Alþýðublaðið - 19.12.1930, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1930, Síða 4
4 AEÞY0KIBÍJAÐIÐ Öígerðarhotfar oo báskapnr við Dýrafiðro. Skrifað af PLngeyri 5. dez. til FB.: Héðan út firði ganga engin skip þennan tima ársdns. Fyrir nokkrum-' áram (12—20 áram) voru hér heimafastir nokkrir mó- torbátar um 10—15 smál. Voru þaö flest sameignarbátar. Þessar smáútgerðir hér bárust sæmilega af og sköpuðu þeim mönnum. ©r atvinnu stunduðu á þessum bát- um, talsverða sjálfstæða atvinnu mestan hluta ársims. Um og í lok stríðsáins hurfu þessi góðu at- vinnutæki ýmist burtu eða í hendur einstaidinga, og að eins einn þessara báta er nú hér eftir. Árið 1925 keyptu bræðumir Proppé hér botnvörpung og gerðu hann út í nær tvö ár, á- samt línugufuskipi. En þessi út- vegur hvarf svo alveg, er firmað Varð gjaldþrota. Siðan hafa geng- ið héðan yfif 4—5 sumarmániuð- ina nokkrar skakskútur og era þær nú sumpart úr sér gengnax, sumpart seldar héðan, og svo fást menn eigi lengur til að stunda handfæraveiöar. Einn linugufu- bátur var keyptur hingað á ári'nu 1929 og var gerður út héðan s. L sumar og vetuT. Prátt fyrir dá- góðan afla hefir sú útgerð eigi borið sig. Er nú fult útlit fyrir, að úr þessum firði gangi engin fleyta á næst komandii ári. Horfe menn meö ugg og kviða fram í tímann, enda er nú fóik óðum að flytja héðan og leitar þangað, sem atvinnuskilyrðin eru betri en hér. Áreiðanlega liggur þó þessi fjörður vel við útgerð, einkum allri stórútgerð, t. d. botnvörp- unga- og mótorskipa-útgerð. Ann- ars ganga nokkrir „triHu“-bátær úr firðinum vor, sumar og haust. Hefir afii þeirra verið fremur rýr þetta ár. Eins hefir veiði á smá- báta úr Amarfirði verið mjög treg árið, sem er að líða. Aðal- beita hjá „trillu“-bátunum hér á Vestfjörðum er „kúfiskur“, og er hann genginn mjög til þurðar víða. Væri' ekki úr vegi fyrir fiskifræðinga vora að taka tii sér- stakrar athugunar vöxt, vi-ðkomu og vaxtarskiljrrði „kúfiskjarins" hér \-estra, því að á honum byggist að mikiu lejti fiskveiðar á smá- bátum hér á Vestíjörðum í náinni framtíö. Unnið var með dráttarvél bún- aðariélaganna héT í báðum hreppum fjarðaríns síðast iiðið haust og veröur á næsta ári framhaM af þvn starfi. Víða eru gerðar hér ýmsar búnaöarfram- kvæmd.ir, svo sem steinsteypu,- peningshús, hlöður, safnþrær o. s. frv., sem menn njóta styrks úr ríkissjóði fyrir, og eru aliar slíkar framkvæmdir meira til frámbúðar en áður var. Fiá Kanpfélagi Dýtfirðinga. Sagt er, að Kaupfélag Dýrfirð- iinga ætli að kaupa verziunarhús h. f. „Dofra“, stóra og vandaða sölubúð, ásamt þremur húsum öðrum. Kaupverð er sagt 50 þús- und krónur. Aukafundur i kaup- félaginu samþykti nýlega kaupin. (Skrifað FB. frá Þingeyri 5. dez.) Verðlann • fyrir uppdrætti af sveitabæjum. Búnaðarbankinn tilkynnir: Verðlaxm fyrir uppdrætti af sveitabæjum hafa hlotið: Halldór HalMórsson byggingafulltrúi, Ak- ureyri, önnur verðlaun í öðrmm flokki, og Ágúst Pálsson, tvenn önnur verðlaum í sama flokka. Verðlaun í fyrsta og þriðja flokki, þ. e. fyrir smábýli og stór- býli, voru ekki veitt, en teikning- ar af stórbýLi eftir hr. Þorlák Ó- feigsson, byggingameistara í Reykjavík, hlutu lofsamleg um- mæli og viðurkenningu. í dómnefnd sátu: Bjarni Ás- geársson bankastjóri, formaður, Guðm. Hannesson prófessor, Jónas Jónsson dómsmálaráðherra, Jóhann Kristjánsson bygginga- ráðunautur og Sigurður Guð- mundsson byggingameistari. Tii samkeppninnar sendu 8 menn 14 uppdrætti. Keppendur, sem búsettir eru í Reykjavík, eru beðnir að vdtja uppdráttá sinna í Búnaðarbank- ann í Arnarhváli, en keppendur utan Reykjavíkur fá þá endur- senda. FB. Krossaregn mikið varð ofvfðriisdaginn 1. dezember. Lenti lopossademban á ekki færri en 26 mönnum. Hefir verið tilkynt til FB., að Kristján kóngur, Jóhannes, fyrrum' bæj.ar- fógeti, og einhverjir fleiri hafi komið þessum ósköpum af stað. Ferðaminninear. 2. hefti 2. bindis af Ferðaminn- mgum eftir Sveinbjörn Egilson, frásögur frá sjófierðum víða um he'm, er komið út. — Margt er skfemtilega sagt í Ferðaminning- um Sveiobjarnar, en sums staðar kennir fuTðufegrar skammsýni á samtökum verkalýðscns til að bæta kjör sín. Dómar höf. um ýms mál sldítai ín>jög í tvö horn. Um svo nefnd „skipherratök“ er makliega mælt, — gletturnar að því. þá er yfixmenn hlaupa í verk og iáta eins og þeir einir séu duglegu mennámir, þegar hinir hafa strdtaö fengi, en þeir eru sjálfir óþreyttir, og þegar þeim sömu yfi'rmðnnum þyMr alt í lagi, þá er þeir hafa sjálfir fengið að reyna, a'ð það, sem þeir böl- sótuðust mest yfir, var óvinnandi verk. AJt annað er um álit höf. á áfengiismálinu. Með PFAPP-sauinavéluni getið'þér auk venjulegs saumaskapar, einnig stoþpaðísokkaogléreit. — Einkasali: Magniis Þorgeirsson. Bergstaðastræti 7, Sími 2136 S I M I 595 i. n. EOL Fljót afgreiðsla! Kolawerzliass Gnðna & Esehssps^ Þægiiegustu og beztu rnatarkaupin eru: Merliis ter- Nýjar Niii.'ril iepfjer- WÍBiSa)! * daglega frá akl at. Beuedíkt D fiaðmundss. & Co., Sírii I rj9. Vesturgötu 16. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Lyndardómur auðvaldsins. MiUjónamæringurinn: Til þess að geta orðið reglulega. ríkur verður að krefjast iðni, heiðar- leika og nægjusemi — af öðrum. Sigurður Skagfieid hefir sungið fyrir Polyphon í Bertín 12 ný lög og eru þau hingað komin fyrir viku. Hafa lög þessi tekist afar-vel, enda eru í Bexlín fullkomnustu tæki til þess að taka lög á plötur. Jólablað „Fálkans“ kemur út á morgun og er 52 blaðsiður. Af efni biaðsins má nefna grein eftir mr. A. F. R. Cotton um fyrsta farþegaflug til Islands, en Cotton var farþegi í' ensku fiugvétínni, sem hingað Ikom í sumar. Sömuledðis er þarna ítarfeg grein um hina fornfrægu dómkirkju í Niðarósi og greinar um sendiisveit Islands í Kaup- mannahöfn og Jón Sveinbjörns- son kommgsritara, alt með fjölda mynda. Sögur eru í heftinu eftir Kristmann Guðmundsson og ýmsa erlenda höfunda. 8®kikffl®, 1$ fcikSifw SœfeBsai* frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. MnmSII, að bðlbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- ðskjurömmum er á Freyjugötu 11, sfmi 2105. Jólatré. Þau fallegustu sem komið hafa fást í Baðhúsportinu tii jóla. Jóiatrésskraut í stærsta úrvali. Amatðrverzlunin, Kirkju- stræti 10, sími 1683. Jólaverð á ollu hjá Geo> g í Vðpubúðinni, ILaugategi 63. Falleg jólakort fást í Berg- staðastræti 27. MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komlð í Fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 991. Baldufseötu 14. Simi 73. •GieivöröF, jóiatrés- sfa.raut og ýmsar jóla- vörör uý&omnar. Va i cl, P<> u I se-f*, KSapparstig 28, Slmi 24 Kaupið JÓLASKÖNA hérna. Þeir eru góðir, ódýr- ir og Ijómandi fallegir. Eitthvað handa öllum. Úivalið er nóg. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. Sími 628. § MOL, Koks Jvv bezta tegund, með bæjarins ægsta veröi, ávalt fyrir- Jöí liggjandi w G. Kristjánsson, Iiafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús 11. a t Og 1004. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.