Alþýðublaðið - 21.12.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1930, Blaðsíða 4
4 A E P> v n-6f-« f « « ! ' Beztar jólagjafir eni: ísl. sUfursmíði tilheyrandi ís- ienzkum búningi og ennfremur margar erlendar piett-og silfurvörur. Komið og skoðið. Þá munið pér sjá, hvar er bezt að kaupa skrautvöru. Lágt veið og par jólaprósentur. GuðmasndeBr Gisiason guiismiðiir Laugavegi 4, Dívanteppi. Afarmikið úrval nýkomið tíl Georgs. Verð frá kr.8_.75~ 52,00. Yðrabúðln, Laapvegi 53. Góifmottur og' gangadreglar. Nýkomið stóvt úrvai, ódýrt, ,,©eyslr“. SCHRAH klæöskerl Frakkastíg 6, Úr bœjarsjóði — í vasa Mseiganda. í kiHVÍ aý|ii fjárh.agaáæfitm Kcykjavíimr er Ieiga fyrir skxif- Etofur bsejarins áætluð kr. 19200,00 — nítján þúsund og tvö bundrað krónur —. Jafnaðarmenn hafa margsLnnis hreyft því í bæjarstjóminni, að bærinn bygði sjálfur skiifstofu- byggingu handa sér, en við það hefir ekki verið komandL Heldur vill íhaldið láta renna úr bæjar- sjóði 192 þúsund krónur á 10 ámm til Schevings lyfsata í Reykjavikur Apóteki, en að bærinn byggi sér skriJstofu- hús, sem hann getur greitt að fullu á fáum árum með þessiumo peningum, sem nú renna til lyf- salans. — Þetta er fjármálapólir tík ihaldsins. — Jón Ólafsson hafði þó ekki þetta í huga, er hann svaraði flokksbræðrum sín- um um gáleysi og hugsunarleysi, heldui' hugsaði hann um nýja barnaskólann. Bærinn hefir tekið á leLgu skrifstofurnar i húsi Reykjaviicur Apóteks til þriggja ára og upp- sagnarfrestur er 2 ár.. Lyfsalinn er trygður. Bænium verður að blæða. Engar atvinnubætur! Ú£w$!FplU í gi'ag. KJ, 11: Messa í dómkirkjunni (séra Fr. H.). Kl. 14: Messa í frí~ kirkjunni (séra Á. S,). KI. 16,10 —16,40: Barnasögur (frú Marta Kalman). Kl. 19,25—19,30: Gram- mófón. Kl. 19,30—19,40: Veður- íregnir. KL 19,40—20: Upplestur (Jón Pálsson). kl. 20: Timamerki. KL. 20—20,30: Organleikur (Páli ísólfsson). Tiibrigði um sálma- lagið: „Faðir vor, sem á hiimnum ert.“ Boellmann: Gotnesk siuite: a) Sálmur. b) Menuet. c) Bæn. d) Toccata. KL 20,30—20,50: Er- indi: Útvarpið og bækurnar (Sig. Nord-al). Kl. 20,50—21: Ýmislegt. Kl. 21—21,10: Fréttir. Kl. 21,10— 21,40: Hljóðfærasláttur (Þórariun Guömundsson, fiðla, Emil Thor- oddsen, slagharpa) 20 ísl. þjóðiög eftir Sv. Sveinbjörnsson, Innfluítar vörur í nóvember þ. á. fyrir 5 044 375 kr., þar af ti.l Reykjavíkur fyrir 3 443 787 kr. (tilkynning fjármála- ráðuneytisins til FB.) „Örlög“ heitir bók, 6 smásögur, eftir Indriða Indriðason frá Fjalli, er kemur út núna upp úr helginnL Danzleifc heldur glímufélagið „Ármann“ á gamlárskvöld í ai- þýðuhúsinu Iðnó. 10 manna „jazz- band“ undir stjórn Bemburgs spilar ’undir danzinum. Nánara verður auglýst þar um síðar i . bluöinu. Felk*a árval af silki- og ís- garns-treflam i íjölda mðrgum Jituni. Hentug jólagjöf. Sokka- búðin, Laugavegi 42. Matrosaföt og húfur, úr mjög góðu efni, selur Sokkabúðin sérlega ódýrt. Það er fyrir löngu fullsannað, að bertu Sokkakaupin gera menn i Sokkabúðinni, Lauga- vegi 42. Tvimælalaust er bezta jóla- verðið i Sokkabúðinni, Lauga- vegi 42. Karlmannanærfatnaður f jölda margar tegundir með iækknðu vetði. áokkabúðin, Laugavegi 42. Náttkjólar, undirkjólar og mavgskonar undirnærfatnaður á faiiorðna og börn, nýkomið með afar lágu vetði. SOKKA« BÚÐIN, LAUGAVEGI 42. bivanteppi með aiborgnn bgá Seorg. Stört tírval. Vöru- búðin, Laugavegi 53. Grammófónaviðgerðir. Gerum við grammóionar fljótt og vel. Örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. Jólaverð á 511« hjá Georg S Vðrukúðinnl, Laugavegi 53. Púðastopp (knpok) og fiður hvergi ódýrara en bjá Georg í Vornbúðlnni, Langavegi 53. Barna*, bverana- og harl« manraa-sokka kanpið pið bezta hjá Georg. Mikil verð- iækkun. Vðrnbúðin, Langa« vegi 53. Nýtt úrval af rammalistum. Innrðmmun ódýrt í Bröttu- götu 5. — Sími 199. Eiranig glnggatjaldastengnr gyltar og brúnar. Ðfvandúkur langódýrastnr í Vörufoúðvnni, Laugavegi 53. Matrosafðt og húfur, la:ng» ódýrast hjá Georg. V5rubúð> Sn, Laugavegi 53. Púðastopp (kapok) afar- ódýrt. Vðrnbnðin, Langa- vegi 53. Gamait verður nýttl Húsgagna- áburðurinn Dust Killer gerir hús- gögnin gljáandi sem ný og Blanco-fægilögurinn er jafn á silfur, nikkel, p ett og a!la málma, rispar ekki og er sýrulaus. Vörubúðin, Laugavegi 53. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hnraidur Guðmundsson. AlþýöupreÐtsmiðia®.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.