar ; l mál. ■ breytt ákvörðun sinni, þar eð múhameðstrúarmenn tóku henni illa og liafa hótað að hefja borgarastyrjöidina að nýju, ef Chehab, forseti, haldi fást við útnefningu Akkaris j sem forsætisráðherra. Karami ssndi út t lkynningu -sína úm. að hann hyggist ekki I' fara frá. völdum. eftir fund i með mörgum uppreisnarleið ftogum í Beirut. Mannfjöldi ! safnaðist saman við bústað for ; saetisráðherran og lét í Ijós á- nægju með ákvörðun Kararms, en góðar heimildb- telia, að á standið í landrnu muni versna á næstunni. I stjórn Karamis eru. flestir ráðherrarnir andstæðingar hins hægr sinnaða falangista flokks, sem nýtur mikils stuðn ings meðal kristinna manna. I kvöld mun forsætisráðherr ann sitja fund með leiðtoga falangista, Pierre Gemayel, 1 fyrsta sinn síðan borgara styrjöld.-n bráuzt út í maí s.l., Framhald á 3. síðu. Frá landhelgis- gæzlunni I MOKGUN voru 26 togarar suðvestur af Látrabjargi inn an tólf mílna markanna. Sjór var þungur og' slæmt veður og virtust skipin yfirleitt ekki að veiðum. Eigi ar vitað um togara í landhelgi annars staðar, Grein gerðiyrir póltísku ásfandi Pakistan. Forseti, forsetafrú, alþingis- menn, sendimenn erlendra ríkja og allmargt annarra sátu messu 1 Dómkirkjunni, áður en þlngsetning hófst. Séra Páli Þorleifsson á Skinnastað pré- dikaði. Er forsetl hafði lesið forseta- bréf um samkomu alþingis og sett þingið, flutti hann ræðu sína og ræddi nær eing'öngu um landhelgismálið. „Þa'ft er vá fyiúr dyrmn!‘ sagði forseti, „ef Bretar halda uppteknum hætti, og vaxandi nú, þegar vætur gengur í garð með aukmun bátaflota á vcr- tíð. íslenzk varðskip hafa far- ið með löndum af varfævni og þó með festu. Þjóðin fágn- ar einróma drengilegri fram- göngu í landhelgisgæzlu, og mætturn vér, sem situm örugg ir í landi, hafa meir það for- TLJNIS, föstudag. Forsætis ráðherra algiersku uppreisnar stjórnarinnar, Ferhat Abbas, hauðst í dag til að hefja samn ingaviðræður við frönsku stjórnina um hernaðarleg og pólsk skilyrði fyrir vopnahléi. í .grein í blaðinu FLN, E1 Mou bjahid, segir Abbas, að við ræðurnar geti liafizt í náinni lramtíð, ef de Gaulle sam þykki þær. Á blaðamannafu’ndi í Túnis í dag sagði Abbas, að franskir stríðsfangar mundu látnir laus ir á næstunni, Mun hér vera um 20 manns að ræða. að því ‘ er uppreisnarmenn segja, en Frakkar segja þá vera 200. dæmi í umræðum og orð- hragði. Þjóðareining þoiir ekki sífelldar hnippingar á gamla flokksvísu. Það verður jafnan nokkur ágreinmgur uni aðferðir, þó markið sé eitt. En á alvöru- og úrslitastund- um verður þjóðareiningin að skyggja á allt slíkt.“ Forseti sagði ennfremur i ræðu sinni: „Ágætur maður, sem heimsótti ísland fyrir nokkrum árum, taldi íslendinga búa á.yztu þröm hins byggiiega heims. Sjálfir kvörtum vér þó ekki, en teljum legu lands- ir.s góða m. a. vegna fisk!sæld- ar og . friðsældar. íslandsálar eru djúpir og greina landið i i 1 1 glögglega frá öðrum þjóðiönd- um. Það er sannmæli, að ísland’ byrji, áður en það rís Úr ?æ„ og „landsbrún" heitir frá forn« fari, það sem vér nú köllura landgrunn. Landkostir ha?a jafnan ver.ð hálfir í sjó, sjáv- araflinn, sem er vor erlendi gjaldeyrir, gerir það kleift, að halda uppi nútíma menningu á,. þessari „yztu þröm“. i Það er tækni nútímans, sem gerir oss kleift að njóta' lands- ins gæða í ríkum mæli, bæði til lands og sjávar. En jafn- framt veldur hin sama tækni vaxandi ágangi og ofwiði á fiskimiðum. Frá byrjtrn togara. alda:- og til skamms tirna hafa ís’cnd ngar búið við fimmtíu ára samning við Breta um. Framhaid á 3. siffu... Þingsetningin | ■ ER F ORSETI ÍSLANDS Ásgeir Ásgeirsson hafði I; flutt þingsetningarræðu í •] gær tók aldursforseti al- -i þingis, Jóhann. Þ. Jósemsson I; til máis, Minntist hairn lát"- ;j ins þingsmanns Sigurjóns ■] Þorgríms Jfónssonar fyrr.v. *. bankastjóra. Að ræðu ald-1,- ursforseta lokinni, risu þing menn úr sætum til þess að ■ votta hinum látna virðingu •] sína. Var síðan þingfund- j um frestað tit mánudags. ;• Rrimibekkur, loftborar og hjólbarðar voru meðai þess sem flutt var að nýju inn á Keflavíkurflugvöll í gær. ER BLAÐAMAÐUR frá Al- þýftuhlaftinu var á Lteið frá Keíalvík í gærkvöldi voru lög reglumen naft flytja þýfi aft aftalhlifti Keflavíkurflugvall- ar o-g var rannsókn á því hafin. Hér var um mar-gskonar verk- færi og hluti að ræða m. a. Framliald á 2. síðu. Uíllinn, sem stolið var á vellinum og falinn í Reykjavík er aft ur kominn suftureftir. — Ljósm. Sv. Sæm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.