Morgunblaðið - 17.04.1977, Page 6

Morgunblaðið - 17.04.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1977 'A Rekstrarjöfnuður ríkissjóðs 1976: Jákvœður í fyrsta sinn síiun 1972 GEFIN hafa verið saman í hjónaband Gréta Vigfús- dóttir og Guðmundur Birg- isson. Heimili þeirra er aó Krummahólum 4, Rvík. (Ljósm.st. ÞORIS) í DAG er sunnudagur 1 7 april. FVRSTI sunnudagur EFTIR PÁSKA. 107 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er í Reykja vík kl 05 54 og siðdegisflóð kl 18 11 Sólarupprás í Reykjavik kl 05 49 og sólar- lag kl 21 07 Á Akureyri er sólarupprás kl 05 26 og sólar- lag kl 2 1 00 Sólm er i hádeg isstað í Reykjavik kl 13 27 og tunglið i suðri kl 12 48 Á morgun kviknar nýtt tungl. sumartunglið (íslands alman- akið) Því að hönd mín hefir gjört allt þetta og þannig er það til orðið, segir Drottinn. (Jes. 66,2.) KROSSGATA _ u ZU‘_^ I5 LÁBÉTT: 1. flát 5. róta. 7. á hlid ». ólfkir 10. hrópar 12. <*ins 13. saurKU 14. tvfhlj. 15. segja 17. ha*na. LÓÐRfeTT: 2. ílát 3. hókstafur 4. hrópinu 0. peningar 8. flát 0. fát 11. kaups 14. kraftur 10. til. Lausn á síðustu I.ÁKÉTT: 1. slarri 5. lak «. slrá 9. elginn 11. NA 12. nás 13. ón 14. una 10. ár 17. rorra. LÓÐRKTT: 1. strenKur 2. at 3. ran inn 4. RK 7. ála 8. ansar 10. ná 13. óar 15. no. 10. ár. Á Akurhóh i Rangárvalla- hreppi Páll Sigurðsson, 28 ára, og Davíð Vilhjálmsson, 25 ára, sem vilja komast í pennavinasamband við stúlkur á aldrinum 1 7—28 ára Að Litla-Fljóti i Biskupstung- um Kristín Margrét Halldórs- dóttir, sem óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12—14 ára Lausn síðustu myndagátu: ALLT MEÐ EIMSKIl* AÐFARANÓTT laugardagsins fór Álafoss frá Reykjavikurhöfn til hafna úti á landi, en þar lestar skipið skreið beint til Nígeríu Þá um nóttina fór Urr- iðafoss einnig á ströndina og Bæjarfoss kom um nóttina af ströndinni. í gær fóru á strönd- ina Grundarfoss og Selá. Bæði rússnesku olíuskipin, sem losað hafa við oliustöðv- arnar hér í Reykjavík fyrir helg- ina, fóru aftur i gærdag í dag fer Bakkafoss áleiðis til út- landa og togarinn Maí kemur til Reykjavíkurhafnar og verður hanp tekinn í slipp eftir helg- ina. Á morgun. mánudag. eru væntanlegir inn af veiðum til löndunar hér togararnir Snorri Sturluson og Karlsefni. IIÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ heldur sumarfagnað í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg miðvikudag- inn 20. april næstkomandi. — 0 — KVENFÉLAG Bæjarleiða heldur fúnd að Síðumúla 11 á þriðjudagskvöldið kl. 8.30. DAGANA frá og med 15. (il 21. apríl er kvöld-. nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: 1 (iARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABÉÐIN II)- UNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná samband^við lækni á (»ÓNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virk" daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 2 230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögu n kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeii.s að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga *il klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á föstudögun. til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT i sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILStfVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Sjá minnisblað á bls. 3. IIEIM SÓK NA RTl M A K Borgarspítaiinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnm dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigidögum. — Landakot: Mánud. —* föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHÚS LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNIlUSINU við Ilverfisgötu. Lestrarsalír eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15. nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, iaugard. k' 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖ(*UM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holfsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. BUSTADASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLIIEIMASAFN —Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR ENTILKU 19. —BÖKABÍLAR —Bækistöð í Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir hókahílanna eru sem hér segir. ÁRB/EJARIIVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunba* 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐIIOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Ver/.l. Kjöt og íiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Ver/I. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. IIÁALEITISIIVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. Háaleitisbraut mánud. Iláaleitishraut niánud. kl. 7.00—9.00. föstud. — IILÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1,30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — 1.30- -3.30. Austurver. 1.30—2.30. Miðha*r, 4.30- -6.00. miðvikud. 1.30- -2.30. — HÖLT kl. kl. kl. LAUGARÁS: Ver/I. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Ver/I. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVÖGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÍJRUGRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud,, fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSííRÍMSSAFN Bergstaðastra*ti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—1 síðd. ÞJÓDMINJASAFNID er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alia daga, nema laugardag og sunnudag. ÁSGRfMUR JÓNSSÖN hélt málverkasýningu f Góðtempl- arahúsinu. Um sýninguna má lesa þetta: „Sumar af myndun- um á sýningu þessari eru með afbrigðum bjartar. Létt er m jög yfir vetrarmynd frá Elliða- án- um og myndum sem teknar eru hér inn með sjó. Þar er greint frá áhrifum og eðli vetrarlandslags og Ijósbrigða með næmri viðkva*mni. Greinilegt er af myndum þess- um að Ásgrfmi fer fram enn f dag. Sumar af myndum hans, sem hann sýnir nú, minna mjög greinilega á hina nafnkunnu dönsku málara, sem venjulega eru nefndir einu nafni Fjónhúarnir. Nokkrar andlitsmyndir eru á sýningu þessari... Einnig á því sviði hefir Ásgrfmi farið fram á sfðari árum.“ Og í fregnum frá Bretlandi er sagt frá væntanlegri rýmkun kosningarréttar kvenna þar f landi. Mtini þa*r „fá kosningarétt 21 árs f stað þrjátfu ára, að gildandi lögum þar f landi.“ BILANAVAK VAKTÞJÖNUSTA iwrgarstofnana svar- ar alld virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um biianir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁMNG NR. 72 — 15. apríl 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Randarfkjadoliar 192.10 192.60 1 Sterlingspund 329.85 330.85* 1 Kanadadollar 183.05 183.55 * | 100 Danskar krónur 3209.40 3217.80* j 100 Norskar krónur 3644.80 3654.30' 1 100 Sænskar krónur 4424.55 4436.05 * 100 Finnsk mörk 4772.70 4785.10 100 Franskir frankar 3865.80 3875.80 100 Belg. frankar 528.50 529.90' 100 Svissn. frankar 7629.70 7649.50* 100 Gyilini 7791.50 781 1.80’ 100 V.-Þýzk mörk 8114.00 8135.20 100 Lfrur 21.65 21.71 100 Austurr. Seh. 1143.10 1146.10 100 Escudos 495.70 497.00' 100 Pesetar 279.45 280.15 100 Yen 70.04 70.22* * Breyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.