Morgunblaðið - 23.02.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1977
17
Landbúnaðarráðherra við setningu Búnaðarþings:
Tekjur ríkissjóðs aí útfluttum landbún-
aðarvörum Í976 2,7—2,8 milljarðar
— Útflutningsbætur 1,5 milljarðar
„LANDBÚNAÐURINN hefur lengi verið í sviðsljósinu, en þó aldrei meir en nu. Bændur hafa haldið
fjölmenna fundi og stillt upp óskalista sfnum og vilja af eðlilegum ástæðum njóta sömu Iffskjara og aðrar
stéttir þjóðfélagsins .... Menn þurfa á kaupi sfnu að halda, svo til að kveldi dags og geta ekki staðið f
skilum með þvf móti að fá það mörgum mánuðum sfðar. Verðbólgan veldur þar miklu um, þvi hún hefur
jafnan verið hraðskreið og gert fjármagnið minna virði með hverjum degi sem líður, Bændur hafa af
þessu bitra reynslu, þvf þeir fá framleiðslu sfna að hluta til seint borgaða, og ná allflestir aldrei kaupi
þvf, er þeim ber út úr búum sfnum. Engan þarf þvf að undra þótt það komi hljóð úr horni og það þótt fyrr
hefði verið.“
Þannig komst Ásgeir Bjarnason, forseti Búnaðarfélags íslands, m.a. að orði vð setningu Búnaðarþings f
gærmorgun. Búnaðarþing var sett árdegis f gær að viðstöddum forseta íslands, Kristjáni Eldjárn,
landbúnaðarráðherra, II: lldóri E. Sigurðssyni, búnaðarþingsfulltrúum, starfsmönnum búnaðarsamtak-
anna og gestum. Að lokinni þingsetningarræðu Ásgeirs Bjarnasonar, fluttu þau Halldór E. Sigurðsson,
landbúnaðarráðherra og Sigrfður Thorlacius, formaður Kvenfélagasambands Íslands, ávörp.
Áuka og bæta
þarf ræktun
1 upphafi ræðu sinnar minntist
Ásgeir Bjarnason Kristins
Guðmundssonar, bónda á Mosfelli
í Kjósarsýslu, sem lést á sl. ári. Þá
sagði Ásgeir að dauflegt hefði
verið um að litast á mörgum svið-
um þjóðfélagsins er Búnaðarþing
kom saman í fyrra, en útlitið væri
að hans dómi allt annað nú og
bjartara væri yfir en þá var.
Stórir sigrar hefðu unnist í land-
helgismálinu, tekist hefði betur
en áður að spyrna við fótum í
dýrtiðarmálum. Tiðarfar sunnan-
lands og vestan hefði verið
óvenjulega gott í vetur, en óhag-
stætt í sumar. Heyfengur hefði
þar því verið mjög misjafn að
gæðum, en ágætur norðan- og
austanlands. Bændastéttin, sagði
Ásgeir, sem og aðrir landsmenn
er háð veðurfari, dýrtíð og þvi
hvernig viðskiptakjör okkar eru
við aðrar þjóðir.
Þá minnti Ásgeir á að 140 ár
væru liðin frá þvi og Hús- og
bústjórnarfélag suðuramtsins
hefði verið stofnað, en sá félags-
skapur hefði verið upphafið að
Búnaðarfélagi íslands, sem varð
heildarfélagsskapur land-
búnaðarins frá árinu 1899. Verk-
svið Hús- og bústjórnarfélagsins
var þó nokku viðfeðmara en
Búnaðarfélagsins, þvi verkefni
þess fyrra var að „bæta búnaðar-
háttu til sjós og sveita". Verk-
sviðið náði því til alls atvinnulifs-
ins en það verkefni sem sat I
fyrirrúmi var ræktun landsins,
áveitur, skurðir og hefting sand-
foks. Við þessum verkefnum tók
Búnaðarfélagið. „Ræktun þarf að
aukast og batna,“ sagði Ásgeir og
hélt áfram: „Þvi hvort tveggja er,
að hún hefur dregist saman hin
síðari ár og of víða vantar hey.
Gömul tún þarf að endurvinna og
hefur sú ræktun aftur á móti
nokkuð aukist."
Ásgeir ræddi þessu næst þá
erfiðleika, sem samfara hefðu
verið óhagstæðu tíðarfari tvö sl.
sumur, og sagði, að þó illa viðraði
væri hægt að afla góóra heyja og
jafnvel ágætra heyja, hvort held-
ur að heyjað væri í vothey eða
þurrhey, ef súgþurrkun væri þá
notuð. Sagði Ásgeir, að gras-
kögglaframleiðsla hefði aukist
mikið og hún sparaði innflutt
fóðurkaup, en þessa framleiðslu
þyrfti að auka — við þurfum að
búa sem mest að okkar eigin.
Verðmæti land-
búnaðar framleiðslu
haustið 1976
nam um 27
milljörðum
Er Ásgeir hafði gert nokkra
grein fyrir starfssviði og tilgangi
Búnaðarfélags tslands, vék hann
að kjaramálum bænda og sagði að
bændur hefðu lengi orðið að búa
við það að fá ekki greitt fyrir
afurðir sfnar að hluta fyrir en
seint og því hefðu allflestir aldrei
náð því kaupi, sem þeim bæri. t
þessu sambandi væru þó frumbýl-
ingar verst settir. Sagði Asgeir að
fundahöld um landbúnaðinn að
undanförnu hefðu þvi verið tíma-
bær og það skýrði málin að ræða
Rétt til setu á Búnaðarþingi hafa 25 fulltrúar. Hér sést hluti fulltrúa. Ljósm. Mbl. Ol. K. Mag.
möguleika innanlands bæði til
neyslu og iðnaðar."
Að síðustu vék Ásgeir að þvi
starfi, sem unnið er til að við-
halda byggð á ýmsum svæðum,
þar sem fólki hefur fækkað á
undanförnum árum og tók fram
að jarðalögin, sem sett voru á sl.
ári, mörkuðu tfmamót. Þó þau
væru nokkuð á annan veg en Bún-
aðarþing gekk frá þeim, sagði Ás-
geir að þau væru mikils virði fyr-
ir bændur, sveitarfélög og aðra
þá, sem kunna að hafa not af
þeim.
Alit fóðuriðnaðar-
nefndar lagt fyrir
Búnaðarþing
Halldór E. Sigurðsson landbún-
aðarráðherra — gerði í upphafi
ræðu sinnar grein fyrir þeim lög-
um, sem samþykkt voru á síðasta
sagðist Halldór gera ráð fyrir að
leggja mætti frumvarp um þetta
efni fyrir það Alþingi, sem nú
situr. Þá sagðist Halldór gera sér
vonir um að nefnd, sem unnið
hefði að gerð áætlunar um fóður-
iðnað í landinu skilaði verki sinu
þannig að hægt væri að taka á
þeim málum f vetur og leggja það
fyrir þetta búnaðarþing.
Fram kom í ræðu Halldórs að
nefnd um málefni Áburðarverk-
smiðjunnar hefði skilað tillögum
að einum áfanga, sem væri stækk-
un núverandi verksmiðju, hvað
saltpétursframleiðslu tilheyrir og
væri það mál til athugunar hjá
Þjóðhagsstofnun um þessar
mundir. ________________________
Uppbygging f landbúnaði
f járfrekari og dýrari
en nokkru sinni fyrr
Þessu næst vék Halldór að af-
komu landbúnaðarins; þau mál
hefðu mjög verið til umræðu á sl.
ári. Sagði ráðherrann ástæðurnar
væru að hans mati einkum þrjár.
I fyrsta lagi hefði árferði nú tvö
sl. sumur verið mjög erfið á Suð-
ur- og Vesturlandi og það eitt út
af fyrir sig hefði nægt til þess að
skapa erfiðleika hjá bændum á
þessum svæðum. í öðru lagi hefði
árið 1975 verið til muna verri ár
en árin á undan, bæði fyrir af-
komu bændastéttarinnar og ann-
ara landsmanna. Almennar verð-
hækkanir f landinu á þessum ár-
um hefðu haft magvísleg áhrif á
búreksturinn og sagði Halldór, að
i þessu sambandi mætti minna á
að á þessum árum hefðu lánakjör,
sem bændur hafa búið við vegna
stofnlána, versnað verulega frá
því sem áður var með tilkomu
gengis- eða verðtryggingar. Það
væri því ljóst, að uppbygging í
landbúnaði hefði verið bæði fjár-
magnsfrekari og dýrari heldur en
þau. — Rétt er að gera sfnar kröf-
ur, þótt þeim verði ekki fullnægt
nema eftir þvi sem ástæður leyfa
sagði Ásgeir og tók fram að
Stéttarsamband bænda hefði ver-
ið sverð og skjöldur bændastéttar-
innar f kjaramálum.
Fram kom í ræðu Ásgeirs að
landbúnaðarframleiðslan hefði
verið sem næst 27 milljarðar
króna að verðmæti haustið 1976
og skiptist þannig milli búgreina:
Afurðir af nautgripum 48%, sauð-
fé 37%, svfn og alifuglar 6%,
gróðurhús 4% og annað 5%. Þá
sagði forseti Búnaðarfélagsins
orðrétt: „Landbúnaðurinn sparar
mikinn gjaldeyri fyrir þjóðina.
Landið nýtist betur og með
hverju ári sem liður vex útflutn-
ingur og tryggir stöðu landbúnað-
ar. Ég fæ ekki betur séð en vissar
landbúnaðarafurðir geti í fram-
tfðinni aflað mikils gjaldeyris í
þjóðarbúið. Það verður að vinna
miklu meira en gert er f markaðs-
málum landbúnaðarafurða er-
lendis og tryggja með því sölu á
framleiðsluaukningu og jafn-
framt ná hagstæðara verði en nú
er. Á þann hátt verður bænda-
stéttinni best tryggð betri lifskjör
og að áframhaldandi uppbygging
geti haldist í landinu. Þjóðinni
fjölgar ört og það eykur söfu-
þingi og vörðuðu landbúnað.
Nefndi ráðherrann fyrst breyt-
ingu á lögum um Framleiðsluráð
landbúnaðarins, sem fól í sér að
Mjólkursamsölunni f Reykjavík
var breytt i heildsöluaðila úr smá-
söluaðila, þá lög um flokkun og
mat á gærum en þau lög gera ráð
fyrir að gæðamat fari fram á gær-
um áður en kindin er aflifuð og
einnig að því loknu. Sláturhúsið
ber þvi kostnað af þvi ef gæran
versnar í meðförum þess. Af öðr-
um lögum nefndi ráðherra jarða-
lögin nýju, lög um mat og flokkun
á ull, breytingu á lögum um af-
réttarmálefni, löggjöf um Bún-
aðarbanka Islands og ábúðarlög.
Af málum, sem nú væru til með-
ferðar hjá Landbúnaðarráðuneyt-
inu eða nefndum, sem landbún-
aðarráðherra hefði skipað, nefndi
ráðherra endurskoðun laga um
Stofnlánadeild landbúnaðarins og
þá starfsemi Veðdeildar Búnaðar-
bankans sem tekur til lána til
jarðakaupa. Og sagði ráðherrann,
að nefnd, er unnið hefði að þess-
ari endurskoðun hefði nú lagt
fram tillögur sfnar og gerðu þær
m.a. ráð fyrir að lagt yrði 1%
gjald á landbúnaðarvörur til að
efla eigið fé Stofnlánadeildarinn-
ar. Tillögur þessar væru nú til
meðferðar hjá ríkisstjórninni og
Ásgeir Bjarnason setur Búnaðar-
þing.
Halldór E. Sigurðsson flytur
ávarp sitt.
nokkru sinni fyrr, því þessu til
viðbótar kæmu auknar kröfur um
gæði. Fram kom hjá Halldóri að
gert er ráð fyrir að Stofnlána-
deildin geti á yfirstandandi ári
orðið við þeim umsóknum, sem
fyrir liggja.
Þriðja atriðið, sem ráðherra
nefndi að haft hefði áhrif á af-
komu bænda sl. ári, voru greiðsl-
ur á útflutningsuppbótum. Sagði
ráðherra að of lág fjárhæð hefði
verið ætluð til útflutningsbóta í
fjárlögum 1976 og við það hefði
bæst erfið greiðslustaða rfkis-
sjóðs, sem gert hefði allar útborg-
anir seinvirkari. Fram kom að nú
hefði verið gengið frá greiðslu-
áætlun fyrir greiðslu útflutnings-
bóta fyrir alla mánuði þessa árs
og er samkvæmt henni gert ráð
fyrir að fyrstu fjóra mánuðina
verði mestur hluti þeirra greidd-
úr eða 1000 milljónir. Halldór tók
fram að ekki mætti gleyma þvf að
útflutningsbætur vegna fram-
leiðslu ársins 1975-1976 hefðu að
fullu verið greiddar fyrir áramót,
þó að hann vissi að dráttur á
greiðslum hefði haft í för með sér
fjárhagslegt tjón og lfka andlegt
álag fyrir bændur að vera í óvissu
um þessi mál.
„Ég vil við þetta tækifæri segja
það, að ég tel að af mest aðkall-
andi málum nú sé að kanna stöðu
landbúnaðarins hvað viðkemur
rekstrar- og afurðalánum. Það er
orðin brýn nauðsyn, ekki sfst i
nútfma viðskiptabúskap og þegar
fjármagnsveltan er orðin jafn ör
og hún er og verðlagið jafnhátt,
að bændur fái greitt fyrir innlegg
• sitt að haustinu í sauðfjárafurð-
um um 90% og hitt að vori til í
mai með uppgjörslánum. Og einn-
ig verði greiðslum fyrir mjólkur-
afurðir með eðlilegum hraða,“
sagði Halldór og tók fram, að i
Seðlabankanum væri nú unnið að
endurskoðun rekstrar- og afurða-
lánanna til atvinnuveganna yfir-
leitt.
Fastmótuð stefna
f landbúnaði um
áratugaskeið
Landbúnaðarráðherra ræddi
þessu næst útflutning landbúnað-
arvara og benti á að hin öra verð-
bólga hefði skekkt skyn manna á
þeim útgjöldum rfkissjóðs, er
færu til greiðslu á útflutningsbót-
um og hversu stór hluti þær eru
af rikisútgjöldum hin einstöku ár.
Árið 1960, sem er fyrsta árið, voru
þær 1,8%, 1964 til 1966 komust
þær hæst f 5,6% en taka að hækka
1971 og eru lægstar 1973 eða
1,7%. Hins vegar hafa þær verið
siðustu árin um 2%. Varðandi
magn þeirra landbúnaðarvara,
sem orðið hefði að flytja utan, tók
Halldór fram, að næsta litla
sveiflur hefðu verið f mjólkur-
framleiðslunni siðustu ár og hún
sem næst svarað til innanlands
neyslunnar, en sveiflur f kinda-
kjötsframleiðslunni hefðu orðið
meiri. Hlutfallslega mest var flutt
út 1969 eða um 6000 tonn, sem
svaraði til 50% af framleiöslunni
en á hálfum öðrum áratug er með-
altalið 26,2%.
Tók Halldór fram að mest af
útflutningi okkar á kindakjöti
færi til Noregs en þeir hefðu eins
og íslendingar beitt niðurgreiðsl-
um til að halda verðbólgunni i
skefjum og það sama gerðu svíar,
sem greiddu 142 milljarða Isl.
króna í niðurgreiðslur í fyrra. Á
árinu 1976 nam útflutningur
landbúnaðarvara að meðtöldum
ullar- og skinnavörum og sölu til
ferðamanna um 8% af heildar
gjaldeyrisöflun þjóðarinnar af
vöruútflutningi eða 5V4'milljarði
króna. „Ullar- og skinnaiðnaður
er vaxtarbroddur fslensks út-
flutningsiðnaðar, sagði Halldór og
tók fram að það færi ekki saman
Framhald á bls. 19